Fréttablaðið - 22.10.2005, Blaðsíða 20

Fréttablaðið - 22.10.2005, Blaðsíða 20
Umsjón: nánar á visir.is KB banki og Íslandsbanki ætla ekki a› breg›ast vi›. Landsbankinn hefur ákveðið að lækka hámark íbúðalána úr 90 prósentum í 80 prósent af markaðsvirði eigna. Hvorki KB banki né Íslandsbanki ætla að lækka hámarkshlutföll að svo stöddu. SPRON veitir 80 prósenta lán að hámarki. Bankastjórn Landsbankans tekur þessa ákvörðun í ljósi breyttra að- stæðna á fasteignamarkaði og gerir ekki ráð fyrir sömu hækkunum á fast- eignaverði sem hafa átt sér stað síðustu misserin. Landsbankinn vill draga úr þeirri hættu að viðskiptavinir hans lendi í því að hrein eign þeirra verði nei- kvæð, það er að verðtryggð íbúðalán verði hærri en markaðsvirði eignarinn- ar. KB banki ætlar að halda áfram að lána allt að 100 prósenta lán að uppfyllt- um vissum skilyrðum. Bankinn fylgist þó vel með gangi mála. „Við höfum ekki brugðist við þessum fréttum og höldum okkar striki áfram,“ segir Friðrik S. Halldórsson, framkvæmdastjóri Við- skiptabankasviðs KB banka. „Það er ekkert í pípunum hjá okkur að breyta hlutfalli hámarkslána. Við fylgjumst náið með markaðnum og skoðum útlánareglur bankans til hlið- sjónar við breytingar,“ segir Vala Páls- dóttir hjá Íslandsbanka. Hún segir að al- gengustu lánin sem bankinn afgreiði séu um 60-80 prósent af markaðsverði eignar en bankinn láni enn 100 prósent að uppfylltum skilyrðum bankans. „Hvert einstakt mál er tekið til skoðun- ar enda viljum við veita ábyrga fjár- málaráðgjöf.“ Guðmundur Hauksson, sparisjóðsstjóri SPRON, segir að sparisjóð- urinn og dóttur- félag hans, Frjálsi fjárfestingarbankinn, hafi lánað 80 pró- sent að hámarki um skeið. „Við töldum að það væri eðlilegt í ljós aðstæðna að stíga að- eins til baka og lækka hlutfallið,“ segir hann. eggert@frettabladid.is MESTA HÆKKUN ICEX-15 4.591 Fjöldi viðskipta: 176 Velta: 1.554 millj. +0,64% MESTA LÆKKUN 20 22. október 2005 LAUGARDAGUR Landsbankinn lækkar hámarkslán Actavis 42,00 +0,20% ... Bakkavör 43,70 +0,70% ... FL Group 14,00 -0,40% ... Flaga 3,60 -3,70% ... HB Grandi 9,30 +0,00% ... Íslandsbanki 14,95 +0,00% ... Jarðboranir 21,50 -2,30% ... KB banki 595,00 +1,50% ... Kög- un 54,00 +0,00% ... Landsbankinn 21,80 -0,50% ... Marel 63,80 +0,00% ... SÍF 4,47 +0,00% ... Straumur 13,05 +0,80% ... Össur 92,00 +1,10% KB banki +1,54% Össur +1,10% Mosaic Fashions +1,04% Flaga -3,74% Jarðboranir -2,27% Tryggingamiðst. -2,08% HLUTABRÉF Í ÚRVALSVÍSITÖLU: KAUPHÖLL ÍSLANDS [Hlutabréf ] ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S IC E 29 74 9 1 0/ 20 05 Þau eru komin í áhöfn hjá Icelandair, Íþróttaálfurinn, Glanni glæpur, Solla stirða og allir hinir í Latabæ. LÆKKA HÁMARKSLÁN Landsbankinn hefur ákveðið að lækka hámarkshlutfall íbúðalána úr 90 pró- sentum í 80. Hinir viðskiptabankarnir hafa ekki breytt hámarkshlutfalli sínu en SPRON og Frjálsi fjárfestingarbankinn lána að hámarki 80 prósent af verðmæti eignar. AUGL†SINGASÍMI 550 5000 FYLGIR FRÉTTABLA‹INU ALLA MI‹VIKUDAGA Mest lesna vi›skiptabla›i› G al lu p kö nn un fy rir 3 65 p re nt m i› la m aí 2 00 5. 20-21 Viðskipti 21.10.2005 18:12 Page 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.