Tíminn - 04.01.1977, Qupperneq 12

Tíminn - 04.01.1977, Qupperneq 12
12 Þriðjudagur 4. janúar 1977 krossgáta dagsins 2380. Lárétt 1) Töfrar 6) Miði 7) Ótt 9) Framkoma 11) Lita 12) öfug röð 13) Deildi út 15) Tunnu 16) Ágóða 18) Úrkoma Lóðrétt 1) Skýr 2) Ódugleg 3 ) 550 4) Bein 5) Dýr 8) Þvertrjáa 10) Veik 14) Iðn 15) Maður 17) Skáld. Ráðning á gátu No. 2379 Lárétt 1) Framsýn 6) Fýl 7) Uml. 9) Ærð 11) Sá 12) Óa 13) Kló 15) Aar 16) 111 18) Rindils Lóðrétt 1) Fauskur 2) Afl 3) Mý 4) Slæ 5) Niðarós 8) Mál 10) Róa 14) Óin 15) Ali 17) LD. Happdrætti Sjálfsbjargar 24. desember 1976 Vinningur nr. 1: Ford Granada nr. 14951,99 vinningar á kr. 10.000,- hver (vöruúttekt.: 95 13740 25631 451 13766 25955 684 13821 26301 820 14384 26583 1568 14948 26629 1705 14951 27322 1826 15098 27575 1858 15645 28037 1872 17205 28371 2283 17373 29830 2395 17561 29922 3693 18164 30538 3766 18432 31512 4029 18433 31514 4306 18479 32201 4805 18851 32461 5116 19021 33199 6758 19049 33525 6759 19161 35652 7063 19427 36045 7433 20495 36779 8099 21703 38372 8553 21925 38667 9 896 21962 39849 10673 22501 40161 11079 22615 41198 11338 22893 42500 11900 23549 42960 11918 24016 43663 12293 24414 43865 12423 25058 43936 12885 25542 44482 13407 25543 44891 13447 Hjartans þakkir til allra er mundu mig á sjötíu ára afmæli minu 25. desember siðastliðinn og heiðruðu mig meö heimsóknum, gjöfum, skeytum og simaviðtölum. Sérstaklega þakka ég heimilisfólki mínu, systkinum, tengdafólki, Atthagafélagi Strandamanna og starfsfólki Pósts og sima fyrir höfðinglegar gjafir i tilefni dagsins. Guð blessi ykkur öll. Jóhannes frá Asparvik. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför Ásgeirs Guðmundssonar Asbrandsstöðum, Vopnafiröi. Systkini og aðrir vandamenn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og útför Kristinar Jóhannesdóttur kennara frá Skáleyjum, Breiðafirði. Systkinin. Þriðjudagur 4. janúar 1977 Heilsugæzla. Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöö- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla i Reykjavik vikuna 31. desember til 6. janúar er i Laugarnesapóteki og Ingólfs- apóteki. Þaö apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kvöid- og næturvakt: Kl. 17:00-08:00 mánud.-föstud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknirer til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreið simi 11100, Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. f ' Bilanatilkynningar >_____________________ Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. I Hafnarfiröi i sima 51336. Hitaveitubilanir simsvari 25524 leggst niður frá og með laugardeginum 11. des. Kvörtunum verður þá veitt móttaka i simsvaraþjónustu borgarstarfsmanna 27311. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl.'8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. — Sýningin í MÍR-salnum Sýning á verkum armenska listamannsins Sarkis Arútsjan stendur nú yfir i MIR-salnum, Laugavegi 176. Sýningin er op- in daglega milli kl. 17 og 19, en laugardag og sunnudag verö- ur opið frá kl. 14 til 19. — Sýn- ingunni lýkur á sunnudag. * ...................1 Siglingar - Frá Skipadeild S.Í.S. Jökulfell fer væntanlega á morgun frá Harstad til Reykjavikur, DIs- arfell fór 2. janúar frá Djúpa- vogi til Gdynia, Svendborgar og Lubeck. Helgafell fer i dag frá Ventspils til Svendborgar og Larvikur Mælifell fór 29. desember frá Reykjavik áleiðis til Sousse. Skaftafell fer væntanlega i kvöld til Hali- fax til Reykjavikur. Hvassa- fell fer væntanlega i kvöld frá Hull til Reykjavlkur. Stapafell er I Reykjavik Litlafell fer væntanlega i dag frá Hrisey til Reykjavikur. - Blöð og tímarit Sjómaðurinn desemberbl. 1976 er komið út. Efni blaðsins að þessu sinni er meðal annars: Sjómann afskiptir .... Aðal- fundur Sjómannafélagsins... Hraunborgir Grimsnesi .... Reglugerðir Lifeyrissjóðsins ...Starfsemi Lifeyrissjóðsins 1975 og 1976 .... Hver er réttur þinn? .. Vinna á sunnu- og helgidögum ..... Ekki má gleyma tollamálinu .... Þegar menn hlaupast undan merkj- um? .... Um áhafnagjaldeyri .... Aramótahugleiðing . Nokkrar hugleiðingar um hús- næðismál .... 