Tíminn - 20.05.1976, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 20. mai 1976
TÍMINN
13
Þrumufleygur
frá Ásgeiri...
— tryggði íslendingum fyrsta sigur (1:0) íslendinga yfir Norð-
mönnum í Noregi á Ullevaal-leikvellinum í Osló í gærkvöldi
ÁSGEIR SIGURVINSSON tryggði íslendingum fyrsta sigurinn i knattspyrnu yfir
Norðmönnum í Noregi, þegar hann skoraði stórglæsilegt mark (1:0) á Ullevaal-leik-
vellinum í Osló í gærkvöldi. Þrumuskot Ásgeirs af 27 m færi hafnaði í netamöskvum
Norðmannanna, án þess að Jan Birkelund, markvörður Norðmannanna, ætti mögu-
leika aðverja. 9.557 áhorfendur sáu þetta stórglæsilega mark, sem Ásgeir skoraði á
10. min. siðari hálfleiksins — og meðal áhorfenda var Einar Ágústsson, utanríkis-
ráðherra.
hann. Guðgeir Leifsson lék sinn
30. landsleik i gærkvöldi, en þeir
Teitur og Ólafur sinn 20.
— Ég er mjög ánægður með
strákana, þeir sýndu mjög góðan
íslendingar voru alltaf hinir
öruggu sigurvegarar — þeir
mættu ákveðnir til leiks og gáfu
ekkert eftir — voru fljótari á
knöttinn en Norðmennirnir, en
norsku blöðin höfðu spáð þeim
léttum sigri yfir Islendingum. En
þegar reikningurinn var gerður
upp. var það staðreynd, að Norð-
menn höfðu ekkert i hendurnar á
landsliðsmönnum okkar að gera.
Norðmenn höfðu gert sér miklar
vonir að ná yfirráðunum á miðj-
unni — en Ásgeir Sigurvinsson,
Guðgeir Leifsson, Árni Sveinsson
og Gisli Torfason gerðu þann
draum þeirra að engu. Asgeir átti
stórgóðan leik og lék af festu og
öryggi — gaf Norðmönnunum
aldrei tækifæri til að byggja upp
spil, enda náðu þeir aldrei að
sýna verulega ógnun við islenzka
markið.
Islenzka liðið, sem vann hinn
sæta sigur i Osló, var skipað þess-
um leikmönnum — varamenn
innan sviga: Sigurður Dagsson,
Jón Pétursson, Ólafur Sigurvins-
son, Marteinn Geirsson, Jó-
hannes Eðvaldsson, Gisli Torfa-
son, Ásgeir Sigurvinsson (Ólafur
Júliusson), Guðgeir Leifsson,
Árni Sveinsson, Matthias Hall-
grimsson og Teitur Þórðarson
(Óskar Tómasson). Ásgeir
meiddist undir lok ieiksins og
kom Ólafur Júliusson inn á fyrir
..Rauði
leik — börðust allan leikinn og
sýndu ódrepandi sigurvilja, sagði
Jens Sumarliðason, formaður
landsliðsnefndar, eftir leikinn.
— SOS
herinn
sæli...
— frá Liverpool
tryggði sér
UEFA-bikarinn
í gærkvöldi
„Rauði herinn” frá Liverpool
tryggði sér sigur i
UEFA-bikarkeppni Evrópu i
gærkvöldi á Olympia-leik-
vellinum i Brugge í Belglu,
þegar hann náði jafntefli (1:1)
við Belgiumeistara FC
Brugge I siðari úrslitaleiknum
i UEFA-bikarkeppninni.
Liverpool vann þar með
samanlagðan sigur (4:3) yfir
Belgiumönnunum, þar sem
liðið vann (3:2) i fyrri leikn-
um. Raoul Lambert skoraði
(1:0) fyrir Brugge-liðið úr
vltaspyrnu á 11. minútu, en
aðeins fjórum mmútum slðar,
hamraði Kevin Keegan knött-
inn I netið hjá Belgiumönnun-
um — og tryggði Liverpool
jafntefli. Liverpool sigraði
einnig UEFA-bikarkeppnina
1973.
