Tíminn - 13.01.1977, Page 2
2
• Frelsaði þrjá
samfanga sína
Reuter, Ziirich. — Svissneskur
fangí, sem fengið haföi aö fara
heim og dveijast með fjöl-
skyldu sinni yfir jólin, sneri tii
baka til fangelsisins i gær, en
hafði þá meftferðis vélbyssu
og notafti hana til þess aft leysa
úr haldi þrjá af samföngum
sinum, aft þvi er lögreglan I
Sviss skýrfti frá i gær.
Tveir af samföngunum
þrem, sem hann frelsafti, Itali
og Frakki, gáfu sig nokkru
siftar fram vift lögregluna og
fangelsisverfti, sem vopnafti
fanginn, Otto Huser, haffti tek-
ift i gislingu, tókst aft flýja frá
honum.
Fanganna tveggja, Husers
og annars Frakka, var enn
lcitaft i gærkvöldi, en Huser
haffti fengift aft fara I jólafrl
frá fangelsinu 1 Regensdorf og
haffti ekki komift til baka á
gamlársdag, eins og hann átti
aft gera.
Hann birtist i fangelsinu i
gær og sagftist vilja Ijúka vift
aft sitja af sér dóminn. I>egar
honum haffti verift hleypt inn I
fengelsift, dró hann vélbyss-
una upp úr farangri sinuin,
náfti fangaverbi á sitt vald,
neyddi hann til aft læsa aftra
verfti fangelsisins inni f klefa
einum og sleppa þrem föngum
úr klefum sinum, aft þvi er
lögreglan segir.
• Ráðist á
andófsmenn í
tékkneskum
fjölmiðlum
Reuter, Prag. — Tékkneskir
andófsmenn, sem yfirvöld 1
Tékkóslóvakiu gera nú harfta
hríft aft, urftu I fyrsta sinn fyrir
árásum i tékkneskum fjöl-
miftlum i gær.
I hálfrar siftu forystugrein i
Rude Pravo, málgagni tékk-
neska kommúnistaflokksins,
var ráftizt harkalega á yfirlýs-
ingu andófsm annanna,
..Charter 77’*, sem birtist i
vestrænum fjölmiftlum I sift-
ustu viku.
i greininni var tekift harftar
til orfta en lengi hefur verift
gert i blaðinu, og var þeim,
sem undirrituftu yfirlýsinguna
lýst sem þjónum heimsvalda-
sinna.
i forystugreininni sagfti
meftalannars: — Þaft eitt út af
fyrir sig, hvernig birting
plaggsins var framkvæmd,
eyftir öllum efa um aft íyrir-
skipanir um útgáfu þess bár-
ust utan aft.
r
• Ast og
hjónaband ekki
hneykslisefnl
Reuter, Manila. — Verkalýfts-
málaráft Filippseyja fyrir-
skipafti skóla einum i Manila I
gær aft ráfta til starfa á ný
kennslukonu eina, sem rekin
var frá skólanum eftir aft hún
giftist einum nemanda sinum.
Ráftift sagfti I gær, aft þótt
kennari verfti ástfanginn af
nemanda slnum og, af þeim
orsökum, giftist honum, sé
þaft ekki siftleysi og þvi ekki
gild ástæfta til brottrekstrar.
Yfirmenn skólans höfftu tek-
iftþá afstöftu, aft kennslukonan
hcffti gert sig seka um ósiftlegt
alhæfi, þar sem hún og vift-
komandi nemandi hefftu oft
dvalift I skólanum eftir skóla-
tima. Þau gengu siftar i hjóna-
band.
—- Vift sjáum ekkert
hneykslunarvert I sliku sam-
bandi, þar sem gagnkvæmur
skilningur, umhyggja og ást
þróast milli tveggja mann-
vera, sgfti ráftift og fyrirskip-
afti endurráftningu.
Fimmtudagur 13. janúar 1977
Afmælis-
athöfn fyrir
fullu húsi
— Hjalti
Rögnvaldsson
hlaut nómsstyrk
JG RVK. — Leikfélag
Reykjavíkur frumsýndi
Makbeö eftir William
Shakespeare á þriöjudags-
kvöld, en þann dag varð
félagið áttatiu ára.
Húsið var troftfullt, og var
leiknum mjög vel fagnaö af
áhorfendum.
í sýningarlok ávörpuftu nokkrir
fulltrúar sýningargesti og leik-
félagsmenn af leiksviöinu. Fyrst
tók til' máls Birgir Isleifur
Gunnarsson borgarstjóri og
þakkafti hann félaginu fyrir mikift
starf i þágu borgarinnar.
