Tíminn - 16.07.1976, Blaðsíða 7

Tíminn - 16.07.1976, Blaðsíða 7
Föstudagur 16. júli 1976 TÍMINN 7 VS-ReykjavIk. HINN 1. ágúst næst komandi tekur viö störfum nýr forstjóri Norræna hússins, dr. phil Erik Sönderholm. Hann fæddist I Kaupmannahöfn áriö 1928, tók stúdentspróf 1947 og lauk cand. mag.-prófi I dönsku og þýzku frá Hafnarháskóla 1953. Hann hlaut gullpening háskólans fyrir verölaunaritgerö 1954. Ariö 1972 varöi hann doktorsritgerö viö Hafnarháskóla um Danann Jacob Worm, umdeildan ádeiluhöfund á 17. öld, sem var eindreginn and- stæöingur einveldisins og var á sinum tlma dæmdur til dauöa fyrir hin nöpru skrif sin gegn þvl. Aö loknu embættisprófi varö Erik Sönderholm lektor I dönsku viö Háskóla Islands og dvaldist hérfrá 1955 til 1962. A því tímabili samdi hann ýmsar námsbækur I dönsku fyrir íslenzka gágnfræöa- og menntaskóla I samvinnu viö Harald Magnússon og Bodil Sahn. Enn fremur vann hann aö viö- aukabindinu viö Oröabók Sigfús- ar Blöndals. Erik Sönderholm hefur þýtt margt Islenzkra bóka á dönsku, meðal annars allmargar bækur Halldórs Laxness, til dæmis Vin- landspunkta, Vefarann mikla frá Kasmir, Guösgjafaþulu, Skálda- tima og þætti úr íslendingaspjalli og úrval ritgeröa og greina eftir Laxness. Næsta vetur er væntanleg þýöing hans á bókinni 1 túninu heima, og hann hefur nú i smiöum mikla ritgerð um Lax- ness, sem kemur út hjá Gylden- dal, og hugsar sér aö geta lokiö þvi verki á meöan hann dvelst hér, næstu árin. Þá hefur hann og þýtt Húsiö eftir Guömund Danielsson og Yfirvaldið eftir Þorgeir Þorgeirsson, svo og fjölda smásagna, sem birtar hafa veriö i timaritinu Nyt fra Island, sem Sönderholm hefur ritstýrt ásamt Bent A. Koch. Þegar Erik Sönderholm var lektor viö Háskóla Islands kvæntist hann Gertraude Wagn- er, þýzkri konu, sem þá haföi dvalizt á íslandi frá 1949. Þau hjón eiga tvö börn, Martin, sem les jaröfræöi viö Hafnarháskóla, og Inger, sem mun sækja skóla á íslandi næstu árin. 1 gær (15. júli), var samkvæmi i Norræna húsinu af þvi tilefni, aö nú veröa þar forstjóraskipti. Þar Maj-Britt Imnander, Inger Sönderholm og Erik Sönderholm. Tlmamynd GE. voru saman komnir ýmsir for- ystumenn I menningarmálum, svo og fréttamenn. Viö þaö tæki- færi sagöi Birgir Þórhallsson, varaformaöur stjórnar Norræna hússins meðal annars, aö fortiö og nútiö mættust I þvi sem viö köllum nú. Og þetta nú, sem viö værum aö lifa á þessari stundu væri sú gamla saga, aö einn kem- ur, og annar fer. Hann lauk mjög miklu lofsoröi á störf Maj-Britt Imnander, sem mun kveöja ís- land aö tveim vikum liönum, og sagöi, aö henni fylgdu hlýjar óskir og þakklæti fyrir liöinn tima. Þá beindi Birgir orðum sin- um til hins nýja forstjóra, bauð hann velkominn, sagöi að hér mætti honum hlýhugur og vinar- þel.og óskaöi honum alls velfarn- aöar i hinu nýja starfi. Erik Sönderholm svaraöi spurningu blaöamanns um þaö, hvernig honum likaöi á lslandi, á þá leið, aö hann hefði fyrst komiö hingaö árið 1952, þá ungur stúdent. Svo heföi hann komiö aftur og veriö hér