Tíminn - 16.07.1976, Blaðsíða 11

Tíminn - 16.07.1976, Blaðsíða 11
10 TÍMINN Föstudagur 16. júli 1976 Föstudagur 16. júli 1976 Vi bykkt veöur og sæmilega hlýtt laugardaginn 3. júli. Mist- ur i lofti, ekki laust viö kolaryk frá Bretlandseyjum. A Mikla- túni stendur Einar hjá hörpu sinni bak viö birkilimgeröiö, þungir, djúpir tónar óma i undirvitund okkar, og augaö gleöja turnar Háteigskirkju. Þá ber yfir umhverfiö og lifga þaö. En kominn er helgargalsi i strákana á hjólunum. Nú skal ekiö austur um sveitir. Anna, dótturdóttir séra Friöriks Hallgrimssonar, situr viö stýri Bellamy leiöangursstjóri segir æöi margt breytt siöan hann lagöi land undir fót austur aö Geysi fyrir 20 árum. Ætlunin er aö lita á staöi meö sérkennilegu og einkennandi islenzku gróöur- fari, t.d. á jaröhitasvæöum. Siöan á flokkur frá brezka sjón- varpinu aö kvikmynda og gera þátt undir stjórn Bellamys. Anna kom i fyrra sem fram- vöröur og undirbúningsmaöur starfsins. Viö Gunnar Sigurös- son vorum leiöbeinendur um gróöur og athugunarstaöaval. Bellamy hefur rannsakaö mýr- ar (i Alaska og kannski viöar) og þekkir vel plöntutegundir. Viö stönzum fyrst I Hverageröi og litum á banana, fikjur, vin- viö, kaffitré o.fl. i gróöurhúsum Garöyrkjuskólans. Afram er haldiö austur á bóginn. Útlend- ingar undrast aö á Islandi skuli vera til svo geysimikil græn slétta. Hvilik ræktunar- og bú- skaparskilyröi eru hér litt notuð, segja þeir. Stanzaö var I Skálholti og dáöst aö kirkjunni. En hvar býr safnaöarfólkiö? var spurt. Viö sjáum hér engin þorp og aöeins fá sveitabæi. Svariö er aö Skálholt hafi veriö andlegur og aö nokkru leyti einnig veraldlegur höfuöstaöur tslands I margar aldir, og enn er ljómi yfir staönum. Bráöum er komiö austur aö Geysi, en ekki gýs hann. Strokkur skvetti dálitiö. „Umhverfi Strokks er allt annaö en Dufferin lávaröur lýsir, hvernig má það vera? segir Bellamy. Honum er sagt aö hverasvæöi taki stundum miklum breytingum, einkum viö jaröskjálfta. Þetta er undra- land, segir hann og skoöar meö gaumgæfni blágræna þörunga og leitar að brennisteins- bakterium á heita svæðinu — og meö góöum árangri. Haldiö er áfram, ekiö krókaieiöir viö Sig- ölduvirkjun (Búrfellsstöö) og góöan spöl lengra. Loks er gengið upp aö Hekluhraunjaðr- inum frá 1970. Þar situr örn mikill uppi á hárri hraunbrún- inni, raunar er þetta kynleg hraunmyndun, ein af mörgum. Þegar ég kom að hraunjaörin- um aö nýloknu gosi sumariö 1970, var hrauniö vitanlega alveg bert, en nú voru komnir dálitlir grænir mosablettir neöst I hraunjaðrinum. Ýmsar blóm- jurtir þraukuðu þá rétt viö hraunjaöarinn, en hiö annars harðgeröa lambagras var hvar- vetna steindautt, jafnvel rótin, hún var alveg laus. Ekki vita menn hvernig á þessu stendur, kannski þolir hin Ingólfur Davíósson: ÞAR SPRETTA BLÓM UPP ÚR ÖSKUNNI langa stólparót lambagrassins illa hita? Nýræktin hér uppi var loöin vel og gróskuleg, innan um sáust blettir alrauöir af hunda- súru og ber mikið á þeim. Hinir viöáttumiklu melar og holt sem aska féll yfir og skemmdi grób- ur á 1970, voru nú viöa á aö lita sem fegursti skrúðgarður. En svartir og sums staðar gráir öskublettir sjást á milli, nær