Tíminn - 20.05.1976, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 20. mai 1976
TÍMINN
3
Vængir halda uppi
flugi með einum
manni og einni vél
Skúta þremenninganna
d eynni Mön í nótt
FB-Reykjavik. — Það situr allt
við það sama hér hjá okkur, sagði
Hafþór Helgason framkvæmda-
llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll
| Forsætisrdð- (
( herra d fundi |
|samstarfsráð- |
| herranefndar |
S FJ-Reykjavik. Geir Hall-g
= grimsson, forsætisráðherra, =
= fór i gær til Finnlands tii að =
= sitja fund samstarfsráð- =
1 herra Norðurlanda.
= Að sögn Björns Bjarnason- =
= ar, skrifstofustjóra, mun =
^ráðherranefndin á þessum =
= fundi leggja siðustu hönd á s
= undirbúning að stofnun fjár- =
sfestingarbanka Norðurland- |j
=anna. =
lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllli
stjóri flugfélagsins Vængja, þeg-
ar við spurðum hann frétta i gær.
— Við reynum að halda uppi flugi
með einni vél og einum flug-
manni. Það er ekki hægt að halda
uppi föstu áætlunarflugi, en við
höfum verið að fljúga á Snæfells-
nesið, til Siglufjarðar og á Strend-
urnar, eftir þvi sem hægt hefur
verið.
Hafþór sagðist ekki skilja vel
hvers vegna FtA, Félag islenzkra
atvinnuflugmanna, hefði lýst yfir
vinnustöðvun hjá Vængjum, þar
sem enginn félagsmaður FÍA
starfaði hjá félaginu. Hann sagð-
ist heldur ekki sjá, hvað ASÍ ætl-
aðist fyrir með þvi að lýsa yfir
fyrirheiti um stuðning við FtA
með þvi að félagar innan ASt
muni ekki veita Vængjum fyrir-
greiðslu.
Vinnustöðvun FIA er boðuð 26.
mai n.k. og hefur félagið fengið
fyrirheit um stuðning frá ASt og
Flugvirkjafélaginu.
Flugmaður Vængja nú er
Erling Sigurðsson, flugmaður, og
hluthafi i Vængjum.
Herstöðvarandstæðingar:
ÆTLA AÐ STOFNA
FJÖLDASAMTÖK
UM ALLT LAND
F.J. Rvik. i kjölfar Keflavikur-
göngu ætla herstöðvaandstæðing-
ar að efla starf sitt um iand allt
með stofnun fjöidasamtaka.
„Ljóst er að þörfin fyrir slik
samtök hefur aldrei verið brýnni
en nú þegar farið er að vega land-
ið á við nokkur flugvélamdður-
skip i þágu varanlegrar hersetu"
segir i fréttatilkynningu frá mið-
nefnd herstöðvaandstæðinga.
„Staðhæfingar framkvæmda-
stjóra Atlantshafsbandalagsins
um þetta mál sýna bezt hvilika
virðingu NATO ber fyrir sjálf-
stæði tslands. Jafnframt er verið
að reyna að kviksetja þá yfirlýstu
stefnu, sem í upphafi var notuð til
að réttlæta aðild tslands að NATO
— að hér skuli ekki vera her á
friðartimum”.
SJ-Reykjavik. —Timinn hefur áð-
ur sagt frá skútu, sem þrir tslend-
ingar létu smiða sér i Salcombe á
Bretlandi, og þeir ætla að sigla
hingað heim i þvi skyni að vekja
áhuga á siglingum. Þeir félagar
lögðu af stað 4. mai. Þeir lágu við
bauju i þrjá daga við Falmouth og
biðu veðurs að sigla fyrir Land’s
End, en þar er misstraumasamt.
Um kl. fjögur i fyrrinótt fóru þeir
frá Waterford á trlandi og voru
væntanlegir til Port St. Mary á
eynni Mön. Siðastl. nótt. Siðan
eru áfangastaðir á leið þeirra
Capbeltown, Tobermory, Isle
Ornsay, Kyle Akin, en Stornoway
er siðasti staðurinn, sem þeir
koma við i, áður en þeir leggja á
úthafið til Syderö á Færeyjum,
Vestmannaeyja og loks Reykja-
vikur.
A efri myndinni er verið að
leggja siðustu hönd á skút-
una i skipasmiðastöðinni i
Salcombe og á myndinni hér
til hliðar er farkosturinn
kominn á flot og þremenn-
ingarnir að búast til brott-
ferðar — og siglingar heim
til Islands.
