Fréttablaðið - 05.03.2005, Side 68
5. mars 2005 LAUGARDAGUR
SKJÁREINN
12.00 Bold and the Beautiful 13.45 Idol –
Stjörnuleit (e) 15.10 Idol – Stjörnuleit (e)
15.35 Joey (3:24) 16.05 Sjálfstætt fólk (e)
16.55 Oprah Winfrey 17.40 60 Minutes (e)
SJÓNVARPIÐ
22.50,
2.30
Formúla 1. Seinni tímatakan í Melbourne er á
dagskrá klukkan 22.50 en sjálfur kappaksturinn
er á dagskrá klukkan 2.30.
▼
Kappakstur
21.15
2 Fast 2 Furious. Hasarmynd um ökuþórinn Brian
O’Connor sem þeysist um götu Miami og lendir í
vandræðum.
▼
Bíó
17.10
Norwich – Chelsea. Ætli Eiður Smári slái í gegn á
vellinum í dag? Chelsea verður að vinna til að
tryggja sér forystu.
▼
Enski boltinn
7.00 Barnatími Stöðvar 2 (Svampur, Í Erlilborg,
Sullukollar, Barney 4 – 5, Með Afa, Véla Villi,
Beyblade, When Good Ghouls Go Bad)
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.54 Lottó
19.00 Íþróttir og veður
19.15 Whose Line Is it Anyway? 3
19.40 The Junction Boys (Ruðningur dauð-
ans) Dramatísk sjónvarpsmynd sem
gerist rétt eftir miðja síðustu öld. Paul
Bryant er ruðningsþjálfari sem er
harður í horn að taka. Hann er ráðinn
til að snúa við ömurlegu gengi há-
skólaliðs í Texas. Bryant kallar um
hundrað stráka til æfinga og lætur þá
púla sem aldrei fyrr. Þjálfarinn stendur
undir nafni sem sannkallaður harðjaxl
og strákarnir gefast upp einn af öðr-
um. Aðalhlutverk: Tom Berenger,
Fletcher Humhrys, Ryan Kwanten.
Leikstjóri: Mike Robe. 2002.
21.15 2 Fast 2 Furious (Ofvirk og óttalaus 2)
Ökuþórinn Brian O’Connor hefur flutt
sig um set og þeysir nú um götur
Miami. En fjörið varir ekki lengi því
Brian er gómaður og lögreglan setur
honum úrslitakosti. Hann fær nýtt
hlutverk sem er engu hættuminna en
hrað-aksturinn á strætum borgarinnar.
Til að bjarga eigin skinni þarf ökuþór-
inn að fletta ofan af voldugum eitur-
lyfjabaróni sem svífst einskis. Aðal-
hlutverk: Paul Walker, Tyrese, Eva
Mendes, Cole Hauser. Leikstjóri: John
Singleton. 2003. Bönnuð börnum.
23.00 My Best Friend’s Wedding 0.40 Turn It
Up (Stranglega bönnuð börnum) 2.05 Vatel
3.45 Fréttir Stöðvar 2 4.30 Tónlistarmynd-
bönd frá Popp TíVí
13.10 EM í frjálsum íþróttum innanhúss
14.10 Íslandsmótið í handbolta. Bein útsend-
ing frá leik ÍR og KA í karlaflokki. 15.50 EM í
frjálsum íþróttum innanhúss 17.50 Táknmáls-
fréttir 18.00 EM í frjálsum íþróttum innanhúss
8.00 Morgunstundin okkar 8.01 Brandur lögga
8.12 Bubbi byggir 8.22 Brummi 8.35 Fræknir
ferðalangar 9.02 Ævintýri H.C Andersens 9.28
Gæludýr úr geimnum 9.58 Siggi og Gunnar
10.03 Stundin okkar 10.32 Krakkar á ferð og
flugi 11.00 Kastljósið 11.25 Óp 11.50 Formúla 1
18.54 Lottó
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.40 Laugardagskvöld með Gísla Marteini
Gísli Marteinn Baldursson tekur á
móti gestum í myndveri Sjónvarpsins.
Stjórn upptöku: Egill Eðvarðsson.
20.30 Spaugstofan Karl Ágúst, Pálmi, Sigurð-
ur, Randver og Örn bregða á leik.
Stjórn upptöku: Björn Emilsson.
Textað á síðu 888 í Textavarpi.
21.00 Móðir (Mother) Bandarísk gaman-
mynd frá 1996 um taugaveiklaðan og
tvífráskilinn vísindaskáldsagnahöfund
sem flytur inn til mömmu sinnar til að
leita lausnar á vandamálum sínum.
