Tíminn - 07.03.1974, Blaðsíða 1

Tíminn - 07.03.1974, Blaðsíða 1
Áætlunarstaðir: Akranes - Blönduós Flateyri - Gjcgur Hólmavík - Hvammstangi Rif - Siglufjörður Stykkishólmur Sjúkra- og leiguflug um allt land Símar: 2-60-60 & 2-60-66 - KÓPAVOGS APÓTEK Opið öll kvöid til kl. 7 Laugardaga til kl. 2 Sunnudaga kl. 1 til 3 Sími 40-102 ______________________ Stjórnarfrumvarp um skattkerfisbreytingu lagt fram á Alþingi: Skattkerfisbreytingin er hagstæð launþegum 42% laekkun tekjuskatts og 550 milljónir í greiðslur til þeirra tekjulægstu. Söluskattur hækkaður á móti um fimm prósentustig TK-Reykjavík. — Rikisstjórnin lagði I gær fram á Alþingi frum- varp til laga um skattkerfis- breytingu. Er frumvarpið i samræmi við samkomulag það, sem rikisstjórnin og verkalýðs- félögin gerðu i kjarasamning- unum. Þó hafa verið gerðar nokkrar tæknilegar breytingar i samráði og með samþykki fulltrúa ASt. Meginefni frum- varpsins er um að tekjuskattar einstaklinga lækki um 2.700 millj- ónir króna miðað við áætlun fjár- laga. t staðinn komi 5 prósentu- OKKUR hungrar og þyrstir eftir fréttum, og i fréttaleit okkar vilj- um við hafa sem bezt samband við lesendur okkar, sem oft á tíð- um luma á mörgu fréttnæmu eða vita, hvert skal snúa sér til þess að afla þess. Þess vegna mun Timinn taka upp þá nýbreytni að verðlauna þann, sem leggur þvi til eða visar þvi á beztu fréttina i marz- stig i söluskatti. Skv. útreikning- um, er hagrannsóknadeiid Framkvæmdastofnunarinnar hefur gert í samráði við fulltrúa ASt, á útgjaidaaukningú skatt- þegna vegna söluskatts- hækkunarinnar og lækkun tekju- skatts þeirra vegna ákvæða frumvarpsins hefur frumvarpið i för með sér lækkun heildarskatta með þessari skattkerfis- breytingu , sem nemur frá 2% upp i 6% eftir tekjuflokkum gjald- enda. Skv. töflum, sem frumvarpinu mánuði, og verða verðlaunin tiu þúsund krónur. Nú skulu allir les- endur blaðsins leggja höfuðið i bleyti og velta þvi fyrir sér, hvers þeir minnast af skemmtilegu fréttaefni, er hvergi hefur verið rakið, og hringja til okkar.efia skrifa, þegar þeir hafa kannafi hug sinn. 1 lok mánaðarins, mun sérstök dómnefnd ákveða, hverjum verðlaunin falla i skaut. fylgja má nefna sem dæmi, að hjón með 4 börn og 900 þúsund krónur i brúttótekjur fá lækkun á tekjuskatti, er nemur 57,900 krónum. Útgjaldaaukning þeirra á þessu ári vegna 5% söluskatts- aukans nemi 27.700 krónum og skattalækkun þeirra i heildar- sköttum verði þvi 30.200 krónur. Þeir einstaklingar, sem lágan eða engan tekjuskatt greiða skv. almennum ákvæðum frumvarps- ins munu fá útgreiddar bætur skv. ákveðnum reglum. Þá eru i frumvarpinu ákvæði, er fela i sér hert eftirlit með skilum á söluskatti og mjög hertum viðurlögum. T.d. geta sektir vegna brota á söluskatts- lögum farið upp I allt að 10 Frh. á bls. 15 fallegri loðna og betur fallin til frystingar. Vera má þó að mál- tækið gamalkunna: Enginn veit hvað átt hefur, fyrr en misst hefur, — hafi hér einhver áhrif á mat manna i þessum efnum, þvi að flestir voru orðnir Urkula vonar um að meiri loðna yrði fryst á þessari vertið. Sögðu þeir hjá loðnunefnd, að þetta hefði komið mjög á óvart, og enginn skildi raunar neitt i neinu. Heldur var veðrið að ganga niður á miðunum fyrir sunnan landið siðari hluta dags- ins i gær. Frysting hófst af fullum krafti i gærkvöldi. Fyrir miðnætti 1 fyrrinótt