Tíminn - 23.12.1976, Síða 2

Tíminn - 23.12.1976, Síða 2
2 Fimmtudagur 23. desember 1976 erlendar f réttir • AAeir en þriðjungur reykingamanna deyr af völdum sígarettu- reykinga Reuter, London. — Könnun á reykingavenjum brezkra iækna, sem nær yfir tuttugu ára timabil, bendír til þess, af> einn þriöji til helmingur alira sigarettureykingamanna muni látast af völdum reyk- inganna. 1 niðurstöbum könnunarinn- ar, sem birtar voru í brezku læknariti i gær, segir ennfremur, aö margt bendi til þess, aö læknar, sem þekkja manna bezt hættuna af reykingum, séu nU almennt aö minnka reykingar sfnar. 1 könnuninni voru raktar reykingavenjur og dauöaor- sök meira en þrjátiu og fjögur þúsund lækna á tfmabilinu 1951 til 1971, en rúmlega tfu þúsundir þeirra létust á tfma- bili þessu. Samanburöur á dauöatiöni karlmanna innan sjötfu ára aldurs sýnir, aö á möti hverj- um einum, sem ckki reykir, deyja tveir reykingamenn undir sjötugu. . Fyrir karlmenn yfir sjötugt er þetta hlutfall á móti einn og hálfur reykingamaöur á móti hverjum einum, sem ekki reykir. — Þessi hlutföll benda til þess, aö á milli þriöjungur og helmingur allra sigarettu- reykingamanna látist af völd- um reykinganna, ef aukin dánartiöní meöal þeirra er i raun komin til vegna reyking- anna, segir i skýrslunni. A þessu tuttugu ára tímabili hefur meöalfjöldi sigarettna á dag á hvern lækni minnkað úr 9.5 sfgarettu (sem er um átta- tiu og átta af hundraöi þess, sem er meöalneyzla Breta al- mennt) i 3.6 sígarettur (sem er um þrjátiu og sjö af hundr- aöi). 1 niöurstööum kemur fram, aö reykingar orsaka dauða, einkum af hjartasjúkdóm- um meöal miöaldra karla, lungnakrabba, öörum lungna- sjúkdómum og skyldum sjúk- dómum. • Helztu viðskiptaríki Bretlands leggja í púkk Reuter, Parfs. — Helztu viö- skiptalönd Bretlands sam- þykktu I gær aö leggja fram allt aö þrem billjónum dollara af þeim tæplega fjórum billj- ónum, sem alþjóöa gjaldeyris- sjóöurinn þarf til aö mæta ósk Breta um lán. Afgangurinn, þaö er nlu hundruö milljónir dollara, mun veröa tekinn úr sjóöum gjaldeyrissjóösins. liáttsettir embættismenn rikjanna gáfu i gær samþykki sitt fyrir þessu á fundi i Parls. Búizt er viö, aö endanlegt samþykki fyrir láni þvi, sem rikisstjórn Vcrkamanna- flokksins i Bretlandi hefur far- iö fram á til þess aö lagfæra viöskiptahalla Bretlands og endurvekja traust á brezka sterlíngspundinu, muni koma á fundi framkvænidastjórnar alþjóöa gjaldeyrissjóösins, I Washington 3. janúar. Búizt er viö. aö Bretar taki viö fyrsta hluta lánsins þegar á eftir. Meginhluti fjarins, sem sjóðurinn þarfnast til aö lána Bretum, mun koma frá Bandarikjunum, Vest- ur-Þýzkalandi og Japan, aö Framhald á bls. 19. Yfir hundrað manns tengjast stóra fíkniefnamólinu Verður sent saksóknara fljótlega eftir óramót HV-Reykjavík — Mér virtist í upphafi/ að við þetta stóra fikniefna- mál/ sem raunar skiptist í nokkur sérstök mál, væru riðnir að minnsta kosti eitt hundrað aðilar, og mér sýnist nú, að sú spá ætli að standast að fullu. Endanlegur fjöldi liggur að vísu ekki fyrir enn, enda erum við að tína upp þá, sem litla að- ild eiga að málunum ■núna, það er þá, sem ef til vill hafa aðeins keypt eitthvað svolítið af efni, sagði Arnar Guðmunds- son hjá fíkniefnadóm- stólnum í viðtali við Tímann i gær. — Þetta eru ákaflega marg- þætt mál, sagöi Arnar ennfremur, enda um aö ræöa smygl á hassi, þar sem þrir aðilar koma mest viö sögu, en fjölmargir aðrir minna, svo og smygl á ampþetamindufti og LSD, sem aðrir hópar tengj- ast. Ég reikna þó meö, aö okkur takist aö ljúka rannsókn og koma þeim málum, sem á- stæöa er til, til saksóknara fljótlega eftir áramót. Viö af- greiðum sjálfir mál þeirra, sem hægt er aö afgreiöa meö .dómsátt, en þá sem augljóst er að verða ákærðir, svo og mál þeirra, sem vafi leikur á um, sendum við saksóknara, svo sem venja er. Hversu margir veröa ákæröir veit ég