Fréttablaðið - 05.03.2005, Side 64

Fréttablaðið - 05.03.2005, Side 64
48 5. mars 2005 LAUGARDAGUR STÓRA SVIÐ DRAUMLEIKUR e. Strindberg. Samstarf: Leiklistardeild LHÍ. Aðalæfing Fi 10/3 kl 20 - kr. 1.000,- Frumsýning Fö 11/3 kl 20, Lau 12/3 kl 20, Lau 19/3 kl 20, Su 20/3 kl 20 HÍBÝLI VINDANNA leikgerð Bjarna Jónssonar eftir vesturfarasögum Böðvars Guðmundssonar Í kvöld kl 20 - UPPSELT, Su 13/3 kl 20 Fi 17/3 kl 20, Fi 7/4 kl 20, Fö 8/4 kl 20, Lau 16/4 kl 20, Su 17/4 kl 20 ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN SÝNIR: OPEN SOURCE eftir Helenu Jónsdóttur Su 6/3 kl 20 Aðeins þessi sýning HÉRI HÉRASON e. Coline Serreau Lau 23/4 kl 20, Fö 29/4 kl 20 LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Su 6/3 kl 14, Lau 2/4 kl 14 - UPPSELT - Aukasýning Su 3/4 kl 14 - Aukasýning Síðustu sýningar HOUDINI SNÝR AFTUR Fjölskyldusýning um páskana. Mi 23/3 kl 20, Fi 24/3 kl 15, Fi 24/3 kl 20, Lau 26/3 kl 15, Lau 26/3 kl 20 NÝJA SVIÐ/LITLA SVIÐ/ÞRIÐJA HÆÐIN SEGÐU MÉR ALLT e. Kristínu Ómarsdóttur Su 6/3 kl 20, Su 13/3 kl 20, Lau 19/3 kl 20, Su 20/3 kl 20 BELGÍSKA KONGÓ e. Braga Ólafsson, Gríman fyrir besta leik í aðalhlutverki Í kvöld kl 20 - UPPSELT, Fi 10/3 kl 20, Fö 11/3 kl 20, Lau 12/3 kl 20 - UPPSELT, Lokasýningar AUSA eftir Lee Hall Í samstarfi við LA. Su 6/3 kl 20 - Umræður á eftir Su 13/3 kl 20 - Ath: Miðaverð kr. 1.500 AMERICAN DIPLOMACY eftir Þorleif Örn Arnarsson. Í samstarfi við Hið lifandi leikhús. Fö 11/3 kl 20, Lau 18/3 kl 20 SAUMASTOFAN 30 ÁRUM SÍÐAR eftir Agnar Jón Egilsson. Í samstarfi við TÓBÍAS. Fi 10/3 kl 20, Fi 17/3 kl 20 ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR Einleikur Eddu Björgvinsdóttur. Su 6/3 kl 20 - UPPSELT Fö 11/3 kl 20, Su 12/3 kl 20, Fö 18/3 kl 20 - UPPSELT Lau 19/3 kl 20 SVIK eftir Harold Pinter Samstarf: Á SENUNNI,SÖGN ehf. og LA Lau 12/3 kl 20, Lau 19/3 kl 20 15:15 TÓNLEIKAR CAMMERARCTICA - Í dag kl 15:15 AUSA OG GUÐFRÆÐIN - umræður - Pétur Pétursson prófessor, Sr. Guðný Hallgrímsdóttir prestur fatlaðra, Sr. Bragi Skúla- son sjúkrahúsprestur, Guðrún Ásmundsdóttir stjórnar umræðum. Su 6/3 kl 20:50 - á eftir sýningu Leikfélag Reykjavíkur • Listabraut 3, 103 Reykjavík Miðasölusími 568 8000 • midasala@borgarleikhus.is Miðasala á netinu www.borgarleikhus.is Miðasalan í Borgarleikhúsinu er opin: 10-18 mánudaga og þriðjudaga, 10-20 miðviku-, fimmtu- og föstudaga 12-20 laugardaga og sunnudaga LEIKHÚSVEISLA FYRIR HÓPA - UPPSKRIFT AÐ SKEMMTILEGU KVÖLDI Kl 18:00 Gleðistund í forsal - veitingasalan opin Kl 18:30 Kynnisferð um leikhúsið - kynning á verki kvöldsins Kl 19:00 Matseðill kvöldsins Kl 20:00 Leiksýning kvöldsins NÆRING FYRIR SÁL OG LÍKAMA - BÓKIÐ Í TÍMA Börn 12 ára og yngri fá frítt í Borgarleikhúsið í fylgd fullorðinna - gildir ekki á barnasýningar Sögur kvenna frá hernámsárunum Sun. 6/3 kl. 14.00 Mið. 9/3 kl. 14.00 Uppselt Sun. 13/3 kl. 14.00 ÁstandiðTenórinn Leikfélagið Snúður og Snælda sýnir: Sun. 6. mars kl. 20 Síðasta sýning Takmarkaður sýningarfjöldi Miðasalan er opin kl. 14-18 virka daga, kl. 13-18 lau. og sun. og fram að sýningu sýningardaga. Símasala frá kl. 10 virka daga. 8. sýn. 