— SOS
ASGEIR SIGURVINSSON...skoraði stórglæsilegt mark á Ullevaal-
leikvellinum I gærkvöldi, sem tryggði isiendingum hinn sæta sigur
gegn Norðmönnum.
..Erfiðasta ferð. sem
landsliðið hefur farið"
••
— segir Kristján Orn Ingibergsson. Kvennalandsliðið í handknattleik hélt til V-Þýzka
'■'i ■ ' B ’ ■ *< ■ ■ * 011 S'^an leika stúlkurnar altur
I morgun ■ /. \||fSg. ■■■■ ■ ■m&pk' ;8j I ■‘ ■ >' gegn V-Þjóðverjum a sunnudag-
Þetta veröur erftö • ||ji' jÉ| fi- V ■: iÍH.'flH.-iS siðan lialdið til Hollands og leikið
ferð — erfióasta keppnis- % X gegn Hollendingum i l'treeht ó
ferö/ sem kvennalandsliðið HHHHnk1 jii^vikudaginn Keppnisferðinni
liðsnefndarmaður kvenna i órm 8
handknattleik. Islenzka ^ ' æ ^ 14 stúikjir^héidu tii v-Þýzka-
un< þar sem liðið' leikur Magnea Magnúsd., Arm....8
þrjá landsleiki á 6 dögum- JBbm ■ Jg ..
meistara M^f rá^^SvíþjÓð' *jEJ> ^ J|jj| GuðrúnSigþórsd.. Árm.15
Noregi/ Belgíu, V-Þýzka- ~1T íÍPBw «11 B I Hansina Melsted. KR.....21
landi/ Frakklandi/ Sviss og • SHSSBStk 1 1 Bi % | |HH HarpaGuðmundsd.,Vai....4
Mul^urnai^hafa^a^ft'vel að ^ Johánna
feröinni, veröur leikinn a murgun -i* Svanhvit Magnusd KII
-.—■-3hzu..í. n .LZ. H B| Iþróttasiðan óskar stulkunum
... mm göðrar ferðar og vonar að þeim
ARNÞRUÐUR KARLSDÓTTIR .sést hér skora i landsleik gegn gangi vel i þessari erfiðu keppnis-
Bandarikjunum. Hansina Melsted, fyrirliði, sést i baksýn. ferð. — SOS.
GSæsi-
legt met
í Dresten
— í langstökki
kvenna í gærkvöldi
SIGRUN Siegel-Thon frá Erfurt i
A-Þýzkalandi, setti nýtt glæsilegt
heimsmet i langstökki kvenna á
frjálsiþróttamóti i Dresden i
A-Þýzkalandi i gærkvöldi.
Siegel-Thon stökk 6.99 m, eöa 7
sentimetrum lengra en samlandi
hennar Angela Voigt, sem setti
heimsmet I Dresden fyrir 10 dög-
um — 6.92 m.
A-þýzka stúlkan Anita
Weiss-Barkusky, hljóp 800 m á
57.7 sekúndum, sem er bezti tim-
inn á vegalengdinni i ár og aðeins
1.1 sekúndu lakari en heimsmet
hennar. — SOS
McKenzie fer
til Belgíu
— Anderlecht borgar Leeds 200 þús.
pund fyrir hann
DUNCAN McKenzie, hinn marksækni leikmaður Leeds-liðsins, sem
skoraði 17 mörk fyrir Leeds sl. keppnistimabil, mun leika næsta
keppnistimabii með belgiska liöinu Anderleeht, sem tryggði sér
Evrópumeistaratitil bikarhafa fyrir stuttu. Anderlecht greiddi 200
þús. pund fyrir McKenzie, sem fær sjálfur 40 þús. pund — i eigu i asa,
fyrir að skrifa undir samninginn við Evrópumeistarana.
McKenzie mun skrifa undir tveggja ára samning við Anderlecht.
þegar hann kemur til Englands frá Spáni, þar sem leikmenn Leeds-
liðsins munu dveljast i sumarfrii i sumar. — SOS.