gróðurlausir. Oll svíönun af völdum flúors, brennisteins og e.t.v. fleiri skaðlegra gosefna, virtist löngu um garö gengin, regn og veörun hafa séö fyrir þvi. Ýmis mela-, sanda- og holtablóm viröast nú óvenju gróskumikil og blómrik. Til þess munu liggja ýmsar orsak- ir. Veörátta hefur veriö hlý I vor og raki nægur. öskufallið grisj- aöi gróðurinn nokkuð, drap m ,a. mikiö af mosa, svo rýmra varö um þær jurtir sem eftir liföu. Askan sýgur og i sig hita og vermir gróðurinn, þar sem hún er orðin þurr, svo hún kæfir hann ekki. Einhver efni i ösk- unni hafa sennilega losnað úr læðingi smám saman og koma gróðrinum aö gagni, t.a.d. fos- fór og kali? Annaö mál er hitt, að eldfjallaaskan gerir jarö- veginn lausan, svo honum verö- ur hætt viö uppblæstri, þolir miklu verr en ella ágang vatns, fjárbeit, átroöning allan o.s.frv. A þessu svæði þar sem Hekla hefur lagt til svarta og gráa ösku, gefur lika aö lita skæra, fagra blómaliti, hvita, bleika, rauöa, gula og gráa, auk grænk- unnar. Þarna er sannarlega tækifæri fyrir litmyndatökufólk og kvikmyndageröarmenn! Það er hægt aö ná myndum, sem varla eiga sinn llka annars staö- Viö Snorralaug I Reykholti 4/7. 1976. ar i heiminum. Holtasóley, hvitmaöra og hol- urt leggja til hvita litinn, en blóöberg, ljósberi og geldinga- hnappur hinn rauöa og bleika. Gullmura sér um fagurgulan „sóleyjalit”, en loðviöilaufin loðnu um þann gráa. Og um allt skriöur litla smjörlaufiö, sem metiö var aö veröleikum á frá- færutimunum, þvi að þaö jók fituna i ærmjólkinni. Litlar blá- grænar melgrasgræöur lifga lika þessi „öræfi”, og þegar fjær hraunröndinni kemur sýnir lambagrasið ljósrauð skraut- klæöi sin. Bæöi flatir lamba- grasblettir á mel og stórar, hvelfdar lambagrasþúfur á holtunum beinlinis lýsa álengd- ar. Skyldi það ekki einmitt vera lambagrasiö sem Jónas Hallgrimsson kallar fjallaljós? Hinn harögeröi geldingahnapp- ur skartar meö bleikrauöum blómhnöppum sinum ofan á þéttri, grænni blaöþúfunni. Tegundir eru fremur fáar hér uppi og samkeppni miklu minni en niöriá láglendi. Sérhver jurt, sem á annaö borö þolir skilyrö- in, nýtur sin hér prýðilega. Hún er kóngur eða drottning I sinu fjallariki. Þaö ber lika miklu meira á hverjum einstaklingi I strjálbýli, en I þéttbýli hverfa flestir I fjöldann! Ofært var enn i Landmanna- laugar þennan laugardag, viö mættum stórum bil er snúiö haföi frá vegna snjóskafls og bleytu. Undir kvöldið var haldiö til byggða aftur. Umferö var tals- verö um daginn, stórir „grinda- bilar” fluttu fé á afrétt og kannski lika til rúnings. Fólks- bilar margir aö venju, en ekki sáum viö nema örfáa menn á hestum og þeir riöu utan vegar! Bilarnir eru búnir aö leggja helztu samgönguleiöirnar al- gerlega undir sig. Hins vegar dreiföi fénaöur sér um græna haga og fór Hka I flokkum, sauöfé, hestar og kollóttar kýr. „Eins og horn á kú, haltu kjafti þú”, stendur þaö ekki I glúnta- Gróöurhús nálægt Deildartunguhver 4. júli 1976 söngvunum, en á ekki lengur viö á Islandi! Útlendingar undrast mjög hina fjölbreyttu liti i is- lenzku sauöfé, og dást aö þeim (og aö gærunum). Þetta er lik- lega mjög gamall fjárstofn og ekki k.ynbættur um of, segja þeir. Og einn bætti viö hugs- andi: „Viö höfum margkynbætt rósir og fengið mörg og stór blóm, en ilmurinn er horfinn.”