Tíminn - 18.05.1974, Qupperneq 15
Laugardagur 18. mai 1974.
TÍMINN
15
Finnski stúdcntakórinn, Akademiska sangföreningen, ásamt stjórnanda sinum
Finnskurstúdentakór í heimsókn
Hinn viðkunni finnski stúdenta-
kór, Akademiska Sangförening-
en, kemur hingað til lands á næst-
unni og heldur samsöng i
Háskólabiói á uppstigningardag
23. mai kl. 17. Stjórnandi kórsins
er Henrik Otto Donner tónskáld.
A söngskrá verður úrval finnskra
karlakórsverka eftir m.a. Jean
Sibelius, Selim Palmgren og fyrr-
verandi söngstjóra kórsins, þá
Bengt Carlson, Nils-Erik Foug-
o Gunnar
skáldlegur blær og listrænn. Yfir
stofunni er vinnustofan, þar sem
hann situr við rafmagnsritvélina,
sem er af nýjustu gerð og stingur
einhvernveginn i stúf við hina
hallarlegu reisn sem er yfir hús
bóndanum og garði hans. Stór
sagnaskáld virðast oft ekki vera
af þessum heimi, heldur búa þau
yfir undursamlegu þreki og
krafti, — en varðveita samt með
einhverjum hætti uppruna sinn og
ættir. Við kvöddum Gunnar
Gunnarsson i forstofunni, heims-
frægt skáld og listamann, en lfka
kvöddum við bóndason, sem fór
út i heim til að læra og til að
skrifa, og islenzkan bónda, sem
keypti Skriðuklaustur til að fara
að búa þar, þótt hann ætti margra
höfuðbóla kost, — aðeins af þvi að
það var næsti bær við Valþjófs-
stað, þar sem hann hafði fæðzt. —
Svo nátengdur hefur hann verið
uppruna sinum og þjóð.
Jónas Guðmundsson
Leiðrétting
Fjórði maður á lista
Framsóknarflokksins á Akranesi
er Jóhanna Karlsdóttir frá
Laugarbakka i Miðfirði, dóttir
Karls Guðmundssonar og Gunn-
laugar Hannesdóttur. Misritast
hafði i grein i Timanum á föstu-
dag, og stóð þar að Jóhanna væri
frá Laugarbrekku og dóttir Karls
Guðjónssonar og Gunnlaugar
Jónasdóttur. Leiðréttist þetta hér
með.
Bændur
Óska eftir sumardvöl
fyrir tvo drengi 7 og 9
ára, saman eða sitt í
hvoru lagi.
Upplýsingar í síma
71183.
stedt og Erik Bergman.
Kórinn er elzti kór Finnlands,
stofnaður árið 1838. Hann kemur
nú til Islands i fyrsta sinn. Mót-
töku hér annast Karlakórinn
Fóstbræður. Forsala aðgöngu-
miða er hjá Bókaverzlunum
EINS og áður hefur verið skýrt
frá, eru fyrstu minnispeningarn-
ir, sem gefnir hafa verið út i til-
efni af þjóðhátið 1974, að öllu leyti
unnir hcr á landi. Hönnuður, stál-
grafari og útgefandi er Bárður
Jóhannesson, en pressun pening-
anna fór fram i gull- og silfur-
smiðjunni Ernu h/f.
Þegar i upphafi var ákveðið, að
allur ágóði af sölu þessara minn-
ispeninga yrði lagður i sjóð, sem
varið yrði til liknarmála.
Skipulagsskrá fyrir liknarsjóð
Bárðar Jóhannessonar og konu
hans 1974 hefur verið samþykkt,
og er markmið sjóðsins að styðja
liknarstarfsemi með styrkjum og
lánum vegna tækjakaupa, sér-
náms eða á annan hátt til ein-
staklinga, félagssamtaka svo og
sjúkra- og liknarstofnana. 7. mai
s.l. fór fyrsta úthlutun úr sjóðnum
fram. Voru þá veittar samtals 600
þúsund krónur til eftirtaldra
aðila, allt styrkir:
Lárusar Blöndals og Eymunds-
son, og hjá Friðriki Eyfjörð i Leð-
urvöruverzlun Jóns Brynjólfsson-
ar, Austurstræti 3.
Laugardaginn 25. mai mun kór-
inn syngjá i Aratungu, og hefst sá
samsöngur kl. 15.
Krabbameinsfélag íslands
krónur 100 þúsund til tækjakaupa
eða á annan hátt til eflingar leit-
arstöðva út um land. Minningar-
sjóður Hauks Haukssonar blaða-
manns krónur lOOþúsund i sjóð til
að kaupa hjartabil. Félag heila-
og mænusigssjúklinga krónur 100
þúsund til endurhæfingar sjúkl-
inga með heila- og mænusig".
