Tíminn

Dagfesting
  • fyrri mánaðurinmars 1976næsti mánaðurin
    mifrlesu
    1234567
    891011121314
    15161718192021
    22232425262728
    2930311234
    567891011

Tíminn - 13.03.1976, Síða 5

Tíminn - 13.03.1976, Síða 5
Laugardagur 13. marz 1976 TÍMINN 5 iHHH Ekki ástæðulaus ótti menntaskóla kennarans Stundum kemur þaö fyrir i okkar ágæta rikisiitvarpi, þegar verið er að spila gamlar piötur á grammófóninn, að nálin festist i djúpri skoru. Þá heyrist sama iaglinan aftur og aftur, unz útvarpsmaðurinn, sem á vakt er, uppgötvar slys- ið, og setur nýja piötu á. Ekki er fjarri lagi að likja áráttu- skrifum menntaskólakennara Visis við gamia ogsiitna plötu. Sama tuggan birtist viku eftir viku, sömu staðhæfingarnar og saina ruglið. Augljósar staðreyndir skipta hann engu máli. Að þessu leyti svipar honum til áróðursmeistara þriðja rikisins, sem trúði þvi að hægt væri að gera lygina að sannleika með þvi að endur- taka hana nógu oft. En að lok- um hlýtur svo að fara, að jafn- vel hans nánustu fara að efast, þótt höfundurinn sé búinn að sannfæra sjálfan sig, eða vilji a.m.k. ekki viðurkenna mistök sin. Ótti Vilmundar Gyifason- ar I Visis-grein i gær, um að fóik sé hætt að trúa honum, er ekki ástæðulaus. Dræmar undirtektir « þingflokki Alþýðuflokksins Alþýðuflokknum hefur verið blandað i þetta mál, og er það ekki að ástæðulausu. Hins vegar er rétt að það komi fram, að það er fjarri þvf, að áráttuskrif Vilmundar Gylfa- sonar fái hljómgrunn meðal alþýðuflokksmanna almennt. Eggert G. Þorsteinsson og Jón Árm. Héðinsson voru ekki til- búnir til samvinnu við Gyifa. Þvert á móti hafa margir þeirra megnustu skömm á iðju hans, sem vonlegt er. Er þar bæði átt við flokksmcnn i æðstu trúnaðarstöðum og al- menna flokksmenn. Hér er fremur um ákveðna kliku inn- an flokksins að ræða. Kemur það m.a. fram i þvi, að krafa Vilmundar og Sighvats Björg- vinssonar um rannsóknar- nefndá vegum Alþingis hefur engar undirtektir hlotið i þing- flokki Álþýðuflokksins. Gylfi Þ. Gislason tók málið upp i þingflokknum fyrir nokkrum dögum til að kanna fy Igi við þá hugmynd, að þingmenn Al- þýðuflokksinsstæðu saman að tillögu um rannsóknarnefnd. Tveir af þiiigmönnum flokks- ins höfnuðu slikri tillögu um- Gylfi getur hins vegar reitt sig á stuðning hins grandvara Ellerts B. Schram. svifalaust, þeir Eggert G. Þorsteinsson og Jón Armann Héðinsson, og sögðust ekki myndu standa aö sllku. Og meira að segja formaður flokksins, Benedikt Gröndal, sem þó hefúr verið vigreifur i þessu máli, taldi ekki rétt að taka máiið upp að svo stöddu. Gylfi getur þó altjénd hugg- að sig við, að hann á öruggan stuðning Ellerts B. Schram alþm. og formanns Knatt- spyrnusambands islands, sem er hinn grandvarasti maður á öllum sviðum, eins og kunnugt cr. Svona er hægt að leika á kerfið! Það er auðvitað ástæðulaust að gera sér reilu út af bilaðri grammófónsplötu, en ekki verður hjá þvi komizt, vegna þess hversu menntaskóla- kennaranum verður tiðrætt um heiðarleika, aö það komi fram, að hann hefur aldrei verið vændur um skattsvik i Timanum. Af einhverjum ástæðum hefur hann sjálfur veriö að tönnlast á skattsvik- um. Þaðersvotilmarks um það, hversu mikill heiðursmaöur Vilmundur Gylfason er, að hann klagaði undirritaðan fyr- ir siðareglunefnd Blaöa- mannafélags islands vitandi það, að sá, sem þessar linur skrifar, niá ekki, samkvæmt reglum siðanefndar, kæra hann fyrir sóðaiegt orðbragð fyrir sömu nefnd, þarsem Vil- mundur er ekki meðlimur I Blaðamannafélagi islands. Þetta kallar maður nú að kunna að ieika á kerfið. Kannski að einhverjir geti lært af vilmundi? — a.þ. Akurevri SUNNUKVOLD i Sjálfstæðishúsinu annað kvöld (sunnudag) 14. marz. SKEAAAATIATRIÐI: -ferðabingó Þrjár glæsilegar Sunnu-ferðir til Mallorca, Costa del Soi og Costa Brava. Allt vinningar á einu kvöldi. Hin frábæra hljómsveit Ingimars Eydals leik- ur. — Einnig verður alþjóðleg fegurðarsamkeppni TÍZKUSÝNING - KARON samtök sýningarfólks sýna tizkuna 1976. Stjórnandi Heiðar Jónsson. Ný spónarkvikmynd frá liðnu sumri. — Missið ekki af þessari glæsi- legu skemmtun og ferðabingói. Pantið borð timanlega i sima 2-29-70. Verið velkomin ■ SÖLSKINSSKAPI MED SUNNW FERÐASKRIFSTOFAN SUNNA AAónudagsmynd eftir Fassbinder: Einmana sálir í milljónahafinu