Sandvíkur-
hreppur
kaupir
ekki
Votmúlann
FB—Reykjavik. Sandvikur-
hreppur hefur nú tilkynnt
Búnaðarbankanum, að liann
tnuni ekki notfæra sér forkaups-
réttinn að jörðinni Votmúla, sem
Biinaðarhankinn yfirtók vegna
VETUR
Texti: Sólveig Jónsdóttir
Tímamyndir: Gunnar
Vilborg Harðardóttir — Alþýðu-
bandalagi:
— Þetta form sem hér er unnið
eftir býður upp á að störf gangi
illa, það er silalegt og seint i vöf-
um. Ihaust þegar þing kom sam-
hvaða leiðir séu færastar til að
koma okkur á réttan kjöl. Fyrir
mér er uggvænlegastahlið efna-
hagsmálanna skuldir okkar við
útlönd. Það ráð, sem dugar i
þessum erfiðleikum, er aukinn
sparnaður. t þvi sambandi langar
mig til að mótmæla þeim ásökun-
um á þingmenn, að þeir standi á
móti sparnaðarviðleitni með
óhóflegri kröfupólitik fyrir sin
kjördæmi. Það er ekki sanngjarnt
að halda þvi fram að þingmenn
geri sér ekki grein fyrir þvi að við
verðum að spara og slá af kröfun-
um. Þeim er ljóst, að það er hlut-
verk þeirra að sjá til þess að kök-
unni sé skipt af sanngirni niður á
milli hinna ýmsu landshluta.
an kunni ég ekki á þetta kerfi, ég
hafði áður unnið þannig störf, að
ég var þvi' vön að eitthvað lægi
eftir mig — jafnvel að kveldi. En
nú þegar fór að líða á vorið sá ég
fram á, að þau mál, sem mig
langaði til að kæmust áleiðis,
yrðu ef til vill ekki einu sinni rædd
á þinginu. Mér hefur þvi fundizt
þetta með leiðinlegri vinnustöð-
um, það á illa við mig að eiga allt
hálfkarað, þótt hér séu vissulega
margir skemmtilegir
einstaklingar innan um og saman
við, sem létta manni lifið, eins og
t.d. menntamálaráðherra,
Vilhjálmur Hjálmarsson, og Lúö-
vik Jósepsson. Sverrir Her-
mannsson kemur lika oft
skemmtilegaá óvart. Mér er yfir-
leitt heldur vel til þeirra manna
hér, sem þora að brjóta af áer
flokksagann, svo sem Sverrir,
Páll Pétursson og stundum
Ingvar Gislason. Þótt það merki
ekki endilega að ég sé sammála
þeim.
Fyrir utan stórmál svo sem
Stórmálin hafa skyggt á önnur
mál, svo sem félags-, menningar-
og mannúðarmál, sem hættir til
að verða útundan vegna þess hve
hin eru timafrek. Ég nefni hér
lagafrumvarp og þingsályktunar-
tillögu um áfengismál, sem okkur
var mikið i mun að koma fram en
verður að biða næsta þings. Eins
biða umbætur i umferðarmálum
betri tima ogþá næsta þings lika.
Mikilvæg lög voru samþykkt
um veiðar innan landhelginnar og
fiskveiðisjóð, svo og jafnréttis-
ráð. Og mér þótti vænt um lög um
orkubú Vestfjarða, sem ég tel
stefnumarkandi um orkumál og
koma Vestfjörðum vonandi til
góða.
landhelgismáliðog fráleitar efna-
hagsaðgerðir rikisstjórnarinnar,
eru mér persónulega minnisstæð
mál, sem ég átti erfitt með að
setja mig inn i og hafði litið hugs-
að um áður, svo sem samningur-
inn við Alverið og fleira, sem lýt-
ur að orkumálum og iðnaði, sem
ég hef orðið að öðlast skilning á.
Það kom mér nokkuð spánskt
fyrir sjónir, að ýmsir þingmenn
virtust vera búnir að ákveða að
þeir ætluðu að vera fylgjandi
samningnum við Alverið áður en
hann kom á dagskrá, og vildu
ekki lita á það sem mælti gegn
honum eða heyra rök á móti.
