Fréttablaðið - 04.10.2005, Blaðsíða 27

Fréttablaðið - 04.10.2005, Blaðsíða 27
Grunnskólakennarar – skólastjórnendur Umsóknarfrestur um námsleyfi grunnskóla kennara og stjórnenda grunnskóla fyrir skólaárið 2006-2007 er til 20. október 2005. Stjórn sjóðsins hefur ákveðið að við úthlu- tun verði annars vegar nám, sem tengist raungreinakennslu, sérkennslu, eða kennsluháttum sett í forgang. Skal allt að 1/3 námsleyfa úthlutað vegna þess. Umsækjandi, sem æskir námsleyfis, skal fullnægja eftirfarandi skilyrðum og skuldbindingum, sbr. reglur Námsleyfasjóðs: a) Hafa gegnt kennslustarfi í 10 ár samtals, í eigi minna en hálfu starfi, og verið í starfi sl. fjögur ár. b) Vera fastráðinn starfsmaður sveitarfélags eða aðila sem stofnað er til með samstarfi sveitarfélaga og taka laun samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands vegna grunnskólans. c) Ljúka 30 eininga háskólanámi, eða sam bærilegu námi, miðað við 1/1 námsleyfi, og skal námið miða að því að nýtast viðkomandi í því starfi sem hann er ráðinn til að sinna. d) Skuldbindi sig til að starfa að kennslu við grunnskóla eða að öðrum skólamálum í þágu sveitarfélaga í a.m.k. þrjú ár að náms leyfi loknu. e) Senda Námsleyfasjóði skýrslu um störf sín og nám í námsleyfi innan fjögurra mánaða frá því að námsleyfi lauk. Skýrslan skal miðuð við að unnt sé að birta hana síðar og áskilur Námsleyfasjóður sér rétt til þess. f) Enginn getur fengið hærri fjárhæð í náms leyfi en sem nemur tveggja ára föstum launum á starfsævi viðkomandi. Umsóknum skal skilað til Sambands íslenskra sveitarfélaga, Borgartúni 30, Reykjavík fyrir 20. október 2005 á eyðublöðum sem þar fást og gilda fyrir skólaárið 2006-2007. Umsóknareyðublöð er einnig hægt að nálgast á á heimasíðu sambandsins. Þar er einnig að finna reglur sjóðsins sem umsækjendum er bent á kynna sér. Veffang: www.samband.is -> Skólamál -> Námsleyfasjóður Ármúla 15 • sími 515 0500 fax 515 0509 • www.fasteignakaup.is fasteignakaup@fasteignakaup.ist Erna Valsdóttir Löggiltur fasteigna-.skipa- og fyrirtækjasali. Opið hús Auðbrekka 34 Kópavogi Opið hús að Auðbrekku 34 Kópavogi í dag á milli 18 og 19. Hérna er um 110 fm sérhæð auk 25.2 fm bílskúrs. Búið er að endur- nýja íbúðina mikið og er nýlegar innréttingar í eldhúsi . Búið að endurnýja bað - nýleg gólfeni. Íbúðin sem er 4ja herbergja getur verið laus við kaupsamning. Verð 23.9 millj. Leikskólarnir Fossakot og Korpukot Óskum eftir deildarstjóra, leikskólakennurum og leiðbeinendum sem fyrst til starfa. Skemmtileg vinnuaðstaða í vel búnum leikskólum þar sem unnið er með mikilvægasta fólki í heimi. Áhugasamir hafi samband við skrifstofu í síma 577-1900 eða sendi tölvupóst á skrifstofa@alla.is Fossakot Korpukot Fossaleyni Fossaleyni 12 Tískuverslun við Laugaveg Afgreiðslustarf Vantar starfskraft í 40% starf. Hæfni í sölustörfum og þjónustulund áskilin. Upplýsingar í síma 533-5500 & 893-4108. HVAÐ SKIPTIR ÞIG MÁLI ÞEGAR ÞÚ SELUR EIGNINA ÞÍNA? VIÐ BJÓÐUM: -Heiðarleg og vönduð vinnubrögð. -Persónulega þjónustu. -Þekkingu. -Þrír löggiltir fasteignasalar starfa hjá DP FASTEIGNUM. DP FASTEIGNIR ERU BYGGÐAR Á GRUNNI OG ÞEKKINGU DP LÖGMANNA AUGLÝSTU EFTIR STARFSFÓLKI Á RÉTTUM STAÐ Lestur sunnudaga* 37% 60% F í t o n / S Í A F I 0 1 3 8 5 3 Þú nærð til rúmlega helmingi fleiri Íslendinga á aldrinum 20–40 ára með því að auglýsa í atvinnublaði Fréttablaðsins frekar en atvinnublaði Morgunblaðsins. Á sunnudögum fylgja bæði Morgunblaðinu og Fréttablaðinu sérblöð inni í aðalblöðunum sem fjalla um atvinnumál. Rúmlega 60% 20–40 ára Íslendinga fletta ekki sunnudagsblaði Morgunblaðsins. Láttu ekki fyrirtæki þitt verða af góðum starfsmanni með því að auglýsa á röngum stað. *20–40 ára Íslendingar. Gallup júní 2005. FASTEIGNIR ATVINNA 11 FASTEIGNIRTILKYNNING ÞRIÐJUDAGUR 4. október 2005

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.