Tíminn - 25.07.1973, Blaðsíða 3

Tíminn - 25.07.1973, Blaðsíða 3
Miövikudagur 25. jdli 1973. TÍMINN 3 MIKILL FERÐA- MANNASTRAUM UR NYRÐRA ED, Akureyri. — Afarmikill feröamannastraumur hefur veriö noröan lands i biföviörinu aö undanförnu, og ber mikiö á fjöl- skyldum, sem koma i bilum sinum meö allan búnaö. Þaö hefur ekki heldur veriö amalegt hér noröan lands upp á siökastiö., þvi aö hitinn hefur marga daga komizt upp i tuttugu stig inn- fjarða. Mikil tjaldborg er aö staðaldri á tjaldsvæöi Akureyrarbæjar, eitt til tvö hundruð tjöld allar nætur, og er þar höfð varzla, svo að fólk nýtur nokkurn veginn næöis. Austur i Mývatnssveit eru miklar tjaldborgir og endalaus,. straumur ferðamanna, og á vegum eru hvarvetna miklir ryk- mekkir eins og að likum lætur. GOÐ REYNSLA AF HINU NÝJA SPARILÁNAKERFI Fólk d öllum aldri hefur opnað sparildnareikninga hjd Landsbankanum t SEPTEMBERMANUÐI 1972 tók Landsbankinn upp þá nýbreytni aö bjóöa viöskiptavinum sinum upp á lán meö hagstæöum kjörum og án sérstakrar tryggingar, gegn þvi aö viökomandi iegöi fé reglulega inn á sparisjóösreikn- ing. Þessi nýstárlegu ián nefnast spariián. Strax á s.l. hausti opnuöu margir sparilánareikninga. Um áramót höföu u.þ.b. 2200 reikningar veriö opnaöir og i marzlok voru þeir 3227. Alls nam þá innistæöa á reikningunum u.þ.b. 44 miiij. króna. Timinn hafði i gær samband við Jón ivarsson i sparisjóðsdeild aðalbankans i Reykjavik og spurði hann um reynsluna af sparilánafyrirkomulaginu. Jón sagði, að af þeim 1300 reikningum, sem opnaðir hefðu verið i aðalbankanum, heföi aðeins 70-80 verið lokaö. A þvi sést, að flestir þeirra, er gengið hafa inn i sparilánakerfiö, ætla séraðhalda þvi áfram, unz þeir fá möguleika á að fá hin hagstæðu lán. Að sögn Jóns hafa flestir gert eins árs samning við bankann, þ.e. geta þá fengið lán að loknu eins árs sparnaðartimabili. Það er þvi i september, sem fyrstu sparilánin veröa veitt. Aftur á móti geta viðskiptavinir fram- lengt sparnaðartimabilið um hálft eða eitt ár, en hámarkstimi fyrir sparilán er tvö ár. Jón kvað ekkert þvi til fyrirstöðu, aö hjón opnuðu sinn hvorn reikninginn, enda væru þess fjölmörg dæmi. Aðspurður sagði hann, aö fólk, sem tæki þátt i þessu, væri á öllum aldri, alls konar fólk, þó mest bæri á yngri kynslóðunum. — ET ATTATIU ÞÚSUND — en var það á viku eða mánuði? ÓV, Reykjavik, Trésmiður, sem vinnur við uppsiátt sökklamóta húsa Viðlagasjóðs I Grindavik, sagði fréttamanni blaösins ekki alls fyrir löngu, aö vikukaup tré- smiöa þar færi allt upp í 80.000 krónur. A rúmlega tveggja mánaöa tímabili væru iaun hans þvi oröin svo geigvænlega há, aö annars staðar. Laxá á Ásum: Allt að 20 laxar á stöng á dag Kristján Sigfússon, bóndi á Húnsstöðum, kvað veiðina i Laxá á Asum hafa gengið vel þaö sem af er sumri. Þó hefur dregið eitthvað úr henni upp á siðkastið, enda veiðiveður mjög óhagstætt. Kristján hafði ekki hand- bærar tölur um veiðina, en sagði, að allt að 20 laxar hefðu fengizt á eina stöng sama daginn og væri slikt ekkert einsdæmi. T.d. var maður að veiðum 11. júli og fékk sá 16 laxa þann daginn. — Veiðin er öllu betri en i fyrra, sagði Kristján. — En laxinn er smærri. Þá hefur veiðin færzt upp eftir ánni, enda er sú venjan, er liða tekur á sumar. nú ætlaði hann að