Fréttablaðið - 05.03.2005, Page 38
10
SMÁAUGLÝSINGAR
Glussakrani. Óska eftir að kaupa góðan
krana ca 40 tonn helst 2 öxla (4x4)
Uppl. í s. 860 5400.
Húsamíðameistari og járnsmiður taka
að sér smíðavinnu úti og inni t.d. þök,
uppslátt, klæðningar, glerjun o.fl. Vönd-
uð vinna. Uppl. í s. 848 9872.
Eikar parket til sölu. 100 m/2 gegnh.
Þykkt 20 mm. Verð 250.000. S. 848
3215.
Verkfræði -arkitekta og- rafmagnsteikn-
ingar, byggingarstjórn. Uppl. í s. 824
7587 & 863 2520 eða ahlverk@sim-
net.is
Mikið úrval af gjafavöru. Opið frá 10-18
virka daga og 11-14 laugardaga. H-Gall-
erí Grænatúni 1, Kóp. S. 554 5800.
100% Verðvernd!!!!
Venus erotic store. Nýjar 6 tíma dvd
myndir á 2.990. Spólur 1990. 3 á 5.000.
Egg frá 990. Venus Freyjugötu 1 sími
552 2525. www.venus6.is. Sendum í
póskröfu um land allt.
Herbergjaleiga á svæði 105 í fullum
rekstri til sölu. Gott húsnæði og góðir
leigjendur. Uppl. gefur Ásmundur í síma
565 8000 og 895 3000.
Vel kynnt tölvuþjónusta og sala tölvu-
búnaðar til sölu, góð framlegð eigin
innflutningur og samsetningar á tölvu-
búnaði, einstakt tækifæri fyrir réttann
aðila. Verð sem kemur á óvart, til greina
kæmi leiga á fyrirtækinu. Uppl. í s. 898
9993.
Lítið verktakafyrirtæki óskar eftir sam-
starfi við laghentan duglegan aðila.
Miklir tekjumöguleikar. Uppl. í s. 898
9993.
Hreinlega - Hreingerningarþjónusta.
Tökum að okkur heimilisþrif, flutninga-
þrif, teppahreinsanir, stigagangar og fyr-
irtæki. Ellý og Co. S. 898 9930.
Ertu að flytja? Og búin á því? Láttu mig
um þrifin. Föst verðtilb. Flutningsþrif
Bergþóru s. 699 3301.
Óska eftir aðila til að þrífa e.h. annan
hvern laugard. Uppl. hjá Guðrúnu í
síma 899 0680.
Klippi runna, limgerði og felli tré. Önn-
ur garðverk. Garðaþjónusta Hafþórs. S.
897 7279.
Bókhald - Vsk - launaútreikningar - árs-
uppgjör - skattframtöl - stofnun félaga.
Renta ehf. Sími 586 8125 & renta@sim-
net.is
SKATTFRAMTÖL Einstaklingar og
smærri fyrirtæki. Erum við símann núna
Ráðþing s. 562 1260.
Skattframtal 2005. Einfalt framtal kr.
2.700. Framtalsþjónusta HR sími 663
4141.
Málari, tek að mér smærri verk. Eyjólfur.
S. 867 4325.
Húsaviðgerðir
Tökum að okkur málningar og viðgerð-
ir inni sem úti. Gifs, spörslun, lökkun,
múr, tré og blikk. Vanir menn og vönd-
uð vinna. Uppl. í s. 867 4167.
Málari óskar eftir verkefnum. Uppl. í
síma 892 9496.
Búslóðaflutningar og búslóðageymsla.
Stór bíll. Gerum tilboð í flutning út á
land. S. 898 6565. Flutningaþjónusta
Brynjars.
Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl.,
píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Flutningaþj.
Mikaels. S. 894 4560.
892 1565 - Húseignaþjónustan - 552
3611. Lekaþéttingar - þakviðg. - múr-
viðg. -húsakl. - öll málningarvinna - há-
þrýstiþv. -þakþéttiefni (500% teygjanl.).
Þak- og utanhússklæðningar og allt
húsaviðhald. Ragnar V. Sigurðsson ehf.
S. 892 8647.
Glerjun og gluggaviðgerðir
!
Sjáum um öll glerskipti, viðgerðir og
breytingar utanhúss sem innan. Fyrir
húseigendur og húsfélög. Tilboð þér að
kostnaðarlausu. Fagþjónustan ehf, s.
860 1180.
Alm. viðhald húsa, málun, múrun, flísa
& parketlagnir, trésmíði ofl. Föst tilboð
eða tímavinna. s. 616 1569
Heima er best.. Þegar allt er Tipp Topp!
Flísar, Parket, Málum o.fl S:867 4461
Húsasmiður auglýsir. Þarftu að láta
skipta um rennur, glerja? Tilboð, tíma-
vinna. S. 553 2171.
