Tíminn - 13.01.1977, Qupperneq 5

Tíminn - 13.01.1977, Qupperneq 5
Fimmtudagur 13. janiiar 1977 5 HRIKTIR í STOÐ- UM SCOT- LAND YARD Enn eykst fjölbreytni mjólkurafurða ÝMIR er kominn á markaðinn Ýmir er sýrð mjólkur- afurð, svipuð súrmjólk en miklu þykkari. Ýmir er ívið fítu- og kol- vetnasnauðari en verulega prótínríkari en venjuleg súrmjólk. Ýmir má nota á svipaðan hátt og sýrðan rjóma, t.d, í salöt, búðinga, frómas og trifli, eða með ávöxtum. Ýmir er ljúffengur einn sér. Þekktasta uppskriftin í ná- grannalöndum okkar mun vera að strá yfír hann blöndu af rifnu rúgbrauði og púðursykri. Ýmir er holl fæða. Það á hann sameiginlegt með öðrum sýrðum mjólkur- afurðum. Scotland Yard hefur löngum verið heiðar- leikinn uppljómaður, en nú á dögunum dofnaði sá ljómi heldur. Sex leynilög- reglumenn i svokallaðri „porno”-deiId, hafa verið kallaðir fyrir rétt, sakaðir um viðfeðma fjármálaspillingu. Enginn fékk tækifæri til að opna slika verzlun fyrr en hann hafði greitt eitt þúsund punda gjald til leynilögreglumann- anna. En auk þess þucftu svo eigendurnir að greiða fast gjald mánaðarlega, ella yrði gerð lög- regluleit hjá þeim og vörurnar gerðar upptækar. Ef verzlunareigendurnir inntu þessar greiðslur af hendi möglunarlaust, skipti lögreglan sér ekkert frekar af rekstrinum hjá þeim, og gerði þeim viðvart ef hún neyddist til að gera mála- mynda húsleit hjá þeim, ef kvörtun hafði borizt.” Þá upplýsti Mathew, að þess- ar mútugreiðslur næmu yfir eitt þúsund pundum mánaðarlega og að á hverju föstudagskvöldi deildu eldri leynilögreglu- mennirnir peningunum, sem þeir höfðu safnað yfir vikuna, með hinum yngri. I kjölfar aukins frjálsræöis og hugarfarsbreytinga sjöunda áratugarins varð gífurleg aukn- ing i sölu klámrita, sagði Mathew. Og þá spruttu þessar verzlanir upp á hverju götu- horni eins og gorkúlur. En i Nú hriktir i stoðum einnar stærstu og virtustu lögreglu- stofnunar i heimi, Scotland Yard, eftir aö opinber ákæra var lögö fram á hendur nokkr- um starfsmanna hennar vegna meintrar spillingar og fjár- málamisferlis, þar sem skiptir þúsundum punda. Þetta var harður skellur fyrir Scotland Yard, sem hingað til hefur veriö tákn heiðarleikans. Leitarljósi réttvisinnar er nú beint að þeirri deild Scotland Yard, sem hefur með eftirlit með útgáfu og sölu klámbók- mennta að gera, eða „porno”-deildinni eins og hún er almennt kölluð. Þegar málið kom fyrir rétt i Old Baily, á dögunum, sagði opinber ákær- andi i málinu, John Mathew: „Þessari spiilingu má einna helztlikja við krabbamein. Hún hefur grafiö um sig I deildinni I mörg ár og náð til yngstu jafnt sem elztu starfsmannanna. Eig- endur klámverzlana i West End i London, hafa greitt þeim þús- undir punda árlega til að fá leyfi til að reka starfsemi sina ó- áreittir. þessari gifurlegu samkeppni voru það aðeins þær verzlanir, sem — nutu verndar — leynilög- reglumanna ,,porno”deildar- innar, sem græddu á tá og fingri. Mathew skýrði réttinum frá þvi, að þegar einn af sexmenn- ingunum var handtekinn, heföi gripiö hann ofsahræðsla. Hann hafi kastað frá sér bunka af pundseðlum á gólfið i St. James Park stöðinni og reynt að koma allri sökinni yfir á heröar yfir- manni sinum. En það hafi ekki komið að neinu gagni og sætu þeir nú báðir ásamt hinum félögum sinum á sakborninga- bekk. Þetta mál er árangur þriggja ára langrar rannsóknar, sem hófst árið 1973. Búizt er við, aö það taki margar vikur aö af- greiða það fyrir réttinum. (JB þýddi og endursagöi) Með sófasettinu FLORIDA kynnum við merka nýjung. Sófinn er jafnframt fullkomió hjónarúm af beztu geró, þótt engan gruni vió fyrstu sýn, aó um svefnsófa sé aó ræóa. SKEIFAN Ðl SIMI 16975. SMIÐJUVEGI 6 SIMI 1. flokkur Endurnýjunx4j 9 á 1.000.000— 9.000 000,— 9 — 500 000,— 4.500.000 — 9 108 279 5 598 6.012 18 200 000,— 100 000 — 50.000,— 10.000 — 50 000 - 6.030 1.800 000 - 10 800.000- 13.950 000 ■ 55 980 000- 96 030 000 - 900.000 ■ 96 930 000 - Vegna gífurlegrar eftirspurnar hvetjum við alla viðskiptavini okkar til að endurnýja tímanlega. Dregið verður 18. janúar. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS __________________.Tvö Þúsund milljónir í boði

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.