hætta og taka að sér ýmislegt dútl i höfuð- borginni, þar sem hann gætiVerið öruggur um, að ekkert yröi gefið upp til skatts. Verktakinn i Grindavik segir þessa sögu stór- iega ýkta, þvi að hæstu mánaöar- laun manna hans hefðu numið þessari upphæö, eða þar um bil. Allmargir trésmiðir vinna við uppslátt sökklamótanna og gera það i uppmælingu. Allir sökklar- nir eru eins og þvi mjög auðvelt og einfalt að ná miklum vinnu- hraða, þannig að hægt er að slá upp mótunum á mjög skömmum tima. Heimildarmaður okkar kvað þá margsinnis hafa sprengt þá „skala” sem settir eru og vissulega ynnu þeir daglega i allt að 18 tima. Sigurður G. Ólafsson, byggingameistari i Grindavik, er verktaki þar suður frá, og þrætti hann harðlega fyrir að sagan væri sönn. — 1 fyrsta lagi, sagði Sigurður, er hæsta vikukaup sem ég hef greitt um 20 þúsundir, og við vinnum yfirleitt aldrei lengur en til tiu eða ellefu. Ekki er þetta eina sagan, sem gengur um gifurlegar kaup- greiðslur til þeirra, er vinna fyrir Viðlagasjóð. Hjá sjóðnum feng- um við þær upplýs., að þessar sögur væru yfirleitt gróflega ýktar, en þvi bæri ekki að neita, að sérstaklega fyrst eftir gos, hefði verið borgað mikið kaup — fyrir mikla vinnu. Og gosið i Eyjum hefur svo ýtt undir þensluna á vinnumarkaðnum. Fyrir gos var yfirleitt nóg að gera hjá iðnaðrmönnum og hefur siður en svo dregiö úr þvi Eru þvi mörg dæmi til um það, að iðnaðarmenn hafi einfaldlega sagt nei takk, hafi ekki verið gengið að kaupkröfum þeirra. 525 laxar úr Viðidalsá Að sögn Guðlaugar Hannes- dóttur, ráðskonu i veiðihúsinu við Lækjamót, voru 525 laxar komnir á land úr Viðfjarðará á hádegi i gær. Er það töluvert betri veiði en á sama tima i fyrra. — Það hefur veriö afskap- lega gott veður hér að undan- förnu, hélt Guðlaug áfram. — Og sólskinið hefur eitthvað dregið úr veiðinni, enda stunda veiðimennirnir veiðarnar ekki eins mikið i góðu veðri. Fiskurinn, sem fengizt hefur úr ánni, er yfirleitt vænn og jafn þungur. Þó hafa komið á land nokkrir laxar, sem vegið hafa yfir 20 pd. Nú eru það að mestu leyti, útlendingar, sem stunda veiðar i Viöidalsá og veiða þeir svo til eingöngu á flugu. Sæmileg veiði i Laxá i Leirársveit Veiðihornið leitaöi uppiýs- inga hjá Sigurði Sigurössyni, bónda i Stóra-Lambhaga, um veiðina i Laxá i Leirársveit. Sigurður hafði ekki á takteinum nákvæma tölu um veiðina fram til þessa, en taldi vist, að á fimmta hundraö laxar væru nú komnir á land af neðra veiðisvæðinu. — Það er fiskur á öllu svæðinu, sagði Sigurður. — Þó hefur veiðzt einna bezt um miðbik þess, i Meðalfells- fljótinu og þar i kring. Fiskurinn, sem fengizt hefur i Laxá það sem af er sumri, er venju fremur vænn, að sögn Sigurðar. Um þessar mundir eru Bandarikjamenn að veiðum i ánni, en þeir veiða eingöngu á flugu. Veiðin hefur verið sæmileg s siðustu daga, en þó hefur sólskinið eitthvað dregið úr henni, eins og Daviö litli heldur á peningakassanum, sem hann fann. Það er ekkert smáræði af seðlum i kassanum. Tapað — fundið komið til skila BÖRN finna margt og misjafn- lega merkilegt, þegar þau eru að leik, oft utan alfaraleiðar. Það er sitt af hverju, sem leynist i grasi og njólastóði, svo að ekki sé nefnt, hvað er niöri i skurðunum. En margur hefur leikið sér i Reykjavik alla sina bernsku, án