Alþýðublaðið - 25.07.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 25.07.1922, Blaðsíða 4
4 ALKYÐUBLAÐIÐ Á Bannuðaginn var kept á íþróttaveilimmi I ísienzkri og grísk rómverskri glímu, Fyrir íslenzku glímuna voru þrenn verðlaun veitt: Fy«stu vetðlaun hlautSveinn Gunn atsson, ÖHiiur verðiaun hlaut Björn Vigíiiason og þriðju verðkun Egg ert Kristjírrsson í grísk rómversku gHrsiunni var kept í tveimur flokfc um 1 drengjsflokknum fengu þessir vesðhun: Fyrstu verðiaun Har- aldur Jóhsnnesson, önnur verðlaun Ragnar Kristjánsson og þriðju veiðí • ua Rsguar Lárusson. í eidra flokki frá 120—135 ponda, voru Itka verðlaun veitt: Fyrsta verð laun íekk Halldór Stefánsson, ömtur verðiaun Magnús Etnarason og þriðju Þorsteinn Kristjánsson. Á eftir sýndu þeir glímudóoasr- arnlr jó'aann Þorláksson og Sig- urður Pétursson gríska glímu i ip mínútur og þótti það góð sýn- ingarglima. ' Fisksala Alþýðcfélaganna hef- ir keypí tnb. »Stakk“ frá Keflavik; hann er tæpar 10 smálestir að atærð og hefir 14 hk. Álfa vét. Þetta er fyrsta skip Alþýðuflokks- ins, en verður voaandi ekki hið sfðaita Hann fer út á veiðar nú um mánaðarmótin. Skota-kappleiknnm í gærkvöldi lauk þannig: að skotar fengu 6 vinninga, en úrvalsliðið ekkert. Leiknum er þar með lokið. E.s. Ctnllfoss fer héðan til út hnda i kvöld k). 6. Fyrsta síldveiðiskipið er ný komið inn til Hjalteyrar, hafði það fremur rýran ifli, 30 tunnur. E s. Lagarfoss fór frá Ojúpa- vogi f morgun, getur komið hing- að annað kvöld. “■ Tarzan (I bindi). Bókin er af- hent áskrifendum dagiega frá kl. o tii 1 og s til 8 — II bindl by<jar að koma út i bkðinu um: næstu helgi. í Næturlæknir f nótt (25. Jiiif) M Júl Maguússon Hvetfisgötu 39 Sími 410 E. s. Gullfoss fer héðitr í dagf ki. 6 sfðdegis ti! lT©®tm®siraat-» ©yjsa» Leith og KaupmajfSB H. f. Bimskipafélag- íslands. Kanpendur hlaðsins, sem hafa bústaðaskifti, eru vinsamlega beðn- ir að tilkyam það hið bráðasta á afgreiðsiu biaðsins við Ingólfsrtræti og Hverfisgötn. selur skyr á kr. 1,40 pr. kg. hangikjöt á kr. 2,80 til 3,60 pr. kg og reyktan rauðmaga. Yerzl. Yon. 81mi 448. Skyp, hafragrautur, skyrhr»ringttr, mjöik. fæst allan daginn í Litk kafflhúsinu Laugav 6. Engir drykkjupeningar, Ókeypis Við höfum fengið nokkur hundr- uð einfalda hengilaœpa og eldhús- lampa fyrir rafljóz, sem við seljam œjög ódýrt, og zetjum upp óke yp is. | — Notið tækifærið og kaupið lampa yðar hjá ekkur. Hf. Rafmf. Hitl & JLjém Laugaveg 20 B. Sími 830 Reiölijól gljábrend og viðgerð í Fálkanum. Kaupid Aiþýðnblaðið! Alt er nlkkelerað og koparhúðað í Fáikanum. fást f Kaupfélaginu, Pósthússtræti 9. Dývanar, góðir og ódýrir, altaí fyrir liggjandi á Freyjugötu 8. Reyktóbak, nokkrar tegundir nýkomnar tii Kaupfélagsins. FÓlk, seaa fer norður f síldar- vianu, getur fengið bhðið sect, en verður þá að tiikyana það á og aðrar hreinlætiavör- ur er bezt að kaupi í Kaupfélaginu. Kanpendnr „yerkamaanslM1* hér f bæ eru vinsamlegast beðnir að greiða hið fyrsta ársgjaldið, $ kr., á afgr Áiþýðublaðsina Afþbl. er blað alfrar aiþýðu. Rítstjórl og ábyrgðarmaður: Olafur Friðriksson. Frestsaaiðj&E Gutenberg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.