. Nú er veriö aö reyna aö fá ilm^ inn aftur meö nýjum kynbótum! Viö gistum aö Flúöum og fengum rúmgóö herbergi I fremur litlu húsi. Þar var steypibað meö hverju herbergi og úti fyrir sérhverju heit ker- laug. Lax var borinn á borö, erlendum gestum þykir svo gaman aö borða hann, en þeim bragöaöist lika islenzkt hangi- kjöt prýðilega, og flestir lofuðu skyriö. „Og viö vorum farin aö kviöa þvi aö fá eilift lambakjöt og rauðkál i alla mata, þessu var búiö aö ljúga i okkur heima”. Um nóttina vöknuðum viö skyndilega viö drunur miklar — og leiftrum brá fyrir glugga. Asaþór var á ferðinni meö hafra sina og reið. Þetta var eitt hiö mesta þrumuveröur, sem ég hef orðiö var viö á Islandi. Þaö stóö i nærfellt fjóra tima og fylgdu hellidembur likt og I suölægum löndum, en þaöan hefur hlýja loftiö komiö. Miklar rafmagns- truflanir uröu viöa á Suöurlandi I þessu veöri og skemmdir á raf- lögnum. 4. júli var ekiö af staö I átt til Borgarfjaröar I skúraveöri. Óviöa var þá fariö aö slá nema helzt I vothey, þvi aö úrkomu- samt hefur veriö. Vélvæöing er oröin svo mikil aö allt gengur meö hraöi þegar þurrkur kemur — (og bráölega kom lika ein- hver mesta hitabylgja sem yfir Suöurland hefur gengið). A minum uppvaxtarárum var jafnan slegiö „fyrir völl” sem kallaö var, svo sem vikutima á útengi og þá venjulega I sinu (óhreinu). Siöan hófst túnaslátt- ur, og eftir hann kom aöalengja- heyskapurinn, sem oft stóö nær fram að göngum. Ekin var Uxahryggjaleiö, þvi Kaldidalur var enn ófær. „Hvilik orka og auölegö” sögöu hin erlendu, þegar viö sjónum blöstu gufustrókarnir i Reykholtsdalnum. Snorra hefur ekki þurft að vera kalt! Vitan- lega var Snorralaug strax skoö- uö og litiö i jarögöngin. Skyldi Snorri hafa hlaöiö þennan laugarhring, eöa stjórnaö þvi verki? „Hann haföi hinar beztu forsagnir á öllu er gera skyldi”, stendur vist I Sturlungu. Raf- magn var bilaö i Reykholti, en lax fengum viö samt. Siöan lá leiöin aö Deildartungu til aö lita á vatnsmesta hver á Islandi. Já, vist er hann stórkostlegur og hitar þegar mörg gróöurhús, þótt aöeins sé brot af orku hans beizluö, enn sem komiö er. „Gætið útlendinganna, svo aö þeir fari sér ekki aö voöa á jarö- hitasvæöinu”, sagöi einn heimamanna. Þarna var nóg af blágrænum þörungum og brennisteinsbakterium til aö gramsa I, enda var Bellamy ánægöur. „Leggur aö vitum eitureim, ættaöur langt aö neöan” tautaöi Islenzkur feröa- langur fyrir munni sér. Myndirnar skýra sig aö mestu sjálfar. Viö Miklatún stendur „Varúð” á spjaldinu, þvi aö nýlega var búiö aö úöa meö skórdýraeyöandi lyfjum. A b'armi Snorralaugar stendur Anna lengst til vinstri, þá Bellamy og siöan Gunnar Sigurösson fyrir miöju. Viö Hekluhraun fá útlendir feröamenn sér göngubita, hissa og hrifnir af undrum náttúr- unnar. Hitabylgjan frá Evrópu hefur! nú náö hingaö og fært Reyk- vikingum 24 gráöu hita og Akur- eyringum 27 gráöur. (8/7). En ójafnt hafa veöur- guöirnir útdeilt gjöfum sinum. 