Tíminn - 27.04.1973, Page 20

Tíminn - 27.04.1973, Page 20
" "" 1 ' Föstudagur 27. april 1973. >■ MERKIÐ, SEM GLEÐUR HHtumst i httttpfélagínu Gistió á góóum kjörum #HtífEIL# c= le,1 a a| •— a nl rSGOÐI L ZÁ fyrir góúnn nwi $ KJOTIDNADARSTOD SAMBANDSINS ■■ ■ ' ' ' " ' • '«(ív í " 5v; ; ' i i : .... ■ - Þaö kennir ýmissa grasa á færeysku heimilissýningunni I Norræna húsinu, sem opnuð verður á morgun. Hér má m.a. sjá ýmiss konar klæðnað, dúka og búsáhöld. (Timamynd Gunnar) Fjöldamorð í Kaliforníu NTB-Santa Cruz — Tuttugu og fjögurra ára gamali Bandaríkja- maður, sem fyrir tíu árum myrti afa sinn og ömmu, hefur verið handtekinn i Santa Cruz, ákvæður fyrir mOrð á móður sinni og sjö öðrum konum. Hann var handtekinn eftir að hann hringdi sjálfur til lögreglunnar, og kvaðst vera vopnaður og myndi drepa ein- hvern, ef hann yrði ekki sóttur strax. Að sögn lögreglunnar, er maðurinn illviðráðanlegur, þar sem hann er 2,06 m. á hæð og vegur 126 kiló. Er hann var tekinn var hann með haglabyssu og margar skammbyssur. Lik móður hans og vinkonu hennar var i ibúðinni og játaði maðurinn að hafa myrt sex aðrar konur einnig. Siðan i janúar hafa verið framin 17 morð i Santa Cruz og hefur 25 ára gamall eiturlyfja- neytandi verið ákræður fyrir tiu þeirra. Karl Gústaf fær hótanir Færeyska vikan hefst í dag Togarinn Hallveig Fróðadóttir var tekinn i slipp i gær, þar sem skrúfa skipsins skemmdist, er það var á leiöinni út frá Ostende i Belgiu á dögunum. Rakst togarinn upp á sandrif, en losnaði fljótt. Skipt verður uin skrúfu og sjópróf vegna málsins fara fram i dag. (Timamynd Róbert) NTB-Stokkhólmi — Karl Gústaf, krónprins hefur þessa dagana um sigöflugan lögregluvörð, þarsem hann hefur fengið hótun um morð, og að honum yrði rænt. llann fékk bréf á þriðjudag með morðhótún og i fyrrinótt kom ránshótunin. Nafnlaus. maður gaf þær upplýsingar, að hreyfing króatiskra öfgamanna hefði uppi áætlanir um að flytja krón- prinsinn úr landi og krefjast þess, að 129 Júgóslavar, sem sitja i sænskum fangelsum, verði látnir lausir. Ekki er talið að hótunin um morðið eigi neitt skylt við ránshótunina. Þrjár sýningar, kvikmyndir, fyrirlestrar o.fl. Framhald ó 5. siðu. FÆREYSK VIKA hefst I Norræna húsinu I dag, 27. april. Kynninga- vika þessi stcndur til miðviku- dags 2. maí. Hefst hún i dag kl. 18:00 ineð málverkasýningu og heimilisiönaðarsýningu i kjallara Norræna hússins, og eru þær opn- ar almenningi. A morgun verður opnuð bókasýning. Eru þá upptaldar sýningar færeysku vikunnar. A heimilisiðnaðarsýningunni verða ýmsir gamlir og forvitnilegir munir, svo sem þjóðbúningar, veggteppi, ýmis búsáhöld, báts- likön o. fl. A málverkasýningunni verða 60 málverk eftir 7 unga, færeyska listmálara. Þeir eru: Tummas Arge, Zakarias Heine- sen, Bárður Jacobsen, Elinborg Lutzen, Eyvindur Mohr, Ameriel Norðöy, og Trondur Patursson . (formaður Listafélags Færeyja) A bókasýningunni verður kynnt úrval færeyskra bóka og rita frá gömlum og nýjum tima. Bóka- sýningin verður opin á venjuleg- um bókasafnstima og i sambandi við dagskrár á kvöldin. Inn- gangur á hana er um bókasafn Norræna hússins. Bækurnar koma flestar frá Landsbóka- safninu i Þórshöfn og munu þeir Sverrir Egholm, landsbóka- vörður og Emil Thomsen, bóka- útgefandi i Þórshöfn, kynna hana meðal annarra. Bókasýningin verður opnuð kl. 15.00 á morgun. Allmargir fyrirlestrar verða fluttir á „vikunni” sýndar kvik- myndir og skuggamyndir. A morgun verða fluttir fyrirlestrar um færeyskar bókmenntir, Jó- hanncs av Skarði talar um eldri bókmenntir og Steinbjörn Jacob- sen um yngri bókmenntir. Á morgun verður og sýnd kvikmynd um færeyska rithöfundinn og list- málarann William Heinesen. Þetta er nýleg kvikmynd og verður hún endursýnd þriðju- daginn 1. mai ásamt mynd um Færeyjar, en hún var gerð um 1960 og fjallar um atvinnuvegi Færeyinga, land og þjóð. Báðar þessar kvikmyndir eru i litum og um hálftima að lengd. Erlendur Patursson flytur tvo fyrirlestra á „vikunni”, þann fyrri á morgun kl. 20:30, „Samvinna I Bekaert Motto -gaddavír Gerður úr vandlega zinkvörðum vír. ■jtf '• 4' m át-■ ■ vsf ■ hái 'r% " *-■ j *• »(*■ ™ C?' ' SEKAEítT œ BEKAERT i) : ’}"■ ■ j Motto er vandlega tvinnaður gaddavír, sem er auðveldur í meðförum og létt að strengja. Vírinn er þannig gerður að hann hefur mikið þanþol og styrkleika. Það er meiri vír — fleiri metrar — ( rúllunni af Motto-vír heldur en af öðrum gaddavír. — Minni girðingarkostnaður. SamanburSur á MOTTO-gaddavír og venjulegum gaddavfr: Motto-gaddavfr: Venjulegur gaddavfr: Gildlelki: 2x1,6 mm 2x2,1 mm Bil milli gadda: 3“ (75 mm) 3“ (75 mm) Zinkhúðun: um 240 g/m2 um 80 g/m2 Þanþol: 110—120 kg/mm2 40—50 kg/mm2 Heildarþanþol: 390 kg 310 kg Þyngd á rúllu: 12,5 kg Lengd á vlr í rúllu, 12,5 kg lágmark 250 metrar. um 150 metrar. r l I Samband ísl. samvinnufélaga J INNFLUTNINGSDEILD

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.