Tíminn - 18.05.1974, Side 12
12
TÍMINN
Laugardagur 18. mai 1974.
//// Laugardagur 18. maí 1974
IDAC
HEILSUGÆZLA
Slysavarðstofan: sími 81200,
eftir skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur simi 11100, Hafn-
arfjörður simi 51336.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00-
08.00 mánudagur til fimmtu-
dags, simi 21230.
Ilafnarfjörður — Garðahrepp-
ur.Nætur- og helgidagavarzla
upplýsingar lögregluvarðstof-
unni simi 50131.
A laugardögum og helgidög-
um eru læknastofur lokaðar,
en læknir er til viðtals á
göngudeild Landspitala, simi
21230.
Upplýsingar um iækna- og
lyfjabúðaþjónustu eru gefnar
i simsvara 18888.
Kvöld, nætur og helgidaga-
varzla apóteka i Reykjavik,
vikuna, lO.til 16-maÍ verður i
Ingólfs Apóteki og Laugarnes-
apóteki. Næturvarzla verður i
Ingólfs Apóteki.
LÖGREGLA OG
SLÖKKVILIÐIÐ
Iteykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkvilið og sjúkrabif-
reið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabif-
reið simi 11100.
Hafnarf jörður: Lögreglan
simi 50131, slökkvilið simi
51100, sjúkrabifreið simi 51336.
Rafinagn: I Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. I Hafn-
arfirði, simi 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524
Vatnsveitubilanir simi 35122.
Simabilanir simi 05.
Vaktmaður hjá Kópavogsbæ.
Bilanasimi 41575, simsvari.
Félagslíf
Kvenfélag Langholtssóknar.
Efnir til kaffisölu i safnaðar-
heimilinu, sunnudaginn 26.
þ.m. Kvenfélagskonur og
aðrar safnaðarkonur eru vin-
samlega beðnar að gefa
kökur.
Nefndin.
Aðalfundur Félagssam-
takanna Vernd verður haldinn
að Hallveigarstöðum mánu-
daginn þ. 20. mai kl. 20.30.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Kvenfélag Neskirkju. Kaffi-
sala félagsins verður sunnu-
daginn 26. mai i félagsheimili
kirkjunnar. Ágóðanum verður
varið til kaupa á hátalarakerfi
i félagsheimilið. Kvenfélagið
heitir á safnaðarfólk og vel-
unnara félagsins að bregðast
vel við og gefa kökur. Nánar
auglýst siðar.
Frá Sjálfsbjörg i Reykjavik.
Farið verður i eins dags ferð
25.mai n.k. Félagar látið vita
um þátttöku i sima 25388 fyrir
21. mai.
Ferðanefndin.
Siglingar
Skipadeild S.l.S. Jökulfell fór
frá Hafnarfirði 15/5 til Osló og
Svendborg. Disarfell losar og
lestar á Austfjarðahöfnum.
Helgafell er i Rotterdam, fer
þaðan til Hull og Reykja-
vikur. Mælifell er i Reykjavik.
Skaftafell fór frá Keflavik
16/5 til New Bedford og Nor-
folk. Hvassafell fer frá
Gdynia i kvöld til Ventspils og
Kotka. Stapafell fer frá
Svendborg i dag til Reykja-
vikur. Litlafell fer frá
Hafnarfirði i dag til Norður-
landshafna. Eldvik fór frá
Heröya 15/5 til Gufuness.
Eyvind Sif losar á Norður-
landshöfnum. Pep Sea fór frá
Heröya 16/5 til Húsavikur og
Sauðárkróks.
Messur
Kársnesprestakall.
Guösþjónusta i Kópavogs-
kirkju kl. 11. Séra Árni Páls-
son.
Digranesprestakail.
Guðsþjónusta I Kópavogs-
kirkju kl. 2. Séra Þorbergur
Kristjánsson.
Laugarnesprestakall. Messa
kl. 2. Bænadagurinn. Séra
Garðar Svavarsson.
Neskirkja.Guðsþjónusta kl. 2.
Séra Frank M. Halldórsson.
Stokkseyrarkirkja.
Guðsþjónusta á sunnudag kl.
