Tíminn - 04.01.1977, Síða 17
17
íir Bjarni Jónsson. Einar skoraöi 9 mörk fyrir Reykjavikurúrvaliö I V-Berlín.
(irnir gáfu
_ ov. Kiimn
eftir
II
— sagði Bjarni
Jónsson, þjálfari
Reykjavíkur
úrvalsins, sem
stóð sig mjög
vel í V-Berlín
— Við áttum aö vinna sigur á
Rússum, sagði Bjarni Jónsson,
leikmaður og þjálfari Reykjavik-
urúrvalsins. — Við misnotuöum
þrjú vitaköst og þar af eitt, þegar
leiktiminn var útrunninn, sagði
Bjarni, sem var mjög ánægður
með leiki HKRR-úrvalsins i
V-Berlin.
— Þetta er ein allra bezta
keppnisferð sem ég hef farið.
Strákarnir komust mjög vel frá
leikjunum — þeir börðust og gáfu
ekkert eftir, þótt þeir hefðu leikiö
gegn margreyndum landsliðs-
mönnum frá V-Þýzkalandi, Rúss-
landi og Rúmeniu sagði Bjarni.
Bjarni sagði, að fyrsti leikurinn
hefði verið skemmtilegastur. 4500
áhorfendur sáu þá „unglingalið”
Reykjavikur leika gegn Moskvu-
-úrvalinu. — Rússarnir voru
ekki árennilegir, þeir stilltu upp
701ympiumeisturum gegn okkur,
þar af voru þrir sterkustu leik-
menn MAI-liðsins, þeir Maksim-
Ipswich greiddi
United rothögg
— (2:1) á síðustu stundu á Portman Road — Þrumufleygur frá
,,Super-AAac" tryggði Arsenal jafntefli (1:1) gegn Leeds í gær
Ipswich-liðið greiddi AAanchester United rothögg á síð-
ustu stundu á Portman Road i Ipswich í gær, þar sem 31
þús.áhorfendur sáu þessi sterku lið mætast— og það var
ekki fyrr en 10 mínútur voru til leiksloka að Ipswich liðið
náði að knýja fram sigur við mikinn fögnuð áhorfenda.
Manchester United fékk óska-
byrjun i leiknum, þegar hinn
snjalli miðherji liðsins, Stuart
Pearson, náði að sundra varnar-
vegg Ipswich — og skora glæsi-
legt mark, eftir aðeins 23 sekúnd-
ur. Ipswich liðið gerði allt til að
jafna metin, og það var ekki fyrr
en rétt fyrir leikslok, að Angeliu-
ov, Kiimov og Iljin. —Við sýndum.
enga minnimáttarkennd gegn
þessum sterku körlum — heldur
veittum þeim harða keppni, en
vorum óheppnir. Ahorfendur
voru á bandi okkar og hvöttu okk-
ur kröftuglega — og eftir leikinn
áttum viö áhorfendur enda sáu
þeir, að við vorum með hálfgert
unglingalið.
Bjarnisagði að strákarnir hefði
leikið ágætan varnarleik og
markvarzlan hefði einnig verið
góð. — Þá var nýtingin góð í sókn-
inni. Við héldum knettinum og
ógnuðum vel, sagði Bjarni.
— Hvernig var Einar Magnús-
son?
— Enar var svipaöur og þegar
hann lék hér heima — alltaf
hættulegur og geysilega skotfast-
ur. Hann er nú hreyfanlegri I
sókninni og líflegur i vörn —
grimmur og lætur nú mikið i sér
heyra, sagöi Bjarni að lokum.
Reykjavikurúrvalið lék þrjá
leiki og lauk þeim þannig:
REYKJAVtK — Moskva ........
10:11
Einar 4 (1), Bjarni 2, Jón Sig-
urðsson 1, Magnús Guðmundsson
1, Þorbergur Aðalsteinsson 1 og
Sigurður Glslason 1.
REYKJAVtK — V. Berlín ....
12:10.
Konráð Jónsson 2, Þorbergur 2,
Ólafur Jónsson 2, Sigurður
Sveinsson 2, Einar 1, Bjarni 1,
Magnús 1 og Jón 1.
REYKJAVÍK — Bukarest ....
9:14
Einar 4, Simon Unndórsson 2,
Ólafur 2 og Bjarni 1.
Moskvu úrvalið vann sigur I
keppninni I V-Berlin — sigraði
V-Berlln 10:6og Bukarest 11:6 en
Bukarest vann sigur (12:6) yfir
V-Berlinar-liðinu. —SOS
Jens og
Arni
— áfram í lands-
liösnefnd
í knattspyrnu
Jens Sumarliöason og Arni
Þorgrimsson veröa áfram i
landsiiösnefndinni i knatt-
spyrnu. Jens var endurkosinn
formaöur nefndarinnar fyrir
áramót.