til- Framhald á bls. 13 10 þúsund krón- ur í verðlaun fyrir bezta fréttaefnið, sem okkur er bentó Góð frystingarloðna í Breiðafirðinum — kom öllum á óvart, og sjaldan hefur sézt fallegri loðna að sögn monna —hs—Reykjvaik. Þegar haft var samband við Iijálmar Vilhjálms- son fiskifræðing í gærdag, voru þeir á Arna Friðrikssyni staddir út af Iiéraðsflóa, og höfðu leitað loðnu norður með djúpkantinum. Sagði hann, að þeir hefðu ekki orðið varir við nokkurn skapaðan hlut, og sér litist ekki allskostar vel á ástandið. Hjálmar sagði, að þeir heföu látið sunnanáttina bera sig norður með landinu, en mjög hvasst var á þessum slóðum i gær. Meiningin væri svo að sigla grynnri slóðina suður með Aust- fjörðum, en f gær var sunnan stormur og ákaflega erfitt leitar- veður. Hins vegar spáði veður- stofan lægjandi þegar liði á daginn i dag. Eftir viðtalið við Hjálmar fengust þær upplýsingar hjá loðnunefnd, að skipin væru nú i óða önn að kasta í Breiða- firðinum. Þar með er ekki öll sagan sögð, þvi að loðnan sem fékkst þar var mjög góð, og vel frystingarhæf. Höfðu menn haft orð á því að sjaldan hefði sézt ISLENZKT SEAAENT FYRIR 250 MILLJÓNIR í SIGÖLDUVIRKJUN — Energoprojekt kaupir 40 þús. lestir af nýrri tegund af íslenzku sementi Innan skamms verða undirritaðir samningar um sölu á 40 þús. lestum af nýrri tegund tslenzks sements til notkunar I Sigölduvirkjun. HHJ—Reykjavik — Einhvern næstu daga verða undirritaðir samningar um sementssölu til Sigölduvirkjunar milli Sements- verksmiðju rikisins og júgóslaf- neska verktakafyrirtækisins Energoprojekt. Hér er um að ræða sölu á 40 þús. lestum af nýrri tegund sements, svokölluðu pozzolan-sementi. Söluverð cr nær 250 milljónir króna miðað við núverandi verðgildi. — Tilraunir, sem að þessu lúta hafa staðið yfir i rúmt ár hjá Rannsóknastofnun byggingaiðn- aðarins, sagði Guðmundur Guð- mundsson tæknilegur fram- kvæmdastjóri Sementsverk- smiðju rikisins i viðtali við Tlmann i gær. Raunar má segja, að rannsóknir hafi verið hafnar fyrr, þvi að ég hafði sjálfur gert frumrannsóknina á pozzolan- efnum hjá Rannsóknarstofnun byggingariðnaðarins, en siðar fóru tilraunir fram bæði þar og hjá Sementsverksmiðjunni. — Samkvæmt Utboði krafðist Landsvirkjun eða öllu heldur Virki hf. fyrir hönd Lands- virkjunar þess, að þetta nýja sement stæðist ákveðna banda- riska staðla, en auk þess voru gerðar steypuprófanir. NU er rannsóknum að mestu lokið, sagi Guðmundur, og þær sýna að sementið stenzt þær kröfur. sem til þess eru gerðar. Eftir mánuð er von á banda- riskum sérfræðingi hingað til lands, þvi að við hér höfum ekki mikla reynslu i meðferð þessa sements, en Bandarikjamenn hafa i fjölda ára notað pozzolan- sement mjög mikið. — Pozzolan-sement eða Sigöldusement. eins og sumir kalla það. hefur ýmsa eiginleika. sem venjulegt sement hefur ekki. Það dregur Ur hættu á alkaliþenslu, sem er viss efna- breyting, sem verður á milli sements og steypuefna. og veldur skaðlegri þenslu i steypunni. þannig að hætt er við sprungum. Pozzolan er einnig mun hentugra i massasteypur. en aörar tegundir sements, þvi að hita- mvndun i þvi.er hægari en gerist i öðrum tegundum. Þá er það einn Framhald á bls. 13 Guðmundur Guðmundsson tæknilegur framkvæmda- stjóri Sements- verksmiðju rik- isins. EIMÍWS ft ♦yig ir blaðinu í dag

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.