þessaðrekast nokkru sinni á það, sem Davið fann núna um helgina: Grænan peningakassa, sem i reyndust vera riflega sextiu þús- und krónur. Hann hafði horfið frá fyrirtæki einu i grenndinni, og hefur sá, sem greip hann, sýni- lega ekki þoraö að hafa hann á brott með sér, nema stuttan spöl. En það er af kassanum að segja, að hann komst greiðlega til skila, enda hafði verið auglýst eftir hon- um. Eiturlyfjafargan í rannsókn UMFANGSMIKIÐ eitur- lyfjamál er nú i rannsókn hér i Reykjavik, og er talið, aö tólf til fjórtán manns hafi beiniinis átt hiut að innflutningi og sölu eitur- lyfja'nna hass og LSD. Talið er, að fjórir menn hafi haft undir höndum 200 skammta af LSD. Mest af þessum eiturlyfjum mun koma hingað frá Danmörku. Nöldur stjórnar- andstöðunnar t Degi á Akureyri er fjailað I forystugrein um nöldur stjórnarandstöðunnar, gengismál og verðbólgu. Þar segir:Þær kröfur eru jafnan gerðar til stjórnarand- stöðunnar, aö hún sé I senn gagnrýnin og stefnuföst. Nú- verandi stjórnarandstöðu er margt til lista lagt en ekki þetta. Alþýðuflokkurinn er enn i sárum vegna þess vantrausts, sem kjósendur sýndu honum I siðustu al- þingiskosningum, og hefur hann,að eigin sögn, verið i einskonar endurhæfingu siðan. Sjálfstæðisfiokkurinn er hins vegar veikur vegna valdastreitu nokkurra þeirra, sem telja sig þar öðrum betur til forystu fallna. t heild er stjórnarandstaðan fremur veik en þó gagnieg, og I stærsta baráttumálinu, land- helgisdeilunni, er engin stjórnarandstaða til og er verðugt aö þakka það. Eftirlætismálið Stjórnarandstaðan þarf auðvitað að eiga sitt nöldur. Gengi Islenzku krónunnar er eftirlætismál ihalds og krata, þvi að biöð þeirra hafa veriö að reyna að telja þjóðinni trú um, að núverandi stjórn sé alltaf aö fella gengi krón- unnar og auka verðbólguna, og þvi sé nú allt á giötunar- barmi. Verðbólgan hefur aukizt meira en hóflegt og æskilegt er og ber að viður- kenna það, enda á hún góða bandamenn þar sem sjálf stjórnarandstaðan, er, auk þess sem verð innfluttrar vöru hefur farið mjög hækkandi. 1948 milljónir Um Isienzku krónuna er það að segja, að skráning hennar er miðuö við dollara, sam- kvæmt lögum, og hefur engin tillaga til breytingar á þvi komið fram. Stjórnarandstæö- ingar fuliyrða og margendur- taka, að Islenzka krónan hafi verið felld mörgum sinnum af núverandi rikisstjórn, og sumir eru farnir að trúa þessu. Sannleikur málsins er hins vegar sá, að gengið hefur aðeins einu sinni verið feilt af núverandi stjórn, en siðan var það hækkað aftur. Um þetta taia tölurnar sinu máli og er vert að athuga þær. Aður en „viðreisn” lét af völdum hafði hún feilt gengiö fjórum sinnum. Skráð gengi dollarans hafði þá hækkað úr rúmum 16 krónum upp i 88 krónur. Söiu- gengi dollarans nú er tæpar 88 krónur. Er auösætt á þessum tölum, þótt ekki séu ná- kvæmar upp á eyri, hvilik fá- sinna það er, að bera það á borð fyrir landsfólkið, að rikisstjórnin sé ailtaf að fella gengi krónunnar. Þvi er svo ' við að bæta, að þrátt fyrir mikla veröbólgu hefur trú fólks á kaupmætti krónunnar aukizt verulega. Sparifjár- aukningin, sem á þessu ári er mjög veruleg, eða 1948 mill- jónir á fyrri hluta þessa árs, er Ijósasti votturinn i þvi máli. TJÍ.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.