K.S.t. hefur nú skipað for-
mcnn I hinar ýmsu nefndir.
Hilmar Svavarsson veröur
formaöur Aganefndar, Gylfí
Þóröarson formaöur Móta-
nefndar, Helgi Danielsson,
formaöur Unglinganefndar og
Reynir Karlsson, formaöur
Tækninefndar.
V-Þjóð-
verjar
beztir
Franska kna ttspyrnublaöiö
„France Football” útnefndi
landsiiö V-Þýzkalands sem knatt-
spyrnuliö Evrópu 1976 i gær-
kvöidi. V-Þjóðverjar stóöu sig
miklu betur en Evrópumeistarar
Tékka 1976 — þeir léku 7 leiki
unnu 5 og gerðu tvisvar jafntefli.
Tékkar léku 11 leiki — unnu 4
gerðu 6 jafntefli og töpuöu einum
(gegn V-Þjóðverjum 0:2) A-Þjóö-
verjar, Ungverjar og Hollending-
ar komu síðan i 3-5 sæti.
Fram
skellti
Val
Framarar tryggöu sér
Reykjavikurmeistaratitilinn
i innanhússknattspyrnu,
þegar þeir unnu sigur (6:4) á
Valsmönnum I úrslitaleikn-
um. Framarar sýndu geysi-
lega baráttu i úrslitaleiknum
og réöu léttleikandi Vals-
menn ekki viö þá.
Valsmenn unnu yfirburð-
afsigur I sinum riðli en bað
má segja að Leiknir i
Breiðholti hafi hjálpað
Fram i úrslitin. Framarar
töpuðu (7:8) fyrir Þrótti —
en síðan tapaði Þróttur
óvænt (6:8) fyrir Leikni, sem
náði góðu forskoti (5:1) I
byrjun.
Brooking frá
West Ham
eftir þetta keppnistímabil
— Þctta veröur mitt siðasta
keppnistimabil á Upton Park
sagöi hinn snjalli enski landsliðs-
maöur hjá West Ham, Trevor
Brooking, eftir leik West Ham og
W.B.A. i gær. — Ég hef lengi haft
áhuga að reyna fyrir mér á meg-
inlandi Evrópu eða á Spáni sagöi
þessi leikni miðvallarspilari i
stuttu spjalli viö fréttamann
B.B.C.
Brooking sagðist vera með
mjög freistandi tilboð frá þekktu
félagi upp á vasann. Brooking
nefndi ekki nafn félagsins, en
hann sagðist að öllum likindum
taka tilboöinu og byrja að leika
með nýja félaginu næsta keppnis-
timabil.
Nú er þvi útséð að tveir af
sterkustu landsliðsmönnum Eng-
lands, þeir Kevin Keegan, sem er
með tilboð frá Real Madrid upp á
vasann og Trevor Brooking leiki
með erlendum félagsliöum næsta
keDonistimabil.
Brooking hóf knattspyrnuferil
sinn hjá West Ham 1966. Hann
hefur leikið yfir 300 leiki fyrir
West Ham. Hann skoraði yfir 60
mörki þeim. Þá hefur hann leikiö
14. landsleiki fyrir England.
NÝJUSTU FRÉTTIR:
Jolin Lyall, framkvæmdastjóri
West Ham tilkynnti seint i gær-
kvöldi að West Ham hefði fengið
tilboö frá F.C. Z'úrich frá Sviss,
liðinu tókst aö jatna, þegar Brian
Greenhoff varð fyrir þvl óhappi
að skalla knöttinn I eigið mark
eftir að sóknarmenn Ipswich
höfðu sótt að honum. Cleve Woods
sem átti mjög góðan leik, skoraði
siðan sigurmark (2:1) Ipswich,
þegar 6 mlnútur voru til leiksloka
— og munar nú aðeins tveimur
stigum á Ipswich og Liverpool, og
Ipswich hefur leikið þremur leikj-
um færra.
Vegna isingar, frosta og snjóa,
hefur þurft að fresta mörgum
leikjum i Englandi að undanförnu
— eða alls 175 leikjum á undan-
förnum 8 dögum. I gær fóru
nokkrir leikir fram, og urðu úrslit
þeirra þessi:
1. DEILD:
Arsenal — Leeds...........1:1
Ipswich — Man. Utd........2:1
Sunderland — Coventry.....0:1
WestHam —W.B. A...........0:0
Eftirtöldum leikjum var frest-
að: Bristol City — Derby, Evert-
on — Tottenham, Leicester —
Middlesborogh, Manchester City
— Norwich og Stoke — Newcastle.
