Tíminn - 23.12.1976, Síða 4

Tíminn - 23.12.1976, Síða 4
4 Fimmtudagur 23. desember 197« 1AAEÐ | IMORGUN- IKAFFINU Aöur en gestirnir koma láttu þá reikninginn fyrir nýja gólfteppinu á kaffiboröiö. Mér þykir þú djarfur aö segja aö ég sé fullur, þú sem ertineö flibbann öfugan. Ég er ólæs og óskrifandi. Afreks Wernher von Braun og Walter Bruch eru hinir nýju handhafar hríngs Werners von Sie- mens, en þaö eru heiöursverölaun, sem Siemens fyrirtækiö i V- Þýzkalandi veitir 4. hvert ár til heiöurs stofnanda þess, sem ber nafn hans. I fyrsta sinn voru þau veitt á hundr- að ára afmælisdegi hans, 13. des. 1916, og eru veitt fyrir framúr- skarandi afrek og frum- leika á tæknisviöi. Braun, sem er 64 ára gamall, er fæddur f Þýzkalandi, en vann ár- um saman eftir heims- styrjöldina siöari í Bandarikjunum aö rannsóknum i þágu geim- og flugskeyta. Æösti maöur V-Þýzka- lands, Walter Scheel, var viðstaddur verö- launaafhendinguna. Walter Bruch, sem er 68 ára, er líklega minna þekktur þeirra tveggja, þó aö hann m.a. fyndi upp Pal, sem er einn aöalliturinn i litasjón- varpskerfinu. Nú hafa þær fréttir borizt hingað aö að Wernher von Braun sé alvarlega veikur. Hér sjáiö þiö myndir af verölauna- höfunum. Vinkonur heilsast Jackie Onassis, sem nú er 46 ára, rak upp skaðræðis- vein, þegar hún var á göngu eftir Fimmtu tröö i New York nýlega, og fékk allti einu skell á bossann.' Þaö glaönaöi þó yfir henni, þegar hún sneri sér við og sá hver haföi veitt henni rassskellinn. Þar var komin Margot Fonteyn, heimsins frægasta ballettstjarna, sem heilsaöi vinkonu sinni á þennan hátt. Sífellt berast nýjar fréttiraf Elísabetu Taylor. Nú mun hún nýgengin í sitt sjöunda hjóna- band# en ekki ætlar hún þó að setjast í helgan stein. Hún er búin að ráða sig til að leika í Can- didu eftir Bern- hard Shaw á Broadway. Kaup- krafan, sem hún gerir, er 14.001 dollari á viku. Richard Burton fékk 14.000 dollara á viku fyrir að leika í Equus. timans

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.