ekki enn, en það verða örugglega sex aöil- ar eöa fleiri. — Svo virðist sem trúin á naglana sé dvínandi — segir Sveinn Björnsson, formaður stjórnar SVR F.l. Reykjavík — Ég hef ekker fengið í hendurnar frá þessum blessuðum mönnum, og fer þvi ekki að tjá mig um erindi þeirra. Fundarboðendur, hve margir sem það nú voru, hafa ekki haft svo lítið við að senda stjórninni sam- þykkt sína og hef ég engin plögg upp á það, að yf irlýs- ingin hafi verið gerð i nafni hinna 130 vagnstjóra SVR. Ég leyfi mér að stór- efa, að svo hæpin máls- meðferð hafi verið gerð í nafni félagsskaparins alls. A þessa leið fórust Sveini Björnssyni, verkfræöingi, for- manni stjórnar Strætisvagna Reykjavikur. orð, er við snerum okkur til hans vegna yfirlýsingar vagnstjóra SVR um aö þeir vilji fá nagladekk undir vagnana hiö bráðasta. Aður höfðum við leitaö ti Eiriks Asgeirssonar, forstjóra en hann visaöi málinu til stjórnar fyrirtækisins. Aðspuröur kvað Sveinn örygg- ismál að sjálfsögðu hafa verið á dagskrá stjórnar Strætisvagna Reykjavikur og hefði verið leitaö álits Bifreiðaeftirlitsins, gatna- málastjóra og umferðarnefndar á þeim búnaði vagnanna, sem fyrir er. Tvö álit hefðu verið lögð fyrir stjórnina og virtist sem trú manna á nöglum færi dvinandi. Fyrirtæki eins og Guðmundur Jónasson, sem væri næst stærsti bilaflotinn undir einni stjórn og sem reyndi allar færðir á öllum stundum sólarhringsins notaði vetrarmynztruð dekk eingöngu. Eirikur Asgeirsson sagðist vilja benda á hættuna þvi samfara að vera algjörlega naglatrúar. Nýir naglar þættu mjög góðir I tiltek- inni færð, þ.e. isingu, en sljóvguö- ust fljótt og gætu þá skapað falska öryggiskennd. Hitt væri svo ann- að mál, að forráöamenn SVR væru alltaf i leit aö þvi bezta, sem uppi væri á hverjum tima i örygg- isútbúnaði. Hinir 35 vagnar SVR eru búnir slöngulausum radial-dekkjum sagði Eirikur og er snertiflötur dekkjanna um 50%-75% meiri en eldri gerðir, sem notaðar hafa veriö. Þetta þýðir að viðnámsflöt- urinn er betri en áður hefur ekkzt og breytist hann ekkert i eygjum, þar sem hliðar dekkj- bnna eru mjög sveigjanlegar. Skoöun min er sú, sagði Eirikur ennfremur, að saltburður sé góð lausn, og hafa nágrannalönd okk- ar ekki fundið aðra betri. Þvi miður hafa samningar okk- ar við gatnamálastjóra ekki alltaf veriö virtir og svo var i fyrravet- ur, en þá var salt ekki borið á eins fljótt og ætlazt var til af okkar hálfu. Kom i ljós, að boðleiðin i ákvarðanatökunni var of löng, en nú á sem sagt að taka upp nýja hætti við saltburðinn, fjölga fólki og dreifa ákvöröunarvaldinu yfir á fleiri aðila. Kvaö Eirikur til þess ætlazt af flestum að strætisvagnarnir kæmust leiðar sinnar i öllum veðrum og heyrði slikt reyndar til undantekninga, ef svo væri ekki. Oftast væru það þá litlir bilar Loðnuveiði hætt þar til eftir áramót gébé Rvik — Þeir fáu loðnubátar, sem undanfarna daga hafa stundað veiðar, munu nú hættir og farnir til heima- hafna sinna. Loðnuveiöar hefjast því ekki á ný fyrr en eftir áramót, en aðalvetrarvertiðin hefst að venju upp úr miðj- um janúarmánuði. Ahafnirnar vinna nú við aö undirbúa báta slna. Siðan sumarvertíö hófst I júlí s.1. sumar og fram til þessa dags, hafa veiðzt rúmlega 110 þúsund lestir af loönu, og er skiptaverömætið talið um 900 milljónir. t;t- flutningsverðmæti er talið vera á þriðja milljarð króna. Þessi rúmu 110 þús. tonn, eru einn þriðji af heildar- loönuaflanum á s.l. vetrarvertið. Sigurður RE ásamt Súl- unni EA eru aflahæstu skipin eftir þessa vertíö, hvort með tæp llþús. tonn ogGísli ArniRE er þriöji með rúm 9 þús- und tonn. vanbúnir i akstri, sem teföu för- ina. 1 fyrirsögn fréttar blaðsins i fyrradag um samþykkt strætis- 'vagnabilstjóranna varð sú villa, aö sagt var að þeir vildu fá nagla- dekk undir stærstu vagnana, en þarna átti að standa undir strætisvagnana.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.