Tíminn - 21.12.1973, Blaðsíða 22
22
TÍMINN
Föstudagur 21. desember 1973.
til eldri og yngri
ÁSKRIFENDA
Hverjir fó
jólagjafir
Tímans?
HÍ Nú fer hver að
áis
iiverða síðastur að
11 senda inn nafn
H og heimilisfang
Hringiðísíma 1-23-23
Eldri kaupendur
Nýir kaupendur
Tilboð
Tilboð óskast i innréttingar i hús Öryrkja-
bandalags íslands, Hátúni 10B (3, hús)
Útboðsgögn eru afhent á Teiknistofunni,
Óðinstorgi, Óðinsgötu 7,gegn 3000,00 kr.
skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á Teiknistofunni,
Óðinstorgi, þriðjudaginn 15. jan. n.k. kl. 11
f.h.
Öryrkjabandalag íslands.
Auglýsið
í Tímanum
íS-WÓÐLEIKHÚSIÐ
1. KÐURBLAKAN
eftir Jóhann Strauss.
Leikstjóri: Erik Bidsted.
Frumsýning annan jóladag
kl. 20. Uppselt
2. sýning 27. des. kl. 20
Uppselt
3. sýning 29. des. kl. 20
4. sýning 30. des. kl. 20
BIiÚÐUIIEIMIU
28. desember kl. 20.
Miðasala 13.15-20. Simi 1-
1200.
sími 1-13-84
islenzkur texti
Charleston blue
er komin aftur
Alveg sórstaklega spenn-
andi og óvenjuleg, ný,
bandarisk sakamálamynd i
litum, byggö á skáldsög-
unni ,,The Heat’s On” eftir
Chester Himes.
Aðalhlutverk: Godfrey
Cambridgc, Kayinond St.
Jacqucs.
Bönnuð innan 14 ára.
“THE BEST
AMERICAN
WAR COMEDY
SINCE
SOIIND
CAMEIN!”
— PAULINE KAEL,
THE NEW YORKER
islenzkur texti.
Ein allra vinsælasta kvik-
mynd seinni ára.
Leikstjóri Kobert Altman.
Aðalhlutverk: Donald
Sutherland, Elliott Gould,
Sally Kellerman.
Bönnuð innan 12 ára.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
i—mwiat
Fyrirsát i Arizona
Arizona bush-
whackers
Dæmigerð litmynd úr villta
vestrinu og gerist i lok
þrælastriðsins i Banda-
rikjunum fyrir rúmri öld.
Myndin er tekin i
Techniscope.
Leikstjóri: Lesley Selander
ÍSLENZKUR TEXTI.
Aðalhlutverk:
Howard Keel
Yvonne De Carlo
John Ireland
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuö innan 12 ára.
Hvað kom fyrir Alice
frænku?
Mjög spennandi og afburða
vel leikin kvikmynd, tekin i
litum. Gerð eftir sögu
Ursulu Curtiss. Leikstjóri:
Robert Aldrich.
ÍSI.ENZKUR TEXTI
Hlutverk:
Gerardine Page,
Rosmery Forsyth,
Ruth Gordon
Robert Fuller.
Endursýnd kl. 5,15 og 9.
Bönnuð börnum.
Tónabíó
Sími 31182 _
Engin sýning
i dag. — Næsta sýning 23.
desember — Porláksmessu.
sími 3-20-75
Engin sýning
i dag. — Næsta sýning 23.
dcscmber — Þoriáksmessu.
sínti 16444
Brúður Dracula
Afar spennandi og
hrpllvekjandi ensk litmynd
um hinn fræga, ódrepandi
greifa og kvennamál hans.
Aðalhlutverk: Peter
Cushing og Freda Jackson.
Bönnuð innan 16 ára
Endursýnd kl. 5, 7 , 9 og 11.
Allir
fylgjast
með
Tímanum
VEITINGAHUSIÐ
Borgartúni 32
ERNIR OG
FJARKAR
Opið til kl. I