Tíminn - 13.01.1977, Blaðsíða 10

Tíminn - 13.01.1977, Blaðsíða 10
10 Fimmtudagur 13. janúar 1977 krossgáta dagsins 2388 r Lárétt 1) Grýtt land 6) A1 7) Tini 9) Spúi 11) 501 12) Keyrði 13) Fljót 15) Röð 16) Fæða 18) Sjúkdómur. Lóðrétt 1) Niðamyrkur 2) Svei 3) Fersk 4) Sæ 5) Leggur saman 8) Stök 10) Fugl 14) Bit 15) Lærði 17) Tónn. Ráðning á gátu No. 2387 Lárétt 1) Jólamat 6) Áta 7) Pat 9) Rám 11) Ak 12) LL 13) Nam 15) Hlæ 16) AÁA 18) Rofnaði. Lóðrétt 1) Japanir2) Lát 3) At 4) Mar 5) Tómlæti 8) Aka 10) Áll 14) Máf 15) Háa 17) An. Bændur í Gullbringu- og Kjósarsýslu Búnaðarsamband Kjalarnesþings heldur bændafund um afurða- og lána- mál landbúnaðarins að Fólkvangi, Kjalarnesi, laugardaginn 15. janúar kl. 1.30. Framsögumenn á fundinum verða Gunnar Guðbjartsson formaður Stéttar- sambands bænda og Stefán Pálsson for- stöðumaður Stofnlánadeildar landbúnað- arins. Staða auka-búgreina verður sérstaklega tekin fyrir. Stjórnin Tilboð óskast i nokkrar fólksbifreiðar, Pick-Up bifreið og jeppabifreið, er verða sýndar að Grensásvegi, þriðjudaginn 18. janúar kl. 12-3. Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5. Sala varnarliðseigna í dag Fimmtudagur 13. janúar 1977 -------------------------- Heilsugæzla --------------------------< Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- nætur og helgarvarzla apóteka i Reykjavik vikuna 7.- • 13. janúar er i Borgar apóteki og Reykjavikurapóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annasteitt vörzlu á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17:00-08:00 mánud.-föstud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknirer til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 | til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100,sjúkrabifreið simi 51100. (----------------------|-- Bilanatilkynningar ______________!___________< Rafmagn: I Reykjavik og Kópavogi í sima 18230. 1 Hafnarfirði í sima 51336. Hitaveitubilanir simsvari 25524 leggst niður frá og með laugardeginum 11. des. Kvörtunum verður þá veitt móttaka I slmsvaraþjónustu borgarstarfsmanna 27311. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir slmi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Slmi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 slðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. •--------r-------— Tilkynningar Strætisvagnar Reykjavikur hafa nýlega gefiö út nýja leiðabók, sem seld er á Hlemmi, Lækjartorgi og I skrifstofu SVR, Hverfisg. 115. Eru þar með úr gildi fallnar allar fyrri upplýsingar um leiðir vagnanna. Sfmavaktir hjá ALA-NON Aðstandendum drykkjufólks skal bent á simavaktir á mánudögum kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17-18 simi 19282 i Traðarkotssundi 6. Fundir eru haldnir i Safnaðar- heimili Langholtssafnaðar alla laugardaga kl. 2. , Kvenfélag Langholtssóknar: 1 safnaöarheimili Langholts- kirkju er fótsnyrting fyrir aldraöa á þriðjudögum kl. 9- 12. Hársnyrting er á fimmtu- dögum kl. 13-17. Upplýsingar gefur Sigriður I slma 30994 á mánudögum kl. 11-13. Ungmennaíélagið Vikverji gengst fyrir glimunámskeiði i'yrir byrjendur 12 ára og eldri. Glimt verður tvisvar i viku, mánudaga og fimmtudaga frá 18.50 til 20.30 hvort kvöldið i leikfimisal undir áhorfenda- stúkunni innaf Baldurshaga á Laugardalsvelli. Þjálfari i glímunni verður hinn lands- kunni glimumaður Hjálmur Sigurðsson. Æfingar hefjast i byrjun janúar. Ungmenna- félagar utan af landi eru hvattir til að láta vita um sig, er þeir koma til náms i borg- inni. Hægt er að fá upplýsing- ar á skrifstofu UMFI i sima 12546. Stjórnin Skrifstofa félags einstæðra foreldra er opin mánudaga og fimmtudaga kl. 3-7. Aðra daga kl. 1-5. Ókeypis lögfræðiaðstoð fyrir félagsmenn fimmtudaga kl. 10-12 sími 11822. Dregiö hefur veriö I happ- drætti byggingasjóös Breið- holtskirkju. Vinningurinn Volvo 343 kom á miða no. 39600. Vinningsins má vitja til Grétars Hannessonar Skriðu- stekk 3. S. 74381. Félagslíf - -* Skaftfellingafélagið verður með spilakvöld I Hreyfilshús- inu við Grensásveg föstudag- inn 14. janúar kl. 20.30. Frá Sálarrannsóknafélaginu I Hafnarfirði: Fundur veröur I Iðnaðarmannahúsinu við Linnetstig I kvöld fimmtudag- inn 13. jan. og hefst kl. 20.30. Dagskrá: Dr. Erlendur Har- aldsson, ræða. Sigurveig Hanna Eiriksdóttir, upplestur. Sigrlður Ella Magnúsdóttir, söngur. Félagar eru hvattir til að fjölmenna. Stjórnin. Borðtennisklúbburinn örninn. Skráning til sfðara misseris fer fram dagana 10. 