Birgir ísleifur rifjafti upp eitt og
annaft um samskipti borgarinnar
og leikfélagsins. Fyrsti styrkur
borgarsjóös, fjárhagslegur, var
veittur á siöustu öld. Nam hann
150 krónum. Siftan hefur Reykja-
vikurborg ávallt stutt leikfélagift
og taldi borgarstjóri, aö þaft sam-
starf heffti verift gott fyrir báöa og
til heilla fyrir höfuftborgarbúa.
Aö lokum ræddi borgarstjóri
um nýja borgarleikhúsift, sem nú
er i byggingu, og kvaö þaft ákveft-
ift aft LR veitti þvi húsi listræna
forystu, enda hæft til þess I allan
máta.
1 gær haffti borgarstjórn boft f Höfða fyrir Leikfélagsfólk og
þessa mynd tók Gunnar er borgarstjórahjónin buftu velkomnar
til fagnaftarins leikkonurnar Ninu Sveinsdóttur og Aróru
Vilhjálmur Hjálmarsson, menntamálarábherra, flyt-
ur Leikfélagi Reykjavikur afmæliskveftjur aft lokinni
frumsvningu á Makbeft. Timamynd: O.Ó.
Aft loknu ávarpi borgarstjóra
tók til máls Vilhjálmur
Hjálmarsson menntamálaráft-
herra og flutti félaginu þakkir og
kveöjur. Sagfti ráftherrann m.a.
frá fyrstu kynnum sinum af Leik-
félagi Reykjavikur fyrir fjórum
áratugum siöan, og rifjafti siftan
upp eitt og annaft markvert, m.a.
þá staftreynd, aft LR var listrænn
undanfari Þjóöleikhússins.
Þá tók Þjóftleikhússstjóri,
Sveinn Einarsson til máls, og af-
henti LR pennahnif i tilefni af-
mælisins meö skemmtilegri
ræöu. Þá las hann bréf, þar sem
tilkynnt er, aft Hjalti Rögnvalds-
son, hinn efnilegi leikari LR, hafi
hlotift námstyrk úr sérstökum
sjófti, sem er ágófti af útgáfu á
sögu LR, sem Sveinn Einarsson,
Þjóftleikhússtjóri, tók saman og
AB gaf út.
Hjalti Rögnvaldsson, leikari
þakkafti fyrir sig og samstarfiö
vift LR.
A6 lokum þakkafti Vigdis Finn-
bogadóttir gestum fyrir komuna
og góftar árnaöaróskir LR til
handa.
Halldórsdóttur.
i gærkvöldi hélt Leikfélag Reykjavikur svo upp á afmæliö meft
hófi.
Sveinn Einarsson afhendir Hjalta
Rögnvaldssyni námsstyrkinn.
Timamynd: O.Ó.
Hangikjötið brennt
nema skilríki tylgi
senda verður vottorð með hangikjöti, sem fara d til Kanada
FB-Winnipeg. Mörgum brott-
fluttum islendingum finnst litift
til jólanna koma, fái hann ekki
hangikjötsbita til þess aö stinga
upp I sig, enda eru jólin og
hangikjötsilmurinn æfti sam-
tengd I hugum flestra islend-
inga. En löngunin i hangikjöt
getur valdift erfiftleikum og
jafnvcl sorg, ef ekki er rétt á
málunum haldiö. Vinir og ætt-
ingjar á islandi verfta aft hafa
þab hugfast, þegar þeir ætla aft
gera skyldmennum sinum
erlendis greifta meft þvi aft
senda þeim hangikjötsbita, aft
þaft er algjörlega bannaft aft
senda kjötvörur milli landa,
nema þeim fylgi vifteigandi
vottorft frá dýralæknum.
Nú um jólin komu hangikjöts-
pakkar frá Islandi hingaft til
Winnipeg og fylgdu þeim engin
skiiriki. Allt slikt kjöt er gert
upptækt, og þaft brennt. Þaft er
ósköp auftvelt aft komast hjá
slikum vandræftum meft þvi
einu aft hafa samband vift yfir-
dýralækni á Islandi og fá vott-
orft frá honum, og þá rennur
kjötift eins og rjómi inn i landift,
og engin vandræöi fylgja send-
ingunni, og fólk getur haldift
hátift.
Þaft er ekki afteins um jólin,
sem hangikjöt er á ferftinni milli
landa. 1 þau skipti, sem íslend-
ingar hafa farift i hópferftir til
Vesturheims hafa þeir komift
klyfjaftir af hangikjöti. Sumir
hafa veriö meft vottorft, aftrir
Framhald á bls. 15
TILLAGA I
Yfirlitsmynd
TILLAGA D
Yfirlitsmynd