1 Dominiku og Texas á þvi ágæta skipi Berg- falck .... Sá sem hefur lifað vökulögin ... Minningarkort ■- Minningarspjöld Styrktar- sjóðs vistmanna á Hrafnistu, DAS fást hjá Aðalumboði DAS Austurstræti, Guðmundi Þórðarsyni, gullsmið, Lauga- vegi 50, Sjómannafélagi Reykjavikur, Lindargötu 9, Tómasi Sigvaldasyni, Brekku- stig 8, Sjómannafélagi Hafnarfjarðar, Strandgötu 11 og Blómaskálanum við Ný- býlaveg og Kársnesbraut. Minningar- og liknarsjóðs- spjöld kvenfélags Laugarnes- sóknar fást á eftirtöldum stöð- um: Bókabúðinni Hrisateigi 19 ( Onnu Jensdóttur Silfurteigi 4, Jennýju Bjarnadóttur Klepps- vegi 36 Astu Jónsdóttur Goðheimum 22 v og Sigriði Asmundsdóttur Hof- teigi 19. Frá Kvenfélagi Hreyfils Minningarkortin fást á eftir- töldum stöðum: A skrifstofu Hreyfils, simi 85521, hjá Sveinu Lárusdóttur, Fells- múla 22, simi 36418. Hjá Rósu Sveinbjarnardóttur, Sogavegi 130, simi 33065, hjá Elsu Aðal- steinsdóttur, Staðabakka 26, simi 37554 og hjá Sigriði Sigur- björnsdóttur, Hjarðarhaga 24, .simi 12117. Minningarkort sjúkrasjóðs' Iðnaðarmannafélagsins Sel- fossi fást á eftirtöldum stöð- ura: í Reykjavik, verriunin Perlon, Dunhaga 18, Bilasölu Guðmundar, Bergþórugötu 3, Á Selfossi, Kaupfélagi Árnes- inga, Kaupfélaginu Höfn og á simstöðinni i Hveragerði. Bómaskála Páls Michelsen. 1 Hrunamannahr., simstöðinni Galtafelli. A Rangárvöllum, Kaupfélaginu Þór, Hellu. Minningarspjöld Kvenfélags Lágafellssóknar fást á skrif- stofu Mosfellshrepps. Hlé- garöi og i Reykjavik i verzl. ' Hof Þingholtsstræti. Minningarsjöld Sambands dýraverndunarfélaga tslands fást á eftirtöldum stöðum: Verzl. Helga Einarssonar, Skólavörðustig 4. Verzl. Bella, Laugavegi 99. Bókabúðin Veda, Kópavogi og bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði. Minningarkort kapellusjóðs séra Jóns Steingrimssonar fást á eftirtöldum stöðum, Skartgripaverzlun Email Hafnarstræti 7, Kirkjufell Ingólfsstræti 6, Hraðhreinsun :Austurbæjar Hliðarvegi 29,' Kópavogi, Þórður Stefánsson Vik i Mýrdal og séra Sigurjón' Einarsson Kirkubæjar- klaustri. ' Minningarspjöld Flugbjörg- unarsveitarinnar fást á ef.tir- töldum stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Sigurði Þorsteinssyni, simi 32060. Sigurði Waage, simi 34527, Magnúsi Þórarinssyni simi 37407, Stefáni Bjarnasyni simi 37392, Húsgagnaverzlun Guðmundar, Skeifunni 15. Minningarspjöld Kvenfélags Neskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá kirkjuverði Nes- kirkju, Bókabúð Vesturbæjar Dunhaga 23. Verzl. Sunnuhvoli Viðimel 35. Minningarsjóður Mariu Jóns- dóttur flugfreyju. Kortin fást á eftirtöldum stöð- um: Lýsing Hverfisgötu 64, Oculus Austurstræti 7 og Mariu ólafsdóttur Reyðar- firði. Minningarspjöld Félags ein- stæðra foreldra fást I Bókabúð Lárusar Blöndal I Vesturveri og á skrifstofu félagsins i Traðarko.tssundi 6, sem er op- in mánudag kl. 17-21 og fimmtudaga kl. 10-14. Minningarkort Ljósmæðrafé- ' lags Isl. fást á eftirtölduní stöðum, Fæöingardeild Land- spitalans, Fæðingarheimili Reykjavikur, Mæðrabúðinni, Verzl. Holt, Skólavöröustig 22, Helgu Nielsd. Miklubraut 1 og hjá ljósmæðrum viðs vegar um landið. hljóðvarp Þriðjudagur 4. janúar 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Gunnvör Braga les Jólaævintýri Pésa” eftir Magneu Matthiasdóttur (2). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Hin gömlu kynni kl. 10.25. Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Ungverska rikishljómsveit- in leikur „Ruralia Hungar- ica” op. 32b eftir Ernö Dohnányi: György Lehel stj/Earl Wild og Sinfóniu- hljómsveitin i Boston leika Konsert nr. 1 i b-moll op. 32 fyrir pianó og hljómsveit eftir Xaver Scharwenka: Erich Leinsdorf stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Spjall frá Noregi. Ingólf- ur Margeirsson ræðir við Ivar Eskeland fyrrum for- stjóra Norræna hússins. 15.00 Miödegistónleikar Kon- unglega hljómsvéitin i Stokkhólmi leikur „Drottn- ingarhólmssvituna” eftir John Helmich Roman: Charles Farncombe stjórn- ar. Jascha Silberstein og Súisse Romande hljóm- sveitin leika Fantasiu fyrir selló og hljómsveit eftir Jul- es Massenet: Richard Bon- ynge stj. Sinfóniuhljómsveit Lundúna leikur Tilbrigði eftir Anthony Arensky um

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.