Tíminn - 17.12.1974, Blaðsíða 14
14
TÍMINN
Þriöjudagur 17. desember 1974.
1111 Þriðjudagur 17. desember 1974
HEILSUGÆZLA
Slysavaröstofan: simi J>1200,
eftir skiptiborðslokun 81212.
SjúkrabifreiO: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjöröur, simi 51100.
Helgar- kvöld og næturþjón-
usta Apóteka i Reykjavik vik-
una 13-19. des. annast Borgar
Apótek og Reykjavikur Apó-
tek. Þaö Apótek sem fyrr er
nefnt annast eitt vörslu á
sunnudögum og helgidögum.
Kópavogs Apótek er opiö öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opiö kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokaö.
Hafnarfjöröur — Garöahrepp-
ur.Nætur- og helgidagavarzla
upplýsingar lögregluvaröstof-
unni, simi 51166.
A laugardögum og helgidög-
um eru læknastofur lokaöar,
en læknir er til viötals á
göngudeild Landspitala, simi
21230.
Upplýsingar um lækna- og
lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i
simsvara 18888.
LÖGREGLA OG
SLÖKKVILIÐ
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkviliö og sjúkrabif-
reiö, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliö og sjúkrabif-
reiö, simi 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan,
simi 51166, slökkviliö simi
51100, sjúkrabifreiö, simi
51100.
Rafmagn: 1 Reykjavlk og
Kópavogi I sima 18230. 1
Hafnarfiröi, simi 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524
Vatnsveitubilanir simi 35122
Simabilanir simi 05.
Vaktmaöur hjá Kópavogsbæ.
Bilanasimi 41575, simsvari.
Ónæmisaögeröir fyrir full-
oröna gegn mænusótt:
Ónæmisaögeröir fyrir full-
oröna gegn mænusótt hófust
aftur I Heilsuverndarstöö
Reykjavikur, mánudaginn 7.
október og veröa framvegis á
mánudögum kl. 17-18. Vin-
samlega hafiö meö ónæmis-
skirteini. ónæmisaðgeröin er
ókeypis. Heilsuverndarstöð
Reykjavikur.
Siglingar
Disarfell kemur til Ventspils I
kvöld. Helgafell er i Svend-
borg, fer þaðan til Rotterdam
og Hull. Mælifell fór frá
Mantyluoto 12/12 til Algier.
Skaftafell er i Svendborg.
Hvassafell fór frá Þorlákshöfn
14/12 til Leningrad. Stapafell
er I oliuflutningum erlendis
Litlafell er i Reykjavik.
„Atlantic Proctor” fór frá
Sousse 13/12 til Islands.
Félagslíf
Aramótaferöir i Þórsmörk.
1. 29/12 — 1/1. 4 dagar,
2. 31/12 — 1/2. 2 dagar.
Skagfjörösskáli veröur ekki
opinn fyrir aöra um áramótin.
Feröafélag Islands,
öldugötu 3,
simar: 19533—11798.
Kvenfélag Neskirkju: Jóla-
fundur veröur miövikudaginn
18. des. kl. 8 i Félagsheimilinu.
Unnið við jólaskreytingar.
Jólahugleiöing. Mætiö vel.
Stjórnin.
Freyja og Harpa féiög Fram-
sóknarkvenna i Kópavogi
Hafnarfiröi, Garöa- og Bessa-
staöahreppi halda sameigin-
legan jólafund i Iðnaðar-
mannahúsinu aö Linnetsstig 3
Hafnarfiröi þriöjudaginn 17.
des. kl. 20.30. Fjölbreytt dag-
skrá. Stjórnin.
Kvenféiag Frikirkjusafn-
aöarins i Reykjavik, heldur
jólafund i kirkjunni fimmtu-
daginn 19 þ.m. kl. 8.30 s.d.
Konur fjölmennið.
Tilkynning
Muniö jóiapottana. Hjálp-
ræöisherinn.
Hjálpið okkur aö gleöja aöra.
Hjálpræöisherinn.
Blöð og tímarit
Skinfaxi er kominn út 4. hefti
1974. Efni: Mér sjálfum allt —
— eöalsla d allt. Feröastarf-
semi U.M.F.t. Isl. ungmenna-
félagar I unglingabúöum i
Sviþjóö. Landshappdrætti
UMFl. Það er þroskandi að
dansa. Gerhard Muller.
Fullorðinsfræösla. Islands-
gliman 1974 Frá starfi ung-
mennafélaga. Kringlukastari i
nýju hlutverki.
Húsfreyjan er komin út. Rit-
stjóri og ábyrgðarmaður er
Sigriöur Kristjánsdóttir.
Efnisyfirlit. Gjafir vitr-
inganna. Sr. Friðrik A. Frið-
riksson. Guörún Sveinsdóttir
sótt heim. Gjafir sem þú einn
getur gefið. Okkar á milli
sagt. Þáttur samfélagsins i
uppeldi þroskaheftra barna.
Litiö um öxl. Hjörðin.
Kvennaskólinn i Reykjavik
100 ára. Frá afmælissýningu
Kvennaskólans. Lystarlaus
börn. Manneldisþáttur. Sjóna-
bók. Jólaföndur. Frá Leiö-
beiningastöö húsmæðra. Frá
Rafmagnseftirliti rikisins, til-
kynning. Um bækur. 11. for-
mannafundur K.í. 26. ágúst
1974 .Stjórnarfundur Nor-
ræna húsm. sambandsins I
Stokkhólmi.