13. og 17. janúar kl. 6 siðdegis. Hægt verður að fá æfingatima I efri sal. Aðalfundur Arnarins verður haldinn að Frikirkju- vegi 11 laugardaginn 29. janú- ar 1977 og hefst kl. 14. A dag- skrá verða venjuleg aðal- fundarstörf. — Stjórnin. Kvenfélagið Fjallkonurnar heldur fund i Fellahelli fimmtudaginn 13/177 kl. 20.30. Ellen Kristvins kemur á fundinn og kynnir ýmsar hannyrðavörur, þar á meðal myndflos. Mætið allar vel og stundvislega. Kaffi og með þvi. — — Stjórnin. Kvenfélag Háteigssóknar heldur sína árlegu samkomu fyrir eldra fólk I sókninni sunnudaginn 16. jan. kl. 3 i Dómus Medica. Fjölbreytt skemmtiatriöi — verið vel- komin. Kvcnfélag Kópavogs: Hátið- arfundur verður i Félags- heimilinu fimmtudaginn 13. jan. kl. 20.30. Margt til skemmtunar. Konur fjöl- mennið og takið með ykkur gesti. — Stjórnin. Kvennadeild Styrktarfélags lamaðra og fatlaöra: Fundur verður að Háaleitisbraut 13, fimmtudaginn 13. janúar kl. 20.30. Stjórnin. Siglingar Skipafréttir frá Skipadeild SIS. M/s Jökulfell lestar I Hafnarfiröi. M/s Dísarfell átti að fara i gærkvöldi frá Gdynia til Svendborgar og Lúbeck. M/s Helgafell lestar I Svend- borg. M/s Mælifell fór 10. þ.m. frá Sousse áleiöis til Þorláks- hafnar. M/s Skaftafell lestar I Keflavlk. M/s Hvassafell los- ar I Reykjavik. M/s Stapafell losar á Noröurlandshöfnum. M/s Litlafell fór I gær frá Húsavík til Reykjavikur. M/s Suðurland fór 1. janúar frá Sousse til Hornafjaröar. Blöð og tímarit - Náttúrufræðingurinn 1.-2. hefti 1977 er kominn út. Efni: Frá ritstjóra.... Trausti Jóns- son: Frostaveturinn mikli 1880-1881. Ingólfur Daviðs- son: Fróðleiksmolar um raf... Sólmundur T. Einars- son og Einar Jónsson: Náhveli hlaupa á land i nágrenni Reykjavlkur.... Ingólfur Daviðsson: Ný jurtateg- und... Arnþór Garðarsson: Hvitendur (Mergus albellus) heimsækja Island.. Ingólfur Daviðsson: Eiturjurtir I haga, garði og stofu.... Theodór Gunnlaugsson frá Bjarma- landi: A hugarfleyi um himin- djúpið.... Hálfdán Björnsson: Fuglar í öræfum, A-Skaft. Arnþór Garðarsson: Skýrsla um Hið Isl. Náttúrufræðifélag 1975.. <—----------------------- Minningarkort v. Minningarkort til styrktar< kirkjubyggingu í Arbæjarsókn fást í bókabúð Jónasar Egg- ertssonar, Rofabæ 7 simi 8-33-' 55,1 Hlaðbæ 14 simi 8-15-73 og i .Glæsibæ 7 simi 8-57-41. Minningarkort sjúkrasjóðs' Iðnaðarmannafélagsins Sel- fossi fást á eftirtöldum stöð- um: 1 Reykjavik, verzíunin Perlon, Dunhaga 18, Biiasölu Guðmundar, Bergþórugötu 3, A Selfossi, Kaupfélagi Arnes- inga, Kaupfélaginu Höfn og á simstöðinni i Hveragerði. Bómaskála Páls Michelsen. 1 Hrunamannahr., simstöðinni Galtafelli. Á Rangárvöllum, JKaupfélaginu Þór, Hellu. Minningaspjöld Hvitabands- ins fást á eftirtöldum stöðum Skartgripaverzl. Jóns S.ig- mundssonar Hallveigarstig 1. Umboð Happdrættis Háskóia Islands Vesturgötu 10. ; Arndisi Þórðardóttur Grana- skjóli 34, slmi 23179. Helgu Þorgilsdóttur Viðimel 37, slmi 15138 og Unni Jóhannesdóttur Fram- nesvegi 63, slmi 11209. Minningarkort. Kirkjubygg- ingarsjóðs Langholtskirkju i Reykjavik, fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Guðriði, Sól- heimum 8, simi 33115, Elinu, Alfheimum 35, simi 34095, Ingibjörgu, Sólheimum 17, simi 33580, Margréti, Efstastundi 69, simi 34088. Jónu, Langholtsvegi 67, simi .34141. Minningarsjöld Sambands dýraverndunarfélaga islands fást á eftirtöldum stöðum: Verzl. Helga Einarssonar, Skólavörðustlg 4. Verzl. Bella, Laugavegi 99. Bókabúðin Veda, Kópavogi og bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði. , Minningarkort byggingar- sjóös Breiðholtskirkju fást hjá: Einari Sigurössyni Gilsárstekk 1, simi 74130 og Grétari Hannessyni Skriðu- stekk 3, slmi 74381.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.