ÞÝZK kvikmyndagerð virðist vera að ná sér á strik eftir heims- styrjöldina og þykir mörgum timi til kominn. Meðal þeirra leikstjóra i Vest- ur-Þýzkalandi, er einna mest kveður að, er Rainer Werner Fassbinder, sem stendur á þri- tugu og vekur æ meiri athygli á sér með myndum sinum. Hann stundaði fyrst leiklistarnám i Munchenog var varla útskrifaður i þvi efni, þegar hann stofnaði eigin leikflokk, sem hann nefndi „Antiteater” og átti að taka aðra stefnu en þá tiðkaðist i þýzkum leikhúsum. En svo sneri hann sér að kvikmyndagerð, og kom fyrsta myndin frá hans hendi árið 1967, þegar hann var aðeins 21 árs, „Liebe ist kalter als der Tpd” — Ast er kaldari en dauðinn. Siðan hefurhann stjórnað milli 20 og 30 myndum fyrir kvikmyndahús og sjónvarp og oftast átt mikinn þátt i handritum þeirra. Mynd sú, er Háskólabiói sýnir næstu mánudaga — óttinn tor- timir sálinni — er ádeila á Vest- ur-Þýzkaland nútimans. Efnið er i stuttu máli á þá leið að tvær ein- mana sálir, þvottakonan Emmi og verkamaðurinn Ali, sem er frá Noðrur-Afriku — kynnast i krá fyrir erlenda verkamenn. Eykst kunningsskapur þeirra smám saman og þau ákveða loks að gifta sig. Þá sýður upp úr hjá fjöl- skyldu Emmiar — og fleiri — svo að hinar einmana sáli verða að sumu leyti enn meira einmana, iþegar þær hafa sameinazt i hjónabandi. Þetta er þeim mikil eldraun, en þó fer smám saman að rofa til og myndin sýnir, að Góðarlíkurá samkomulagi MÓ—Reykjavik — Það eru góðar likur á að samkomulag takist milli islendinga og Færeyinga um veiðiheimildir fyrir Færeyinga innan 200 mflna fiskveiðilögsög- unnar við ísland, — sagði Pétur Thorsteinsson ráðuneytisstjóri i utanrikisráðuneytinu i viðtali við blaðamann Timans i gær. Sendinefnd Færeyínga kom til Islands i gær og ræddi við is- lenzku viðræðune&tdina, en liana skipuðu: Einar Agústsson utan- rikisráðherra, Pétur Thorsteins- son ráðuneytisstjóri, Sverrir Haukur Gunnlaugsson deildar- stjóri og Hjálmar W. Hannesson fulltrúi, Jón Arnalds ráðuneytis- stjóri, Einar Ingvarsson að- stoðarmaður sjávarútvegsráð- herra og Jón B. Jónsson fulltrúi. í gær var rætt um hugsanlegan samning, en siðan var viðræðum frestað fram yfir helgi. Færeyska sendinefndin fer utan i dag en eft- ir helgina verður málið kynnt i utanrikismálanefnd Alþingis. Að sögn Péturs Thorsteinssonar eru góðar likur á samkomulagi og yrði þá um minna aflamagn til Færeyinga en i gildandi sam- komulagi. höfundur er ekki vonlaus um, að fulltrúar svo ólikra „heima” geti fundiðnokkra hamingju, ef annað fólk vill ekki ráða yfir þeim. Fassbinder fékk verðlaun fyrir þessa mynd i Cannes 1972 — kvik- myndagagnrýnendur kjöru hana beztu mynd hátiðarinnar ð Arkltektar Þá telur félagið að þær fregnir, sem það hefur haft af fram- komu fyrirtækisins við hluta af þeim fagmönnum, sem þar hafa starfað, séu ekki traustvekj- andi, og þvi óverjandi að fela þvi svo ábyrgðarmikla umsýslu sem hönnun 700-800 milljón króna skóla er. Með tilvisun til framan- greinds varar A1 borgaryfir- völd eindregið við þvi að standa á þennan hátt að hönnunarmál- um. Slikt væri að mati félagsins i andstöðu við hagsmuni borg- aranna, en óvirðing við þær starfsstéttir, sem hafa þá menntun og reynslu er umrædd störf krefjast. Timinn hafði samband við framkvæmdastjóra ítaks hf. Agúst Jónsson, véltæknifræðing og spurðist fyrir um mál þetta. — Að svo stöddu viljum við ekki svara neinuum þetta, nema það að hluthafaskipti hafa átt sér stað i fyrirtækinu, sagði Agúst. — Þeir aðilar sem nú eru i Itak hf. hafa starfað að byggingar- hönnun, hver á sinu sviði, i mörg ár. Þá sagði Agúst, að að frumhönnun Seljaskóla hefðu aðallega staðið fjórir menn, arkitekt og verkfræðingar. — Frumhönnunin var framkvæmd af islenzkum arkitekt i samráði við sérfræðinga i hönnun skóla- bygginga erlendis, sagði hann. Hins vegar hefur Timinn fengið þær upplýsingar, að hvorki arkitektar né verk- fræðingar hafi verið á firma- skrá fyrirtækisins sem hluthaf- ar þann 11. marz (s.l. fimmtu- dag). Arkitektafélagið mun senda itarlega greinargerð frá sér fljótlega um mál þetta.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar: 58. Tölublað (13.03.1976)
https://timarit.is/issue/271080

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

58. Tölublað (13.03.1976)

Gongd: