Tíminn - 21.06.1974, Side 20
ÍGÍÐÍ
fyrir góöan mat
^ KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS
^-------1 ^
Það, sem fólk velur á milli í kosningunum 30. júní:
Blómlegt atvinnulíf, sem
alls staðar blasir við
eða „viðreisnina", sem hrakti fólk úr landi fyrir fóum órum, og
lumar nú ó því í pokahorninu, sem ekki er nefnandi upphótt
JH-BH-Reykjavík. — Gömlu
„viöreisnarflokkarnir”, Sjálf-
stæðisflokkurinn og Alþýöu-
flokkurinn, eiga sér þann
draum aö taka á ný viö völd-
um í landinu. Gunnar og Geir
og Gylfi Þ. Gfslason og þeirra
nótar boöa „samræmdar
heildaraðgerðir i efnahags-
máium”, ef vöidin falla þeim 1
skaut, en þessi dularfuliu
slagorö þýöa, þegar þau hafa
veriö ráöin meö réttum
d u 1 m á 1 s 1 y k 1 i, gömlu
„viöreisnarúrræöin”, sem öliu
voru aö koma á kaldan klaka á
sjöunda áratugnum, „hóflegt
atvinnuleysi” og þess háttar.
Eindregnasta sönnun þess,
hverju „viöreisnarflokkarnir”
búa yfir, eru þær greinar, sem
Morgunblaöiö birtir dag eftir
dag um efnahagsmál undir
r is a f y r i r s ög n u m , sv o
rangsnúnar, aö hlutlausar
stofnanir eins og Búnaöar-
bankinn sjá sig tiineyddar aö
senda út leiöréttingar. Þessar
greinar þjóna sem sé ekki þvi
markmiöi einu aö rægja nú-
verandi rlkisstjórn á allan
hátt, heldur er þeim ekki slöur
ætlað aö undirbúa jaröveginn
fyrir harkalegar efnahagsaö-
geröir á kostnaö alþýðu
manna, og llfskjara hennar ef
landsmenn glepjast til þess aö
fela þeim völdin.
Meöal þeirra, sem málpipur
„viöreisnarflokkanna” ætla
þannig meö fláttskap aö
vefja um fingur sér, er fólkiö I
kaupstööum og kauptúnum
landsins, sem haldið var árum
saman atvinnulitlu eöa at-
vinnulausu, án þess að
viöleitni væri höfö um öflun
atvinnutækja, sem gætu
breytt ástandinu — fólkið,
sem,ýmist varö langtimum
saman aö lifa á atvinnuleysis-
styrk eöa ganga slyppt frá
eignum slnum. Meöal þeirra,
sem á aö blekkja til fylgis við
„viöreisnarflokkana” I
kosningunum, er jafnvel
fólkiö, sem rekið var i útlegö
— fólkiö sem flúöi til Sviþjóöar
og Astralíu upp undir þrjú
þúsund manns samtals.
Spurningin, sem allir veröa
að svara 30. júni, er aftur á
móti sú, hvort fólkið kýs, aö
svo veröi fram haldiö, sem
gert hefur verið i tiö núver-
andi rikisstjórnar siöast liöin
þrjú ár um eflingu atvinnu um
land allt, eða hvort þvi þykir
áhættulaust að' fela
„viöreisnarflokkunum ”
völdin á ný, með þá reynslu af
þeim, sem öllum ætti aö vera i
fersku minni, og með þær
hótanir, um stórfelldan sam-
drátt sem dylst bak við
óákveöin slagorö þeirra og
tröllasögur Morgunblaösins
um efnahagsmálin.
Þess vegna hefur Timinn
enn á ný snúið sér til manna
víös vegar um land og leitað
álits þeirra og tröllasögur
Morgunblaðsins um efnahags-
málin.
Þess vegna hefur Timinn
enn á ný snúiö sér til manna
vlös vegar um land og leitaö
álits þeirra á ástandinu i
heimabyggö nú, eftir þriggja
ára valdatimabil rikisstjórnar
Ólafs Jóhannessonar.
Ekkert byggt i 15 ár
þar til nú
Oli Jóhannsson, stöövar-
stjóri á Borgarfirði eystra,
sagöi okkur, aö þar vantaöi nú
herzlumuninn til þess að
tryggja framtið byggöar-
lagsins. Lengi hefur staðiö þvi
fyrir þrifum, að þar hefur ver-
iö hafnlaust, en i fyrra var
ráöizt I hafnargerö neðan viö
Höfn I Borgarfiröi, spottakorn
frá þorpinu.
— t fyrrasumar var lokaö
sundi, sem er milli lands og
klettahólma, sem er skammt
undan, sagði Óli. Gert var ráö
fyrir, að þessi garöur kostaöi
um þrettán milljónir króna, en
iframkvæmd munu þetta hafa
oröiö eitthvaö átta eða niu
milljónir. En þá er raunar
eftir aö steypa plötuna, sem
ekki á aö gerast fyrr en garð-
urinn hefur staðiö nokkurn
tima.
Siöan á aö gera inn úr
hólmanum garð, sem mynda
mun bátalagið, og koma þar
upp bryggjum. Viö höfum gert
okkur vonir um, aö þessu yröi
hrundiö i framkvæmd i
sumar, en það viröist standa
upp á hafnarmálastjórnina. 1
staö þessa verður i sumar
endurbættur og lengdur
gamall lendingargarður
heima i sjálfu þorpinu,
garöurinn grjótvarinnaö utan
og bætt framan við hann einu
keri, sem búiö er aö steypa
suöur á Breiðdalsvik.
