Tíminn - 04.01.1977, Qupperneq 16
16
Þri&judagur 4. janúar 1*77
Jimmy Greenhoff hefur
gjörbreytt United-liðinu
Langt síðan að Manchester-liðið hefur
leikið eins vel og nú
★ Umdeild vítaspyrna kom Tottenham
á sporið gegn West Ham
Mesti áhorfendafjöldi laugar-
dagsins var á Oid Trafford, í
Manchester, þar sem 55.447 sáu
leik Uniled við Aston Villa. Kom
strax i upphafi leiksins i ijós, að 4-
0 sigur Manchester yfir Everton á
dögunum hefur haft mjög góð
áhrif á leikmenn liðsins, og i fyrri
hálfleik leiksins við Aston Villa
var eins og aðeins eitt lið væri á
vellinum, — Manchester United.
Jimmy Nicholl lék nú aftur i
liðinu i stað Forsyth og hefur það
áreiðanlega verið góð ráðstöfun,
þar sem Nicholl átti þátt I báðum
mörkunum. Fyrra mark United
kom á 16. minútu. Nicholl brauzt
upp kantinn, og gaf mjög góðan
bolta fyrir á fjærri stöng, þar sem
Stuart Pearson var fyrir og skall-
aði knöttinn auðveldlega inn.
Nokkru seinna, eða á 23. minútu
gaf Nicholl frábæra sendingu á
Jiriimy Greenhoff, sem aftur gaf
góða sendingu á Coppell.
Burridge i marki Viila varði fast
skot hans, en missti knöttinn frá
sér fyrir fætur Pearson, sem
þakkaði gott boð og kom Man-
chester United i 2-0. Það sem eftir
var hálfleiksins var stöðug pressa
á mark Aston Viila og hvað eftir
annað komust leikmenn United i
góð færi en brást ávalit boga-
listin. Sérstaka athygli vakti
samvinna þeirra Jimmy Green-
hoff og Gordon Hill annars vegar
og Greenhoff og Coppeli hins
vegar. Báðir þessir fljótu út-
herjar United hafa ekki i lengri
tima spilað eins vel og i þessum
leik.
En i seinni hálfleik missti Uni-
ted tökin á leiknum og kom nú til
JIMMY. GREENHOFF... hefur
sett nýjan blæ á United-liðið.
kasta Stepney i markinu að sýna
listir sinar, hvað og hann gjörði
hvað eftir annað. Gray, Cropley
og Little komust allir i opin færi,
en i öll skiptin varði Stepney
glæsilega. Mortimer og Cropley
sýndu i seinni hálfleik hve frá-
bærir miðjumenn þeir eru, er þeir
byggðu upp hverja sóknarlotuna
á fætur annarri fyrir Villa, en allt
strandaði á Stepney i markinu.
Þegar leið á leikinn, tóku leik-
menn United við sér aftur og á
siðustu minútu leiksins var
McCreery brugðið innan vita-
teigs, en Burridge varði fremur
máttlausa vitaspyrnu Mcllorys.
Nú vantaði Daly illilega, en hann
missti sæti sitt i liðinu eftir að
Jimmy Greenhoff var keyptur frá
Stoke.
Liðin voru þannig skipuð:
Manchester United: Stepney,
Nicholl, Houston, Mcllroy, B.
Greenhoff, Buchan, Coppell, J.
Greenhoff, Macari, Pearson
(McCreery), Hill. 1 Frh. á bls. 19.
„Hat-trick"
r
Oónægja
í Swindon
hjá Busby
fi*
BK ’
— þegar Norwich vann Leicester 3:2
★ Liverpool vann sigur (2:0)
yfir Sunderland
Mörgum leikjum Norwich virðist hafa gert góö kaup, þegar þeir keyptu
frestao í Englandi viv Busby frá Fulham fyrr á þessu keppnistímabili.
