Fréttablaðið - 29.10.2005, Side 77

Fréttablaðið - 29.10.2005, Side 77
Í TÆKINU JACK BLACK LEIKUR Í THE SCHOOL OF ROCK Á STÖÐ 2 KL. 21.35 12.10 Tónleikar 46664 14.15 Íslandsmótið í blaki 15.45 Handboltakvöld 16.05 Íslands- mótið í körfubolta 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Hope og Faith (30:51) SKJÁREINN 12.00 Bold and the Beautiful 13.45 Idol Stjörnuleit 3 (5:45) 14.40 You Are What You Eat (2:17) 15.05 Eldsnöggt með Jóa Fel (1:8) 15.35 Strong Medicine (3:22) 16.20 Amazing Race 7 (8:15) 17.05 Sjálfstætt fólk 17.30 What Not To Wear (4:5) SJÓNVARPIÐ 20.10 SPAUGSTOFAN ▼ Gaman 19.40 STELPURNAR ▼ Gaman 22.40 JOAN OF ARCADIA ▼ Drama 23.00 PEACEMAKERS ▼ Drama 17.50 REAL BETIS ▼ Fótbolti 8.00 Morgunstundin okkar 8.01 Gurra grís (26:26) 8.08 Kóalabræður (39:52) 8.19 Pósturinn Páll (9:13) 8.37 Arthur (125:125) 9.02 Bitti nú! (36:40) 9.28 Gormur (41:52) 9.54 Gló magnaða (22:52) 10.18 Kóalabirn- irnir (8:26) 10.45 Stundin okkar 11.15 Kast- ljós 11.45 Út og suður 7.00 Barnatími Stöðvar 2 (Jellies, Ljósvakar, Músti, Pingu, Heimur Hinriks, Kærleiksbirnirn- ir, Grallararnir, Barney, Með afa, Kalli á þakinu, Rugrats Go Wild!, Home Improvement 2. Leyfð öllum aldurshópum.) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.54 Lottó 19.00 Íþróttir og veður 19.15 George Lopez (6:24) 19.40 Stelpurnar (9:20) 20.05 Bestu Strákarnir 20.35 Það var lagið 21.35 The School of Rock (Rokkskólinn) Bráðfjörug og hressandi gamanmynd. Dewey Finn er rekinn úr rokksveit og við blasir auraleysi og einsemd. Til að eiga fyrir salti í grautinn gerist Dewey forfallakennari við virtan einkaskóla. Framferði hans og viðhorf vekur sterk viðbrögð nemendanna og ljóst að framvegis verður bara gaman í þessum skóla. Aðalhlutverk: Jack Black, Adam Pascal, Lucas Papaelias. Leikstjóri: Rich- ard Linklater. 2003. Leyfð öllum aldurs- hópum. 23.20 The Edge (Bönnuð börnum) 1.15 The Curse of the Pink Panther 3.00 Men in Black 4.35 Diggstown (Stranglega bönnuð börn- um) 6.10 Night Court (1:22) 6.35 Tónlistar- myndbönd frá Popp TíVí 0.05 Jane hermaður (b. börnum) 2.05 Út- varpsfréttir í dagskrárlok. 18.30 Frasier (Frasier XI) e. 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.40 Hljómsveit kvöldsins Hljómsveitin Trabant flytur nokkur lög. 20.10 Spaugstofan 20.40 Allir dansa mambó (Mad About Mambo) Rómantísk írsk gamanmynd frá 2000 um unglingsstrák sem dreymir um að verða atvinnumaður í fótbolta. 22.15 Tenenbaum-fjölskyldan (The Royal Tenenbaums) Bandarísk gamanmynd frá 2001 um ævintýrin sem gerast þegar fjölskylda undrabarna kemur saman eftir langan aðskilnað. Meðal leikenda eru Gene Hackman, Anjelica Huston, Gwyneth Paltrow, Ben Stiller, Danny Glover, Bill Murray og Seymour Cassel. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 15.10 David Letterman 15.55 David Letterm- an 16.45 Hell's Kitchen (9:10) 17.30 Hogan knows best (4:7) 18.00 Friends 4 (6:24) 23.30 Tru Calling (18:20) 0.20 Paradise Hotel (17:28) 1.10 Splash TV (2:2) 1.40 David Lett- erman 2.30 David Letterman 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Game TV 19.30 My Supersweet (4:6) 20.00 Friends 4 (7:24) 20.25 Friends 4 (8:24) 20.50 Ástarfleyið (2:11) Sirkus er farin af stað með stærsta verkefnið sitt í haust, veruleikaþáttinnÁstarfleyið. Þátturinn er gerður að erlendri fyrirmynd, Love- boat. 21.20 HEX (4:19) 22.10 Idol extra 2005/2006 22.40 Joan Of Arcadia (17:23) (No Bad Guy) Sagan af Jóhönnu af Örk færð í nútímann. Táningsstelpan Joan er ný- flutt til smábæjarins Arcadia þegar skrítnar uppákomur fara að henda hana. Hún fer að fá skilaboð frá Guði. 11.15 Spurningaþátturinn Spark (e) 11.45 Popppunktur (e) 23.00 Peacemakers – lokaþáttur 23.45 Law & Order (e) 0.35 C.S.I: New York (e) 1.25 Da Vinci's Inquest (e) 2.10 Tvöfaldur Jay Leno (e) 3.45 Óstöðvandi tónlist 19.00 The King of Queens (e) 19.30 Will & Grace (e) Grallararnir Will og Grace eru óaðskiljanleg og samband þeirra einstakt. 20.00 The O.C. (e) Seth fer til Alex og býður henni í mat en hann fær vægt áfall þegar hann sér að fyrrverandi kærast- inn hennar er í heimsókn. 21.00 Nordic Music Awards - Lokaþáttur -Hit- að verður upp fyrir keppnina um Herra Ísland 2005 sem sýnd verður í beinni útsendingu frá Broadway næst- komandi laugardagskvöld. Í þáttunum fáum við að kynnast herrunum, við hvað þeir fást og hver helstu áhuga- mál þeirra eru og þannig verður áhorfendum gert kleift að mynda sér eigin skoðun á því hver þessara glæsi- legu herra á skilið að hreppa titilinn Herra Ísland 2005. 12.40 Peacemakers (e) 13.25 Ripley's Beli- eve it or not! (e) 14.15 Charmed (e) 15.00 Íslenski bachelorinn (e) 16.00 America's Next Top Model IV (e) 17.00 Survivor Guatemala (e) 18.00 Þak yfir höfuðið 6.00 Edward Scissorhands (B. börnum) 8.00 Catch Me If You Can 10.20 Kissed by an Ang- el 12.00 Dalalíf 14.00 Catch Me If You Can 16.20 Kissed by an Angel 18.00 Dalalíf 20.00 Edward Scissorhands 22.00 Charlie's Angels: Full Throttle Englarnir snúa aftur í hasar- grínmynd sem gefur þeirri fyrri ekkert eftir. 0.00 Jackass: The Movie (Str. b. börnum) 2.00 Rollerball (Str. b. börnum) 4.00 Charlie's Ang- els: Full Throttle (B. börnum) OMEGA E! ENTERTAINMENT 12.00 101 Sensational Crimes of Fashion! 13.00 101 Sensational Crimes of Fashion! 14.00 The E! True Hollywood Story 16.00 The E! True Hollywood Story 18.00 E! News Weekend 19.00 The E! True Hollywood Story 20.00 High Price of Fame 21.00 Kill Reality 22.00 The Soup 22.30 The Anna Nicole Show 23.00 Wild On Tara 23.30 Wild On Tara 0.00 The E! True Hollywood Story AKSJÓN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 8.50 US PGA 2005 – Monthly 9.40 Inside the US PGA Tour 2005 10.00 X-Games 10.50 US Masters 2005 0.05 Hnefaleikar 19.50 Ítalski boltinn (Juventus – AC – Milan) 21.30 Ensku mörkin Mörkin og marktækifær- in úr enska boltanum, næst efstu deild. Við eigum hérmarga fulltrúa en okkar menn er að finna í liðum Leicester City, Leeds United,Reading, Plymouth Argyle og Stoke City sem jafntframt er að meirihluta í eiguís- lenskra fjárfesta. 