Tíminn - 19.01.1973, Blaðsíða 7

Tíminn - 19.01.1973, Blaðsíða 7
Föstudagur 19. janúar 1973 TÍMINN 7 Félagarnir þrir i Rió á æfingu i fyrradag. Frá vinstri er Agúst Atlason, þá Ólafur Þóröarson og Helgi Péturs. Timamynd Gunnar. Veitingamaður óskast Félagsheimilið Hvoll á Hvolsvelli óskar að ráða veitingamann til starfa. Upplýsingar gefa ólafur Sigfússon og Markús Runólfsson, llvolsvelli. Lokatónleikari Ríó ó Islandi ÞÓ-Reykjavik. Eins og skýrt hefur verið frá þá er Rió-trióið á förum til Banda- rikjanna, þar sem trióið mun ferðast um og halda hljómleika um fimm mánaða timabil. Að þessari för lokinni ætla félagarnir þrir i trióinu að hætta söng. En til þess að gefa fólki kost á að heyra einu sinni enn i þeim, heldur trió- ið hljómleika i Austurbæjarbiói dagana 23. og 24. janúar, og hefjast þeir klukkan 9.15 bæði kvöldin. Báðir tónleikarnir verða hljóðritaðir og siðan verður það bezta valið úr og gefið út á breið- skifu eða breiðskifum. Pétur Steingrimsson tekur upp, en Jón Þór Hannesson stjórnar upptök- unni. Margirkunnir hljómlistarmenn munu aðstoða þremenningana á tónleikunum og má þar nefna Gunnar Þórðarson, gitarleikara, Guðmund Ingólfsson, pianóleik- ara, Pálma Gunnarsson, bassa- leikara, Ara Jónsson, trommu-. leikara, Halldór Pálsson, saxó- fónleikara og Bandarikjamenn- ina Robert Force og Mark Wein- berg, sem leikur á bjanjó. Svið Austurbæjarbiós verður skreytt sérstaklega fyrir tónleik- ana og sér Björn Björnsson leik- myndamálari um þá hlið. A blaðamannafundi sögðu félagarnir þrir i Rio, Helgi Pétursson Ágúst Atlason og Ólaf- ur Þórðarson, að þeir myndu halda til Bandarikjanna um miðj- an marz og væntanlegir heim aft- ur um miðjan júli. Agóðanum af hljómleikunum ætla þeir að nota til væntanlegrar utanferðar, sem að sjálfsögðu verður dýr. I I I I I I I I nýkomnir i allar tegundir w / Chevrolet bifreiða Delco PANTANIR óskast sóttar sem fyrst SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA Véladeild ÁRMÚLA 3 REYKJAVÍK, SÍMI 38900 Rió-trióið hefur nú æft af kappi i þrjár vikur fyrir væntanlega hljómleika, og á efnisskránni verða bæði ný og gömul lög. ,,Allt það bezta, sem við höfum,” eins og Helgi Pétursson orðaði það. Hálfnað erverk þá hafið er OHNS-MANVILLE glerullareinangrun .^7 sparnaður skapar verðmæti Samvinnubankinn er nú sem fyrr vlnsælasta og örugglega ódýrasta glerullar- einangrun á markaðnum í dag, Auk þess fáið þér frían álpappír með. Hagkvæmasta einangrunarefnið í flutningi. Jafnvel flugfragt borgar sig. M U N I P muiu&MMvnm í alla einangrun Hagkvsntir greiSsluskilmálar Sendum hvert á sem er. /::: / • •• ' ,::: :::::: iiiii! •••••• •••♦•♦ •••♦•• ••••♦♦ ••♦•♦• •iiiiiii JÓN LOFTSSON HF. ________ Hringbraut 121 ® 10 600 Glerárgötu 26. Akureyri. Simi 96-21344 '•••••••••••••••••••...-.*-*-----------------------------—--------::::::::: .*♦•••••••••♦•♦••••••••••••••••••••••••••••♦♦•♦•••••••••••♦••♦••••••♦•*•••••♦•••••••••;••••♦••;•;•••••• •*♦••••••••♦•••••••••••••••••••♦•••••••••♦•••••♦•••♦••••♦•••••••••••••♦♦••••••••••••••••;;••?;;♦!?••• *♦♦♦*•••••♦♦••♦•♦••••♦••♦•••••••••••••••••••••••••••*••♦♦••••••••••♦••*•••••*•••♦♦••*•••••••♦•*•*••* Flug- freyjjur Flugfélag íslands h.f. óskar að ráða til sín nokkrar flugfreyjur að vori. Umsækjendur skulu vera á aldrinum 19—23 ára, vera 165—174 cm á hæð, og svari þyngd til hæðar. Lágmarkskrafa um menntun er: Gagnfræðapróf eða hliðstætt próf, og staðgóð þekking á ensku og einu norð- urlandamáli, þýzkukunnátta er æski- leg. Ennfremur þurfa umsækjendur að geta sótt námskeið, virka daga kl. 18:00—20:00 og laugardaga kl. 14:00—18:00, á tímabilinu 15. febrúar — 1. apríl. Umsóknareyðublöð fást á söluskrif- stofu Flugfélags íslands h.f., Lækjar- götu 2, Rvk., og hjá umboðsmönnum úti á landi. Umsóknum, merktum „Flugfreyjur", má skila á sömu staði, eigi síðar en 30. janúar n.k. Alþýðusamband Islands óskar að ráða skrifstofustúlku Starfssvið: simavarzla, vélritun, bréfaskriftir. Umsóknir, er greini námsferil og fyrri stört sendist skrifstofu ASl pósthólf 1406 fyrir 25. janúar( auðkennist „Skrifstofu- starf’. Aiþýðusamband islands

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.