1 Frakklandi og grannlöndum þess visnar grasiö af hita og þurrkum, svo slátraö er naut- gripum vegna beitarskorts. Sykurrófurnar visna á ökrun- um. Mjög þurrt og heitt hefur lika veriö á Noröurlöndum. Skógarsvæöi eru viöa lokuö vegna eldhættu og skógareldar hafa valdiö miklu tjóni bæöi I Noregi og Danmörku. En austur hjá Rússum hefur allt verið á floti undanfariö. Eitthvað mun hafa dregið úr hitabylgjunni siöustu daga og skúrir falliö hér og hvar á meginlandi Evrópu. Viö Miklatún, Reykjavlk 14/6. 1976 ✓ TÍMINN Helga Weisshappel Foster sýnir á Hallveigarstöðum Helga Weisshappel Foster heldur um þessar mundir mál- verkasýningu aö Hallveigar- stööum i Reykjavik, eöa nánar tiltekiö dagana 10.-18. júli. Þetta er fremur litil sýning, myndirnar eru ekki mjög margar eöa 35 talsins. Helga Weisshappel Foster er ekki neinn nýgræöingur I mynd- listum og hefur sýnt myndir sinar viö umtalsveröan oröstir i útlöndum, bæöi austan hafs og vestan, i frægum borgum eins og Vinarborg og Berlin, einnig á Noröurlöndum, i Frakklandi og Bandarikjunum. Minna en skyldi hefur þó veriö um viöur- kenningar hér heima, þar sem hún hefur unnið lifsverk sitt áö svo til öllu leyti. Myndéfni Helgu Weisshappel Foster eru hin margvislegustu, en ef reynt er aö einfalda fyrir sér myndefnin, þá eru mjög mörg tilheyrandi gróöri og plöntulifi, enda bera þær nöfn eins og Brekkublóm, Gult blóm eöa Eyrargróöur og viö finnum aö listakonunni er annt um gróöur jaröar. Myndir frúarinnar eru yfir- leitt abstraktionir, unnar á dálitiö tilviljanakenndan hátt, sem sé litanotkun er meö þeim hætti aö farfinn ræöur sér nokkuö sjálfur, en lætur þó — ef á heildina er litiö — nokkuö aö stjórn. Listamaöurinn veröur svo eftir á aö velja og hafna. Þetta kemur dálitiö niöur á sýningunni sem heild. Þar eru verk, sem standa öörum aö baki. Aö minu viti eru myndir eins og Klettar og Eyja I al- gjörum sérflokki og þaö sama má segja um myndirnar Sjávargos,Vorvinda, Aö tjalda- bakiog Eyrargróöur, þær bera af öðrum myndum á sýning- unni. Þetta er talinn fremur daufur timi til sýningahalds á Islandi. Ef til vill er þetta nú aö breyt- ast. All góö aösókn hefur veriö aö sýningu frú Helgu aö þvi aö mér hefur veriö sagt, og er vel til þess að vita, þvi þaö er einkar notalegt aö skreppa á þessa kyrrlátu og indælu sýningu á fögru sumarkvöldi, meöan þeir sem kviksettir eru i borginni biöa eftir aö komast burtu yfir næstu helgi. Sýningunni lýkur á sunnu dagskvöld og húii er opin dag- lega frá kl. 15.00-22.00. Jónas Guömundsson Hjá Hofi Einstakt tækifæri. Rýmingarsala á hann- yrðavörum og garni. Þingholtsstræti 1 Hringið - og við sendum bloðið l um leið Listakonan Helga Weisshappel Foster viö eitt verka sinna. MF Massey Ferguson MF40 Massey Ferguson moksturstæki # Henta MF 135, MF 165 og MF 185 dráttarvélum. % Auöveld og fljótleg tenging og losun frá dráttar- vél. £ Góð lyftigeta. £ Góður lyftihraði. % Lágmarks hindrun útsýnis fyrir ökumann. MF gæðasmíð. Leitið upplýsinga um verð og greiösluskilmála í næsta kaupfélagi eða hjá okkur. !>A4Í£éa4vé£ci/t A/ SUÐURLANDSBRAUT 32- REYKJAVtK* SIM! 86500* SlMNEFNI ICETRACTORS Bændur. Safnið auglýsingunum. Eignist þannig heimildaskrá. Auglýsing nr. 5-76. Braziliukaffi— IJrvalskaffi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.