Tíminn - 13.01.1977, Síða 11

Tíminn - 13.01.1977, Síða 11
Fimmtudagur 13. janúar 1977 hljóðvarp Fimmtudagur 13. janúar 7.00 Morgunútvarp Veður- f regnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30,8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.30. Morgunstundbarnanna kl. 8.00: Bryndis Sigurðardóttir lýkur lestri sögunnar „Kisubarnanna kátu” eftir Walt Disney i þýðingu Guðjóns Guðjónssonar (4). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Við sjóinn kl. 10.25: Trausti Eiríksson vélaverkfræðingur talar um orkunotkun i fiskimjöls- verksmiðjum. Tónleikar. Morguntónleikar kl. 11.00: Kammersveitin i Helsinki leikur Divertimento (1962) eftir Leif Segerstam, höf- undurinn stj./Hljómsveit útvarpsins i Moskvu leikur Sinfóniu nr. 15 eftir Dmitri S jostakovitsj, Maxim Sjostakovitsj stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. A frivaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Póstur frá útlöndum Sendandi: Sigmar B. Hauksson. 15.00 Miödegistónleikar Liv Glaser leikur pianólög eftir Agötu Backer Gröndahl. William Bennett. Harold Lester og Denis Nesbitt leika Sónötu i h-moll op. 1 nr. 6 fyrir flautu, sembal og viólu da gamba eftir Georg Friedrich Handel. Orford kvartettinn leikur Kvartett op. 13 eftir Felix Mendels- sohn. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tónleikar. 16.50 llvenær á þjóðin að liugsa? Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi flyt- ur stutta hugleiðingu. 17.00 Tónleikar. 17.30 Lagið mitt Anne Marie Markan kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Sanileikur i útvarpssal. Jónas Ingimundarson, Rut Ingólfsdóttir, Graham Tagg, Pétur Þorvaldsson og Einar B. Waage leika Kvintett i Ardúr fyrir pianó, fiðlu, viólu, selló og kontra- bassa, „Silungakvintettinn” op. 114 eftir Franz Schubert. 20.15 Leikrit: „Fabian opnar hliðin” eftir Valentin Chorell Aður útv. i april 1961. Þýðandi Bjarni Benediktsson frá Hofteigi. Leikstjóri: Gisli Halldórs- son. Persónur og leikendur: Fabian... Valur Gislason, Olga... Helga Valtýsdóttir, Lilly Lilja... Sigriður Hagalin, Róninn... Jón Aðils 21.35 Úr islenzku hómiliubók- inni. Stefán Karlsson les siðari þrettándapredikun frá tólftu öld. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag- an: „Minningabók Þorvalds Thoroddsens”Sveinn Skorri Höskuldsson les (32). 22.40 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. 11 r. ■ Hinrik konungur VIII og konur hans sex Eftir Paul Rival Madge Shelton, það hafði Hinrik einnig verið sjálfur, en Madge hafði aldrei getað haldizt á nokkrum manni. Dag nokkurn hafði hún verið að tala um Madge við Weston, hann hafði þá sagt: „Það er kona hér í höllinni, sem ég elska meira en Madge." Anna sagðist hafa vitað vel við hverja hann átti, hún hefði náttúrlega átt að stöðva hann, en hún hafði ávallt notið þess að gera karlmenn ör- væntingarfulla, því hafði hún spurt: ,,Og hver er sú?" Þá hafði Weston svarað: „Þér". Hinum megin við dyrnar stóðu þau Kingston og kona hans, á hleri, þau litu til himins, stórheyksluð og áköll- uðu anda hinnar dýrlegu Katrínar. Síðan skrifuðu þau hjá sér allt, sem Anna sagði, sérstaklega nöfnin, sem hún nefndi. Cromwell las þessar skýrslur, af mikilli ánægju, og laumaðist svo til Hinriks, til að tilkynna hon- um að sannanir væru fengnar fyrir tveim elskhugum í viðbót. Þeir Weston og Brereton voru þegar i stað hand- teknir. Wyatt var líka gripinn vegna fyrrverandi ástar hans á Onnu. Cromwell lét einnig fangelsa Fransis Bryan, frænda Onnu, en hann hafði ávallt verið á móti Boleynonum, Bryan var hneigður fyrir stjónmál og var fyrir Cromwell. Með tilkomu þeirra Westons, Breretons og Bryans, urðu viðfangsefni Hinriks mun f jölbreyttari, svo bættist maður í hópinn, sem hét Richard Page. Hinrik er langt frá önnu. Hinrik lifði nú aðallega við drauma. Hann heimsótti Jane Seymour, þar var honum skemmt með veizlum og dansleikjum. En hann sá varla andlit þeirra, sem um- kringdu hann og honum fannst tónlistin vera eins og ógreinilegt suð. Maímánuður var enn ekki 'iðinn, þvi voru næturnar vel fallnar til ásta. Hinrik lét róa sér á ánni í listisnekkju sinni, fleiri skemmtibátar sigidu í kjölfar konungssnekkjunnar, í þeim voru hljóðfæra- leikarar. Hinrik deif f ingrunum í vatnið, sem var kalt og hreint, yndislegt eins og engin í Oxford og skógarnir í Wales. Bátarnir sigldu að brúnni, stundum fóru seglskip framhjá, bátarnir skriðu framhjá veggjum Towerfáng- elsisins. Hinrik leit ekki einu sinni upp, þarna var hún, hún var enn á lif i, honum fannst hún hlyti að skyn ja nær- veru hans. I myrkrinu, var eins og hið mikla vígi hækk- aði, það var eins og virkið titraði og rambaði til. Hinrik sá í anda hinn granna háls Önnu mg hin undarlegu augu hennar. Ef til vil* mundi allt hverfa honum, hirð- mennirnir, hljóðfæraleikararnir og alheimurinn, ef til vill mundi hann rumska við að hann væri að beygja sig yf ir Önnu, og sof na svo að eilíf u. En þá blés kaldur gust- ur og vakti hann af mókinu, hann heyrði braka í rám og reiða, og blaktandi gunnfánana i virkisveggjunum. Hann Fyrsta mannaða eldflaugin þeytist út f geiminn! Með Geira og Zarkov innan borðs! Skeljar? Hann Hæ, hann reisir sig ekki upp aftur! , 7 gæti / drukknað!i Hann veðurút... Þetta ..er vatns-kikirv* ^sem hann 7er með! ) Eitthvað er að hjáí » hon- J um! 'C' Af og til beygir / hann sig niður og tekur eitthvað upp! Ékj

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.