Tíminn - 07.12.1976, Page 18

Tíminn - 07.12.1976, Page 18
18 kMiii Þriðjudagur 7. desember 1976 r TIMA- spurningin Tekur þú fram skiði i vetur? Jóhanna Guömundsdóttir, nemi: — Jú, ætli þaö ekki og þá fer ég upp i KR-skálann. ólafur Hilmarsson, nemi: — Já, ég fer örugglega upp i Bláfjöll. Annars eru minar skiöaferöir ekkert bundnar viö veturinn, á sumrin leita ég á náðir Kerlingafjalla. Björk Hetgadóttir, starfar i Alþýöubrauögeröinni:— Nei, ég hef aldrei lært, fer heldur á skauta og i sund. Margrét Björk Björgvinsdóttir, 11 ára: — Ég kann ekkert á sklöi aö marki, en ég fer nú samt i sklöaferöalög meöskólanum. Dóra Lúöviksdóttir, 9 ára: — Já, ég skiöa i „Skólabrekkunni’ hjá ömmu minni I Alftamýri. lesendur segja Kristinn Snæland: Flugfélagið „bjó til" skæruliðabílinn Reynir Adólfsson, umdæmis- stjóri Flugfélags Islands á fsa- firði, skrifar i Timann 25. nóv. sl. athugasemd viö lesendabréf mitt frá 17. nóv. s.l. Aðalefni skrifa Reynis er aö „sanna”, aö Flugfélag Islands hafi engin áhrif haft á feröir bilsins, og ég heföi átt aö vita þaö, eöa a.m.k. getað aflaö mér upplýsinga þar um. Þær upplýsingar sem ég hef eru, að i fyrsta lagi var þaö aö frumkvæöi F.í. aö viökomandi sérleyfisferðir voru teknar upp. 1 ööru lagi lánaöi Flugfélagið fé tilkaupa á bil I þessum tilgangi. 1 þriðja lagi greiddi Flugfélag Islan'ds þaö, sem á vantaöi til þess að ferðir þessar yrðu þaö aröbærar, að einhver sinnti þeim. 1 fjóröa lagi, sérleyfishaf- inn haföi áhuga á aö aka á öör- um dögum en Vængir flugu, en ekki var tekiö undir þaö af hálfu F.l. 1 fimmta lagi sérleyfisbill- inn haföi alltaf áætlun beint á Isafjarðarflugvöll i sambandi við komutima véla F.l. Þessi atriöi hafa valdið þvi, aö viö- komandi bill hefur ávallt veriö talinn hér bill Flugfélags Is- lands. Þá er sérlega villandi i grein Reynis, þar sem segir, að F.í. hafi ákveöiö siöastliöiö vor aö hætta þessum feröum, ef Flat- eyringar ekki óskuöu. Slðan segir Reynir, aö þaö hafi verið að minni ósk, aö F.l. „gerði samkomulag við sérleyfishafa um flutning á farþegum og vör- um þrisvar i viku, þ.e. bætti einni ferð við auglýstar sér- leyfisferöir meöan flug Vængja lægi niðri”. Hið rétta er, aö vegna fyrir- spurnar fulltrúa F.í kannaöi ég máliö og fékk leyfi til aö greiöa fyrir flutningum milli Flateyrar og Isafjarðar þetta timabil. Slikt samstarf um stutt tima- bil erfiðleika er gott aö eiga viö F.I., enda veit Reynir eflaust, aöáöur en þaö komst á, flutti ég m.a. nokkrum sinnum vörur F.l. endurgjaldslaust til Flat- eyrar, þegar ég átti ferð á Isa- fjarðarflugvöll. Mergur málsins er sá, aö Vængir hf., okkar flugfélag, hef- ur átt I haröri samkeppni við F.l. um farþega úr önundarfiröi á sumrum, og að nú þegar Vængir flugu ekki, þá vildi F.l. ekki greiöa fyrir vöruflutning- unum meö bil þeim, sem haföi daglegar póstferðir Flateyri — Isafjörður, fyrr en eftir lesenda- bréf mitt. Það skal tekið fram, aö þar sem I lesendabréfinu stóö, aö tekið gæti nokkrar vikur aö fá vörur frá F.I á Isafiröi, átti aö standa rúma viku, en sú villa er sök blaösins. Ég vil ljúka þessum skrifum meö ósk um, að F.I. megni aö hafa sem flestar feröir á Isa- fjörð, sem viö getum nýtt eftir atvikum, en þó sem allra minnst. Þvi þaö vill nú þannig til, aö Vængir fljúga i önundar- fjörö allt áriö. Hegðun fullorðinna slík, að unlingarnir mega ekki sjá það Eg er búin að búa á Snæfells- nesi i 36 ár og áleit að ég fylgdist sæmilega meö almennum mál- um, en ég verö aö viöurkenna aö ég er æöi fávis i skemmtana- og unglingavandamálum nútimans. Ég fór nýlega á árshátið hesta- manna að Breiöabliki, þar sem skemmtiatriðin voru skugga- myndir af hestum frá fjóröungs- móti, félagsvist og dans. Ég vissi ekki hvaö kynslóöabiliö er orðiö geigvænlegt, fyrr en ég sá meö eigin