Fréttablaðið - 27.10.2005, Side 54

Fréttablaðið - 27.10.2005, Side 54
SMÁRALIND Síðerma bolir frá kr. 1390 Peysur frá kr. 2495 Gallabuxur frá kr. 2295 Pils frá kr. 2195 Jakkar frá kr. 2695 14 ■■■■ { barnablaðið }■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Bolti, kisa og epli Amanda Lind Davísdóttir er í 5-g í Ísaksskóla. Hún hefur lært eitt og annað, og ætlar að verða eins og mamma þegar hún er orðin stór. Amanda Lind segist hafa verið að lita mynd. „Það er bolti, kisa og epli á myndinni.“ Hún segist vera farin að lesa blöð sem hún fær í skólan- um og skrifa nafnið sitt. Amanda segist leika sér mikið í skólanum. „Stundum leikum við okkur úti og svo þegar er frjálst þá fáum við að leika okkur með dót inni.“ Amanda æfir fimleika á laugardögum. „Það er svolítið stuttur tími, finnst mér,“ segir hún því henni finnst gaman í fimleikum. Hún hefur líka passað dýr. „Ég passaði hamstur og kanínu.“ Amanda segist ætla að verða verkfræðingur eins og mamma hennar þegar hún verður stór. „Eða vökva blóm,“ bætir hún svo við. skólabörn } Amanda Lind Davíðsdóttir ætlar að verða verkfræðingur. FRÉTTABLAÐIÐ/HEIÐA

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.