2. Ferming. Sóknarprestur.
Dómkirkjan. Messa kl. 11.
Séra Óskar J. borláksson.
Messa kl. 2. Séra Þo'rir
Stephensen.
Ásprestakall.Messa i Laugar-
neskirkju kl. 5. Séra Grímur
Grimsson.
Arbæjarprestakall.
Guðsþjónusta i Arbæjarkirkju
kl. 11. Ath. breyttan messu-
tima. Séra Guðmundur Þor-
steinsson.
Grensásprestakall.
Guðsþjónusta kl. 11. Nemend-
ur æfingaskóla Kennarahá-
skólans leika á hljóðfæri eftir
messuna. Séra Halldór S.
Gröndal.
Háteigskirkja. Lesmessa kl.
10. Séra Arngrimur Jónsson.
Messa kl. 2. Bænadagurinn.
Séra Jón Þorvarðsson.
Haligrimskirkja.
Guðsþjónusta kl. 11 f.hd. Séra
Ragnar Fjalar Lárusson.
Breiðholtsprestakall. Messa
kl. 11 i Breiðholtsskóla. Séra
Lárus Halldórsson.
Frikirkjan Hafnarfirði.
Guðsþjónusta kl. 2.
Guðmundur Óskar Ólafsson.
Frikirkjan, Reykjavik. Messa
kl. 2. Séra borsteinn Björns-
son.
Ilafnarfjarðarkirkja. Bæna-
dagsguðsþjónusta kl. 2. Séra
Garðar Þorsteinsson.
Bústaðakirkja. Guðsþjónusta
kl. 2. Séra ólafur Skúlason.
Minningarkort
Minningarkort Styrktarfélags
vangefinna fást á eftirtöldum
stöðum: Bókaverzlun Snæ-
bjarnar Hafnarstræti, Bóka-
búð Braga Hafnarstræti,
Verzluninni Hlin, Skólavörðu-
stig, Bókabúð Æskunnar,
Laugavegi og á skrifstofu fé-
lagsins að Laugavegi 11, R,
simi 15941.
Krá Kvenfélagi Hreyfils.
Minningarkortin fást á eftir-
töldum stöðum: A skrifstofu
Hreyfils, simi 85521, hjá
Sveinu Lárusdóttur, Fells-
múla 22, simi 36418 . Hjá Rósu
Sveinbjarnardóttur, Sogavegi
130, simi 33065, hjá Elsu Aðal-
steinadóttur, Staðabakka 26
simi 31554 og hjá Sigriði Sigur-
björn*óttur Hjarðarhaga 24
simi llll7.
Minnifgarspjöld Félags ein-
stæðraf oreldra fást i Bókabúð
Lárusar Blöndal i Vesturveri
og á Ikrifstofu félagsins i
Traðartotssundi 6, sem er
opin rlánudag kl. 17-21 og
fimmtiiiaga kl. 10-14.
Minniiigarspjöid Háteigs-
kirkju dru afgreidd hjá Guð-
runu Þcrsteinsdóttur Stangar-
holti 32,feimi 22501, Gróu Guð-
jónsdóttlr Háaleitisbraut 47,
simi 31139, Sigriði Benonis-
dóttur Slgahlið 49, simi 82959
og bókalúðinni Illiðar Miklu-
braut W
Minnj^arspjöld Kvenfélags
Laugarnessóknar, fást á eftir-
töldum stöðum: Hjá Sigriði,
Hofteigi 19, simi 34544, hjá
Ástu, Goðheimum 22, simi
32060, og i Bókabúðinni Hrisa-
teig 19, simi 37560.
Rúrik Haraldsson sem Jón
Arason.
Jón Arason:
Síðustu
sýningar
HIÐ margþrungna verk þjóð-
skáldsins Matthiasar Jochums-
sonar, Jón Arason var frumflutt i
márzmánuði á sviði Þjóðleiks-
hússins. Þetta er sem kunnugt er
i fyrsta skipti, sem þessi sögulegi
ieikur er sviðsettur. Gunnar
Eyjólfsson hefur hlotið mikið lof
fyrir sviðsetningu leiksins og
leikgerðin er lika eftir hann, en
Rúrik Haraldsson leikur titilhlut-
verkið. Nú eru aðeins eftir tvær
sýningar á leiknum og verða þær
23. og 30. mai. n.k. Myndin er af
Rúrik i hlutverki Jóns biskups
Arasonar.
