Fréttablaðið


Fréttablaðið - 05.03.2005, Qupperneq 25

Fréttablaðið - 05.03.2005, Qupperneq 25
LAUGARDAGUR 5. mars 2005 25 MESTA HÆKKUN ICEX-15 3.740 KAUPHÖLL ÍSLANDS [ HLUTABRÉF ] Fjöldi viðskipta: 174 Velta: 1.829 milljónir -0,04% MESTA LÆKKUN vidskipti@frettabladid.is Actavis 39,30 +0,26% ... Atorka 5,95 - 0,83% ... Bakkavör 27,80 – ... Burðarás 13,55 – ... Flugleiðir 14,40 +1,41% ... Íslandsbanki 11,60 – ... KB banki 510,00 -0,39% ... Kögun 54,60 +1,87% ... Landsbankinn 14,55 -0,34% ... Marel 56,80 +0,89% ... Medcare 5,99 +1,35% ... Og fjarskipti 3,83 – ... Samherji 11,30 +0,89% ... Straumur 9,80 +0,51% ... Össur 83,50 +1,21% Tölur frá kl. 15.40 í gær. Nýjustu tölur á visir.is Kögun 1,87% Tryggingamiðstöðin 1,85% Flugleiðir 1,41% Atorka -0,83% SÍF -0,60% KB banki -0,39% HLUTABRÉF Í ÚRVALSVÍSITÖLU: nánar á visir.is Netsalan ehf. Knarravogur 4, • 104 Reykjavík • Sími 517 0220 www.netsalan.com RÝMINGARSALA! RÝMUM FYRIR NÝJUM VÖRUM NÝR Grand Cherokee ‘05 Limited 4x4 5,7 l. Hemi V8, 330 HP Verð áður: 5.490.000 Verð nú: 4.990.000 NÝR COSMOS húsbíll 4x4 Verð áður: 5.800.000 Verð nú: 5.400.000 NÝR KNAUS húsbíll Sport Tr. Verð áður: 4.384.000 Verð nú: 3.990.000 SUDWIND Áður: 1.995.000 NÚ: 1.780.000 SPORT Áður: 1.829.000 NÚ: 1.620.000 AÐEINS Í DAG! Opið laugardag frá 11-16 NÝ KNAUS hjólhýsi ‘04 1 stk. 1 stk.1 stk. 2 stk.1 stk. CHRYSLER CROSSFIRE - NÝR Lúxus sportbíll Verð áður: 5.950.000 Verð nú: 4.990.000 VIKING fellihýsi ‘04 - 2 ný COLEMAN fellihýsi - 2 notuð 1 stk. ALLT AÐ MILLJÓN KRÓNUR Í AFSLÁTT Á HEIMLEIÐ Martha Stewart er á heim- leið eftir fangelsisdvöl. Hún var dæmd fyrir að segja ósatt en grunuð um innherja- svindl. Martha látin laus Sjónvarpssstjarnan Martha Stewart, sem dæmd var í fang- elsi fyrir að hindra framgang réttvísinnar í innherjasvika- máli, var látin laus í gær. Martha er þó ekki laus allra mála, þar sem hún verður í stofufangelsi næstu fimm mán- uði. Martha Stewart seldi bréf í ImClone Systems skömmu áður en verð bréfanna hrundi. Talið var að hún hefði búið yfir inn- herjaupplýsingum um að banda- ríska lyfjaeftirlitið myndi hafna krabbameinslyfi ImClone. Martha Stewart var ekki dæmd fyrir svikin, heldur fyrir að hafa logið að rannsóknarmönnum í málinu. - hh Kögun yfir væntingum Afkoma Kögunar var nokkru betri en greiningardeildir bank- anna höfðu spáð. Hagnað- ur Kögunar í fyrra nam 453 m i l l j ó n u m króna eftir skatta. Félagið er ósamanburð- arhæft milli ára eftir mikl- ar breytingar. Hugur og Landsteinar Strengur voru keypt á árinu og jókst veltan um 297 prósent milli ára og var tæp- ir fimm milljarðar. Opin kerfi voru einnig keypt og kemur rekstur þeirra inn í rekstur Kögunar frá áramótum. Reknað er með að veltan á þessu ári verði fjórföld miðað við í fyrra. Framlegð félagsins minnkaði á milli ára og var rúmlega þrett- án prósent af tekjum, en var um nítján prósent af tekjum árið áður. - hh M YN D /A P SPÁR UM HAGNAÐ KÖGUNAR FYRIR 2004 KB banki 413 Íslandsbanki 430 Landsbankinn 335 Niðurstaða 453 Í milljónum króna Aukin áhersla á lyfjaþróun er kostnaðarsöm en talin geta skilað miklum tekjum. Móðurfélag Íslenskrar erfðagreining- ar tapaði 57,3 milljónum Bandaríkja- dala í fyrra. Það samsvarar um þrem- ur og hálfum milljarði íslenskra króna. Árið 2003 var tapið á rekstrinum 35,1 milljón. Tekjur félagsins drógust saman milli ára og segir í frétt frá deCode að þetta megi rekja til þeirrar áherslu- breytingar í rekstrinum að beina sjón- um í auknum mæli að þróun lyfja í stað þess að veita lyfjafyrirtækjum þjón- ustu. Í tilkynningunni segir einnig að ástæður aukins taps séu auk áherslu- breytingarinnar að kostnaður hafi fall- ið á félagið vegna útgáfu skuldabréfa og áhrif gengissveiflna í rekstrinum. Félagið rekur umfangsmikla starfsemi á Íslandi en stærstur hluti teknanna er í erlendri mynt og því er félagið við- kvæmt fyrir áhrifum sterks gengis krónunnar. DeCode stefnir að því að í lok þessa árs verði fyrirtækið með þrjú lyf í lyfjaprófunum sem eru undanfari þess að unnt sé að setja lyf á markað. Fram hefur komið í tengslum við uppgjörið að skammt sé þess að bíða að lyfja- prófanir hefjist á lyfi sem deCode hef- ur þróað gegn æðakölkun. Gengi hlutabréfa í deCode lækkaði lítillega við opnun markaða í Banda- ríkjunum í gær. - þk Tap á rekstri deCode vex TAPIÐ VEX Íslensk erfðagreining beinir nú kröftum sínum í auknum mæli að þróun nýrra lyfja sem hefur í för með sér mikinn kostnað við rannsóknir. GUNNLAUGUR SIGMUNDSSON Forstjóri Kögunar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.