Úrvals hænsnafóbur
Varpkögglar (
-HEILFÓÐUR-
Blandad
hænsnakorn
FÓÐURBLÖNDUNARSTÖÐ
SAMBANDSiNS Sundahöfn sími85616
:
5éra
Róbert
ack
Sennilega eru þeir fáir Islendingamir, sem
ekki hafa heyrt séra Róberts Jack getiö, svo
mjög hefur hann oröiö nafntogaöur. Sögu
hans þekkja þó llklega færri, sögu unga stór-
borgarbúans, sem hreint og beint ,,strand-
aöi” á Islandi, þegar þjóöum heims laust
saman I heimsstyrj^ild. Ungi pilturinn var á
heimleiö frá knattspyrnuþjálfun I Vest-
mannaeyjum, og notaöi sér timann hér og
gekk f guöfræöideild Háskóla lslands, þótt
hann væri ekki beysinn I Islenzku.
SÍÖar varö Róbert Jack sveitaprestur I af-
skekktum byggöarlögum íslands, jafnframt
þvl sem hann hélt uppi nánu sambandi viö
heimaland sitt, Skotland, auk þess sem hann
feröaöist til margra annarra landa og upp-
liföi ýmislegt, sem hann hefur einmitt skráö I
þessa bók.
I bókinni kynnist lesandinn merkilegu
ævintýri, merkilegri ævi, manni sem hafnar
aö taka viö blómlegu fyrirtæki fööur slns I
heimaborg sinni, en þjónar heldur guöi sln-
um hjá fámennum söfnuöum uppi á lslandi.
Séra Róbert er tamt aö tala tæpitungulaust
um hlutina, hann er mannlegur, vill kynnast
öllum stigum mannllfsins, og segir frá kynn-
um sínum af ótrúlega fjölbreyttu mannvali I
þessari bók.
HILMISBÓK
ER VÖNDUÐ BÓK
(g
BÍLALEIGAN
51EYSIR
CAR RENTAL
24460
28810
nioiveejT
Útvarp og stereo kasettutæki
IViögerðir'
SAMVIRKI
CENTURY
hita-
blásarar
i , ^
Jón Osmann
ferjumaður
Hann var frægasti ferjumaöur iandsins
HANN liföi þar sem mæt-
ast Héraösvötn og hafiö,
og nefndi Furöustrandir.
HANN ferjaöi fólk, hesta,
og búnað jafnt á nóttl
sem degi, og ferjufjöl
hans var traust eins og
rammefldur ræöarinn.
MAL HANS var ofiö
myndum úr náttúrunni.
Vissa hans var fjall-
grimm vissa.
HANN baröist við
náttúruöflin og gekk þeim
á hönd aö siöustu.
NÚ HEFUR Kristmundur Bjarnason, rithöfundur á Sjávarborg,
skrifaö ævisögu þessa óviðjafnanlega manns.Hún fæst I bóka-
verzlunum.
Það er fjailgrimm vissa fyrir þvi að ævisaga
Jóns Ósmanns er vandaðasta og eigulegasta
jólabókin.
Afgreiöslu annast Gunnar Helgason, Suöurgötu 2, Sauöárkróki,
simi 96-5233. Pétur Björnsson, Drápuhlið 40, simi 21767 afgreiöir
bókina til félaga i Sögufélagi Skagfiröinga.
Sýslusjóður Skagafjarðarsýslu
Sögufélag Skagfirðinga.
V
iiiiiifii
Qll
5911
Freyja og Harpa
félög Framsóknarkvenna í
Kópavogi, Hafnarfirði,
Garða- og Bessastaðahreppi
halda sameiginlegan jólafund I Iðnaöarmannahúsinu aö Linnet-
stig 3, Hafnarfiröi þriðjudaginn 17. des. kl. 20.30. Fjölbreytt dag-
skrá.
Stjórnin.
LOFTLEIÐIR
BILALEIGA
W
"0
CAR RENTAL
21190 21188
Ford Bronco, VW-sendibilar,
Land/Rover, VW-fólksbilar,
Range/Rover, Blazer, Datsun
BfLALEIGAN
LOFTLEIÐIR IEKILL
f BRAUTARHOLTl 4. SlMAR: .28340 37199
Fyrirliggfandl
ÞÓR HF
■tEYKJAVIK SKÓLAVÖRÐU5TÍG 35
Tímínn er
peningar
Auglýsícf
fi Tímanum
Þökkum af alhug auösýnda vináttu og samúö viö andlát og
jaröarför
Páls tsólfssonar
tónskálds
og viröingu sýnda minningu hans.
Sigrún Eiriksdóttir,
Jón Pálsson, Jóhanna ólafsdóttir,
Einar Pálsson, Birgitte Pálsson,
Þuriöur Páisdóttir, örn Guömundsson,
Anna Sigríöur Pálsdóttir, Hans Kristján Arnason,
Hjördis Diirr, ólafur Bjarnason,
Hildegard Diirr, Haukur Jónsson
og barnabörnin.
Þökkum samúö við andlát og útför
Ingibjargar Stefánsdóttur
frá Vöiium í Svarfaðardal.
Vandamenn.
-A.