2. DEILD:
Carlile —Notts C. ........0:2
Burnley — Plymouth........0:2
Charlton — Bristol R......4:3
Fulham —Bolton............0:2
Luton mætti Blackburn i fær en
þegar staðan var 2:0 fyrir Luton
og 51 minúta liðin af leiktima var
leiknum frestað.
Aðrir leikir sem frestað var i
gær, voru: Hereford —■ Millvall,
Hull — Orient, Nottingham For-
est — Oldham, Sheffield United —
Cardiff og Wolves — Blackpool.
SKOTLAND:
Aberdeen — Hearts.........4:1
Kilmarnock — Motherwell ....2:2
44 þús. áhorfendur sem voru á
Highbury i London sáu Malcolm
MacDonald skora storglæsilegt
mark og tryggja Arsenal jafntefli
(1:1) gegnLeeds. Leeds-liðið tók
forustuna á 57 . minútu, þegar
Allan Clarke vippaði knettinum
/•
Sigmundur O.
Steinarsson
ÍÞROTTIR
TREVOR BROOKING
þar sem félagið bauð i Trevor
Brooking. Lyall sagði að West
Ham tæki ekki þvi boöi. — Brook-
ing er ekki til sölu, sagöi hann.
CLIVE WOODS... skoraði sigur-
mark Ipswich
yfir Jimmy Rimmer, Markvörð
Arsenal — og i netið, eftir send-
ingu frá Joe Jordan. „Super-
Mac” var siðan á ferðinni 15 min-
útum siðar, þegar hann skoraði
með þrumufleyg af 20 m færi —
hann sveiflaði vinstri fætinum og
knötturinn hafnaði i markinu hjá
Leeds algjörlega óverjandi fyrir
David Harvey, markvörð Leeds.
Alan Hudson lék sinn fyrsta leik
fyrir Arsenal. en Tony Currie lék
að nýju með Leeds-liðinu, eftir að
hafa verið frá i 7 leiki vegna
meiðsla.
Steve Taylor og Neil Whatmor
skoruðu mörk Bolton-liðsins, er
hefur verið óstöðvandi að undan-
förnu — og liklegt til að tryggja
sér 1. deildarsæti næsta keppnis-
timabil.
STAÐAN
1. DEILD 1
Liverpool . ,.23 14 4 5 39:21 32
Ipswich . .. .20 12 6 2 39 19 30
Man.City. ,.21 9 10 2 28:26 28
Aston Villa 21 11 3 6 47:26 25
Arsenal ... .20 9 6 5 37:30 24
Newcastle . 19 9 6 4 32:23 24
Middlesbro .21 9 6 6 17:20 23
Birmingh . .21 8 5 8 32:28 21
Leicester . .22 5 11 6 26:32 21
W.B.A .. 20 7 ( I 6 28:24 21
Leeds .20 6 8 6 25:26 20
Coventry... . 19 7 6 6 25:23 20
N orwicli .. .20 7 5 8 22:27 19
Man.Utd. . .19 6 6 7 31:29 18
Everton... .20 «. 6 8 31:38 18
Stoke . 19 6 5 8 12:22 17
Derby .18 4 8 6 22:23 16
Tottenham .20 5 5 10 27:41 14
QPR . 18 5 4 9 21:28 14
Bristol C. . 18 4 5 9 17:22 13
West Ham. .21 4 5 11 20:34 13
Sunderland .22 2 5 15 13:34 9
2. DEILD
Chelsea ... .23 13 6 4 41:31 32
Bolton .... .22 13 4 5 39:26 30
Wolves.... 21 10 7 4 51:27 27
Nott. For. . .21 10 7 4 45:24 27
Blackpool . .22 9 9 4 32:23 27
Sheff. Utd. .20 7 8 5 24:22 22
BristolR. . .23 8 5 10 34339 21
Charlton .. .20 8 5 7 41:36 21
Millvall ... . 19 8 4 7 29:23 20
Black'burn .21 8 4 9 22:30 20
Luton .21 8 3 10 32:30 19
Hull . 19 5 9 5 22:22 19
Fulham ... .22 6 7 9 29:33 19
Oldham ... . 18 7 5 6 24:27 19
Cardiff.... .21 7 5 9 31:34 19
South’ton . .21 6 7 8 34:38 19
Notts. Co. . . J9 8 3 8 28:31 19
Plymouth . .22 5 9 8 27:32 19
Carlisle ... . .23 6 6 11 25:39 18
Burnley... .20 4 7 9 24:33 15
Orient .... . 18 4 6 8 18:24 14
Hereford .. .20 3 5 12 28:49 u