Tíminn - 06.07.1976, Blaðsíða 18

Tíminn - 06.07.1976, Blaðsíða 18
18 TÍMINN Þriðjudagur B. júli 1976 Skagamenn vilja frá Liverpool... — sem mótherja í Evrópu- keppni meistaraliða ★ Framarar vilja Man- chester United, en Keflvík- JÓN GUNNLAUGSSON. EINAR GUNNARSSON. • • monnum — dugði íslend- ingum til sigurs í afmælismóti Bandaríkjanna islenzka landsliðiö i hand- knattleik tryggöi sér sigur á 200 ára afmælismóti Banda- rikjanna I handknattleik, þegar liöiö vann sigur (22:19) yfir Kanadamönnum i siöasta leik mótsins. Viöar Sfmonar- son og Pálmi Pálmason voru drýgstir viö aö skora af islendingunum, þeir skoruöu hvor um sig 6 mörk. Agúst Svavarsson skoraöi 4 mörk, Geir Hallsteinsson 2 og Viggó Sigurðsson, Pétur Jó- hannsson og Þórarinn Ragnarsson, eitt mark hver. islendingar áttu aldrei i vand- ræöum með Kanadamenn — höföu yfir 11:7 i hálfleik og sigruöu siðan 22:19. ' Lokastaðan I afmælismót- inu varð þvi þessi: Island........4 2 0 2 89:85 4 Bandarikin ... 4 2 0 2 73:74 4 Kanada........4 2 0 2 74:77 Eins og sést á þessu, þá skoruðu islendingar flest mörkin — og þeir fengu einnig flest mörkin á sig. — Annars verða mörg sterk liö i hattinum að þessu sinni, lið eins og Evrópumeistarar Bayern Munchen, Borussia Mönchengladbach og Glasgow Rangers, svo einhver séu nefnd. Strákarnir hafa verið að ræða um væntanlega mótherja og eru menn á eitt sáttir, að þeir vildu ekki fara aftur til RUsslands eða eitthvað austur fyrir „járntjald”. Þeir svartsýnustu tala um Tyrk- land eöa Albaniu, en vonandi verðum við lausir við, aö fara þangað. — Ef viö fáum ekki eitthvert topplið, þá vildum við helzt fara til Frakklands, eða jafnvel Dan- merkur, sagði Jón. ÞrjU islenzk félagslið verða i sviðsljósinu i Basel i Sviss, þar sem dregið veröur i Evrópu- keppnunum þremur i knatt- spyrnu 1 dag. Islandsmeistar- arnir frá Akranesi taka þátt i Evrópukeppni meistaraliöa, Keflvikingar I Evrópukeppni bik- arhafa og Fram verða meðal liða, sem verða i hattinum i UEFA- bikarkeppninni. MARTEINN GEIRSSON, lands- liðsmiðvörður Ur Fram: — Óskaliðið okkar er Manchester United. Það væri gaman að ingar vilja til Spónar — Við bíðum spenntir eftir drættinum í Evrópukeppn- inni og vonum að heppnin verði með okkur að þessu sinni, sagði Jón Gunnlaugsson, landsliðsmiðvörðurinn sterki frá Akranesi. — Því er ekki að leyna, að óskalið okkar er „Rauði herinn" Liverpool, núverandi UEFA- bikarmeistarar. Það væri óneitanlega gaman að fá að leika á Anf ield Road, hinum fræga leikvelli Mersey-liðs- ins. leika gegn þessu heimsfræga liði, sem er skipað ungum og efnilegum leikmönnum, undir stjórn Skotans Tommy Docherty, sem hefur byggt upp sterkt lið á Ols Trafford. Já, þaö yrði geysileg upplifun, að leika gegn Manchester United á Laugardalsvellinum og Old Trafford, þar sem rUmlega 60 þUs. áhorfendur eru ávallt, þegar United-liðið leikur. — Það eru miklir möguleikar að dragast gegn sterku og frægu liöi I UEFA-bikarkeppn- inni, en fjögur ensk lið taka þátt i henni — Manchester United, Queens Park Rangers, Derby og Manchester City. Ég vildi helzt fá lið frá Englandi, Spáni eða ttaliu, sem mótherja — og þá vildi ég vera laus við, að dragast gegn liði frá Norð- urlöndunum og „austanjárn- tjaldslöndunum”. EINAR GUNNARSSON, fyrirliði