Félagið Heyrnarhjálp samtals
krónur 200 þúsund til tækjakaupa
og til að styrkja ungan kennara til
sérnáms i heyrnar- og talmeina-
fræði i Danmörku næstá haust.
Félag islenzkra sjúkraþjálfara
krónur 100 þúsund til ráðstöfunar
i námsstyrki, tækjakaup eða á
annan hátt til eflingar sjúkra-
þjálfunar hér á landi.
Minnispeningar Bárðar
Jóhannessonar eru seldir i skart-
gripaverzluninni Email i Hafnar-
stræti 7, og eins og áður segir
rennur allur ágóði i liknarsjóðinn.
Frá úthlutun úr liknarsjóði Bárðar Jóhannessonar.
Sérfræðingur
&
< -d
n
V.íUC
v •
'■tp '■■■
%
m\
Staða sérfræðings i orthopedi eða skurðlækningum við '/•,
Slysadeild' Borgarspitalans er laus til umsóknar. Tp
Staðan veitist til eins árs. ■■A
Nánari upplýsingar gefur Haukur Kristjánsson, yfir-
læknir.
• v'
y
Reykjavik, 17. mai 1974.
*S.> C'/r-í
.V*
Heilbrigðismálaráð
Reykjavikurborgar.
f '■ ’! 1“ .* !’■ • . V."v'V' '. V *■ J ' .'VV' C'O' - V
$
ÚTHLUTUN UR LÍKN-
ARSJÓÐI BÁRÐAR
KENTÁR
rafgeymar í
og önnur farartæki —
hjd umboðsmönnum okkar
Sendum líka gegn póstkröfu
Dalshrauni 1 * Hafnarfirði * Sími 5-12-75
Kjörskró til
alþingiskosninga
á Selfossi
sem fram eiga að fara 30. júni n.k. liggur
frammi almenningi til sýnis á skrifstofu
Selfosshrepps Eyrarvegi 8, Selfossi frá 16.
mai til 8. júni n.k. frá kl. 10-12 og 13-16
mánudaga til föstudaga. Kærur yfir kjör-
skránni skulu berast skrifstofu sveitar-
stjóra eigi siðar en 8. júni n.k.
16. mai 1974,
Bæjarstjóri Selfosshrepps.
Mælingamaður
Hafnamálastofnun rikisins óskar eftir að
ráða vanan mann til hafnamælinga. Upp-
lýsingar i sima 27733.
Um ^Grímsnes — Laugarvatn -— Geysi —
Um Selfoss — Skeiöaveg — Hreppa —
CCDIMD Guiifoss.
I C l\t/l 1% Um Sdfoss — Skálholt — Gullfoss — Geysi.
Ilaglega frá BSÍ — Simi 2-23-00 — ólafur
Ketilsson.
m
i
v.As
í-;X'
.«1 *T
.V
rr:
i iX
('V
;■ Ví
V *».'■ v ’
Reykjavíkur
Fró Gagnfræðaskólump
k
§
1
5*í
"íí
fví,
íÞý
>rÆ
?>/
Dagana 4. og 5. júni n.k., kl. 14-18,
verður tekið á móti umsóknum um 3. og
4. bekk gagnfræðaskólanna i Reykjavik
fyrir næsta skólaár.
Um bóknámsdeildir 3. bekkjar skulu
nemendur sækja sem hér segir:
Þeir, sem ljúka unglingaprófi frá Austurbæjarskóla og
Hliðaskóla, sæki um i Gagnfræðaskóla Austurbæjar.
Þeir, sem ljúka unglingaprófi, frá Hagaskóla, Réttar-
holtsskóla, Vogaskóla og Laugalækjarskóla, sæki um,
hver i sinum skóla.
Þeir, sem ljúka unglingaprófi frá Alftamýrarskóla,
Arbæjarskóla og Hvassaleitisskóla sæki um i Armúla-
skóla.
Þeir, sem ljúka unglingaprófi frá Breiðholtsskóla,
Fellaskóla og Langholtsskóla, komi hver isinn skóla til
þess að ganga frá umsóknum.
Um verknámsdeildir 3. bekkjar skal
sækja i Ármúlaskóla nema sjóvinnu-
deild i Gagnfræðaskóla Austurbæjar.
Um 4. bekk sæki nemendur, hver i sinum skóla.
Umsækjendur hafi með sér prófskirteini.
Kennsla hefst i gagnfræðaskólum
Reykjavikur 10. september.
Fræðslustjórinn i Reykjavik.
)T>