Tíminn - 22.01.1976, Page 5

Tíminn - 22.01.1976, Page 5
Fimmtudagur 22. janúar 1976. TÍMINN 5 Árangursrík aðgerð ríkisstjórnarinnar Þaö hlýtur aö vera öllum ts- lendingum fagnaöarefni, aö Bretar skyldu kalla herskip sin út fyrir 200 mflna mörkin, og er vonandi, aö farsæi lausn landhelgisdeilunnar fylgi i kjöifariö. 1 viötaii viö Timann i gær telur ólafur Jó- hannesson viöskiptaráö- herra, aö á-| kvöröun Breta sé bein viö-' brögö viö þeirri fyrir- ætian rikis-, stjórnarinnar aö slita stjórnmálasamband - inu viö Breta. Enn fremur tel- ur ólafur, aö Joseph Luns, aö- alframkvæmdastjóri Atiants- hafsbandalagsins, hafi átt sinn þátt I aö lægja öldurnar, en ástæöulaust hafi veriö fyrir framkvæmdastjórann að veg- sama þaö sem drengskap hjá Bretum, þótt þeir létu af vopn- aöri árás á annaö aöildarriki Atlantshafsbandalagsins. Gerði aðeins skyldu sína A sama hátt er ástæöulaust fyrir Mbl. aö lofsyngja fram- lag Josephs Luns, eins og gert er f leiöara blaösins f gær, en þar er sagt, aö fyrir velvilja hans i garö islendinga og áhrifa hans hjá öörum At- lantshafsbandalagsþjóöum hafi hernaöarofbeldi veriö af- létt á islandsmiöum og veröi þaö seínt fullþakkaö. Aöalframkvæmdastjóri At- lantshafs- bandalagsins geröi i raun-| inni ekkert| annaö en þaö,| sem skyldanj bauö honuml aö gera. Ogl allir, semj hugsa um| þessi mál, vita, ao þao var ekki fyrr en eftir áhrifarikar hótanir islenzku rikisstjórnar- innar um stjórnmálaslit viö Breta og kröfu ýmissa félaga og sveitarstjórna viöa um land, aö tsland endurskoöaöi afstööu sina til Atlantshafs- bandalagsins, aö hreyfing kom á máliö. AAisskilningur Mbl. i leiöara sinum i gær gerir Mbl. litiö úr þessum mótmæl- um og segir „slikar raddir munu nú hljóðna, enda öllum ljóst hverjum fyrst og fremst ber aö þakka þann mikils- veröa árangur, sem nú hefur náöst.” Þarna er Mbl. á algerum villigötum. Ef þessar raddir heföu ekki heyrzt, væri máliö enn i algerri sjálfheldu. Er illt til þess aö vita, aö ekki skuli hlustaö á rödd islands á vett- vangi Atlantshafsbandalags- ins, nema þegar hótunum er beitt. Areiöanlega er mikill meirihluti þjóöarinnar sama sinnis um þátttöku i varnar- samstarfi vestrænna rikja, en þó á þeim grundvelli, aö hlust- aö veröi á island, án þess aö slikum vopnum þurfi aö beita. Vandasöm för Telji rikisstjórnin ástæöu til, aö Geir Hall-| grfmsson þiggi boö Wil-j sons forsætis- ráöherra Breta um við- ræöur i Lund-| únum, á is- lenzki forsæt-| isráöherrann vandasama ferö fyrir hönd- um. Svigrúm til samninga er sannast sagna ákaflega litið. Þó veröur aö vona, aö Bretum hafi aukizt skilningur á mál- staö islendinga, og unnt veröi aö semja um takmarkaö afla- magn þeim til handa. Sú skoö- un Alþýöubandalagsmanna, að ekki beri aö semja viö Breta undir neinum kringum- stæöum er óraunhæf og al- mennt talin marklaus — a.