Leikstjóri er Albert Brooks og meðal
leikenda eru Debbie Reynolds, Rob
Morrow, Laura Weekes og Albert
Brooks.
22.50 Formúla 1 Bein útsending frá seinni
tímatöku fyrir kappaksturinn í Melbo-
urne. Umsjónarmaður er Gunnlaugur
Rögnvaldsson.
0.00 Fjölskyldugáta (Kvikmyndaskoðun telur
myndina ekki hæfa fólki yngra en 12 ára. e)
2.00 Formúla 1. Upphitunarþáttur. 2.30 For-
múla 1. Bein útsending frá kappakstrinum í
Melbourne. 5.00 Dagskrárlok
12.05 Upphitun (e) 12.40 Aston Villa –
Middlesbrough 14.40 Á vellinum með Snorra
Má 15.00 Newcastle – Liverpool
17.10 Norwich – Chelsea
19.00 Fólk – með Sirrý (e) Sirrý tekur á móti
gestum í sjónvarpssal og slær á létta
jafnt sem dramatíska strengi í umfjöll-
unum sínum um það sem hæst ber
hverju sinni.
20.00 Law & Order Bandarískur þáttur um
störf rannsóknarlögreglumanna og
saksóknara í New York. Rannsókn á
dauða skokkara sem var drepin af
grimmum hundi leiðir lögregluna á
spor fanga í Attica, lögmanna hans og
hóps sem efnir til hundabardaga.
21.00 Internal Affairs Hinn ungi og metnað-
arfulli Raymond Avila starfar í innra
eftirliti lögregludeildar Los Angeles-
borgar. Hann rannsakar mál þar sem
grunur leikur á að lögregluþjónn stan-
di í fjármálabraski. Með aðalhlutverk
fara Andy Garcia, Richard Gere og
Nancy Travis.
22.45 The Swan (e) Cindy er 32 ára gömul
móðir. Hún er með stórt nef. Hún
þurfti því alltaf að leika nornina í
skólaleikritum og hafði það slæm
áhrif á sjálfsmynd hennar. Tawnya er
fertug móðir frá Colorado. Síðustu
þrjú ár hefur hún uppliað ýmsar
hörmungar. Bróðir hennar dó, eigin-
maður hennar bað um skilnað og hún
var rekin úr vinnu.
23.30 Jack & Bobby (e) 0.15 The Specialist
2.00 Tvöfaldur Jay Leno (e) 3.30 Óstöðvandi
tónlist
52
▼ ▼
▼
SKY NEWS
Fréttir allan sólarhringinn.
CNN INTERNATIONAL
Fréttir allan sólarhringinn.
FOX NEWS
Fréttir allan sólarhringinn.
EUROSPORT
13.00 Biathlon: World Championship Hochfilzen Austria
14.30 Nordic Combined Skiing: World Cup Lahti Finland
14.45 Ski Jumping: World Cup Lahti 15.15 Ski Jumping:
World Cup Lahti Finland 17.00 Athletics: European Indoor
Championships Madrid Spain 19.30 Snooker: Irish Masters
22.00 Xtreme Sports: Yoz Mag 22.30 Tennis: WTA Tourna-
ment Dubai 23.30 News: Eurosportnews Report 23.45 Xtr-
eme Sports: Winter X-games United States 0.45 News:
Eurosportnews Report
BBC PRIME
12.30 Doctors 13.00 Doctors 13.30 Doctors 14.00 Tel-
etubbies 14.25 Tweenies 14.45 Bits & Bobs 15.00 Step
Inside 15.10 Andy Pandy 15.15 The Story Makers 15.35
The Story Makers 15.55 The Really Wild Show 16.20 Blue
Peter Flies the World 16.45 S Club 7: Viva S Club 17.10 Top
of the Pops 17.40 I’d Do Anything 18.40 Casualty 19.30
Tamzin Outhwaite Goes Wild with Dolphins 20.30 John
Wayne 21.30 Happiness 22.00 Shooting Stars 22.30 Linda
Green 23.00 Linda Green 23.30 Top of the Pops 0.00 My
Family and Autism 1.00 Studies in Music: 1750 – 2000 1.30
Wide Sargasso Sea
NATIONAL GEOGRAPHIC
12.00 Dambusters 13.00 The Thousand Plane Raid 15.00
Howard Hughes – The Real Aviator 16.00 Air Crash In-
vestigation 17.00 Alien Big Cats 18.00 Battlefront 18.30