6. mars kl. 19 – Uppselt 9. sýn.12. mars kl. 19 – Uppselt – Síðasta sýning AUKASÝNING: Fim. 10. mars kl. 20 – Styrkt af Vinafélagi Íslensku óperunnar Örfá sæti laus Ekki er hleypt inn í salinn eftir að sýningin hefst Miðasala á netinu: www. opera.is Miðasala í síma 568 8000 www.HOUDINI.is LANDIÐ VIFRA Leiksýning byggð á barnaljóðum Þórarins Eldjárns Sun. 6. mars kl. 14 laus sæti Miðaverð kr. 1.200. Miðasala s. 562 5060 - www.moguleikhusid.is „...hæ, dúddelí, dúddelí, dæ“. Fjölbreytt og góð danstónlist • Aðgangseyrir kr. 1500 Allir velkomnir. Harmonikkuball í Glæsibæ við Álfheima í kvöld kl. 22.00. ■ ■ KVIKMYNDIR  16.00 Kvikmyndasafn Íslands myndina Nashville eftir Robert Alt- man frá árinu 1975 í Bæjarbíói, Strandgötu 6, Hafnarstræti 6. ■ ■ TÓNLEIKAR  15.00 Brúðarbandið kemur fram í Smekkleysu Plötubúð, Laugavegi 59.  15.15 Kammerhópurinn Camerarctica flytur verk eftir Paul Hindemith á tónleikum undir yfir- skriftinni „Yndið mitt“, sem haldnir verða í tónleikaröðinni 15.15 í Borg- arleikhúsinu.  17.00 Rússneski píanóleikarinn Alexander Vaulin heldur tónleika í sal Norræna hússins og flytur verk eftir Grieg, Louis Glass, Sigelius og Wilhelm Stenhammer.  21.00 Frank Murder verður með útgáfutónleika í Kaffi Hljómalind.  Singapore Sling verður með tón- leika á Grand Rokk.  Hljómsveitirnar Days of Our Lives og Future Future verða með tón- leika á Dillon. Síðan tekur Andrea Jónsdóttir völdin. ■ ■ LEIKLIST  20.00 Kvenfélagið Garpur frum- sýnir í Klink og Bank spunaverkið Kaktusmjólk sem er unnið upp úr textum eftir Beckett, Pinter, Söruh Kane og Matei Visniec. Leikkonurnar eru Maríanna Clara Lúthersdóttir og Sólveig Guðmundsdóttir. Leik- stjórinn er Graeme Maley frá Skotlandi. Sýningin fer fram á ensku og er um 50 mín án hlés. ■ ■ LISTOPNANIR  15.00 Sýning á málverkum banda- rísku listakonunnar Barböru West- man verður opnuð í Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnar- fjarðar.  15.00 Vötnin kvik, sýning Jónínu Guðnadóttur, verður opnuð í Hafn- arborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar.  15.00 Sýning Steinþórs Karlssonar ljósmyndara, Út í hafsauga, verður opnuð í Auga fyrir auga, Hverfisgötu 35. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 2 3 4 5 6 7 8 Laugardagur MARS Gjörnýting leikhússins Óvenju margar leiksýningar eru þessa dagana í boði í Borgarleik- húsinu. Í dag verða fimm leiksýn- ingar í húsinu, og er sýnt á öllum fjórum sviðum hússins. Núna hefur Þriðja hæðin verið tekin í notkun á ný fyrir leiksýn- ingar með frumsýningu á einleik Eddu Björgvinsdóttur „Alveg brilljant skilnaður“. Tvær vinsælar sýningar eru að kveðja, Lína Langsokkur og Belgíska Kongó auk sýningar Íslenska dansflokksins: Open source, en við taka nýjar sýningar eins og Draumleikur eftir Strind- berg, sem er jafnframt útskriftar- verkefni nemenda á fjórða ári í Leiklistardeild Listaháskólans. Ekkert lát er á vinsældum Híbýla vindanna og nú þegar hafa um 10.000 manns séð sýninguna. ■ LÍNA KVEÐUR Tvær vinsælar sýningar eru að hætta í Borgarleikhúsinu þessa dagana. ■ LEIKLIST

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.