á nvórsdaa Busby er nú orðinn aðalmarkaskorari Norwich liðsins,
Y & 0g ennþá hefur hann ekki tapað leik með liði Norwich.
bes^v'a'idandí'^að frest'a va'rð^'af *>ess ber að geta, að Busby hefur átt við meiðsli að
«4 leíkjum i Engiandi og skot- striða, og hefur þvi ekki keppt alla leiki Norwich liðsins
að undanförnu.
landi á laugardaginn. Af 11 leikj-
um fyrstu deildar gátu aðeins ... ... . ...
fimm farið fram, og fresta varð Busby naði forystunm fyrir
fjórum leikjum i annarri deild. Norwich snemma 1 leik þeirra við
Forrá'ðamenn ensku deildar- Leicéster á Carrow Road. Það
keppninnar eru nú komnir i mikil *®lð ekki á l°ngu þar til Jon
vandræði vegna þess að erfitt er Sammels jafnaði fyrir Leicester
að finna nýja leikdaga fyrir með skoti af longu færi. Þegar 10
margaþcssara leikja, og sýnt er, m nutur voru til loka íyrri hálf-
að keppnin i 1. deild mun dragast 'e*ks skoraði Busby aftur, en á
fram i júni. siðustu minútu hálfleiksins jafn-
Úrslit á laugardaginn urðu 2ði.Stey 1 ^r!f fyrir Leicester.
þessj. Staðan í hálfleik var þannig 2-2.
Liverpool — Sunderland...2-0 í seinni halfleik fengu bæði liðin
Man.Utd, —Aston Villa....2-0 mör§ tækifæri til að gera út um
Middlesbrough — Stoke....0-0 leikinn, en öli runnu þessi tæki-
Norwich — Leicester......3-2 færi úf > sandinn, aðallega vegna
Tottenham — WestHam .....2-1 mikillar drullu á vellinum, þar til
að tvær minútur voru til leiks-
Eftirtöldum leikjum var loka, að Viv Busby skoraði sitt
frestað: Birmingham —Arsenal þriðja mark og sá þannig um, að
Coventry — Bristol City, Derby— sigurinn lenti hjá Norwich. Við
Q.P.R., Leeds — Everton, New- þennan sigur færist liðið nokkuð
castle — Manchester City. WBA úr fallhættunni, a.m.k. i bili. Lið
_ ipswich. Leicester var nokkuð óheppið i
2 dej,d þessum leik og átti skilið jafntefl-
^j^^^n-NottFor ..........1-3 ‘ð Liverpool hóf leikinn á móti
RH«in?R n,i!ín...........botnliðinu, Sunderland, af mikl-
Kff .........um krafti. °8 fyrr en varöi hafði
Chef ea-HeSrd............h liðið náð forystu' Það var á 13'
Miflwptl _woives ........?! minútu’ að CaHaghan gaf góðan
Ptvmnnfh—rheHfnn.........! n bolta fyrir mark Sunderland og
y outh Charlton . .. 1-0 þar var Kenneáy til staðar og
, Þessumjeikjnm varö aö fresta i sPkallaði inn óverjyandi fyrir Sidde
2.deild: Bolton — Lharlisle, Notts el) f marki Sunderland. Nú bjugg-
Sheffield Utd., Oldham ust flestir hinna 45.000 áhorfenda
Burnley Or.ent - Southampton. á Anfjeld yið mjkini markasúpUj
1 1 .Skot ancfl voru báð*r tveir en Sunderland börðust
*■,r:„.. . „ , eins og ljón og gáfu hvergi eftir.
Ayr Kilmarnock...........3-1 Holton var aðalmaður varnarinn-
Rangers —Partick ........1-0
1 3. deild i Englandi gerðist sá ^m^^—mm^^^—mmmmmmmmmmm
atburður, að dómarinn i leik
Swindon og Brighton sleit leikn- /Slnfiir
um eftir 67 minútna leik vegna MKk wlQTUr
þess að hann taldi að völlurinn • Arrnenn
væri orðinn óhæfur til að keppa á. JPaL wrrQSOlT
Það er ekki að furða að leikmenn ðl ______________________
og áhangendur Swindon liðsins
hafi verið óánægðir með þennan
úrskurð dómarans þar sem stað-
an var 4-0 fyrir Swindon, en nú
verður leikurinn að leikast að .... . ___ .
nýju. ó.o. NYARSDAGUR
ar hjá Sunderland og naut hann
góðrar aðstoðar frá Train. Einnig'
varði Siddell i marki Sunderland
vel og var það mikið þessum
þremur að þakka, að Liverpool
hafði ekki nema 1-0 forystu i hálf-
leik.