Fjarlægum stíflur úr WC, vöskum og fl.
Röramyndavél og viðgerðir á frárennsl-
islögnum. Stífluþjónusta Geirs, s. 697
3933.
Ódýrar tölvuviðgerðir. Kem samdægurs
í heimahús. Kvöld- og helgarþjónusta.
695 2095.
Þarftu aðstoð við tölvuna? Kem á stað-
inn og geri við. Viðurkenndur af
Microsoft. 10 ára reynsla. Sími 616
9153. Milli kl 8-23 alla daga vikunnar.
Opið allan sólahringinn. Geri við tölvur
í heimahúsum. Fljót og góð þjónusta.
Viðgerðir og uppsetning. Sími 693
9221. www.tolvuvaktin.is
Er vírus í tölvunni eða er hún biluð?
Mæti á staðinn. Þekking og reynsla í 20
ár. S. 696 3436. www.togg.biz
Andleg leiðsögn, miðlun, tarot, spila-
spá, draumar, og huglækningar. Hanna.
S. 908 6040. Frá kl. 13 til 01.
SPÁSÍMINN 908 5666. Ársspá 2005.
Stjörnuspá, draumráðningar (ást og
peningar), andleg hjálp. Trúnaður.
Örlagalínan 908 1800 &
595 2001
Miðlar, spámiðlar, tarotlestur, draum-
ráðningar. Fáðu svör við spurningum
þínum.
Spennandi tími fram undan? Spákonan
Yrsa í beinu samb. S. 908 2288 - (129
mín.). Símaspá, draumaráðn. Opið 14
til 23.
Miðlun að handan, fáðu svör við spurn-
ingum morgundagsins. Tarot, miðlun
og fyrirbænir. Opið frá alla daga til
24:00. Laufey spámiðill. 908 6330.
Trésmíði
2 smiðir geta bætt við sig verkefnum,
úti sem inni. Tímavinna sem og föst til-
boð. Áralöng reynsla. S. 898 9390 &
691 4998.
Pípulagnir 695-1900.
Almennt viðhald og viðgerðir. Góð
reynsla. eXtra lagnir 695-1900.
Myndbandaþjónusta. CD-DVD-VHS-
fjölföldun, tökur-klippingar-prentun á
diska. o.m.f.l. Jenna film s. 896 3785.
Frábær líðan.. Alveg síðan.. Herbalife
www.eco.is Erla Bjartmarz erla@eco.is
899 4183.
Loksins eitthvað sem virkar. Nýtt megr-
unarlyf á Íslandi. Ábyrgist 100% árang-
ur annars endurgreiðsla. Ekkert í líkingu
við Herbalife. Uppl. í s. 691 7306.
Fit - Pilates
Alhliða styrktaræfingar sem þjálfa djúp-
vöðva líkamans og gefa flatan kvið.
Komdu í prufutíma. Uppl. í s. 896 2300
og á www.einka.is
Viltu léttast? Eða þyngjast? Þú getur það
með Herbalife! Hafðu samband. Ólöf. S.
861 5356, olsiar@hotmail.com
Ég;-12 kg/ 8 vikur. Þú;??? Allt er hægt
með Herbalife!! Sigurborg, s. 865 8607.
Nudd og heilun
Tek fólk í nudd og heilun. Get einnig
tekið að mér námskeið í heilun. Er
meistari. S. 697 8602.
Nudd getur hjálpað þér með verki í lík-
amanum! V. 2900 kr. klst. Hamraborg
20A & Hvassaleiti 35. S. 564 6969.
Vertu flott í fötum frá ClaMal ! St. 36-58.
Heimakynningar og sala. s. 895 6119.
englagardur@mi.is Jóhanna sendi
myndalista
Feng Shui.
Ráðgjöf, einkahugræktarþjálfun, fyrir-
tækjaráðgjöf. Nánari uppl. á
www.fengshui.is eða í s. 698 7695,
jkt@centrum.is
Rokkskólinn - ný námskeið að hefjast:
gítar, söngur, trommur, bassi. Innritun s.
898 9955. www.rokkskolinn.is
Ævar Friðriksson. Kenni allan daginn.
Toyota Avensis 2004. Tek í akstursmat
og hjálpa við endurtökupróf. S. 863
7493 og 557 2493.
Til sölu sem nýr 8 ára vel með farinn 3ja
sæta sófi. Selst á kr. 20 þús. S. 663
5618.
Til sölu lítið notað Amerískt rúm
135*205cm verð 25 þúsund. Sími
6618644.
Glæsilegt koníaksbrúnt leðursófasett
(3+2+1) til sölu vegna breytinga. Rúml.
ársgamalt. Fæst á 150 þ. Uppl. í síma
892 7055.
6 nýlegir dökkir borðstofustólar til sölu.