augum að fermdir ungling- ar I fylgd meö foreldrum sinum, voru reknir út þegar byrjað var að dansa, (aöallega gömlu dans- arnir) eftir aö þeir voru búnir aö borga fullan aðgangseyri, þó aö þeir væru alsgáöir og höguöu sér óaðfinnanlega, og látnir norpa fyrir utan þaö sem eftir var af skemmtuninni. Löggæzlumenn og húsveröir vitna I lög, unglingar mega ekki vera á almannafæri eftir kl. 12. Þeir fullorönu haga sér þannig á skemmtunum, að ekki er hægt aö hafa unglingana með. Þaö hefur alltaf veriö siöur I minni sveit, aö foreldrar taka unglingana meö sér á þessar fáu skemmtanir, sem þeir fara á, bændahátiöir, árshátiöir, félags- vistir og leiksýningar. En ég hef aldrei vitaö þaö fyrr, aö þeir mættu ekki láta sjá sig á mannamótum i fylgd meö full- orðnum. Foreldrar sækja litiö venjuleg böll siðan fariö var aö sortéra fólk svona eftir aldri. En hvernig er þaö með lög og reglur, er hægt aö fara eftir lag- anna bókstaf á böllunum eins og þau eru nú til dags? Þangað kem- ur aðallega fólk frá 16 ára til rúm- lega tvltugs, og hvernig er áfengislöggjöf Islendinga, er ekki erfitt aö neyta vins á opinberum og lögvernduöum böllum án þess aö brjóta lög? Og eru ekki flestir samkomu- gestir á þeim aldri, aö þeir mega hvorki kaupa eöa drekka vin? En kannski væri erfiöur rekstrargrundvöllur fyrir sam- komuhúsin, ef löggæzlumenn og húsveröir lokuöu ekki augunum, enda hefur löngum verið annaö hér á landi að vera Jón en séra Jón. Ég veit, aö margir foreldrar fögnuöu þvi, þegar farið var að banna unglingum aögang aö skemmtunum og fannst ágætt aö geta forðað þeim frá solli og freistingum i laganna nafni, og trúa þvi sjálfsagt, aö þeir verði færari um að sjá fótum sinum for- ráð 16 ára. En hvar eiga þeir aö öölast þá reynslu og þroska, sem þeir þurfa á aö halda til aö komast klakk- laust gegnum það skémmtanallf, sem er á boöstólum nú til dags? Margir 16 ára eru óþroskaöir, en geta þá farið á skemmtanir, útilegur og stórmót I önnur héruö þar sem alltflóir i vini, og mórall- inn er slikur, aö fólk verður helzt aö vera drukkiö, til að teljast menn meö mönnum. Þaö er erfitt aö koma allt i einu inn I slikt skemmtanalif án alls undirbúnings og meö þær skoöan- ir, aö nú sé allt leyfilegt og sjálf- sagt, sem 'krakkarnir álita, aö þeir fullorðnu geri. Ekki aö furða þó að ölvun og ólæti séu áberandi, þegar þau komast loksins að. Ég býst viö, að margir áliti, að þetta eigi skólarnir að sjá um, þeir geti séö um félagslegt upp- eldi æskunnar, þeir séu hvort sem er aö taka á sig meira og meira af uppeldinu, en þeir hafa hvorki fé né mannafla til að sinna þessum nauðsynlega þætti aö neinu gagni. Viögetum ekki ætlazt til á þess- ari kröfuöld þar sem flestir vilja alheimta daglaun aö kvöldum og rúmlega þaö, aö kennarar og skólastjórar taki á sinar herðar þá ábyrgö, óþægindi og stórkost- lega vinnu af þegnskap, enda erfitt i framkvæmd þar sem heimkeyrsla barna er svo algeng, og þó að ég sé ekki eins kunnug þessum málum i þéttbýlinu, gæti ég trúaö, aö viöa væri pottur brot- inn. Ýmislegt þó eigi að banna, afleiðingar skynja má. Kynslóöabil kappar hanna, komin er djúp og mikil gjá. Æskufólki allir gleyma, ánægöir meö þennan siö. Sjálfsagt aö þaö sitji heima, svo þeir eldri hafi friö. Löggæzlumenn ýmsa æröu, ósanngirni i taugar fer. Unglingarnir áöur lærðu, af eldra fólki að skemmta sér. Nú er komin önnur öldin, á engri skemmtun veröur tap. Ef lýðurinn getur lagzt á kvöldin, I lögverndaöan drykkjuskap. Umbótamenn eru á glóðum, æskunni að bjarga solli frá. Háttvisinni hrakar óöum, helzt þeim gömlu og reyndu hjá. Alltof margt er alveg bannað, all- ir vita nema flón. Aö vafalaust það veröur annaö, að vera Jón en séra Jón. Margrét Guöjónsdóttir Dalsmynni.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.