Jón Árinann Héðinsson —
Alþýöufiokki:
— Fyrir mig var framan af
þingi vinnan i f járveitingarnefnd
timafrekust. Eins og öllum er
kunnugt var við fjárskort að
striða. Þá var mikil ásókn á fé
Svo er óneitanlega minnisstæð
vökunóttin yfir zetunni, þar sem
hver andstæðingur zetu talaði á
annan klukkutima, en það var
eina ráðið til að draga mál-
flutninginn á langinn, svo að niál-
ið kæmi ekki i efri deild fyrr en
eftir helgi, og kennurum gæfist
ráðrúm til að veita viðnám. Enda
rigndi mótmælum þeirra fljótt
yfir þingið, svo það var til ein-
hvers vakað.
Það hefur verið mikill skóli að
sitja á þingi i vetur, en ég vona
Alþýðubandalagsins vegna að ég
verði ekki hér næsta vetur, heldur
Magnús Kjartansson.
rikisins, þótt menn væru tregir til
að greiða skatta.
Siðan var ég i þriðja sinn i
undirbúningsnefnd, sem falið var
að ganga frá lögum um veiðar i
fiskveiðilögsögu okkar. Siðasta
verk okkar i efri deild var að
samþykkja frumvarpið sem lög,
og er ég ánægður með að það
skyldi takast. Þetta er með erfið-
ustu og viðkvæmustu málum,
sem koma á Alþingi.
Fyrir mig voru þessir tveir
málaflokkar timafrekastir.
Ég átti einnig sæti i land-
búnaðarnefnd og þar voru óvenju
stór mál til meðferðar og tökst að
afgreiða þau, svo sem ábúðarlög,
jarðarkaupa og sölulög. Undir-
búningur hafði staðið yfir i mörg
ár. Allharðar deilur urðu um
þessa löggjöf milli þingmanna og
komu þá persónulegar skoðanir
mjög i ljós.
Störf min i vetur hafa þannig
snert hagnýtingu gæða til lands
og sjávar, og nú verður framtiðin
að skera úr um hvernig til hefur
tekizt.
skulda eigandans, Þórkels G.
Björgvinssonar. Magmis .lóns-
son, hankastjóri Bunaðarbankans
skýrði Tiinanum frá þvi i ga’r. að
ekki liefði enn verið tekin ákvörð-
un um, hvað gert y rði við jörðina,
en bankinn ætlaði sér þó ekki að
eiga jörðina, það væri vist.
Timinn hafði siðan samband
við Pál Lýðsson hreppstjóra i
Sandvikurhreppi. Hann sagði það
rétt vera, að hreppurinn hefði
ákveðið að neyta ekki forkaups-
réttarins. — Við vildum það ekki
og megun það ekki. sagði Páll. —
Jörðin á að kosta 30 milljónir
króna, en velta hreppsfélagsins
er aðeins 10 milljónir. svo til þess
að kaupa jörðina hefðum við þurft
alls kvns baktryggingar. og það
er heldur ekki hugur til þessar-a
kaupa hér.
— Ég hef haft samband við
bankastjóra Búnaðarbankans. og
skýrt frá þessari ákvörðun okkar.
og auk þess sett fram óskir. þvi að
skilyrði þýðir ekki að nefna.
— Óskir okkar eru á þá leið. að
hreppurinn fái að hafa hönd i
bagga með byggingu jarðarinnar
i framtiðinni. Votmúlinn er nú
nánast orðin rikisjörð. þar sem
Búnaðarbankinn er rikisstofnun.
Reglur um byggingu rikisjarða
eru á þá lund. að hreppsnefndir
fjalli um byggingu þeirra.
— Þá höfum við óskað eftir þvi.
að ekki verði meira um túnþöku-
skurð i landi Votmúla. Ef jörðin
verður leigð án bvggingar. —
ábúðar — eða hlutar jarðarinnar
leigðir. itök. slægjur og þar fram
eftir götunum. þá-hölum við ósk-
að eftir þvi að bændur i Sand-
vikurhreppi hafi forgang að þess-
ari leigu.
— Ég vænti þess nú. að friður
verði um Votmúlann, en þetta
hefur eiginlega verið nokkurs
konar sjö ára strið. Sandvikur-
hreppur er góð sveit. og þar er
margt ungra og duglegra bænda.
sem byggt hafa jarðir sinar vel.
og þvi er illt til þess að vita. að
hreppurinn skuli hafa þurft að
verða frægur vegna Votmúla-
málsins. sagði Páll að siðustu.