Tíminn - 18.03.1976, Qupperneq 6
6
TÍMINN
Fimmtudagur 18. marz 1976
„Brýnt hagsmunamál, að innlend
iðnaðarframleiðsla verði efld"
— sagði Þórarinn Sigurjónsson alþm., er hann mælti fyrir tillögu sinni um sykurverksmiðju í Hveragerði
i fyrradag mælti Þórarinn Sigur-
jónsson (F) fyrir þingsályktunar-
tillögu sinni um sykurhreinsunar-
stöö i Hverageröi, en i þeirri til-
lögu er gert ráö fyrir, aö rikis-
stjórnin láti fara fram könnun á
hagnýti þeirrar hugmyndar, sem
fram hafa komiö um sykur-
hreinsunarstöö I Hverageröi.
Hér á eftir fara nokkrir kaflar
úr Itarlegri framsöguræöu flutn-
ingsmanns tillögunnar:
Efling iðnaðar og
gjaldeyrissparnaður
„Meö þaö I huga aö auka og efla
iönaö okkar þjóðar, ásamt þvl að
spara dýrmætan gjaldeyri er
þessi tillaga flutt.
Iðnaður hefur aukizt og eflzt
hér á liðnum árum, en betur má
ef duga skal. Pað er sú atvinnu-
grein, sem búa verður betur að og
byggja markvisst upp i landi okk-
ar, svo hún geti veitt mörgum
sinnum fleira fólki atvinnu heldur
en hún gerir nú. Iönaðurinn þarf
llka að afla okkur gjaldeyris og
spara gjaldeyri meö þvl að flytja
inn hrávörur og fullvinna hér
innanlands.
Kemur þá iðjuver til hreins-
unar á hrásykri vissulega til
greina og samkvæmt itarlegum
athugunum og áætlunum, sem
Hinrik Guðmundsson verkfræð-
ingur hefur gert er sýnt fram á,
að við gætum sparað a.m.k. 150
milljónir kr. I gjaldeyri á ári með
þvi að reisa hér á landi sykur-
hreinsunarstöð, en þó þvl aöeins
aö allur sykur, sem hér er notað-
ur færi i gegnum þá stöð.
Sú tillaga sem hér er flutt gerir
ráð fyrir að stöðin yrði reist I
Hveragerði, þar sem jarðvarmi
er mikill, en við hreinsun á sykri
þarf allmikla gufu, sem erlendis
er framleidd I gufukatli meö ollu-
kyndingu.
Hveragerði er einnig nærri
aöalmarkaðssvæðum landsins,
sem er hér á Suð-Vesturlandi.
Sykurneyzla
landsmanna
Til landsins hefur hingað til ein-
göngu veriö fluttur inn fullhreins-
aður og pakkaður sykur til neyzlu
og iðnaðar, ýmist reyrsykur frá
hitabeltislöndum eða rófusykur
frá Evrópu. A undanförnum
árum hefur sykur innflutningur
veriö sem hér segir skv. hág-
skýrslum:
sykur lausan i lest og hreinsa hér
og pakka til notkunar á innan-
landsmarkaöi I stað þess aö flytja
inn hreinsaðan og pakkaðan
sykur eins og gert hefur verið.
Hvaða stærð
hentar bezt?
Nauðsynlegt er áður en lengra
er haldið að gera sér nokkra grein
fyrir, hvaða stærð af verksmiðj-
um okkur hentaöi bezt. Að mlnum
dómi þarf hún fyrst og fremst að
geta fullnægt innanlandsmarkað-
inum eins og hann er I dag, og
helzt með nokkurri aukningu.
Sykurverksmiðjur eru af
ýmsum stæröum. T.d. I Vestur-
Þýzkalandi skiptast þær um þess-
ar mundir I eftirfarandi stærðar-
flokka miðað við afköst af hreins-
uðum sykri:
Verksmiðjur sem geta hreinsað allt að
Verksmiðjur sem geta hreinsað
Verksmiðjur sem geta hreinsað
Verksmiöjur sem geta hreinsað
Verksmiöjur sem geta hreinsað
Þórarinn Sigurjónsson alþm.