Kólera í
Portúgal
SAMKVÆMT tilkynningu frá
Alþjóðaheilbrigöismálastofnun-
inni hefur kólera komið upp i
Portúgal. öllum, sem hafa i
hyggju að ferðast þangað, er þvi
eindregið ráðið til að láta bólu-
setja sig i tæka tið.
Lárétt
1) Sykraðri- 5) Borðhaldi.- 7)
Stafur,- 9) Alit.- 11) Kyrrð.-
12) Röð.- 13) Verkur.- 15)
Fæði.-16) Espa.-18) Karldýr,-
Lóðrétt
1) Ruslið.- 2) Sæl.- 3) II.- 4)
Nit.- 6) Ökátur.- 8) Ein,- 10)
Eld,- 14) Nef,- 15) DDR,- 17)
Læ.-
Lóðrétt
1) Sót,- 2) Dropi.- 3) Hasar.- 4)
Bók.- 6) Partur,- 8) Rugga.-
10) Snæða,- 14) Astfólgin,- 15)
Virðing.- 17) Svin.-
Ráðning á gátu no. 1650
Lárétt
1) Rósina.- 5) Æli,- 7) Sel,- 9)
Tek,-11) LI.-12) Lá,- 13) Inn,-
15) DDT,-16) Eld,-18) Ifærur,-
Auglýsing um lögtök
vegna fasteigna- og
brunabótagjalda
í Reykjavík
Að kröfu gjaldheimtustjórans f.h. Gjald-
heimtunnar i Reykjavik og samkvæmt
fógetaúrskurði, uppkveðnum 16. þ.m.
verða lögtök látin fram fara til tryggingar
ógreiddum fasteignasköttum og bruna-
bótaiðgjöldum, samkvæmt 2. kafla laga
nr. 8/1972 um tekjustofna sveitarfélaga,
en gjalddagi þeirra var 15. jan og 15. mai
s.l.
Lögtök fyrir framangreindum gjöldum,
ásamt dráttarvöxtum og kostnaði, verða
látin fram fara að 8 dögum liðnum frá
birtingu þessarar auglýsingar, verði þau
eigi að fullu greidd innan þess tima.
Borgarfógetaembættið
i Reykjavik.
Sýning í Norræna húsinu:
lYKILL að þekkingu og
ÞROSKA
Félag bókasafnsfræðinga, sem
stofnað var s.l. haust, stendur
fyrir sýningu i anddyri Norræna
hússins og verður sýningin opin
fram að mánaðamótum.
Sýningin, sem kallast LYKILL
AÐ ÞEKKINGU OG ÞROSKA, er
árangur af samstarfi Félags
bókasafnsfræðinga og Myndlista-
og handiðaskólans.
Samstarf þetta var með nokkuð
óvenjulegum hætti og var i þvi
fólgið, að Félag bókasafnsfræð-
inga tók að sér að skipuleggja
bókasafn skólans og þjónustu
þess, en á móti lagði skólinn fram
hugmyndir og teiknivinnu nem-
enda við gerð auglýsingaefnis,
sem minna skal á gildi bóka og
bókasafna.
A sýningunni eru veggspjöld og
óróar (mobiles), en þetta efni
verður siðan prentað og selt á al-
mennum markaði Einnig liggja
frammi upplýsingablöð um bóka-
safnsfræði og önnur um
auglýsingateiknun.
1 bókasafni Norræna hússins
hefur verið komið fyrir úrvali
bóka um bókasafnsfræði.
Framundan eru tvennar örlagarikar
kosningar, sem ekki er hægt að komast
hjá að kosti mikið fé. Þeir stuðningsmenn
Framsóknarflokksins i Reykjavik, sem
styrkja vilja flokkinn með einhverjum
fjárframlögum eru vinsamlegast beðnir
að hafa samband við flokksskrifstofuna,
Hringbraut 30, simi 24480.
Kosningasióðu