Tíminn - 22.12.1972, Blaðsíða 3

Tíminn - 22.12.1972, Blaðsíða 3
Þýðandi Ellert Sigur- björnsson. 22.00 Þegar dauöir upp rísa. Leikrit eftir Henrik Ibsen, litið eitt breytt og staðfært. Leikstjóri Per Bronken. Aðalhlutverk Knut Wigert, Lisa Fjelstad og Henny Moan. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Leikurinn gerist á hressingarhæli, þar sem myndhöggvari nokkur og kona hans dveljast. Þau eru bæði leið á lifinu og hjónaband þeirra i megnasta ólestri. Á hælinu hittir myndhöggvarinn fyrrverandi fyrirsætu sina. Þau rífja upp gömul kynni, en sú upprif jun verður þeim báðum örlagarik. (Nordvision—Norska sjónvarpið) 23.05 Dagskrárlok. iiiiiimiinmii III » I ÞRIDJUDAGUR 26. desember Annar dagur jóla 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir) a. Horna- kórinn i Munchen leikur barokk-tónlist. b. Þættir úr ballettinum ..Þyrnirós" eftir Tsjaikovský. Hljóm- sveitin Filharmónia leikurj George Weldon stj. c. Sin- fónia concertante fyrir fiðlu og violu (K 364) eftir Mozart. Isaac Stern. Pinchas Zukerman og Enska kammersveitin leika; Daniel Barenboim stjórnar. 11.00 Barnaguðsþjónusta i Frikirkjunni. Sr. Páll Páls- son og Friðrik Schram sjá um guðsþjónustuna. Börn syngja jólasálma. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. 13.00 Eftir hádegið. Jón B. Gunnlaugsson spjallar við hlustendur og finnur fram jólalög i samræmi við óskir þeirra. 14.45 ..Brúðkaup Figarós", ópera eftir .Mozart við leikrit eftir Lorenzo da Ponte. Einsöngvarar og kór Vinaróperunnar flytja með Filharmóniusveitinni i Vin. Herbert von Karajan stj. Guðmundur Jónsson kynnir. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Barnatimi: „Karamellu- kvörniri", söngleikur fyrir börneftir Evert Lundström i þýðingu Arna Jónssonar. Ljóðin eftir Jan Moen og einnig flest lögin. en nokkur eftir Birgi Helgason. Ljóða- þýðandi: Kristján frá Djúpalæk. Leikstjóri: Arnar Jónsson. Leikendur úr Leikfélagi Akureyrar. Persónur og leikendur: Óli smiðanemi...Agúst Guðmundsson. Anna saumastúlka...Saga Jóns- dóttir Frissi málari...Þráinn Karlsson Pálmi málari.. .Arnar Einarsson Þvotta- konan...Sigurveig Jónsdóttir. Gjaldkerinn... Arnar Jónsson. Leikhússtjórinn...Marinó Þorsteinsson Leikhús- álfurinn...Víðar * Eggertsson. 18.00 Stundarkorn með drengjakór danska út- varpsins. 18.25 Tilkynningar. Tónleikar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Undir jólastjórn Páll Heiðar Jónsson og örnólfur Árnason standa að skemmtiþætti og fá nokkra leikara i lið með sér. 20.00 Poppmúsiká islandi 197? örn Petersen og Þorsteinn Sivertssen sjá um þáttinn. 21.20 iþróttir. Jón Asgeirsson sér um þáttinn. 21.20 Strauss-tónleikar. Frá tónleikum Sinfóniuhljóm- sveitar íslands i mai s.l. Willy Boskovsky stjórnar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög Auk danslagaflutnings af hljómplötum leikur hljóm- sveit Hauks Morthens i hálfa klukkustund. (23.55 Fréttir i stuttu máli. 01.00 Veðurfregniri 02.00 Dagskrárlok. Miðvikudagur 27. desemberl972 18.00 Teiknimyndir 18.15 Chaplin 18.35 Sigga i helli skessunar- Brúðuleikrit eftir Herdisi Egilsdóttur. Aður á dagskrá 28. marz 1971. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30Hinir dauðadæmdu. Bandarisk fræðslumynd um eldsvoða og eldvarnir. 1 myndinni er fjallað um hin geigvænlegu slys sem oft hljótast af þvi, hve illa fólk er undir eldsvoða búið. Þýð- andi og þulur er Magnús Bjarnfreðsson. 20.50 Háttsettir vinir.Brezkt gamanleikrit eftir Ray Gal- ton og Alan Simpson. Aðal- hlutverk Bob Monkhouse og Cr brezka gamanleikritinu Háttsettir vinir sem sýnt veröur á miðvikudagskvöldið. Patricia Heyer. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Aðal- persónan er roskinn fjöl- skyldumaður, farinn að heilsu og þjakaður af konu sinni og börnum. í raunum sinum óskar hann sér þess að yngjast um 30 ár, og svo heppilega vill til, að sendi- boðar frá himnum heyra ósk gamla mannsins og ákveða að láta hana rætast. 21.15 Germaine Greer. Astralska kvenréttindakon- an og prófessorinn Ger- maine Greer,vakti mikla at- hygli viða um heim fyrir u.þ.b. tveimur árum með bók sinni „The Female Eunuch". 1 þessari mynd eru tekin saman ýmis viðtöl við hana, er hún var á fyrir- lestrar- og kynningarferð um Bandarikin árið 1971. Þýðandi Jón Thor Haralds- son. 22.10 Kloss höfuösmaður. Pólskur njósnamyndaflokk- ur. Gildran. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 23.00 Dagskrárlok. HUOPVARP MIDVIKUDAGUR 27. desember 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl.) 9.00 og 10.00, Morgunbænkl. 7.45. Morgunleikfimi kl. 7.50. Morgunstund harnanna kl. 8.45: Herdis Egilsdóttir les frumsamda skessusögu. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lóg á milli liða. Ritningarlestur kl. 10.25: Séra Kristján Róbertsson les úr bréfum Páls postula (10). Sálmalög kl. 10.40. Fréttirkl. 11.00 Morguntón- leikar: Galina Vishnevskaya syngur Fimm sönglög op. 27 eftir Prokofjeff. Suk-tióið leikur Pianótrió i a-moll eftir Tsjaikovský.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.