Tíminn - 27.04.1973, Side 5

Tíminn - 27.04.1973, Side 5
TÍMINN 5 Föstudagur 27. apríl 1973. 0 Færeyjar Norðuratlantshafi,” sem fjallar um samvinnu Grænlendinga, ts- lendina, Færeyinga og Norð- manna i fiskveiöi- og fisksölu- málum. Siöari fyrirlestur sinn flytur Erlendur á mánudaginn, 30. april kl. 15.00, og fjallar hann um „þróun færeyskra stjórnmala undanfarin ár, og þá einkum siðustu tvö árin, en Erlendur mun áður hafa flutt hér fyrir- lestur um sama efni fyrir árin þar á undan. Á sunnudaginn flytur Jóannes Rasmussen fyrirlestur með skuggamyndum um færeyska náttúru og jarðfræði Færeyja. Hefst sá fyrirlestur kl. 17:00 Jóannes er jarðfræðingur og starfar við Jarðfræðisávn Föroya, Þórshöfn. Kl. 20:30 sama dag... hefst rithöfundakvöld. Lesa þar úr verkum sinum Jens Pauli Hennesen, Steinbjörn B. Jacob- sen, Guðrið Helmsdal Nielsen og Karsten Hoydal. Einar Bragi kynnir höfundana. Þess ber að geta,að Einar Bragi hefur unnið mikið að undirbúningi Færeyingavikunnar. A mánudag verða fluttir tveir fyrirlestrar. Auk fyrirlesturs Erlendar Paturssonar, sem þegar er getið, flytur Johan Hendrik Winther Poulsen kennari fyrirlestur um skyldleika færeyskunnar og is- lenzkunnar. Þriðjudaginn 1. mai flytur Arni Thorsteinsson forn- BÍLALEIGA CAR RENTAL Zl 21190 21188 Fyrirligg jandij og væntanlegt Nýjar birgðir teknar heim vikulega Spónaplötur 8-25 mm Plasthúðaöar spóna- plötur 12-19 mm Harðplast Hörplötur 9-26 mm Hampplötur 9-20 mm Birki-Gabon 16-25 mm Beyki-Gabonl6 22 mm Krossviöur: Birki 3-6 mm, Beyki 3-6 mm, Fura 4-12 mm Harötex með rakaheldu limi 1/8' '4x9' Haröviöur: Eik (japönsk, amerísk, áströlsk), Beyki (júgóslavneskt, danskt), Teak, Afromosia, Iroko, AAaghony, Palisander, Oregon Pine, Gullálmur, Ramin, Abakki, Amerísk hnota, Birki 1 og 1/2" til 3", Wenge Spónn: Eik, Teak, Pine, Oregon Pine, Fura, Gullálmur, Almur, Beyki, Abakki, Askur, Afromosia, Koto, Amerísk hnota, Maghony, Palisander, Wenge Verzlið þar sem úrvalið er mest og kjörin bezt JÓN LDFTSSONHF Hringbraut121íS“10 600 leifafræðingur við Fornminnis- savnið i Þórshöfn fyrirlestur með skuggamyndum um færeysk fornminni.. Þess skal getið, að allir fyrirlestrarnir á „vikunni” verða fluttir i fundarsal Norræna hússins, ýmist á færeysku, is- lenzku eða dönsku. Færeyingavökunni lýkur með skemmtidagskrá i Súlnasal Hótel Sögu miðvikudagskvöld 2. mai. Fer þar fram söngur, dans, og hljóðfæraleikur. Öskar Her- mannsson, prentari i Þórshöfn, mun stjórna skemmtuninni. öllum er frjáls aðgangur og verða aðgöngumiðar seldir við innganginn. Vænta má, að marga fýsi á þessa skemmtun, sem og á Færeyingavikuna yfirleitt, sem virðist mjög athyglisverð i alla staði. Að lokum má geta þess, að i undirbuningi er að koma upp „norrænu húsi” i Þórshöfn, hlið- stæðu Norræna húsinu hér. -Stp. 0 Próflestur dag, þegar skráning hófst mættu 300 manns á skrifstofu Llú og komst allt það fólk i vinnu. Lætur nærri að nægilega margt fólk hafi fengizt til starfa, en samt er óhætt að segja, að enn vanti fleira fólk i fiskvinnu. Afli er enn gifurlega mikill hjá þeim bátum, sem sækja á Vest- mannaeyjamið. Er aflinn með slikum ólikindum, að i fyrradag var meðalafli þeirra báta, sem leggja upp i Þorlákshöfn, 24 tonn. Er afla margra báta, er þar leggja upp, ekið i vinnslustöðvar á öðrum stöðum, þar sem ekki er viðlit að vinna hann allan þar. OÓ. Afli ekki stefnir að öðru en útrýmingu þorskstofnsins. Þessar tölur eru þeim mun iskyggilegri, að hlutfallstalan er ekki miðuð við fjölda fiska, heldur þyngd. Þar af leiðir, að aðeins örfáir þorskar eru kynþroska af hverju hundraði fiska, sem brezku togararnir draga á þiljur i vörpum sinum. En slikt háttalag hefuróhjá- kvæmilega aleyðingu i för með sér, þegar til lengdar lætur. Viðræður 3.og4.maí NÚ hefur verið ákveðið, að viðræður fulltrúa rikisstjóran Is- lands og Bretlands um land- helgismálið skuli fara fram eftir mánaðamótin. Samkomulag hefur orðið um viðræður i Reykjavik dagana 3. og 4. mai — það er að segja fimmtudaginn og föstudaginn i næstuviku. Frá þessu var skýrt i gær i fréttatilkynningu frá utan- rikisráðuneytinu. Bændur Rösk 14 ára stúlka óskar eftir að komast í sveit á Suðuriandi. Ekki við barna- gæzlu, vön sveitavinnu. Upplýsingar f slma 84698 eftir kl. 6 e.h. 12 ára drengur óskar eftir aö komast á gott sveitaheimili i sumar. Uppiýsingar I slma 50311 eða skrifa til Lárusar Viihjáims- sonar Miðvangi 115 Hafnarfirði Sveitaheimili Drengur á 14. ári óskar eftir að komast á gott sveita- heimili I sumar. Er vanur. Upplýsingar I slma 2192, Keflavik.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.