Fréttablaðið - 21.10.2005, Síða 43

Fréttablaðið - 21.10.2005, Síða 43
FASTEIGNIR TILKYNNINGAR Valhöll fasteignasala Síðumúla 27. Sími 588-4477. Ingólfur G. Gissurarson lögg. fasteignasali. Til sölu ein allra glæsilegasta íbúð markaðarins. Íbúðin er á 12 hæð (efsta hæð utan penthouse) og er 137 fm ásamt stæði í mjög góðri bílageymslu. Útsýni er hreint stórbrotið til allra átta og allar innréttingar sérhannaðar og sérsmíðaðar. Valin eik, granít á borðplötum, gegnheilt eikarparket, baðherbergi með sturtu og nuddbaðkari, 2 svefnherbergi, sjónvarpshol, Stórglæsil. eldhús með öllum tækjum, þvottaherbergi, gestasnyrting, stofa og borð- stofa. Hér er sjón einfaldlega sögu ríkari. Leitið uppl. hjá sölu- mönnum Valhallar. 101 Skuggahverfi. Einstakt tækifæri. Stórglæsileg íb. á 12 hæð til afh. strax. Glæsil. alls um 265 fm nýtt raðh. á fráb. ról. útsýnisst. í lokaðri götu. Húsið stendur neðan götu og er einstaklega vel skipulagt m. tvöföldum innb. bílskúr (inn- angengt), gegnheilu parketi og vönduðum innréttingum. Stór heitur pottur og frábær aðstaða kringum hann. Gott verð , 44,8 millj./tilboð. Barðastaðir - Grafarv. Glæsil. nýl. raðhús á fráb. útsýnisstað Í einkasölu falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð í góðu húsi neðst við Hraunbæinn. Fallegt útsýni. Endurnýjað baðherb. tvennar svalir. Rúmgóð íbúð á mjög góð- um stað. Íbúðin getur verið laus fljótlega. Gott verð eða aðeins 17,8 millj. Hraunbær - laus fljótlega Falleg ca 105 fm íb. á 2.hæð (götuhæð) í fallegu frábærl. vel- staðs. húsi innarlega í lok. botn- langa á miklum útsýnisstað. 3. rúmgóð herb. Parket. Rúmgott eldhús. Eign sem vert er að skoða á fráb. verði. 20,9 millj. Lyngbrekka - góð "sérhæð" Í einkasölu góð velskipul. 2ja herb. íb. á 1.h. í nýl.viðg. húsi. Fráb. staðsetn. Mjög rúmg. íbúð. Svalir. Rúmgott eldhús, rúmg. svefnherb. Laus við kaupsamn. Mjög gott verð eða aðeins 15,9 millj. Eskihlíð - m. aukaherb. laus við kaupsamn. Vorum að fá í einkasölu mjög góða ca 60 fm útsýnisíb. með stórum ca 20 fm suðursvölum. Parket og flísar á gólfum. Öll þjónusta í göngufæri. V. 15,7 m. Hrísmóar Í einkasölu falleg 66 fm eign á 3 hæð. Vandaðar innréttingar. Góð- ar suðursvalir. Stutt í alla þjón- ustu. Frábær staðsetning. V. 15,8 m. Lækjasmári - nýleg 66 fm. Í einkasölu góða vel skipulagða 53,4 fm íbúð á jarðhæð í vel stað- settri blokk. Sér afgirt ca 30 fm suðurverönd. V. 12,4 m. Engihjalli - m. timburverönd. Í einkasölu falleg 2ja herb. 68,5 fm íb. á 3. hæð í fallegu velstað- settu fjölbýli við Trönuhjalla. Parket og flísar. Sérþvottahús. Góðar svalir. Rúmgóð stofa. Gott verð 14,2 millj. Trönuhjalli - mjög góð staðsetning. Hagasmári 1 (Smáralind). Breytt deiliskipulag. Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 m.s.br. auglýsist hér með tillaga að breyttu deiliskipulagi lóðarinnar nr. 1 við Haga- smára. Í tillögunni felst að byggt verði 15 hæða verslunar- og skrifstofuhúsnæði samtals um 16.000 m2 að flatarmáli á norðvestur hluta lóðarinnar áfast Smáralind. Fyrirkomulag og fjöldi bílastæða auk tveggja hæða bílastæðapallur, norðvestan Smára- lindar, breytist auk þess sem í tillögunni er gert ráð fyrir nýrri tenginu milli Smáralindar og Smára- hvammsvegar og jafnframt breytingu á tenginum Smáralindar við Fífuhvammsveg. Tillagan er sett fram á uppdrætti í mkv. 1:1000 ásamt greinargerð og skýringarmyndum dags. 27. júlí 2005. Nánar vís- ast til kynningargagna. Dimmuhvarf 9, 9a, 11,11a, 13 og 13a. Breytt deiliskipulag. Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 m.s.br. auglýsist hér með tillaga að breyttu deiliskipulagi við Dimmuhvarf. Breytingin nær til lóðanna nr. 9, 11 og 13 við Dimmuhvarf. Í tillögunni felst að framangreindum lóðum er skipt upp þannig að til verða þrjár nýjar lóðir Dimmu- hvarf 9a, 11a og 13a. Tillagan er sett fram á upp- drætti í mkv. 1:1000 ásamt greinargerð og skýring- armyndum dags. 3. október 2005. Nánar vísast til kynningargagna. Ofangreinar tillögur verða til sýnis á Bæjarskipulagi Kópavogs, Fannborg 6, 2. hæð frá kl. 8.00 til 16.00 mánudaga til fimmtudaga og á föstudögum frá 8.00 til 14.00 frá 24. október til 21. nóvember 2005. Upplýsingar um tillögurnar eru einnig á heimasíðu bæjarins www.kopavogur.is. Athugasemdir eða ábendingar skulu hafa borist skriflega bæjarskipulagi eigi síðar en kl. 15.00 mánudaginn 5. desember 2005. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkir tillögunum. SKIPULAGSSTJÓRI KÓPAVOGS. KÓPAVOGSBÆR Auglýsing um skipulag í Kópavogi Fyrrverandi félagar í Björgunarsveitinni Albert Myndakvöld hjá öllum fyrrverandi félögum úr Bjsv. Albert, ásamt mökum verður haldið föstud. 4.11. nk. í Félagsh.Seltj. Húsið opnar kl. 20. Miðaverð aðeins kr. 3.500,-. Mætið með gömlu myndaalbúmin og orðið er laust. Fimmtud. 27.10.nk. verður opið hús fyrir gömlu félagana í “Gaujabúð” í Bakkavör milli kl. 20-22, þar sem hægt verður að kaupa miða og skoða aðstöðuna. Einungis selt til 1.11. Einnig hægt að leggja inn á Reik: KT 5409992449 banki 306 26 reikn 86. Nánari uppl. Árni Kolbeins • arnik@husa.is • 660-3048 Mat á umhverfisáhrifum – Ákvörðun Skipulagsstofnunar um matsskyldu framkvæmda Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að Djúpadalsvirkjun 3 í Eyjafjarðarsveit skuli háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum um mat á um- hverfisáhrifum. nr. 106/2000 m.s.br. Ákvörðunin liggur frammi hjá Skipulagsstofnun, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Hana er einnig að finna á heimasíðu Skipulagsstofnunar: www.skipulag.is. Ákvörðun Skipulagsstofnunar má kæra til umhverfis- ráðherra og er kærufrestur til 18. nóvember 2005. Skipulagsstofnun FÖSTUDAGUR 21. október 2005 PANTAÐU SMÁAUGLÝSINGAR Í SÍMA 550 5000 EÐA Á VISIR.IS. – SMÁAUGLÝSINGAR SEM ALLIR SJÁ F í t o n / S Í A F I 0 1 3 7 2 7 Vantar þig... YFIR 150.000 ÍSLENDINGAR LESA FRÉTTABLAÐIÐ AÐ MEÐALTALI Á HVERJUM DEGI. SMÁAUGLÝSING Í FRÉTTABLAÐINU ER ÓDÝR OG ÁHRIFARÍK LEIÐ SEM TRYGGIR MESTU HUGSANLEGU ÚTBREIÐSLU Á SKILABOÐUM ÞÍNUM. AUGLÝSINGIN ER AUK ÞESS BIRT ÞÉR AÐ KOSTNAÐARLAUSU Á VISIR.IS. 15

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.