Tíminn - 18.05.1974, Qupperneq 19
Laugardagur 18. mai 1974.
TÍMINN
19
Anna Erslev:
FANGI KONUNGSINS.
(Saga frá dögum Loð-
viks XI. Frakkakon-
ungs).
Sigríður Ingimarsdóttir
þýddi.
maðurinn sem var lítill,
hvatlegur náungi með
kænskuglampa i augun-
um. Georg settist og át
brauð sitt með góðri
lyst.
Siðan stóð hann á fæt-
ur, tók ofan og kvaddi.
,,Biddu við” hrópaði
veitingamaðurinn. Þú
verður liklega að borga
skuld þina áður en þú
ferð, karl minn.”
Georg horfði á hann,
steinhissa.
,,Yður skjátlast, góði
maður! Ég skulda yður
ekkert nema þakklæti
fyrir það, að ég fékk að
sitja á búðartröppunum
hjá yður.”
,,Jæja! En hvað segir
þú um steikarilminn,
sem þú neyttir með
brauðinu? Hann
verðurðu að borga, að
mér heilum og lifandi.”
,,Eruð þér frá yður?”
sagði vesalings Georgs.
En nú var veitinga-
maðurinn orðinn reiður.
„Varaðu þi g ,
strákhvolpur! æpti
hann. ,,Hér á landi rikja
lög og regla. Borgaðu
strax, það sem þú skuld-
ar, ellegar þú ferð i
svartholið! ’ ’
Fólk var nú farið ao
safnast kring um þá.
Sumir voru á Georgs
bandi, aðrir fylgdu
veitingamanninum að
málum, og varð af þessu
háreysti mikil.
,,Hvað gengur hér, á
goðir hálsar,” spurði nú
roskinn maður góðlegur
ásýndum.
Hann var betur klædd-
ur en hinir og hafði
iiiii
miii
REYKJ ANESKJÖRDÆMI!
Auka-kjördæmisþing
Kjördæmissambands framsóknarmanna í Reykja-
neskjördæmi verður í Skiphóli, Hafnarfirði,
mánudaginn 27. maí n.k., og hefsf kl. 20,30.
DAGSKRÁ:
Skipan framboðslista Framsóknarflokksins í
Reykjaneskjördæmi við Alþingiskosningarnar 30.
júní n.k.
Stjórn K.F.R.
Hafnarf jörður
Hafið samband við skrifstofuna og gætið að þvi, hvort þið eruð á
kjörskrá. Ef þið vitið um einhverja, sem verða fjarverandi á
kjördag, vinsamlegast komið slikum upplýsingum til skrifstof-
unnar, sem allra fyrst. Þið, sem óskið eftir að leggja fram vinnu
við undirbúning kosninganna, eða á kjördag, vinsamlegast látið
skrá ykkur sem fyrst á skrifstofunni. Skrifstofan að Strandgötu
33 er opin alla daga frá kl. 13 til 19, og 20:30 til 22. Sima 51819 og
53719.
Stuðlum sameiginlega að sigri Framsóknarflokksins.
Kjördæmisþing Framsóknar-
manna í Norðurlandskjördæmi
eystra
verður haldið i félagsheimili Glæsibæjarhrepps sunnudaginn 19.
mai næstkomandi kl. 14. Fundarefni: Akvörðun um framboð
Framsóknarflokksins við alþingiskosningar. Fulltrúar mætið
stundvislega.
Kjördæmisstjórnin.
Austurland
Aukakjördæmisþing framsóknarmanna verður haldið að
Hamraborg, Berufjarðarströnd mánudaginn 27. mai næst kom-
andi og hefst það kl. 14. Fundarefni: Framboð til Alþingiskosn-
inga.
Garðahreppur
Skrifstofa B-listans er að Goðatúni 2, simi 43911. Hún er opin
virka daga frá kl. 18 til 22, en um helgar frá kl. 14 til 18.
Stuðningsfólk B-listans er beðið að hafa samband við skrifstof-
una.
J
Keflavík — Suðurnes
Framsóknarvist i Stapa sunnudaginn 19. mai kl. 20:30. Siðasta
kvöldið i þriggja kvölda keppninni. Aðalverölaun Sunnuferð til
Mallorca. Guðjón Stefánsson flytur stutt ávarp i hléi. Stjórnandi
Baldur Hólmgeirsson. Allir velkonir. Skemmtinefnd Bjarkar.