En þaö er bátalagið úti hjá
Höfn, sem viö biöum eftir, og á
þvi mun tilvera okkar hér
hvila. Hér úti fyrir eru smá-
bátamiö, sem ekki veröa nýtt
af öörum en Borgfiröingum,
og þaö er i trausti þess, að
bátalagiö komi fljótlega, og
þar meö sæmileg atvinnuskil-
yröi, að nú er aftur byrjaö að
byggja hér. t fyrra var reistur
hér skólastjórabústaður, og nú
E
Höfn I Borgarfiröi eystra. Pram undan bænum sést hólminn,
sem tengdur var iandi með garði I fyrrasumar. Það er á bátalag-
inu.sem þarna kemur, sem Borgfirðingar byggja framtlðarvon-
ir slnar um biómgun byggðarlagsins.
Skuttogarinn Brettingur kemur til hafnar á Vopnafiröi — eitt
margra skipa, sem leysti heil byggðarlög úr álögum.
Flateyri við önundarfjörö við upphaf ,,viöreisnar”-tlmabilsins.
Arin 1972-1973 voru þar byggðar margar ibúðir, og vantar þó
meira húsnæði. Og nú er skuttogari I vændum.
er búið að steypa tvo grunna
Ibúöarhúsa og verið að byrja á
hinum þriöja. Slikt hefur ekki
gerzt fyrr I fimmtán ár
enginn áræddi allan þann tlma
aö leggja peninga I byggingar
hér, þar til nú. Ég á sjálfur
einn grunninn, og ég endurtek
þaö, aö þetta er gert I trausti
þess, aö þvi verki, sem er
hálfnaö úti hjá Höfn, veröi
lokiö hið allra fyrsta.
,,Við vorum hart leik-
in,
en nú er öldin önnur.
— Vopnafjörður var einn
þeirra staöa, sem atvinnu-
leysiö lá á eins og mara á
„viöreisnar”-árunum, sagöi
Steingrimur Sæmundsson,
verzlunarmaöur á Vopnafiröi.
1 fyrsta lagi var hér drepandi,
árstiöabundiö atvinnuleysi, og
um tima var hér bókstaflega
engin atvinna — konur fengu
til dæmis ekkert aö gera utan
heimilis. Ég held, aö þaö sé
ekki of fastað oröi kveöiö, þótt
sagt sé, að viö værum hart
leiknir, Vopnfirðingar. Það
var bókstaflega ekkert fyrir
okkur gert, og þaö var engu
likara en „viöreisn-
ar”-stjórnarvöldin vildu helzt
af öllu hrekja okkur héöan
burt.
Nú er þetta gerbreytt. Viö
finnum og sjáum, aö þaö hefur
veriö vilji til þess aö veita okk-
ur fyrirgreiöslu og liösinni, og
þaö hefur breytt öllum viö-
horfum. Afkoman hefur veriö
öll önnur siöustu tvö árin en
áður var, þótt þvi marki sé
ekki enn fullkomlega náö aö
hafa stöðuga atvinnu I hraö-
frystihúsinu, og viö höfum ööl-
azt trú á framtiö byggöarlags-
ins. Þaö er kannski undirstaða
alls annars. Auövitaö sam-
hliöa þvi, aö óskir okkar fái
hljómgrunn hjá valdhöfunum.
Afkastamesta atvinnutækið
er skuttogarinn Brettingur,
sem við fengum I fyrravor, og
svo eru auövitað geröir héöan
út bátar. Byggingar eru ákaf-
lega miklar, bæði I kauptúninu
og sveitinni, og fólkinu fer
heldur fjölgandi en hitt, þótt
gagngerð breyting hafi ekki
oröiö á þvi — ekki enn sem
komið er aö minnsta kosti,
enda vantar enn húsnæöi. En
þaö stendur nú til bóta, þvi aö
hér hefur aldrei veriö byggt
eins mikið og slöustu misseri.
Það kom mikill kippur 1972, og
I fyrra og I ár hafa menn færzt
enn meira I fang.
Þaö eru náttúrlega allt ein-
býlishús, sem menn byggja,
og svo eru sex verkamanna-
bústaðir I raöhúsum. Loks
hefur hreppsnefndin sótt um
framlag til byggingar tiu
leiguibúða, samkvæmt hinum
nýju lögum um þaö efni, og
veriö er að vinna aö þvi aö
fá fjögur hús innflutt.
Þetta getur maður kallaö
stakkaskipti, ef litiö er til
,,viöreisnar”-áranna, þegar
viö hér úti á landi vorum alltaf
látnir sitja á hakanum um allt.
Breytingin er sannarlega
mikil.
Fólksfjölgun á Vest-
fjörðum
hreinustu gleðitfðindi
— Það var i mörg ár
leiöindaástand hér hjá okkur,
bullandi atvinnuleysi, og þar
af leiöandi deyfð og drungi
yfir öllu, sagði Hermann
Friöriksson, múrarameistari
á Flateyri við Onundarfjörö.
Frh. á bls. 6
Hver segir að ég útiloki
stjórnarsamstarf við
Alþýðubandalagið ?
Hagsæld í heimabyggð x-B