Tíminn - 18.03.1976, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 18. marz 1976
TÍMINN
13
Sjónyarpsefni þakkað
Gaman er að finna einu sinni
þörf hjá sér til að þakka gott
sjónvarpsefni. bað er þvi miður
alltof sjaldgæft, af þeirri ein-
földu ástæðu, að ekki er mjög
mikið um gott sjónvarpsefni.
Nú þegar febrúar er á enda,
vil ég ekki láta hjá liða að þakka
séra Páli Þórðarsyni fyrir
helgistundirnar. Þær hafa hrifið
fólk svo, að það hefur ógjarna
viljað af þeim missa. Þótt ég
hafi ekki verið beðin um að
mæla fyrir munn annarra, þá
veit ég að ég geri það, svo
marga hef ég heyrt hafa orð á
þessu.
Alltaf kom séra Páll fram
með eitthvert athyglisvert um-
hugsunarefni. Þó er siðasta
kvöldið mér sérstaklega minn-
isstætt. Fyrst var það sagan um
samskipti hans og drengsins i
skólanum. Það er ekki oft, sem
fullorðið fólk játar af slikri ein-
lægni mistök sin gagnvart þeim,
sem minna mega sin. Svona
dæmisögur úr daglega lifinu eru
vel til þess fallnar að ýta við
fólki og fá það til að hugsa um,
að þrátt fyrir allt eru mörg oln-
bogabörn, á öllum aldri, i okkar
velferðarþjóðfélagi. Og það sem
versterog skammarlegast fyrir
þjóðina, er að flest eru þetta
fórnarlömb drykkjuskapar, eins
og þessi ungi drengur.
Þá er ég ekki i nokkrum vafa
um að orð hans um dómsmála-
ráðherrann hafa viða fallið i
góðan jarðveg og fólk sent hon-
um hlýjar þakkir i huganum.
Þegar ég hugsa um þennan
ungáprest, detta mér fyrsti hug
hans eigin orð, sem hann hafði
um ráðherrann: Hógværð hans
og látleysi.
Héðan berast honum innileg-
ar þakkir fyrir þessar kvöld-
stundir, ásamt góðum óskum i
starfi.
„Húsmoðir i llólminum”
Frá Egilsstöðum, kirkjan blasir hæst við.
SKIPSTJÓRAR
ÚTGERÐARMENN
VID FRAMLEIDUM Á ÞORSKANET
Teinatóg (PEP, staple fibre og filmukaðali)
Færatóg (grænir PE - kaölar)
Kúluhankaefni (biár 5,5 mm filmukaðall)
Steinahankaefni (biár 6,5 mm filmukaðall)
Kynnið ykkur verð og gæði
hjá dreifiaðilum okkar.
Egilsstaðakirkja:
Fjölbreyttir tónleikar á fimmtudaginn
gébé-Rvik — Fimmtudaginn 18.
marz verða haldnir tónleikar i
Egilsstaðakirkju til ágóða fyrir
orgelsjóð kirkjunnar. Þar koma
fram kór Egilsstaðakirkju, lúðra-
Leiðrétting d
Erlendu yfirliti
í gær
t Erlendu yfirliti i Timanum i
gær, var greint frá þvi, að á
þingi italskra sósialista hefði
verið ákveðið að stefna að
samvinnu við kommúnista i
framtiðinni, en þeir tekið þvi
fálega. Eftirfarandi kafli úr
greininni hefur fallið niöur:
Astæðan er sú, að Berlinguer,
leiðtogi kommúnista, er þeirr-
ar skoðunar, að kommúnistar
eigi ekki að stefna að vinstri
stjórn með sósíalistum. Slik
stjóín muni reynast of veik til
átaka. Þess vegna eigi
kommúnistar að stefna að
stjórn með Kristilega flokkn-
um. Aætlun Berlinguers er
bersýnilega sú, að fyrst þurfi
aö veikja Kristilega flokkinn
með samvinnu við hann.
Möguleikar fyrir vinstri stjdrn
komi fyrst á eftir. Hið nýja
samstarfsboð sósialista veldur
Berlinguer þvi nokkrum erfið-
leikum, þvi að þaö getur verið
erfitt fyrir hann aö hafna þvi,
ásamt hugmyndinni um
vinstri stjórn, án þess að
missa fylgi til sósialista. Til
þess kunna refirnir lika að
vera skomir hjá de Martino,
og kann hann að hafa i huga,
hvernig Mitterand hefur tek-
izt að leika á franska
kommúnista. 1 héraðs-
stjómarkosningunum, sem
fóru fram á ftaliu i fyrra-
sumar...
sveitin Þröstur, nemendur Tón-
skóla Fljótsdalshéraðs og Tón-
kórinn, ásamt blásarakvartett.