Hveragerði
Kosningaskrifstofa I-listans er að Hveramörk 10, gömlu sim-
stöðinni. Siminn er 99-44-33. Heimasimar: 4191 4345, og 4134.
^ Stuðningsfólk I-listans hafi samband við skrifstofuna.__________
Norðurlandskjördæmi vestra
Aukakjördæmisþing Framsóknarmanna i Norðurlandi vestra
verður haldið að Húnaveri fimmtudaginn 23. mai og hefst kl. 15.
Dagskrá: Tekin ákvörðun um framboð Framsóknarflokksins við
alþingiskosningarnar 30. júni.
Stjórnin.
-----------------------------------
Fyrirlestur við
Hóskóla íslands
Dr. Ruth Patrick, formaður
stjórnar Náttúruvisindaaka-
demiu Philadelphia i Banda-
rikjunum og forstjóri vatnalif-
fræðideildar akademiunnar,
dvelst á tslandi 19.-22. mai n.k. á
vegum Menningarstofnunar
Bandarikjanna. Dr. Ruth Patrick
er ein kunnasta visindakona
Bandarikjanna og hefur verið
ráðgjafi yfirvalda i Banda-
rikjunum um visindaleg málefni,
einkum á sviði umhverfismála.
Dr. Ruth Patrick flytur fyrir-
lestur á vegum Verkfræði- og
raunvisindadeildar Háskóla
tslands þriðjudaginn 21. mai n.k.
kl. 16:15 i Norræna húsinu.Fyrir-
lesturinn fjallar um I.ifkerfi i ám
og vötnum m.a. með tilliti til
fiskiræktar og veiða.
cm 3 aví
Kosningaskrifstofur
Framsóknarflokksins
Kosningastjórn
Rauðarárstig 18. Kosningastjóri. Simar 2-82-61
og 2-82-69.
r
Alftamýrarkjörsvæði
Rauðarárstig 18. Simar 2-84-17 og 2-84-62.
r
Arbæjarskólakjörsvæði
Rauðarárstig 18. Simar 2-82-93 og 2-83-25.
Austurbæjarkjörsvæði
Rauðarárstig 18. Simar 2-82-93 og 2-83-25.
Breiðagerðiskjörsvæði
Suðurlandsbraut 32. Simar 3-51-41, 3-52-45 og
3-54-55.
Breiðholtskjörsvæði
Unufelli 8. Simar 7-34-54 og 7-34-84.
Langholtskjörsvæði
Barðavogi 36. Simar 3-47-78 og 3-37-48.
Laugarneskjörsvæði
Rauðárstig 18. Simar 2-85-18 og 2-85-32.
Mela- og Miðbæjarkjörsvæði
Hringbraut 30. Simar 2-81-69, 2-81-93 og 2-44-80.
Sjómannaskólakjörsvæði
Rauðárárstig 18. Simar 2-83-54 og 2-83-93.
Hverfaskrifstofurnar eru opnar frá kl. 2 til 10.
Fólk er beðið að mæta á hverfaskrifstofunum
og ennfremur að veita upplýsingar um f jarver-
andi kjósendur.
UTAN-KJORSTAÐA-
KOSNING
Skrifstofa varðandi þessi mál er að Hringbraut
30 i Reykjavik. Simar 2-81-61 og 2-44-84.
Ennfremur má hafa samband við skrifstofur
flokksins um land allt.
REYKJAVÍK:
Þeir kjósendur, sem ekki verða heima á kjör-
degi, þurfa að kjósa sem fyrst.
í Reykjavik er kosið i Hafnarbúðum við
Tryggvagötu, daglega frá kl. 10-12, 2-6 og 8-10,
nema sunnudaga kl. 2-6.
UTAN REYKJAVÍKUR:
Kosið er hjá hreppstjórum, sýslumönnum og
bæjarfógetum um land allt.
Keflavík
Kosningaskrifs
Austurgöt'
Siminn 1
Fulltrú.ii
>-listans i Keflavik er i Framsóknarhúsinu
k fstofan er opin frá kl. 14 til 22 alla daga.
insóknarfélaganna i Keflavik.