7.500 t/árEngin.
7.501 — 12.500 t/ár 2 verksm.
12.501 — 20.000 t/ár 8 ”
20.001 — 30.000 t/ár 20 ”
yfir 30.000 t/ár 25 ”
Af þessu sést, að sykurverk-
smiðjur af þeirri stærð, sem hent-
ar hér á landi, eru vel þekktar IV-
Þýzkalandi og þá væntanlega
vlðar. En það mundi vera verk-
smiðja sem afkastaði 12 til 20 þús.
tonnum á ári.
Verðsveiflur á
sykurverði
Að undanförnu hefur sykurverð
sveiflazt mikið á uppboðs-
mörkuðum sykurútflytjenda og
fer það aðallega eftir árferði og
uppskeru I sykurframleiðslulönd-
unum, Reyrsykur frá hitabeltis-
löndum er ódýrari I framleiðslu
en rófusykur frá Evrópu. Helztu
sykurútflutningslöndin eru I hita-
beltinu, t.d. Kúba og ýmis önnur
rlki við Karlbahaf.
Undanfarin 2 ár hefur sykur-
verð stigiö hærra en nokkru sinni
fyrr á uppboðsmörkuöum, en er
nú aftur á niöurleiö.
Þau lönd, sem sykur var fluttur
Kom hann til aö undirrita við-
skiptasamning, sem geröur var
milli íslands og Kúbu.
En við Kúbu hafa tslendingar
áður haft viðskipti, meðal annars
selt þangað fisk og keypt þaðan
sykur og fleiri vörur.
Þegar sendiherrann var stadd-
ur hér á landi hafði blaðamaður
við hann viðtal, vegna hugsan-
legra viðskipta, og spurði þá
hvort hugsanlegt væri að kaupa
hrásykur frá Kúbu og borga t.d.
með saltfiski. Sendiherrann
sagði, með leyfi forseta:
„Kúba er stórframleiðandi I
hrásykri, og við seljum sykur-
framleiðslu okkar I formi hrásyk-
urs til útlanda. Við framleiðum
nú um 6,5 millj. tonna af hrásykri.
Viö notum sjálfir um hálfa mill-
jón tonna, sem fer til neyzlu og
iðnaöar, en sex millj. tonna flytj-
um við út til ýmissa landa. An
þess að ég hafi athugað þessa
hugmynd sérstaklega — að selja
hrásykur fyrir fisk — þá virðist
inn frá á árinu 1974, eru þessi: hún vera athyglisverð, og vera
Belgla 875 t. verö nánari skoðunar”.
Bretland 3.949 t. Af ummælum sendiherrans er
Danmörk 1.036 t. ljóst, að ekki er ósennilegt að
Finnland 1.526 t. hægt væri að gera viðskipta-
Holland 84 t. samning viö Kúbu um þessi viö-
Pólland 560 t. skipti.
Tékkóslóvakla 845 t.
A.-Þýzkaland 401 t. Stofnkostnaður
Ar Strás. Molas. Púðurs. Flórs. Kandls Alls.
1966 8.696 t 1.068 t 207 t 415 t 24 t 10.410
1967 9.010 t 885 t 193 t 371 t 11 t 10.470
1968 10.048 t 1.052 t 233 t 487 t 14 t 11.834
1969 8.114 t 1.082 t 262 t 512 t 31 t 10.001
1970 8.547 t 934 t 260 t 491 t 20 t 10.252
1971 8.357 t 646 t 232 t 400 t 18 t 9.653
1972 8.602 t 798 t 279 t 434 t 20 t 10.133
1973 8.018 t 805 t 289 t 322 t 16 t 9.450
1974 8.768 t 932 t 219 t 301 t 16 t 10.236
Meöaltal 9 ára: 8.684.4 t 911.3 t 241.6 t 414.8 t 18.9 t 10.271
Eins og þessar tölur sýna er
sykurneyzla Islendinga allstöðug
um 10.000 t. á ári. Sykurneyzla
hefur veriö mest um 55 kg/mann
á ári, en hefur lækkaö nokkuð
undanfarin ár og er nú tæplega 50
kg/mann á ári. íslendingar eru I
hópi þeirra þjóöa, sem nota hlut-
fallslega mestan sykur og þvl er
ekki að vænta aö sykurneyzla hér
á landi aukist nema I hlutfalli við
fólksfjölgun.