22.00 Hnefaleikar (Kostya Tszyu – Ricky Hatton) Útsending frá hnefaleika- keppni í Manchester á Englandi í júní. Á meðal þeirrasem mættust voru Kostya Tszyu og Ricky Hatton en í húfi var heimsmeistaratitillIBF-sambands- ins í veltivigt (junior). 13.50 Motorworld 14.20 Fifth Gear 14.50 A1 Grand Prix 16.50 Ítölsku mörkin 17.20 Spænsku mörkin 17.50 Spænski boltinn STÖÐ 2 BÍÓ Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: ÚR BÍÓHEIMUM Svar: Ace ú kvikmyndinni Ace Ventura: Pet Detective árið 1994 „If I'm not back in five minutes...just wait longer!“ ÁSTARFLEYIÐ FIMMTUDAGA KL. 21:00 FYLGSTU MEÐ! Dagskrá allan sólarhringinn. 60 29. október 2005 LAUGARDAGUR Tvíhöf›a barn og lo›nir risar ENSKI BOLTINN ▼ ▼ ▼ ▼ ▼ 11.10 Upphitun (e) 11.40 Tottenham – Arsenal (b) 14.00 Liverpool – West Ham (b) 16.00 Á vellinum með Snorra Má 16.15 Middlesbrough – Man. Utd (b) 18.30 Chelsea – Blackburn Leikur frá því fyrr í dag. 20.30 Charlton – Bolton Leikur frá því fyrr í dag. 22.30 Spurningaþátturinn Spark (e) 23.00 Dagskrárlok Jack Black er fæddur í Santa Monica í Kaliforníu árið 1969. Hann gekk í Kaliforníuháskólann í Los Angeles og gerðist meðlimur í leiklistarhópi Tim Robbins. Sú samvinna leiddi til þess að hann lék í sinni fyrstu kvikmynd (og fyrstu mynd Tim Robbins í leikstjórnarstóli), Bob Roberts, árið 1992. Hann lék einnig í fleiri myndum Tims, Dead Man Walking (1995) og Cradle Will Rock (1999). Árið 1994 stofnaði Jack grín- og rokksveitina Tenacious D ásamt leikaranum og gítaristanum Kyle Gass. Þeir lýsa hljóm- sveitinni sem ástríku tvíhöfða barni sem getið sé af þunga- rokkshljómsveitunum Black Sabbath, Iron Maiden og Molly Hatchet. Ekkert er leikurunum óviðkomandi en lagatextar Tenacious D fjalla um efni allt frá loðnum risum til viljugra grúppía. Árið 1998 fékk Jack áberandi hlutverk í myndunum Johnny Skidmarks sem frumsýnd var á HBO og stór- myndinni Enemy of the State. Ári síðar var honum boðið af leikaranum og aðdáanda Tenacious D, John Cusack, aðalhlutverk í myndinni High Fidelity. Þar leikur hann pirrandi starfsmann í plötubúð en sagan er gerð eftir bók Nicks Hornby. Black skrifaði undir fyrsta stóra samning sinn árið 2000 þegar honum bauðst aðalhlutverkið í grínmyndinni Saving Silverman ásamt þeim Jason Biggs og Steve Zahn. Fyrir það fékk hann eina milljón dollara og góða gagnrýni. Síðan þá hefur Jack leikið í misvinsælum myndum, hlotið eina Golden Globe-tilnefningu og vinnur nú að endur- gerð myndarinnar King Kong sem Peter Jackson leikstýrir. Þrjár bestu myndir Jacks: The School of Rock – 2003 High Fidelity – 2000 Cradle Will Rock – 1999

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.