Svo til ónotaðir, sér ekki á áklæði. Þarf
að losna við þá fljótt, gjafverð! Uppl. í
síma 840 5767; hrefna@centrum.is
Til sölu Lazy boy sjónvarpssófi grænn
að lit. Þarfnast lítilsháttar viðgerðar.
Uppl. í s. 690 6216.
Dux hjónarúm til sölu. Vel með farið. 2
dýnur 90x200. Uppl. í síma 567 3566.
Sófasett 3+2 til sölu, 3ja er svefnsófi
líka. Uppl. í s. 581 4029 & 695 1929.
Skemmtileg búslóð til sölu. Antík, Ind-
verskt o.fl. dót. Frábært verð. Uppl. í s.
587 5977 og 866 9747.
Hornbaðkar 140 x 140 nýtt emilerað,
selst á hálfvirði 25 þ. Uppl. í 557 9056.
Ariston ísskápur til sölu 180cm með
frystiskúffum, 35000 kr. Sími 866 4077.
Full búð af nýjum vörum á börn og
unglinga. Róbert Bangsi ...og ungling-
arnir Hlíðasmára 12, Hverafold 1-3 &
Firði Hafnarfirði. Sími 555 6688.
Miniature Dachshund
Langhunda hvolpar til sölu, örmerktur
og ættbókarfærður. Uppl. í s. 868 4782.
Dýrahald
Barnavörur
Heimilistæki
Húsgögn
Ökukennsla
Námskeið
Ýmislegt
Nudd
Fæðubótarefni
Líkamsrækt
Heilsuvörur
Önnur þjónusta
PÍPULAGNIR
VIÐGERÐAÞJÓNUSTA.
Nýlagnir/ breytingar
almennt viðhald.
Sími 897 6613. Gísli Steingríms-
son. Löggiltur pípulagningar-
meistari.
Viðgerðir
Trésmíði
Spádómar
Tölvur
Stífluþjónusta
Húsaviðhald
Búslóðaflutningar
Málarar
Fjármál
Bókhald
Garðyrkja
Hreingerningar
Fyrirtæki
Verslun
Til bygginga
SAMLESNAR AUGLÝSINGAR
Fyrsti vinningur stefnir í
sjö milljónir
Lottó
Mjólkurhristingur, mjólk-
urhristingur
Hamborgarabúlla
Tómasar
Bókaútsölunni lýkur um
helgina
10% viðbótarafsláttur
Bókabúð Máls og Menn-
ingar Laugvegi
Skómarkaður í Hagkaup-
um
Aðeins tvö verð, 500
krónur og 1000 krónur
Hagkaup
Grjótharðir, fyndir og
ruddalegir
Þjóðleikhúsið
Ódýr gæðamálning
Málningartilboð
Litaver
Veggfóður og skrautlista-
úrval
Litaver
Stigahúsateppi, gólfteppa-
tilboð
Teppabúðin Litaver
Plastparket frá 790 m2
Teppabúðin Litaver
Belgíska Kongó
Síðustu sýningar
Borgarleikhúsið
Opið í dag til kl 17:00
Harpa Sjöfn málningar-
verslun Skeifunni 4
Híbýli vindanna
Uppselt í kvöld
Borgarleikhúsið
Lína Langsokkur
Síðasta sýningin á sunnu-
dag
Borgarleikhúsið
Lagerútsala Hexa, rýmum
til fyrir nýjum vörum
Opnum glæsilega verslun
fljótlega.
Opið frá 10-16 í dag,
laugardag.
Hexa, Smiðjuvegi 10
Frá Hallgrímskirkju:
Fræðslumorgun kl 10:00,
Dr. Clarence Glad fjallar
um tilurð nýja testa-
mentsins
Barna og fjölskylduguð-
þjónusta kl: 11:00 æsku-
lýðsdegi þjóðkirkjunnar.
Fiðlusveit barna, ung-
lingakór og drengjakór.
Kvöldvaka kl:20:00, söng-
ur, dans og hljóðfæraleik-
ur.
Hallgrímskirkja.
Opið í dag til sex í dag
Ikea
Ekki taka stærstu ákvörð-
un ævi þinnar án þess að
kynna þér málið vel
Stóri háskóladagurinn í
borgarleikhúsinu í dag.
Kennaraháskóli Íslands
Mýraljós, hreinasti gull-
moli.
Þjóðleikhúsið
Fjögur glös, fjórir diskar.
Argentína.
Nýjar textílvörur
Ikea
Opið í dag til kl 15:00
Harpa Sjöfn málningar-
verslun Dalshrauni 13,
Hafnarfirði
Segðu mér allt eftir Krist-
ínu Ómarsdóttir
Sýning sunnudag
Borgaleikhúsið
Ausa einleikur með Ilmi
Kristjánsdóttur
Sunnudagskvöld, umræð-
ur á eftir.
Borgarleikhúsið