A árunum 1963 og 1964 var
byrjað að flytja inn sykur I smá-
söluumbúöum og slikur innflutn-
ingur hefur aukizt meö árunum.
Hann er nú um 30% af innfluttum
strásykri og yfir 90% af innflutt-
um molasykri.
Og I þeirri athugun, sem Hinrik
Guðmundsson verkfræðingur
hefur unnið og hér er stuðzt við,
er gert ráð fyrir að flytja inn hrá-
V.-Þýzkaland 475 t.
Sovétrlkin 0 t.
Bandartkin 485 t.
Viðskipti við
Kúbu
í nóvember slöast liðnum kom
hingað til lands, sendiherra Kúbu
á Islandi, sem hefur aðsetur I Svl-
þjóð.
verksmiðju
Er þá komiö aö þvi aö gera hér
nokkra grein fyrir stofnkostnaði á
verksmiðju, sem okkur mundi
henta.
Eins og áður er fram tekið er
gert ráð fyrir að reisa sjálfa verk-
smiðjuna meö pökkunaraðstööu
og geymslu fyrir hreinsaðan syk-
ur I Hveragerði. Þar er næg jarð-
gufa, vatn og vinnuafl. Hrásykur-
geymsla ásamt geymslu fyrir
hreinsaðan sykur til daglegrar
afgreiðslu yrði reist við Sunda-
höfn i Reykjavlk. Hinrik Guð-
mundsson verkfræðingur hefur
gert þessa kostnaðaráætlun og I
áætluninni er að mestu gengið út
frá tilboðum B.M.A. Þýzkalandi I
öll tæki, stálgrindur og innrétt-
ingar, en útlitsteikningum frá
Lucks & Co. Einnig er stuðzt eftir
þörfum við upplýsingar sérfróðra
manna á hinum ýmsu sviðum.
Miðað er viö iðjuver, sem getur
hreinsað 50 t. af sykri á sólar-
hring, en rekið á 2 vöktum. Þriðju
vaktinni má bæta við, þegar þörf
krefur, og ætti þessi verksmiðja
'að geta fullnægt þörfum þjóðar-
innar I a ,m ,k. 20-30 ár. Gert er ráð
fyrir aö öll pökkun færi fram i
dagvinnu og að pakka 35% af
strásykrinum og öllum molasykr-
inum og öðrum sykurtegundum i
smásöluumbúðir. Allir kostnað-
arliðir eru rlflega'áætlaðir og þvl
enginn sérstakur liöur fyrir ófyr-
irséðu.
m.kr.
1. Byggingarkostn. með
heimtaugargj. 185
2. Lóðagjöld 10.4
3. Vélar, tæki og stál-
grindur, fob. 400
4. Flutningskostnaður og
uppskipun 18
5. Tollar og sölu-
skattur 125
6. Uppsetning véla og tækja,
gangsetn. 80
7. Sérfræðingar 12
8. Frágangur lóða 1.6
9. Bifreiðar 23
10. Þjálfun starfsfólks 1
11. Vaxtakostnaöur á byggingar-
tlma 50
12. Veltufjármunir 223
Stofnkostnaður alls
Tollar og söluskattur
Stofnkostn. án tolla
og söluskatts
1.129
125
1.004
Tollar og söluskattur er ekki
lagður á innfluttan sykur. Þvl er
sanngirnismál að fella niður toll
af söluskatt af búnaði til verk-
smiðjunnar. A það ber einnig að
lita, að það samrýmist ekki að
ætla fyrirtækinu annars vegar að
standast samkeppni við erlendar
sykurverksmiðjur og krefja það
hins vegar um stóra fjárhæð I tolli
og söluskatti, sem keppinautarnir
eru lausir við. Auk þess eru hin
erlendu fyrirtæki flest gamalgró-
Rekstursreikningur.