Leikurinn i seinni hálfleik var
mjög likur og i hinum fyrri. Leik-
menn Sunderland komust varla
fram fyrir miðju, en pökkuðu
þess i stað i vörnina og tókst með
þeim hætti að koma i veg fyrir að
Liverpool skoraði nema eitt mark
til viðbótar. Það kom,. þegar 10
minútur voru til leiksloka, skotið
VIV BUSBY
var að marki Sunderland, knött-
urinn fór i varnarmann og þaðan
fyrir fætur Thompson, sem ýtti
knettinum i markið. Lokastaðan
varð þannig 2-0 Liverpool i vií, og
lið Sunderland er nú orðið eitt og
yfirgefið við botn 1. deildar.ó.O.
EINAR ......AUtaf jafn hættulegur”, s<
FF
Stróki
ekkert
Reykjavikurúrvaliö i
handknattleik sem var
nær eingöngu skipað
ungum og efnilegum
leikmönnum, ásamt
þeim Bjarna Jónssyni
og Einari Magnússyni,
stóð sig ágætlega i ára-
mótakeppninni i V-Berl-
in. úrvalið vann sigur
(12:10) yfir V-Berlinar-
úrvalinu og var ekki
langt frá sigri gegn
geysisterku úrvali frá
Moskvu.
Mosku-liðið sem hafði heppnina
með sér, vann nauman sigur
11:10, en Einar Magnússon fékk
gullið tækifæri til að tryggja
Reykjavik jafntefli, þegar hann
tók vitakast, en þá var leiktiman-
um lokið. Einar skaut þá föstu
skoti.semskall i gólfinu-þeyttist
þaðan upp undir þverslána og
niður á bakið á markverði Rúss-
anna. Aður en knötturinn náði að
fara inn fyrir markalinuna, tókst
rússneska markverðinum að
snúa sér við og góma knöttinn á
siðustu stundu.
Stórsigur Chelsea
á Stamford Bridge
— en keppinautarnir eru samt ekki langt undan
ENSKA KNATT- ,
SPYRNAN
Eftir slæmt tap fyrir Luton, 0-4,
fyrr I vikunni, rétti Chelsea held-
ur betur úr kútnum, þegar liðið
vann Hereford 5-1 á Stamford
Bridge á laugardaginn. Botnliðið
hafði ekkert i hendurnar á
Chelsea að gera og i hálfleik var
staða orðin 4-0. Mörkin gerðu
Swain, Stanley, Wilkins og
Finnieston. I seinni háifieik
minnkaði Terry Paine muninn i 1-
4, en Wilkins átti siðasta orðiö
fyrir Chelsea og skoraði fimmta
mark þeirra rétt fyrir leikslok.
Úlfarnir kepptu i Ljónagryfj-
unni, The Den, i London á móti
heimaliðinu Millwall. í fyrri hálf-
leik náði Ken Kibbitt forystunni
fyrir Wolves, en eftir að Trevor
Lee hafði jafnað fyrir Millwall i
seinni hálfleik, varð leikurinn
einstefna á mark Wolves, og að-
eins heppni og góð markvarsla
komu i veg fyrir sigur Millwall i
þetta skiptið.
Notthingham Forest keppti i
Ewood Park i Blackburn og kom
þaðan með tvö mikilvæg stig i
baráttunni um efstu sætin. Withe
og Woodcack náðu tveggja marka
forystu fyrir Nottingham i fyrri
hálfleik, en rétt fyrir hlé minnk-
aði Alcock muninn fyrir Black-
burn. O’Neill innsiglaði svo sigur
Nottingham liðsins i seinni hálf-
leik, með góðu marki.
Blackpool tókst ekki að brjóta
niður sterka vörn Hull liðsins,
sem hefur Billy Bremner sem
stjórnanda og aðalmann. Missti
liðið þannig dýrmætt stig á
heimavelli i keppni efstu liða i 2.
deild.
Cardiff keypti fyrr i vikunni
aðalmarkaskorara þriðju deildar
liðsins Reading, Robin Friday.
Friday er þegar kominn á skrið
fyrir Cardiff. I leiknum á móti
Fulham skoraði hann tvivegis, en
þriðja mark Cardiff gerði
Buchanan. I lið Fulham vantaði
þá Best, Marsh og markvörðinn
Peyton.
Plymouthhefur gengið illa eftir
söluna á Paul Mariner til Ips-
wich. Fyrir Mariner fór Terry
Austin til Plymouth, og skoraði
hann einmitt sigurmarkið á laug-
ardaginn á móti Charlton.
ó.O.