Battlefront 19.00 Castro 20.00 Castro 21.00 Cuba 23.00
Bombing of England 23.30 In Which We Serve
ANIMAL PLANET
13.00 The African King 14.00 Savage Paradise 15.00 The
Crocodile Hunter Diaries 16.00 Crocodile Hunter 17.00 Pet
Star 18.00 King of the Jungle 19.00 Born Among Bushmen
and Lions 20.00 Talking with Animals – Open Worlds 21.00
Killer Jobs 22.00 The Jeff Corwin Experience 23.00 Giant
Monsters 1.00 The African King
DISCOVERY
12.00 Dangerman 13.00 The Greatest Grand Central Term-
inal 14.00 Extreme Engineering 15.00 Dream Machines
15.30 Ultimate Cars 16.00 Building the Ultimate 16.30
Massive Machines 17.00 Dead Men’s Tales 18.00 Hitler’s
Women 19.00 Ultimate Ten 20.00 American Chopper
21.00 Rides 22.00 Super Racers 23.00 Trauma – Life in the
ER 0.00 Psychopaths 1.00 Rides
MTV
12.00 Britney Spears Weekend Music Mix 12.30 All Eyes
on Britney Spears 13.00 Making the Video 13.30 Britney
Spears Weekend Music Mix 14.00 Becoming 14.30
Fanography 15.00 TRL 16.00 Dismissed 16.30 Globally
Dismissed 17.00 Dance Floor Chart 18.00 European Top
20 19.00 The Fabulous Life of 19.30 Britney Gets MTV’d
20.00 Viva La Bam 20.30 The Assistant 21.00 Top 10 at
Ten 22.00 Dirty Sanchez 22.30 MTV Mash 23.00 Just See
MTV 2.00 Chill Out Zone 4.00 Just See MTV
VH1
12.00 Flab to Fab 13.00 10 Best Bods All Access 14.00
How the Stars Get Hot 15.00 Flab to Fab 16.00 20 -1
Hottest Hotties 17.00 Dating Do it Like a SuperStar 17.30
Plastic Surgery Land 18.00 Celebrity Diets 19.00 Flab to
Fab 20.00 Remaking Vince Neil 21.00 How the Stars Get
Hot 22.00 Viva la Disco
CLUB
12.15 The Stylists 12.45 Anything I Can Do 13.10
Hollywood One on One 13.35 Spectacular Spas 14.05 The
Race 14.55 Weddings 15.20 Fantasy Open House 15.45
Matchmaker 16.15 Cheaters 17.00 Yoga Zone 17.25 The
Method 17.50 The Stylists 18.20 Anything I Can Do 18.45
The Race 19.40 The Roseanne Show 20.25 Matchmaker
20.50 Hollywood One on One 21.15 What Men Want 21.40
Cheaters 22.25 City Hospital
E! ENTERTAINMENT
12.00 Awards Fashion Police 13.00 101 Most Starlicious
Makeovers 14.00 101 Most Starlicious Makeovers 15.00
The 2005 Academy Awards Wrap-Up 15.30 MJ Project
16.00 The E! True Hollywood Story 18.00 Live from the Red
Carpet 20.00 The E! True Hollywood Story 21.00 Life is
Great with Brooke Burke 21.30 MJ Project 22.00 Awards
Fashion Police 23.00 Scream Play 0.00 MJ Project 0.30
MJ Project 1.00 The E! True Hollywood Story
BBC FOOD
12.00 Chef at Large 12.30 Nancy Lam 13.00 Nancy Lam
13.30 Ready Steady Cook 14.00 A Cook’s Tour 14.30
The Great Canadian Food Show 15.00 Can’t Cook Won’t
Cook 15.30 Dinner in a Box 16.00 Dinner in a Box 16.30
Ready Steady Cook 17.00 James Martin Delicious 17.30
Worrall Thompson 18.00 Food Source 18.30 Tamasin’s
Weekends 19.00 Jancis Robinson’s Wine Course 19.30
The Thirsty Traveller 20.00 The Italian Kitchen 20.30
Rocco’s Dolce Vita 21.00 Jamie Oliver’s Pukka Tukka
21.30 Floyd’s India 22.00 Who’ll Do the Pudding? 22.30
Ready Steady Cook
CARTOON NETWORK
12.05 Top Cat 12.30 Looney Tunes 12.55 Tom and Jerry
13.20 The Flintstones 13.45 Scooby-Doo 14.10 Ed, Edd n