Verða m.a. flutt verk eftir Schu-
bert, Bruckner, Bach, Þorkel
Sigurbjörnsson og fleiri. Söng-
stjórar eru Magnús Magnússon
og Jón ólafur Sigurðsson.
Egilsstaðakirkja var vigð 16.
júni 1974, og var þá að me'stu
lokið frágangi kirkjuskips að
innan. Nú i vetur hefur veriö
unnið við safnaðarherbergi,
Fimmtudaginn 18. marz kl. 20.00
verður flutt leikritið „Dagbók
skálksins” eftir rússneska rit-
höfundinn Aleksander Nikolaje-
vitsj Ostrovskij. betta leikrit var
fyrst flutt I útvarpinu árið 1959.
Þýðingu gerði Hjörtur Halldórs-
son, en Indriði Waage var leik-
stjóri. 1 helztu hlutverkum eru:
Róbert Arnfinnsson, Inga Þórö-
ardóttir, Gestur Pálsson, Anna
Guðmundsdóttir, Herdis bor-
valdsdóttir og Jón Aö.ils.
„Dagbók skálksins” segir frá
'fjárkúgara, Glúmov að nafni,
sem beitir nokkuö óvenjulegum
aðferðum viö iöju sina. Hann
heldur m.a. dagbók, þar sem
hann lýsir skiptum sinum viö
ýmsa góðborgara af meiri hrein-
skilni en hollt má teljast, enda
gætir hann bókarinnar vel.
Aleksander Ostrovskij fæddist
1823 i Moskvu og lézt árið 1886.
snyrtiaðstöðu og skrifstofu
prests. Kirkjan tekur um 3Ö0
manns i sæti. Þykir hljómburður i
henni góður, og þar er veglegt
hljóðfæri a.m.k. 15 radda
pipuorgel.
Á almennum safnaöarfundi,
sem haldinn var i s.l. mánuði,
komfram mikill áhugi á að stjórn
safnaðarins og söngstjóri könn-
uðu til hlítar orgelkaup, og þvi
verða fyrrnefndir tónleikar
haldnir.
Hann stundaði lögfræöinám um
tima I fæðingarborg sinni, en fékk
siöan starf við verzlunardómstól
Moskvuborgar, og kynntist þá vel
siðum og háttum kaupmanna-
stéttarinnar. Fyrsta leikrit hans
„Gjaldþrot” (1850) vakti mikla
reiði og kostaöi hann stöðuna.
Eftir þaö lifði hann eingöngu á að
skrifa leikrit, en þau urðu milli 50
og 60 talsins. Eitt frægasta leikrit
Ostrovskijs er „Veðrið” (1860),
sem lýsir ruddaskap og fáfræði
fólks úti á landsbyggöinni. En
hann skrifaöi einnig gamansöm
leikrit, og er „Dagbók skálksins”
i þeirra hópi. Ostrovskij lýsir vel
umhverfi og margvislegum
manngeröum, en ristir ekki ýkja
djúpt i skáldskap sinum.
Tvö önnur ieikrit Ostrovskijs
hafa áður verið fiutt i útvarpinu:
„Mánudagur til mæðu” 1963 og
„Ham ingjudagur” 1965.
Auglýsið í Tímanum
Leikrit vikunnar
eftir Rússa
VIO SKERUM SVAMRNN alveg eins og þér óskíó.
Stinnan svamp, mjúkan svamp, léttan svamp eða þungan.
Vió klœóum hann líka, ef þér óskió -og þéf sparió stórfé.
LYSTADUNVERKSMIÐJAN DUGGUVOGI 8 SIMI 846 55 5
---------------------------------------- 1
lOGT-skemmtikvöld
Þingstúka Reykjavikur efnir til skemmti-
kvölds i kjallara Templarahallarinnar
föstudaginn 19. marz kl. 8.30.
Ávarp — Kaffi. Söngur margskonar —
Leikþáttur — Dans.
Helgi Seljan, alþingismaður er meðal
skemmtunarmanna. Þetta er öllum frjálst
gegn 700 kr. aðgangseyri.
Aðgöngumiðar fást i Bókabúð Æskunnar
og skrifstofu Stórstúkunnar.