Tíminn - 18.03.1976, Qupperneq 3
Fimmtudagur 18. marz 1976
TIMINN
3
Geðveik börn vistud
á heimilum fyrir
vangefna
SJ-Reykjavik Sennilega eru um
30 alvarlega geðveik börn
(autistisk, psykotisk) á Islandi
nú. Aðstaða er ekki fyrir hendi
til að veita þessum börnum
fullnægjandi meðferð, og eru
mörg þeirra vistuð á heimilum
vangefinna, þrátt fyrir eðlilega
og jafnvel frábæra greind.
Einkenni á þessum alvarlega
geðveiku bcrnum eru m.a., að
þau eru úr tengslum við raun-
veruleikann, lifa i eigin hugar-
heimi og mynda ekki eðlileg til-
finningatengsl við annað fölk.
Að sögn Sverris Bjarnasonar,
deildarlæknis við geðdeild
Barnaspitala Hringsins, er
vafalitið um slik alvarlega geð-
veik börn að ræða, þegar
þjóðsögur okkar segja frá
umskiptingum. Þessi börn hafa
löngum verið talin vangefin og
vistuð á fávitahælum, þótt þau
séu alls ekki vangefin.
Alvarlega geðveik börn þurfa
mjög langvarandi meðferð. Slik
börn hafa verið til meðferðar á
geðdeild Barnaspitala Hrings-
ins, en aðeins er hægt að sinna
þrátt fyrir eðlilega
greind
fáum þeirra, og um tiltölulega
skamman tima, ef meðferð
annarra minna veikra barna,
sem þurfa styttri dvöl, á ekki að
sitja á hakanum. Þess eru
dæmi, að alvarlega geðveik
börn koma á geðdeildina af
heimilifyrir vangefna og hverfa
þangað aftur, þegar þau verða
að rýma fyrir öðrum.
Mismunurinn á alvarlega
geðveikum börnum og fullorðnu
geðveiku fólki er sá, að þeir
fullorðnu hafa venjulega náð að
mynda tengsl við aðra og
komast i snertingu við raun-
veruleikann, en það hafa alvar-
lega geðveiku börnin ekki gert
og geta ekki án hjálpar.
A blaðamannafundi i geðdeild
Barnaspitala Hringsins kom
m.a. fram, að brýn nauðsyn er
að bæta úr vistunarþörfum
þessara geðveiku barna, svo og
unglinga með geðræn vanda-
mál. Vel þjálfað starfsfólk er til
reiðu, sem meðlitlum fyrirvara
gæti komið á laggirnar deildum
fyrir þessa sjúklinga, en hús-
næði vantar og fjárveitingu.
Óbætanlegt tjón hlýzt af því, hve
Takmarkaðir mögu-
leikar eru hér til
meðferðar á ung-
lingum með geðræn
vandamál
SJ—Reykjavik — Takmarkaöir
möguleikar eru hér á landi til
meðferðar á unglingum með
geðræn vandamál. Engin ungl-
ingageðdeild er til hér, en þó
þarfnast i tugir unglinga á
hverju ári aðstoðar sérfræðinga
vegna geðrænna vandamála.
Mikill hluti þessara unglinga
fær enga aðstoð.
Unglingum hefur verið opin
leið til aðstoðar i göngudeildinni
i geðdeild Barnaspitala Hrings-
ins þau fimm ár, sem hún hefur
starfað. En séu vandamálin það
djúpstæð, að innlagningar sé
þörf, er ekki hægt að veita þeim
úrlausn þar. Að dómi sérfræð-
inga barnageðdeildarinnar er
ekki nokkur vafi, að lif margra
barna og unglinga kemst oft svo
úr skorðum vegna þessa, að aft-
ur verður ekki snúið. Vanda-
mál, sem hefðu verið tiltölulega
auðleyst með stuttri vistun,
veröur oft til þess að unglingur-
inn flosnar upp úr umhverfi sinu
og námi og biður af þvi óbætan-
legt tjón um alla framtið.
Hildugunnur ólafsdóttir af-
brotafræðingur og Halla Þor-
björnsdóttir læknir hafa gert
könnun á þvi, hve mikil ófull-
nægð þörf er hér i þessu tilliti. í
ljós kom, að árin 1972 og 1973
voru 125 unglingar á aldrinum
13-18 ára skráðir hjá Klepps-
spitala, barnageðdeildinni,
Upptökuheimili Reykjavikur-
borgar, Félagsmálastofnunum
Reykjavikur, Kópavogs og
Hafnarfjarðar.
Um þriðjungur þessara 125
unglinga fékk ekki neina aðstoð,
55 unglingar fóru til meðferðar
á sjúkrahús eöa stofnun.
Aöeins þriðjungur ungling-
anna, sem könnunin tók til, var
alinn upp hjá foreldrum sinum.
Fjórðungur þeirra ólst upp hjá
hvorugu foreldranna. Helming-
urinn bjó við erfiðar heimilisá-
stæður. Um þriðjungur ungling-
anna hafði átt við vandamál að
striöa allt frá barnsaldri.
