Tíminn - 08.01.1974, Blaðsíða 4

Tíminn - 08.01.1974, Blaðsíða 4
4 TÍMINN Þriðjudagur 8. janúar 1974 crm pd aiiæuu ao leika með FH-liöinu gegn Ar- manni”...sagöi Geir Hall- steinsson. Ég þarf aö leika þýðingarmikinn leik með Göppingen I deildinni um næstu helgi. Strax daginn eftir tökum við þátt I fjögurra liða keppni, en í þeirri keppni leika landslið Rússa og Svisslend- inga, Göppingen og úrvalslið frá Suður-Þýzkalandi. Þegar ég fór frá Göppingen fékk ég leyfi til að leika tvo landsleiki og þvi borgar sig ekki að taka nokkra áhættu, þegar ég komst heill frá lands- leikjunum. Staðan og markhæstu leikmenn — sagði Geir Hallsteinsson Staðan er nú þessi i 1. deildinni i handknattleik: FH 6 6 0 0 134:96 12 Valur 5 4 0 1 100:88 8 Vikingur 6 3 0 3 124:124 6 Haukar 6 2 2 2 117:123 6 Fram 6 1 3 2 112:113 5 Armann 7 2 1 4 100:108 5 Þór 5 1 1 3 85:102 3 1R 7 1 1 5 126:144 3 Markhæstu menn: Axel Axelsson, Fram ' 41 Viðar Simonarson, FH 39 AgústSvavarsson, IR 38 Hörður Sigmarsson, Haukum 38 Einar Magnússon, Vikingi 36 Gunnar Einarsson, FH 36 Gisli Blöndal, Val 31 Vilhjálmur Sigurgeirss. IR 29 Sigtryggur Guðlaugsson, Þór 28 Hörður Kristinsson, Armanni 25 BARATTA AAARK- VARÐANNA.... Þegar FH lagði Ármann að velli 18:13 FII-liðið hélt áfram sigur- göngu sinni á föstudags- kvöldiö, þegar þaö lagði Ar- mann að velli i Laugardals- höllinni. Baráttu markvarð- anna er hægt að kalla þennan leik, þvi að markverðirnir, Hjalti Einarsson úr FH og Kagnar Gunnarsson hjá Armanni, voru helzt I sviðs- Ijósinu. Þessir tvcir mark- verðir berjast nú um 1«. sætið i islenzka landsliðinu, sem fcr i HM i Austur-Þýzkalandi. Markvcrðirnir áttu góöan leik, sérstaklega Hjalti, sem sýndi sinn bezta leik í vet- ur varði hvað eftir annaö injög vel. Ragnar átti einnig góðan leik, þó aö hann hafi ekki varið cins vel og I fyrri leikjum Armanns i I. deildar- keppninni. Það er erfitt að gera upp á milli þessara tvvgKjo snjöllu markvarða. FH-liðið náði fljótlega ÞROTTUR VANN EINN leikur var leikinn i 2. deildar keppninni I handknatt- leik um hclgina. Þróttur og Kcflavik léku i Laugardals- hölliiini á sunnudaginn, og lauk leiknum með sigri Þróttar, 24:1«. forustu og hafði það 8:6 yfir i hálfleik. Þegar 5 min. voru liðnar af siðari hálfleik voru Ármenningar búnir að jafna 8:8, en þá kom lélegur kafli hjá liðinu. FH-ingar skoruðu fimm mörk i röð og var staðan 13:8 um miðjan hálfleikinn. Armenningum tókst að minnka muninn i 14:12, en það dugði ekki þvi að FH-liðiö var sterkara undir lokin og leiknum lauk 18:13 fyrir FH. Viðar Simonars. og Gunnar Einarsson lóku aðalhlutverkin hjá FH, þessir tveir leikmen eru nú búnir að taka sér hlut- verk bræðranna Geirs og Arnar Hallsteinssona , en eins og menn muna, þá voru bræð- urnir ávallt aðalmennirnir hjá FH hér áður fyrr. Einstaklingsgeta þeirra Viðars og Gunnars, mark- varzla og barátta i vörn heldur FH-liðinu gangandi. Viðar var markhæstur hjá FH, hann skoraði —(3 viti) mörk, aðrir skoruðu minna: Þórarinn 4, Orn 2, Gunnar 2(1 viti), Birgir, Olafur og Auðunn, eitt hver. Mörk Armanns, RAGNAR GUNNARSSON... landsliðs markvörðurinn snjalli, sést hér verja I leikn- um gegn FH. (Timamyndir Gunnar) skoruðu: Vilberg 4, Hörður 3(3 viti), Ragnar 2, Þorsteinn, Olfert, Björn og Guöjón eitt hver. Ármannsliðið náði sér aldrei á strik i sókninni, leik- mennirnir voru oft mjög fljótir á sér og gerðu mikið af vitleysum. Leikinn dæmdu þeir Haukur Hallsson og Þorvarður Björnsson, — illa. —SOS TÓK EKKI ÁHÆTTUNA ,VISSULEGA ER ÉG ÁNÆGÐUR' — segir Gunnar Einarsson, yngsti leikmaður landsliðsins í handknattleik GUNNAR EINARSSON.... haiidknattleiksmaðurinn ungi úr Hafnarfiröi. „VISSULEGA cr ég ánægður með að vcra valinn i lands- liðið”...sagði Gunnar Einars- son, örvhenti leikmaðurinn úr Fll, en hann er yngsti islenzki landsliðsmaðurinn, sem tckur þátt i IIM i Austur-Þýzka- landi. Markmiðið hjá mér hcfur alltaf vcrið landsliöiö. Eg er sæmilega bjartsýnn á árangur i HM og mér list mjög vel á islenzka liðið. Tcl að fáir, sem getu hafa, standi fyrir utan það. Gunnar hefur leikið einn landsleik, gegn Norðmönnum sl. haust i Noregi. Þegar við spurðum Gunnar, hvort hann myndi hætta að æfa með unglingalandsliðinu og keppa með þvi á Norðurlanda- mótinu, þá sagði hann: Nei, ætli það, maður reynir að halda i það. Norðurlanda- mótið verður nokkuð seinna en HM. Ég mun leggja mig allan fram i báðum keppnunum og gera eins og ég get. Þess ma að lokum geta, að Gunnar Einarsson, er eini örvhenti leikmaðurinn i islenzka landsliðinu. —SOS Luther tapaði ekki leik BANDARÍSKA háskólaliðið i körfuknattleik, Luther, vami sigur yfir islenzka landsliöinu I gærkvöldi i Laugardalshöll- inni. Leiknum lauk 91:73, staðan var 53:27 i hálfleik. Bandariska liðið tapaði þvi ekki leik hérlendis. tslenzka liöið var ekki skipað öllum okkar beztu leikinönnum, sem taka þátt i Polar Cup i Finn- landi, en landsliðið verður cndanlega valið nú i vikunni. ARAAENNINGAR TRYGGÐU SÉR DÝRMÆT STIG VILBERG Sigtryggsson tryggði Armanni tvö dýrmæt stig i fallbaráttunni i 1. deild, þegar hann skoraði sigur- mark Armanns úr vitakasti gcgn tR. Armenningar sigr- uðu ÍK-inga 15:14 í jöfnum leik á sunnudagskvöldið. Leik- urinn var einhver sá lélegasti i deildarkeppni á keppnis timabilinu. tR-ingar sem léku án nokkurra sinna sterkustu leikmanna, náðu forustu i byrjun, en Armenningar jöfnuðu 8:8 og komust yfir 9:8 rétt fyrir leikshlé. Agúst Svavarsson átti siöasta orðið með marki sinu siðast i fyrri hálfleiknum, sem lauk 9:9. Siðari hálfleikurinn var mjög lélegur og voru fá mörk skoruö i honunt. en lokatölur urðu 15:14 eins og fyrr segir. Mörkin i leiknum skoruöu þessir leikmenn, ARMANN: Vilberg 4(2 viti), Björn 4, Kagnar J. 3, Þorsteinn 2, Olfert og Jón A. eitt livor. tR: Agúst 6(1 viti), Asgeir, Gunn- laugur, og Hörður H. tvö hvor, Jóhannes og Hörður Ilafs. eitt hvor. Axel tekinn úr umferd... ...samt skoraði hann tólf mörk gegn Víking. Það dugði Fram ekki, því að Víkingur vann 21:19 AXEL Axelsson, landsliðs- maður úr Fram, sýndi það gegn Viking, að það má ekki sleppa lionuni lausum, eitt einasta augnabtik. Axel var tekinn úr umferð sl. föstu- dagskvöld, en slapp sjö sinnum laus úr gæzlu Vikings og þá var ekki að sökum að spyrja. Fimm sinnum sendi hann knöttinn i netið, tvö lang- skot, eitt gegnumbrot, eitt hraöupphlaup og eitt af linu. Hann sendi einnig tvisvar á Iin 11 til Björgvins Björgvins- sonar, sem skoraði. Þegar Axel fær knöttinn, þá leitar hann eins og með radar að Björgvini eða þefar upp mark- tækifæri. Axel skoraði einnig sex mörk úr vitaköstum, eða samtals 12 mörk i leiknum. Þetta framtak Axels dugði samt ekki Fram til sigurs, þvi að Vikingur vann leikinn 21:19. skoraði fimm lagleg mörk, með gegnumbrotum og var mjög virkur i spili liðsins. Aðrir, sem skoruðu fyrir Viking, voru: Einar 4(2 viti), Guðjón 3, Páll og Jón, tvö hvor, Viggó, Ólafur og Skarp- héðinn, eitt hver. Ingólfur Óskarsson, lék nú aftur með Framliðinu. Hann gerði marga góða hluti, en er greinilega ekki enn kominn i æfingu. Mörk Fram skoruðu: Axel 12(5 viti), Björgvin 4, Ingólfur 3 og Pálmi, eitt. Dómarar leiksins, þeir Ingvar Viktorsson og Eysteinn Guðmundsson, dæmdu ekki vel. Sérstaklega virtist Eysteinn ragur við að dæma á Vfkinga og getur það stafað af þvi, að Vikingar hafa látið i það skina, að þeir ætli að fara fram á það. að Eysteinn dæmi ekki leiki Vikings. —sos Siðustu min. leiksins voru æsispennandi og þá urðu öðrum dómaranum, Eysteini Guðmundssyni á ljót mistök, sem kostaði Fram annað stigið, ef ekki bæði. Undir lokin tók Axel vitakast — þrumuskot frá honum lenti i þverslánni og þeyttist i netið og út aftur. Áhorfendur fögnuðu marki, en Eysteinn dæmdi ekki mark, öjíum til mikillar undrunar. Spennan var i hámarki og liðin skiptust á að skora — Vikingur átti siðasta orðið og lokatölur urðu 21:19 fyrir Viking. Stefán Halldórsson lék mjög vel i Vikingsliðinu, hann J GUÐJON HÆTTUR AÐ ÆFA „LEIKMENN sem mæta ekki á æfingar, komast ekki i lið hjá okkur"...sögðu leikmenn Fram, þegar við spurðum þá um Guðjón Erlendsson, aðal- markvörð liösins, — en hann lék ekki með Fram gegn Víking.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.