sendikennari i sjö ár. — Þetta heföi ég ekki gert, ef mér heföi ekki llkað vel að vera hér, sagöi Sönderholm, og bætti þvi viö, aö þvi miöur gæti veran hér núna ekki orðiö nema fjögur ár, þvi aö þetta embætti er ekki veitt til lengri tima i senn. Hann fer utan eftir nokkra daga, en kemur aftur um mánaöamótin. Þvl miöur er frú Sönderholm ekki hér stödd núna, en aftur á móti var Inger, dóttir þeirra hjónanna meö fööur sinum I sam- kvæminu I Norræna húsinu. Blaðamaöur náöi aö skipta viö hana nokkrum oröum. Þá kom fram, aö hún er fædd hér á landi, en var aðeins þriggja mánaöa, þegar foreldrar hennar fluttust héöan. Núna er hún fjórtán ára. Hún sagði: „Þaö er indælt aö vera komin hingaö, ég hlakka mikiö til þess aö eiga hér heima og vera hér i skóla.” Maj-Britt Imnander, sem nú lætur af starfi forstjóra Norræna hússins, heldur nú til Stokkhólms, þar sem hún vann viö útgáfu- fyrirtækiö LT, áöur en hún kom til Islands. Þar mun hún hefja störf á ný 1. september, en raunar verður starfssviö hennar nokkuð annaö en áöur. Hún mun þó ekki snúa alveg baki viö norrænni samvinnu, þvi aö hún er ritari i nefnd þeirri sem skipuö hefur veriö til þess að vinna aö undir- búningi norrænnar menningar- miöstöövar I Finnlandi. CLAAS W450 B Heyþyrlan 0 Dragtengd. £ Flutningsbreidd 250 sm. 0 Vinnslubreidd 450 sm. % Fjórar fimmarma stjörnur, hver á sínu burðar- hjóli. 0 Vélin fylgir því landinu óvenju vel. 0 Rakar auðveldlega frá skurðum og girðingum. £ Snýr heyi mjög vel. Leitið upplýsinga um verö og greiðsluskilmála í næsta kaupfélagi eóa hjá okkur. 2>Aᣣa4vé£o/t A/ SUOURLANDSBRAUT 32- REYKJAVlK- SlMI 86500- SiMNEFNI ICETRACTORS AUGLYSIÐ I TIAAANUAA VESTUR-ÞYZK GÆDAFRAMLEIDSLA' Permobel Blöndum bílalökk HEKLA hr Laugavegi 170—172 — Simi 21240 Forstjóraskipti í Norræna húsinu ®Passat stílhreinn og vandaður VW Passat er meira en óvenjulega glæsilegur og þægilegur tólksbíll. Hann er vestur-þýzk gæðaframleiðsla, frá Volks- wagenverksmiðjunum. VW Passat er sparneytinn, öruggur í akstri og býður upp á hina viðurkenndu Volkswagen vara- hluta- og viðgerðarþjónustu. PASSAT — bíllinn sem hentar yöur ^ — FYRIRUGGJANDI Maj-Britt Imnander lætur af störfum, Erik Sönderholm tekur við Bændur. Safnið auglýsingunum. Eignist þannig heimildaskrá. Auglýsing nr. 3-’76. Utanríkisróðuneytið óskar að róða ritara tilstarfa I utanrlkisþjónustunni frá og meö 1. september 1976. Umsækjendur veröa aö hafa góða kunnáttu og þjálfun I ensku og a.m.k. einu ööru tungumáli. Fullkomin vélritunarkunnátta áskilin. Eftir þjálfun I utanrikisráöuneytinu má gera ráö fyrir aö rit- arinn veröi sendur til starfa i sendiráöum Islands erlendis þegar störf losna þar. Eiginhandarumsóknir meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf verða aö hafa borizt utanrikisráðuneytinu, Hverfisgötu 115, Reykjavik, fyrir 1. ágúst 1976. AAargar gerðir mæla í bifreiðir, báta og vinnuvélar llLOSSZf Skipholti 35 - Simar: verkstæði • 8-13-52 skrifstofa

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.