Að sögn Hildigunnar Ólafs-
dóttur eru það einkum ungling-
ar, sem sýna hömluleysi og aga-
leysi, sem koma á ofangreindar
stofnanir. Búast má við að ungl-
ingar, sem eiga við geðræn
vandamál að striða, sem bitna
fremur á sjálfum þeim en um-
hverfinu, vanti að mestu i könn-
unina, en þeir þurfa ekki siður á
aðstoð að halda en hinir.
Gögnin í Alþýðu-
banka-málinu mörg
þús. síður
Gsal—Reykjavik — Skömmu fyr-
ir kl. 3 i gær var stór kassi borinn
inn i herbergi Þórðar BjörnssonT
ar, rikissaksóknara, og hafði
kassinn að geyma gögn um Al-
þýðubankamálið svonefnda, en
rannsókn málsins hjá Sakadómi
er nú lokið. Þórður Björnsson rik-
issaksóknari mun ákveða um
framhald málsins, og þegar Tim-
inn innti hann eftir þvi hvenær
þeirrar ákvörðunar væri að
vænta, sagði hann, að gögnin
væru upp á mörg þúsund siður og
þvi inyndi það vart veröa i bráð.
1000 fjölskyldur hafa leitað
til Geðdeildar Barnaspítal-
ans á fimm árum
— þó er hvergi nær að þörfinni sé fullnægt — Tæplega 20%
barna hafa þörf fyrir sálfræðilega aðstoð
SJ-Reykjavik — Hvenær er
ástæða til að leita aðstoðar læknis
vegna geðrænna vandamála
barns? Hvað er óþekkt og hvað er
afbrigðileg hegðun? — Ein að-
ferðin er að spyrja okkur, svarar
Páll Ásgeirsson yfirlæknir Geð-
deildar Barnaspitala Hringsins
við Dalbraut 12, sem nú hefur
starfað i fimm ár og er hluti af
Landsspitalanum. — Hér eru
engir biðlistar til að fá viðtal á
göngudeild og til allrar hamingju
er oft um auðleyst vandamál að
ræða, segir Páll Asgeirsson.
Rikuleg þörf var fyrir stofnun
barnageðdeildarinnar, en enn er
langt frá þvi að þörfum allra sé
fullnægt. Sinnt hefur verið u.þ.b.
1000 fjölskyldum á þessum fimm
árum, en það er ekki nema brot
þeirra, sem þörf hafa á aðstoð.
Kannanir hafa leitt i ljós að tæp-
lega 20% barna hafa þörf fyrir
þjónustu eins og þá, sem veitt er á
barnageðdeildinni, eða aðra sál-
fræðilega meðferð eða aðstoð.
Um 40% þeirra barna, sem á geð-
deildina koma, er visað þangað
frá læknum. um 40% koma án
milligöngu lækna eða annarra
aðila, en skjólstæðingar barna-
geðdeildarinnar benda vinum
sinum og ættingjum i vaxandi
mæli á þá þjónustu, sem þar er
veitt.
Margir draga það mjög að
koma með börn sin, þar sem þeir
telja þau e.t.v. vera of heilbrigð
til að það sé verið að fara með þau
á geðdeild. En batalikur eru þvi
meiri, sem fleiri heilbrigðir þætt-
ir fyrirfinnast i barninu og þvi
fyrr sem komið er. Það getur
skipt sköpum um alla framtið
sjúklingsins hvort hann kemur
Brúðuleikhús
á vaxandi
vinsældum
að fagna
Leikbrúð.uland
frumsýndi tvö ný leikrit fyrir
nokkrum vikum. Ævintýrið um
Grétu og gráa fiskinn og viður-
eign meistara Jakobs við tröllið
Loðinbarða. Hefur verið fullt hús
að Frikirkjuvegi 11 á hverjum
sunnudegi. Brúðuleikhús virðist
nú vera að verða sjálfsagður
þáttur i leikhúslifi borgarinnar.
Sýningum verður haldið áfram
fram eftir vori á hverjum sunnu-
degi kl. 3. Vegna mikillar aðsókn-
ar skal bent á, að hægt er að
panta miða i sima 15937,en aðeins
frá kl. 2 á sunnudögum: þá hefst
miðasala að Frikirkjuvegi 11.
einuárinu fyrreða siðar. Ef nógu
snemma er komið, er oft hægt að
breyta gagngert framtiðar-
horfum einstaklings. Margir hafa
talið að sjúkingar barnageðlækna
væru vangefnir eða á annan hátt
mjög afbrigðilegir. Vissulega eru
slik börn oft til meðferðar hjá
barnageðlæknum, en lang mestur
meirihluti barnanna er óþekkjan-
legur frá öðrum börnum. Þau
hafa valiztvegna þess að foreldr-
ar þeirra hafa fundiðþörfina fyrir
hjálp.