Tekjur:
Strásykur I 50 kg. pokum 5.7851.
Strásykurl2kg.pokum 3.1151.
Molasykur 11 kg pokum 1.0001.
Flórsykur 5001.
Púðursykur 2501.
Kandissykur 201.
Melassi 6601.
in og vafalaust með eignir slnar
afskrifaðar að verulegu leyti
Rekstur
sykurverksmiðju
Rétt er að gera sér ofurlitla
grein fyrir þvi, hvernig rekstur
sykurhreinsunarstöðvar kæmi út
hér á landi, en hér er eingöngu
um að ræða áætlunartölur, miðað
við verðlag I september 1975, sem
mun vera verulega hærra en syk-
urverð er nú.
Efling islenzks
iðnaðar
Síöan gerði þingmaðurinn nán-
ari grein fyrir þessum tölum, en
sagði siðan:
„Ég tel það brýnt hagsmuna-
mál allrar þjóðarinnar, aö inn-
lend iðnaðarframleiðsla verði
efld, svo sem kostur er, ekki að-
eins tlmabundið á meðan við er-
um að komast úr þeim mikla
efnahagsvanda, sem við erum nú
að glima við, heldur með traustri
uppbyggingu til frambúðar. For-
senda þess, aö Hfskjör lands-
manna séu góð er, að allir hafi
nóg að starfa, og að við það aukist
þjóðarhagur. .
Fjárfestingarstefna okkar hlýt-
ur þvi að hafa það að megin-
marki, að sú fjárfesting, sem sýn-
ir mesta arðsemi, hafi forgang.
Sllk vinnubrögð tryggja örastan
vöxt þjóðartekna.
Með tilliti til þess veigamikla
hlutverks, sem Islenzkur iðnaður
gegnir og hlýtur að gegna I at-
vinnuuppbyggingu landsmanna I
framtiðinni, er eðlilegt að hlutur
hans I fjármagni til fjárfestingar
sé mikill.
Verður þvi að álita, að
nauðsynlegt sé að itarleg athugun
á hugmyndum um sykurhreins-
unarstöð fari sem fyrst fram.”
734.695.000 kr.
445.445.000 kr.
166.000.000 kr.
83.000.000 kr.
41.500.000 kr.
5.720.000 kr.
21.120.000 kr.
Gjöld:
Breytilegur kostnaður:
Hrásykur 11.6001.
Rekstursvörur, ýmis efni og umbúðir
Gufa 33.0001.
Rafmagn 1.300.000 kwh.
Viðhald og viðgerðir
Flutningskostnaður Rvk .-Hveragerði-Rvk.
Opinber gjöld, 1% aðstöðugj. o.fl.
Iðnlánasjóðsgjald 0,6%
Breytilegur kostnaður alls
Fastur kostnaður:
Kostnaöur af mannahaldi
Skrifstofukostnaður
Lóðaleiga
Tryggingar
Fasteignagjöld
Afskriftir
Reksturshagnaður fyrir vexti
1.497.480.000 kr.
1.183.200.000 kr.
38.000.000 kr.
1.650.000 kr.
7.000.000 kr.
1.000.000 kr.
6.000.000 kr.
14.000.000 kr.
7.864.000 kr.
1.258.714.000 kr.
68.000.000 kr.
1.500.000 kr.
340.000 kr.
4.000.000 kr.
13.500.000 kr.
55.290.000 kr. 142.630.000 kr.
96.136.000 kr.
1.497.480.000 kr.
ffliH
■I
MMwyyíii nM
111111BB
■