Tíminn - 23.12.1976, Qupperneq 1

Tíminn - 23.12.1976, Qupperneq 1
Vitni: Gildra var lögð fyrir Guðbjart — Sjá Bak K.S. Akureyri, — Full- trúar iðna&ardeildar Sambandsins fara til Bandarikjanna f janúar næstkomandi til vi&ræöna um sölu á prjóna- og ull- arvörum þangaö og er þarna um a& ræ&a mjög stóran samning a& sögn Hjartar Eirikssonar framkvæmdastjóra i&na&ardeildarinnar. Taldi Hjörtur liklegt aö samningur yröi undirrit- aöur i þessari ferö. Aö sögn Hjartar hefur griöarlega mikiö veriö flutt út af iðnaðarvörum frá Sambandsverksmiðj- unum á Akureyri undan- farna daga. Til Sovétrikj- anna voru sendar vörur fyrir röskar eitt hundrað milljónir króna, einkum peysur og teppi. Þá hafa verið sendar út vörur til ýmissa landa i Vest- ur-Evrópu fyrir u.þ.b. áttatiu milljónir króna og voru skinnavörur þar i L_ meirihluta, sútuð skinn og ýmiskonar fatnaður úr skinnum. Finnar eru stórtækastir i þeim kaup- um að þessu sinni. Auk framantaldra vara hafa ýmsar aðrar iðnaðarvör- ur verið fluttar út frá verksmiðjunum að verö- mæti samtals á milli þrjátiu og fjörutiu milljónir króna. Hjörtur sagði i samtali við Timann i gær, að nú væri geysimikil vinna I Sambandsverksmiðjun- um og jafnvel hörgull á fólki. þótt svo vélvæðing færi sifellt vaxandi. Hjörtur sagði að á þessu ári hefðu verið gerðir mjög stórir samn- ingar við Sovétmenn og ýmis Vestur-Evrópuriki. Nú er senn lokiö 2200 fermetra viðbótarbygg- ingu við ullarverksmiðj- una Gefjun á Akureyri, og veröur það húsnæði væntanlega tekið i notkun i janúar. Viðtal við Friðrik r Olafsson — bls. 8 Yfir 100 manns tengjast stóra fíkni- efna- mólinu — bls. 2 Olafur Ben einn bezti í heimi — sjd íþróttir „Kristján lagði engin gögn fram" Gsal-Reykjavik. — Kristján lagði ekki fram nein gögn i málinu, sag&i Erla Jónsdótt- ir fuiitrúi sakadóms Reykja- víkur I samtali viö Timann i gær, en hún stjórnar rann- sókn á máli Gu&bjarts Páls- sonar. Tekin var skýrsla af Kristjáni Péturssyni i fyrra- dag um frumathuganir hans og Hauks Gu&mundssonar varöandi mál Gu&bjarts, og sag&i Erla, a& hún hef&i spurt hann um athuganir hans, en hann hef&i engin gögn iagt fram. Haukur Guömundsson hef- ur enn ekki vcriö kalia&ur til skýrsiugeröar i saka- dóm Reykjavikur vegna málsins, en Erla kvað liklegt a& þaö yr&i gert fljótlega. Aö ööru leyti kvaö Erla ekkert aö frétta af gangi rannsóknarinnar. Ríkisstjórnin ræðir í daq dröq að sam- komulaai við m^mmmmMmmmmmmmmm^Jmmmmmmmmmm EBE gébé Rvík.— Einar Ágústsson utanríkisráðherra mun í dag leggja fyrir ríkisstjórnina frumdrög þau að fiskveiðisamningi við Efnahagsbanda- lagið, sem viðræður hafa staðið um að undan- förnu í Brussel. Á sama rikisstjórnarfundi verð- ur einnig rætt tilboð Efnahagsbandalagsins varðandi gagnkvæmar veiðiheimildir. 1 — Ég var að fá þessi frumdrög að samningn- um í hendur og vil ekkert um málið segja á þessu stigi, eða fyrr en eftir ríkisstjórnarfundinn, sagði Einar Ágústsson, þegar Tíminn ræddi við hann í gær. Varðandi þau ummæli F.O. Gundelach nýlega i Brussel, að svo virtist sem íslenzkir ráðherrar hefðu skipt um skoðun varðandi veiðiheimildir fyrir EBE, sagði utanríkisráðherra: Ég kannast ekkert við þetta, við höfum ekki skipt um neina skoðun, stefna okkar er enn sú sama og verið hefur í þessum málum. 1P ‘ jÆNGIR" Áætlunarstaðlr: Bilducialur-Blönduós-Búðardalui Flateyri-Gjögur-Hólmavik Hvammstangi-Rif-Reykhólar Sigluf jörður-Stykkishólmur Súgandaf jörður Sjúkra- og leiguflug um allt land Simar: 2-60-60 oq 2-60-66 291. tölublað—Fimmtudagur 23. desember—60. árgangur BARÐA BRYNJUR ■DdS Siðumúla 21 — Sími 8-44-43 LANDVELAR HF Sambandsverksmiðiurnar á Akureyri: Stór sölusamningur á Banda- ríkjamarkaði í undirbúningi Engir varnargarðar í vetur — Sjá Bak

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.