Keflavikurliðsins: — Eins og málin standa I dag, þá er vafa- samt, aö við höfum erindi i Evrópukeppnina. Keflavikur- liðið, sem er i öldudal, hefur aldrei verið eins illa undirbUið fyrir Evrópukeppni og nU. Ætli það væri ekki bezt að fá lið frá Luxemborg, sem mótherja, eða þá lið frá Spáni. Leikmenn Keflavikurliðsins gætu þá far- ið þangað I gott sumarfri og slappað af, eftir stormasamt keppnistimabil. — Óskadraumur okkar var að fá Southampton sem mót- herja, en sá draumur er Ur sögunni, þar sem stjórn K.S.I. tekur liöið hingað upp, rétt fyr- ir keppnina. Viö höfum þvi lit- inn áhuga að fá Dýrlingana hingað, eftir vinnubrögð stjórnar K.S.I., sem er byrjuð aökrunka itekjulind félaganna og fara inn á verksvið þeirra. —SOS — hann setti glæsilegt íslandsmet í kúluvarpi á Olympíudaginn, þegar hann kastaði 19,97 m — Þetta er allt i áttina hjá mér og 20 m hljóta að vera á næstu grösum, sagði Hreinn Halldórsson, sem setti glæsilegt (slandsmet í kúluvarpi á Olympíudeg- inum. Þessi sterki Strandamaður gerði sér lít- ið fyrir og bætti met sitt um heila 44 sentimetra — en hann kastaði kúlunni 19.97 m og á ekki langt í að kasta henni yfir 20 m „múrinn". Hreinn var i essinu sinu á Laug- ardalsvellinum, þar sem hann kastaði vel yfir 20 m i upphitunar- kasti. Hann hefur nU náð góðu valdi á kUlunni og bætir sig með hverjum degi, þannig að hann á að vera nokkuð öruggur með, að tryggja sér sæti i aðalkeppninni á Olympiuleikunum i Montreal — en hann þarf að kasta kUlunni 19.50 m i undankeppninni, til aö komast i aðalkeppnina. Hreinn verður i sviðsljósinu i Kalott-keppninni i frjálsiþróttum, sem hefst á Laugardalsvellinum I kvöld. Hann tekur þátt i kUlu- varpskeppninni, sem háð verður annað kvöld — og má þá alveg eins bUast við þvi, að hann kasti kUlunni yfir 20 m „mUrinn”. —SOS. HREINN HALLDÓRSSON... kastaöi kúlunni 19.97 m. Kalott-keppnin — hefst á Laugardalsvellinum í kvöld Hin árlega Kalott-keppni I frjálsum iþróttum milli tsiendinga, N- Norömanna, N-Svia og N-Finna hefst á Laugardalsvellinum I kvöld kl. 19.30. 170 erlendir keppendur taka þátt I keppninni, sem verður örugglega tvisýn og spennandi — og eflaust ein sú skemmtilegasta, sem hefur farið fram hér á landi, þar sem svo margir keppendur hafa yfirsvipuðum árangri og tímum að státa. Það verður þvi spcnnandi keppni fyrir áhorfendur, sem mæta á Laugardaisvöilinn. Hreinn nálgast 20 m „múrinn" „Rauða herinn" TAÐAN 2. DEILD STAÐAN er nú þessi I 2. deildar- keppninni i knattspyrnu, eftir úr- slit leikja um helgina: Reynir— Armann........0:5 Haukar—Vestm.eyj..........0:2 isafjörður—Völsungur.....1:3 Selfoss—Þór ..........2:4 Vestm.ey .... .. . .8 8 0 0 28: : 5 16 Þór ... .8 5 2 1 18: :8 12 Armann .. . .8 4 2 2 16: 8 10 Haukar ....8 3 2 3 17: 15 8 KA 3 2 3 17: : 18 8 ísafjörður..., ... .8 2 3 3 10: 13 7 Völsungur..., .. ..8 2 2 4 8: 11 6 Selfoss 1 1 6 14: 27 3 Reynir . ..8 1 0 7 9: 32 2 Markhæstu menn: Gunnar Blöndal, KA.............8 Örn Óskarsson, Vestm.ey........8 Tómas Pálsson, Vestm.ey........8 Jón Lárusson, Þór..............7 Loftur Eyjólfss., Haukum ......5 Sigurlás Þorleifss., Vestmey .... 5 Sumarliði Guðhjartss. Self.....5 MARTEINN GEIRSSON. ----------\ Sigur gegn Kanada-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.