Tíminn - 24.04.1976, Page 1

Tíminn - 24.04.1976, Page 1
ÆNGm? Aætlunarstaftir: Blönduós — Sigluf jörður i Búðardalur — Reykhólar • Flateyri — Bíldudalur Gjögur— Hólmavík Hvammstangi — Stykkis- 'hólmur —iRif . úgandafj! Sjúkra- og leiguflug um allt land Símar: 2-60-60 & 2-60-66 Bandaríkiamenn hafa afhent öðr- um þjóðum fimm Asheville-skip Gsal-Reykjavik — Rlkisstjórn Bandarlkjanna hefur sem kunn- ugt er neitað að verða við þeim tilmælum tslendinga að fá af- hent eitt til tvö hraðskreið skip af svonefndri AsheviUe-gerð á þeirrí forsendu, að sllk skip „séu ekki handbær nú sem stendur”. t ritinu Jane’s Fight- ing Ships er frá þvi greint, að Grikkjum hafi verið afhent tvö skip þessarar gerðar árið 1975, Beacon (PG-99) og Green Bay (PG-101) og áður hafi Tyrkjum verið afhent tvö sllk skip og Suð- ur-Kóreu eitt. Bandarikjamenn hafa smlðað fimmtán skip af Asheville-gerð, fimm hafa veriö afhent öðrum þjóðum. 1 svari frá rikisstjórn Banda- rikjanna til Islendinga er ekki frá þvi skýrt, hver sé ástæðan fyrir þvi, að skip þessarar gerö- ar séu ekki handbær sem stend- ur. Meðan Bandarikjamenn gefa ekki upplýsingar um það atriði verður að telja svar þeirra við ósk Islendinga mjög ófullnægjandi. sérstaklega þar eð Grikkjum voru afhent tvö skip af Asheville-gerð á siðasta ári og þriðjungur skipa sem smiðuð hafa verið af þessari gerð hefur verið afhentur öðrum þjóöum. Þá má bæta þvi við, að í við- tali við Olaf Jóhannesson, dómsmálaráðherra, sem birtist i Tlmanum á fimmtudag, segir ráöherrann, að hann hafi haft spurnir af þvi, að Bandaríkja- menn hafi nýverið lagt þremur skipum af Asheville-gerð, sem þeir ætli sjálfir að taka til land- helgisgæzlu, þegar þeir færa sina landhelgi út I 200 milur. Meðan allt er nýtt Þótt sauðburöur sé yfirleitt ekki hafinn um þetta leyti eru einstaka snemmbærar kindur búnar að koma af- kvæmum sinum I heiminn, eins og þessi mynd sýnir. Litlu lömbin hafa sennilega litiö séð af heiminum enn og eitt er vlst, að þau hafa aldrei séö ljósmyndara fyrr, ef marka má svip þeirra. Timamynd: Gunnar Norðaustur-Atlantshafsveiðinefndin: Solzhenitsyn boðið til fslands? Á fundi Kithöfundaráðs i gær var samþykkt að athuga hvort rússncski rithöfundur- inn Solzhenitsyn vildi þiggja boð um að koma til tslands til fyrirlestra halds. Formanni ráðsins, Indriða G. Þorsteins- syni, var falið að annast fyrir- spurnina. Mun hann nú snúa sér til aðalumboðsmanns rit- höfundarins, Claud Durand i Paris og hann mun bera erind- ið upp við rithöfundinn. Mun koma i ljós síöar hvort Solzhenitsyn mun sjá sér fært aö þiggja boðið. Hann er nú búsettur i Sviss. Síldveiðikvótinn 160 þús. tonn — íslendingar fá aðeins 9.200 tonnf sem er mun lægra hlutfall en áður Maður fannst særður HV. Reykjavik. t gærkvöld fannst maður liggjandi I blóði sinu I strætisvagnaskýli við Grensás- veg I Reykjavlk. Taliö var að maðurinn væri særður skotsári og fannst skotvopn hjá honum. Hann var fluttur á slysadeild til aðgerðar, en þegar blaðið fór I prentun I nótt var ekki kunnugt um meiðsli hans eða liðan. Böðunar- styrjöld í Húna- þingi 0 — Við erum að vonum mjög óánægöir, sagöi Jakob Jakobs- son, og er nú sýnt, aö um áfram- haldandi ofveiði verður að ræða á sildinni, og aðeins timaspursmál um hvenær stofninn hrynur. Það er fyrst og fremst afstöðu Dana aö kenna að þessi kvóti var sam- þykktur, þvi að þeir sátu hjá við atkvæöagreiösluna, og er reyndar ekki útséð um það hvort þeir samþykkja þennan kvóta, en rikisstjdrnir landanna hafa rétt til aö mótmæla niðurstöðum fundarins. — Þetta sýnir vel, að alþjóðleg- ar stofnanir eru i ýmsum tilvik- um engan veginn starfi sinu vaxnar, sagöi Jakob ennfremur, og er nærtækt dæmi um það, að undanfarin ár hefur vantað 20% upp á að kvóti fyrir veiði á lýsu, ýsu og þorsk i Norðursjó sé fyllt- ur, en nú hefur verið aukið 10% við þann kvóta. samband við þá I London I gær- kvöldi. — Við mótmæltum þessum heildarkvóta, ásamt Norðmönn- um, á þeim forsendum að hann væri alltof hár, og gengi á móti skoðunum visindamanna, sem telja að gengiö sé um of á sildar- stofninn, sagði Þórður, þá teljum við lika, að það sé farið illa með okkur, þar sem okkar hlutfall fer versnandi, við fáum nú aðeins 5,7% af heildarkvótanum en sið- ast fengum við 7,5% á timabilinu 1. júli 1974 tii 1. júli 1975. Þessi kvóti, 9.200 tonn, gildir til ára- móta. Norðmenn greiddu einnig atkvæði á móti á sömu forsendum og við. Þórður sagöi, að fyrst hefðu veriö greidd atkvæði með 174 þús. tn heildarkvóta, en sú tillaga hefði fallið með mótatkvæðum Is- lendinga, Norðmanna og Pól- veija. gébé Rvik — Aukafundi Norð- austur-Atlantshafsfiskveiði- nefndarinnar lauk I London I gær- kvöldi, og niðurstöður fundarins urðu þær, að nýr sildveiöikvóti var ákveðinn fyrir alit árið 1976, 160þúsund tonn. t hlut islendinga komu 9,200 tonn.sem er hlutfalls- lega miklu lægri kvóti en við höf- um áður haft. islenzka sendi- nefndin og sú norska mótmæltu þessum kvóta, en fjölmargar þjóðir sátu hjá, þar á meðal Dan- ir.sem vildu hafa heildarkvótann mun hærri. — Við erum mjög óánægðir með þessa niðurstööu, sögðu þeir Þórður Ásgeirsson, skrifstofustjóri I sjávarútvegs- ráöuneytinu, og Jakob Jakobsson fiskifræðingur, er Timinn hafði

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.