Göngudeild er miðpunktur starf-
seminnar, en þar starfa 4 læknar,
3félagsráðgjafar og 3 sálfræðing-
ar. Þangað koma til rannsóknar
ogmeðferðarhvers konar geðræn
vandamál barna á öllu íslandi.
Göngudeildarstarfsemin 'nær þó
langt út fyrir deildina, þar sem
starfsfólkið fer mikið á staðinn
þar sem vandamálin steðja að, i
skólunum, á öðrum sjúkrahúsum
og eða heimilum viðs vegar um
iand. Starfsfólk deildarinnar
hefur farið i flestar sýslur lands-
ins til að ráða fram úr vandamál-
unum á staðnum, þar sem allir
málsaðilar eru nærtækir. Erfitt
heiúr þó verið að fá viðurkenn-
ingu yfirvalda á þessum lið i
starfseminni.
Venjulega er litið á fjölskyld-
una alla sem þann aðila, sem
virkja þurfi, en aðferðirnar sem
beitt er við meðferðina getur
verið einstaklingsmeðferð, hóp-
meðferð og fjölskyldumeðferð. í
geðlækningum og sálfræði hafa
löngum verið uppi margar mis-
munandi stefnur, en óhætt er að
taka fram um þessa stofnun, að
reynt hefur verið að fylgja þeim
stefnum, hverju nafni sem þær
hafa nefnzt, ef þær reynast skjól-
stæðingunum til gagns.
Ef göngudeildarmeðferðin
nægir ekki, þarf stundum að
koma börnunum tildvalar á legu-
deild eða dagdeild, venjulega i
6-12 mán. og stundum lengur. A
svokallaðri legudeild, dvelja börn
allan sólarhringinn, en á dagdeild
frá 9-3 5 daga vikunnar.
Á dagdeild eru börn á aldrinum
2-3 ára til 7-8 ára. En á legudeild-
inni, sem réttara væri að kalla
sólarhringsdeild, eru börn á
aldrinum 5-6 ára upp i 13 ára.
Unnt er i sumum tilfellum að hafa
einn ungling eldri en það á deild-
inni, en séu þeir fleiri koma upp
mikil vandamá.l i meðferð barn-
anna.
8000 tonn af loðnu
MÓ—Reykjavík. — Mjög góð
loðnuveiöi var á Faxaflóa i gær.
Frá þvi á hádegi til kl. rúmlega 23
I gærkvöldi tilkynntu 33 bátar um
afla samtals 8.230 lestir.
Margir skipstjórar ætluðu að
landa loðnunni til frystingar, en
sumir töldu, að óhagstæð hlutföll
væru i aflanum, og þvi þýddi ekki
að frysta hann.
Rannsóknaskipið Árni Frið-
riksson varð i fyrradag vart við
dreifða loðnu fyrir austan Dyr-
hólaey. Ekki var hægt að kanna
þetta nánar i gær vegna veðurs,
en skipverjar voru hræddir um,
að þarna væri um hrygnda loðnu
að ræða.
Togarasjómenn á Austfjörðum í
verkfalli en bátasjómenn vilja róa
OÓ—Reykjavik — A miðnætti
s.l. átti að koma til verkfalls
sjómanna á Seyðisfiröi, Nes-
kaupstað og Fáskrúðsfiröi, en
sólarhring áður skall á boðað
verkfall sjómanna á Eskifirði.
Að sögn Sigurðar Guðmunds-
sonar, héraðssáttasemjara á
Eskifirði, stafar deilan fyrst
og fremst af óánægju sjó-
manna á skuttogurum með
nýgerða samninga. Er það
skiptaprósentan á skuttogur-
unum, sem þeir eru óánægðir
með.
Sjómenn á 70 bátum, sem
gerðir eru út frá Austfjörðum,
hafa neitað að taka þátt i
verkfallinu, og munu menn
ekki sammála um, hvort boð-
að hafi verið nýtt verkfall, eða
afturkölluð hafi verið frestun
á verkfalli, sem heimild hafði
verið veitt fyrir.
1 gærkvöldi hafði ekkert
skip verið bundið vegna þessa,
en verkfallsboðunin var ekki
ákveðin fyrr en um miðnætti
aðfaranóttmiðvikudags. 1 gær
var haldinn fundur i LIO, og
var beðið frétta af honum, áð-
ur en nýr sáttafundur yrði
boðaður. Þann fund sátu
nokkrir menn, sem sitja i
samninganefnd, svo að ekki
verður hægt að halda sátta-
fund fyrr en þeir komast aust-
ur, eða i fyrsta lagi i dag,
fimmtudag.
A þriðjudagskvöld komu
tveir togarar inn til Eskifjarð-
ar, en þeir stöðvast að
minnsta kosti i 30 klukku-
stundir vegna löndunar, og
eiga þvi ekki að fara út fyrr en
i fyrsta lagi i dag. Aðrir togar-
ar frá Austfjörðum eru á veið-
um.
Úr sýningu Leikbrúðulands á Grétu og gráa fiskinum
Timamynd Róbert