Fréttablaðið - 27.10.2005, Síða 48

Fréttablaðið - 27.10.2005, Síða 48
Dökkbláar buxur með teygju í mittið á 2.295 kr. Bómullarpeysa á 1.495 kr. Fæst í Adams í Smáralind. Sætir voffar á inniskóm á 2.490 kr. í Euro sko. Ungbarnaföt úr mjúkri bómull. Sett- ið á 4.450 kr. í Pol- arn o pyret. skólabörn } Lærir stafina í skólanum Smári Steinn Ársælsson hefur mest gaman að því að vera úti að spila fótbolta. „Ég er í stofu 10,“ segir Smári Steinn Ársælsson í 5-j. „Við lærum staf- ina í skólanum en mér finnst skemmtilegast að vera úti í fótbolta,“ segir hann þegar hann er spurður að því hvað hann læri í skólanum. Hann segist líka æfa sig í fótbolta heima hjá sér. Smári segist leika sér og teikna í skólanum og honum finnst gaman í skólanum. Áður en hann byrjaði í Ísaksskóla var hann á leikskólanum Klömbrum. Þegar Smári er ekki í skólanum finnst honum skemmtilegast að leika sér heima hjá sér í bílaleik eða fótbolta. Smári veit alveg hvað hann ætlar að verða þegar hann verður stór. „Ég ætla að vinna við að vera slökkviliðsmaður,“ segir hann. Það er alltaf gaman að kaupa barnaföt og úrvalið er ævin- týralegt. Auðvelt er að tapa sér yfir litlum krúttulegum kjólum, peysum og buxum og þykir fólki oft smækkaður tískufatnaður á börn mjög skemmtileg- ur. Eitt þarf þó að hafa í huga þegar föt- in eru keypt, annað en að þau séu falleg, það er að þau séu þægileg fyrir barnið. Á fyrstu æviárunum liggja börnin mikið, eru jafnvel ofan í kerrupokum, læra að skríða, ganga og eru með bleyju. Það þarf að taka tillit til þess sem barnið gerir, þegar fötin eru valin. Fyrir það fyrsta þarf að vera auð- velt fyrir barnið að hreyfa sig í fötunum og að hvergi séu saumar eða rennilásar sem særi. Auk þess er gott að huga að því að gert sé ráð fyrir bleyju í buxunum, svo þær þrengi ekki að bleyjusvæðinu eða séu óþægilegar, eða að stroff þrengi að höndum eða fótum. Gott er að hafa mjúka teygju í mittið, sem er hvorki of þröng né of víð. Best er að auðvelt og fljótlegt sé að færa börnin úr fötunum þegar þarf að skipta á þeim og þegar börnin eru sjálf farin að fara á koppinn að auðvelt sé fyrir þau að taka buxurnar niðrum sig. Ekki er gott að hafa börnin í gerviefnum sem anda illa, því börnum getur orðið heitt þegar þau eru í leik, en kólnað þegar þau eru róleg. Vel- ferð barnsins ætti því að vera það fyrsta sem hugsað er um þegar flíkin er keypt, og svo hvernig hún lítur út. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /H EI Ð A Dásamlega mjúk & þægileg Barnaföt verða að henta barninu, svo því líði sem allra best. Ljósbleikur galli og bolur á 2.295 kr. í Adams. Buxur a 2.900 kr og flíspeysa á 2.900 kr. í Polarn o Pyret. Bómullarpeysa á 995 kr. og buxur á 995 kr. Adams. Buxur á 2.900 kr, bolur á 1.800 kr. og flíspeysa á 2.900 kr. Polarn o Pyret. Fóðraðar buxur með teygju í mitti á 2.295 kr. og bómullarbolur á 795 kr. í Adams. Plíserað flauelspils sem hægt er að þrengja í mittið. 2.400 kr. í Polarn o Pyret. 8 ■■■■ { barnablaðið }■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Mjúkir og hlýir inniskór á 2.490 kr. í Euro sko. Samfella á 1.990 kr. í Polarn o Pyret. Smári Steinn ætlar að verða slökkviliðsmaður þegar hann er orðinn stór.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.