Eddy 14.35 The Powerpuff Girls 15.00 Codename: Kids
Next Door 15.25 Dexter’s Laboratory 15.50 Samurai Jack
16.15 Courage the Cowardly Dog 16.30 The Man Called
Flintstone 17.55 Tom and Jerry 18.20 The Flintstones
18.45 Wacky Races
JETIX
12.05 Braceface 12.30 Lizzie Mcguire 12.55 Totally Spies
13.20 Digimon I 13.45 Inspector Gadget 14.10 Iznogoud
14.35 Life With Louie 15.00 Three Friends and Jerry II
15.15 Jacob Two Two 15.40 Ubos 16.05 Goosebumps
16.30 Goosebumps
ERLENDAR STÖÐVAR
OMEGA
AKSJÓN
POPP TÍVÍ
6.00 Emil í Kattholti 8.00 Hvítir mávar
10.00 The Naked Gun 12.00 Stealing
Harvard 14.00 Emil í Kattholti 16.00
Hvítir mávar 18.00 The Naked Gun
20.00 Stealing Harvard 22.00 Bodywork
(Stranglega bönnuð börnum) 0.00 Meg-
ido: The Omega Code 2 (Stranglega
bönnuð börnum) 2.00 Thunderbolt
(Bönnuð börnum) 4.00 Bodywork
(Stranglega bönnuð börnum)
7.00 Blandað efni 9.00 Jimmy Swaggart
10.00 Billy Graham 11.00 Robert Schull-
er 12.00 Maríusystur 12.30 Blandað efni
13.00 Fíladelfía 14.00 Kvöldljós 15.00
Ísrael í dag 16.00 Acts Full Gospel 16.30
Blandað efni 17.00 Samverustund (e)
18.00 Robert Schuller 19.00 Jimmy
Swaggart 20.00 Billy Graham 21.00
Believers Christian Fellowship 22.00
Kvöldljós 23.00 Robert Schuller 0.00
Nætursjónvarp
7.15 Korter 21.00 Bravó 22.15 Korter
14.00 Sjáðu (e) 16.00 Game TV (e)
17.00 Íslenski popp listinn (e)
Eva Mendes fæddist 5. mars árið 1974 í Houston í Texas. For-
eldrar hennar eru báðir frá Kúbu og var uppeldi Evu mjög sér-
stakt þar sem þau fluttu á milli, til dæmis til Miami og Los
Angeles, þegar Eva var enn ung en Eva er yngst fjögurra systk-
ina. Eva útskrifaðist úr Herbert Hoover miðskólanum í
Glendale í Kaliforníu.
Eva fékk tækifæri þegar vinur hennar sem er ljósmyndari sendi
mynd af henni til umboðsskrifstofu og innan fárra daga fékk
hún áheyrnarprufu. Eva var þá í námi í markaðsfræði í háskóla
í Kaliforníu en hætti í skóla til að reyna fyrir sér í leiklistinni.
Hún byrjaði ferilinn í auglýsingum og eins og margar af okkar
ástsælustu leikkonum, eins og Liv Tyler og Alicia Silverstone, í
Aerosmith-myndbandi.
Eva fékk fyrsta stóra tækifærið í kvikmyndinni Children of the
Corn V: Fields of Terror og eftir það fékk hún smáhlutverk í A
Night at the Roxbury, Urban Legends: Final Cut og Exit
Wounds.
Stjarna Evu í Hollywood reis allsvakalega þegar hún fékk hlut-
verk á móti Denzel Washington í Training Day árið 2001. Síðan
þá hefur hún fengið hlutverk í myndum eins og 2 Fast 2 Furi-
ous, Once Upon a Time in Mexico og Out
of Time. Íslendingar geta séð hana þessa
dagana í bíóhúsum í myndinni Hitch þar
sem hún leikur á móti Will Smith.
Eva elskar innanhússhönnun og myndi
reyna fyrir sér í þeim bransa ef hún
hætti að leika. Önnur áhugamál
hennar eru tónlist og íþróttir af ýmsu
tagi eins og hjólreiðar, skíði og fjall-
göngur.
Í TÆKINU
EVA LEIKUR Í 2 FAST 2 FURIOUS Á STÖÐ 2 KL. 21.15 Í KVÖLD.
Hóf ferilinn í Aerosmith-myndbandi
Training Day – 2001. Out of Time – 2003. Hitch – 2005.
Þrjár bestu myndir
Evu:
STÖÐ 2 BÍÓ
The Naked Gun. Frank Drebin þarf
að klófesta óþokka sem ætla að
ryða Elísabetu drottningu úr vegi.