þ. 95 íbúðir í smíðum í fjórum sýslum á Gærufóðraðir KULDA- SKÓR Hinir einu sönnu kuldaskór í vetrarhörkunni Norðvesturlandi '75 Strandamenn langfremstir í byggingu votheysgeymslna, svo til engin hesthús byggð í mestu hrossasveitunum JH-Reykjavik. — Samkvæmt fasteignamati árið 1973 voru 394 byggðar jaröir i Skagafjaröar- sýslu, 208 i Austur-Húnavatns- sýslu, 195 I Vestur-Húnavatns- sýslu og 143 I Strandasýslu, sagði Ingvar Gýgjar Jónsson, bygg- ingafulltrúi á Norðvesturlandi, við Timann I gær. Þá voru eyði- jarðiri þessum sömu sýslum 116 i Skagafirði, 78 i A-HUnavatns- sýslu, 48 i V-Húnavatnssýslu og 63 i Strandasýslu. A síöasta ári, 1975, voru nýjar ibúðir i smlðum i þessum sýslum, svo sem hér seg- ir: Skagafjarðarsýsla 51, 15853 rúmmettar, Austur-Húnavatn- sýsla 9.4702 rúmmetrar, Vest- ur-Húnavatnssýsla 21.7981 rúm- metri og Strandasýsla 14.4644 rúmmetrar. 1 þessum tölum eru ekki neinar ibúðir, sem i smiðum eru i löggilt- um verzlunarstöðum, svo sem Hofsósi, Hvammstanga eða öðr- um slikum þorpum, en aftur á móti eru taldar með byggingar i tveimur þéttbýliskjörnum, sem ekki teljast til slflira staða, i Varmahlið og á Laugabakka. Alls var unnið að byggingum á 290 stöðum i þessum fjórum sýsl- um siðasta ár, en auk þess er all- viða búið að ákvarða byggingar, mæla grunna og gera tillögur og kostnaðaráætlanir vegna fyrir- hugaðra endurbóta eða breytinga á eldri húsum, sagði Ingvar Gýgj- ar. t Skagafirði voru i smiðum geymsluhús 6397 rúmmetrar, þurrheyshlöður 17529 rúmmetrar, votheyshlöður 1660 rúmmetrar, áburðarkjallarar 3354 rúmmetr- ar, mjólkurhús 1899 rúmmetrar, haughús 3976 rúmmetrar, fjós handa 341 kú, fjárhús handa 3430 kindum og hesthús yfir sjö hross. Margs konar mannvirki önnur voru þar i smiðum, og er þar veigamest skólahúsnæði 11559 rúmmetrar. 1 Austur-Húnavatnssýslu voru geymsluhús i smiðum 2012 rúm- metrar, þurrheyshlöður 9031, vot- heyshlöður 2956, áburðarkjallar- ar 4848, mjólkurhús 1509, haughús 5672, f jós yfir 239 kýr, f járhús yfir 2899 kindur og hesthús handa 18 hrossum. Skólahús i smiðum voru 8624 rúmmetrar. 1 Vestur-Húnavatnssýslu voru byggð geymsluhús 1956 rúmmetr- Ingvar Gýgjar Jónsson. ar, þurrheyshlöður 7660, votheys- geymslur 5297, áburðarkjallarar 10208, mjólkurhús 352, haughús 1328, fjós handa 64 nautgripum, fjárhús handa 4376 fjár og hesthús yfir 8 hross. Skólabyggingar voru 11403 rúmmetrar, og við Mið- fjarðará var i smiðum veiðihús, 840 rúmmetrar. 1 Strandasýslu voru i smiðum geymsluhús 1636 rúmmetrar, þurrheyshlöður 1622, votheys- geymslur 11451, áburðarkjallarar 8590, mjólkurhús 81, haughús 661, fjós handa 9 kúm, fjárhús handa 2898 fjár og hesthús engin. Skóia- byggingar i smiðum voru 4451 rúmmetri. Til viðbótar þessu má geta þess, að fjögur sláturhús á svæð- inu voru endurbætt og stækkuð og eitt nýtt var i byggingu, og mjólkurstöðvar voru stækkaðar og endurbættar. Það vekur athygli, þegar þessi skýrsla byggingafulltrúans er at- huguð, hversu langfremstir Strandamenn eru um byggingar votheysgeymslna, enda þótt þeir hafi staðið öðrum framar á þessu svæði um votheysverkun um langt árabil, að svo til engin hest- hús skuli byggði þeim héruðum, Skagafirði og Húnaþingi, þar sem hrossaeign er hvað mest, og hve mikið er byggt af ibúðarhúsnæði i Skagafirði, til dæmis i saman- burði við næstu sýslu, Aust- ur-Húnavatnssýslu. í kvöld kl. 8 í Sigtúni 18 umferðir spilaðar — K UTANLANDSFERÐIR RAFMAGNSVÖRUR fró Rafiðjunni, þ.ó.m. ISSKÁPUR, FATNAÐUR fró Karnabæ og Andersen & Lauth, KAFFISTELL og fjöldi annarra glæsilegra vinninga

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.