Fréttablaðið - 22.10.2005, Side 20

Fréttablaðið - 22.10.2005, Side 20
Umsjón: nánar á visir.is KB banki og Íslandsbanki ætla ekki a› breg›ast vi›. Landsbankinn hefur ákveðið að lækka hámark íbúðalána úr 90 prósentum í 80 prósent af markaðsvirði eigna. Hvorki KB banki né Íslandsbanki ætla að lækka hámarkshlutföll að svo stöddu. SPRON veitir 80 prósenta lán að hámarki. Bankastjórn Landsbankans tekur þessa ákvörðun í ljósi breyttra að- stæðna á fasteignamarkaði og gerir ekki ráð fyrir sömu hækkunum á fast- eignaverði sem hafa átt sér stað síðustu misserin. Landsbankinn vill draga úr þeirri hættu að viðskiptavinir hans lendi í því að hrein eign þeirra verði nei- kvæð, það er að verðtryggð íbúðalán verði hærri en markaðsvirði eignarinn- ar. KB banki ætlar að halda áfram að lána allt að 100 prósenta lán að uppfyllt- um vissum skilyrðum. Bankinn fylgist þó vel með gangi mála. „Við höfum ekki brugðist við þessum fréttum og höldum okkar striki áfram,“ segir Friðrik S. Halldórsson, framkvæmdastjóri Við- skiptabankasviðs KB banka. „Það er ekkert í pípunum hjá okkur að breyta hlutfalli hámarkslána. Við fylgjumst náið með markaðnum og skoðum útlánareglur bankans til hlið- sjónar við breytingar,“ segir Vala Páls- dóttir hjá Íslandsbanka. Hún segir að al- gengustu lánin sem bankinn afgreiði séu um 60-80 prósent af markaðsverði eignar en bankinn láni enn 100 prósent að uppfylltum skilyrðum bankans. „Hvert einstakt mál er tekið til skoðun- ar enda viljum við veita ábyrga fjár- málaráðgjöf.“ Guðmundur Hauksson, sparisjóðsstjóri SPRON, segir að sparisjóð- urinn og dóttur- félag hans, Frjálsi fjárfestingarbankinn, hafi lánað 80 pró- sent að hámarki um skeið. „Við töldum að það væri eðlilegt í ljós aðstæðna að stíga að- eins til baka og lækka hlutfallið,“ segir hann. eggert@frettabladid.is MESTA HÆKKUN ICEX-15 4.591 Fjöldi viðskipta: 176 Velta: 1.554 millj. +0,64% MESTA LÆKKUN 20 22. október 2005 LAUGARDAGUR Landsbankinn lækkar hámarkslán Actavis 42,00 +0,20% ... Bakkavör 43,70 +0,70% ... FL Group 14,00 -0,40% ... Flaga 3,60 -3,70% ... HB Grandi 9,30 +0,00% ... Íslandsbanki 14,95 +0,00% ... Jarðboranir 21,50 -2,30% ... KB banki 595,00 +1,50% ... Kög- un 54,00 +0,00% ... Landsbankinn 21,80 -0,50% ... Marel 63,80 +0,00% ... SÍF 4,47 +0,00% ... Straumur 13,05 +0,80% ... Össur 92,00 +1,10% KB banki +1,54% Össur +1,10% Mosaic Fashions +1,04% Flaga -3,74% Jarðboranir -2,27% Tryggingamiðst. -2,08% HLUTABRÉF Í ÚRVALSVÍSITÖLU: KAUPHÖLL ÍSLANDS [Hlutabréf ] ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S IC E 29 74 9 1 0/ 20 05 Þau eru komin í áhöfn hjá Icelandair, Íþróttaálfurinn, Glanni glæpur, Solla stirða og allir hinir í Latabæ. LÆKKA HÁMARKSLÁN Landsbankinn hefur ákveðið að lækka hámarkshlutfall íbúðalána úr 90 pró- sentum í 80. Hinir viðskiptabankarnir hafa ekki breytt hámarkshlutfalli sínu en SPRON og Frjálsi fjárfestingarbankinn lána að hámarki 80 prósent af verðmæti eignar. AUGL†SINGASÍMI 550 5000 FYLGIR FRÉTTABLA‹INU ALLA MI‹VIKUDAGA Mest lesna vi›skiptabla›i› G al lu p kö nn un fy rir 3 65 p re nt m i› la m aí 2 00 5. 20-21 Viðskipti 21.10.2005 18:12 Page 2

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.