Tíminn - 11.02.1977, Blaðsíða 17
Föstudagur 11. febrúar 1977
17
— segir Ray Wilkins, fyrirliði Lundúna- liðsins
Chelsea, sem rambar á barmi gjaldþrots
„Við ætlum okkur
upp í 1. deild"...
„Slask" var sterkari
i
fyrstu lotunni
Pólska liðið vann sigur (26:23) yfir landsliðinu í gærkvöldi
Pólska meistaraliöið „Slask”
vann sigur (26:23) yfir fslenzka
landsliöinu I fyrstu lotu af fimm, '
þegar liöin mættust f Laugardals-
höllinni i gærkvöldi I dæmigerö-
um æfingaieik. Þaö varenginn-
glans yfir leik liöanna, sem léku
greinilega ekki á fullu — þó sáust
margar skemmtilegar leikfléttur
hjá Pölverjunum, sérstaklega I
fyrri hálfleik, en þá voru þeir
lengstum meö 6 marka forskot.
Pólverjarnir byrjuöu vel —
komust fljótlega yfir 7:1 og sföan
hélzt þetta 6 marka forskot, eöa
þar til staöan var 11:5 fyrir
„Slask”. íslenzku leikmennirnir
náöu slöan aö rétta úr kútnum og
minnka muninn i fjögur mörk
(15:11) fyrir leikhlé og f byrjun
siöari hálfleiks náöu þeir aö jafna
15:15. Eftir þaö var leikurinn
nokkuö jafn, en Pólverjarnir voru
þó alltaf sterkari. Sérstaklega
voru hraöupphlaup Pólverjanna
afar skemmtileg, en viö þau réöu
Islendingar ekki.
Vinstrihandarskyttan Jerzy
Klempel fór rólega i sakirnar i
gærkvöldi, en þessi stórkostlegi
leikmaöur skoraöi þó nær hvenær
sem hann vildi —eöa alls 7 mörk f
leiknum.
Islenzka liöiö olli nokkrum von-
brigöum, þar sem leikmenn liös-
ins lögöu sig ekki nógu mikiö
fram gegn Pólverjunum. Þaö er
ekki nógu gott, þvi aö þótt þetta
hafi veriö æfingaleikur, veröur aö
leika á fullu og af alvöru. Björg-
vin Björgvinsson og Þorbjörn
Guömundsson voru beztu menn
islenzka liösins. Mörk liösins
skiptust þannig: Þorbjörn 7,
Björgvin 5, Geir 4, Viöar 4 (3 víti),
Þórarinn 2 og Jón Karlsson 1(1).
ÞÓRARINN Ragnarsson...skor-
aöi 2 mörk gegn „Slask”-liöinu I
gærkvöldi, eitt úr horni og eitt eft-
ir hraöupphlaup.
Eins og kunnugt er, þá er Lundúnaliðið Chelsea i miklum fjár-
hagslegum erfiðleikum, og er áætlað, að skuldir félagsins
næmi um það bil 3,5 milljónum punda. í júni á sl. ári réði fé-
lagið til sin þekktan fjármálasérfræðing, Martin Spencer, sem
þegar hóf tilraunir til að rétta efnahag félagsins við. Helzti
lánveitandi er Barcleys banki, en þar skuldar félagið liðlega
2,5 milljónir punda. Samþykkti bankinn að skuldin fengi að
standa óhreyfð i eitt ár, ef reglulega yrðu borgaðir af henni
vextir. Eftir árið á svo að meta stöðu félagsins eftir gengi þess
i deildarkeppninni.
Heimilisfang:
Staður:
Sf •
imi
Pósthólf SPORT-blaðsins er 4228
Liö Chelsea fékk þannig árs
frest, sem þegar er liöiö hálft ár
af, og ekkert nema velgengni liös-
ins getur bjargaö þvi frá gjald-
þroti. Spencer geröi i upphafi
áætlun um, aö 20.000 áhorfendur
þyrftu aö koma á heimaleiki
Chelsea aö meöaltali, til þess aö
unnt væri aö standa viö skuld-
bindingar félagsins þetta ár. En
nú þegar er komiöf ljós, aö sú spá
er röng, þar sem um 40.000 áhorf-
endur aö meöaltali þarf á leiki
Chelsea á Stamford Bridge til
þess aö endar nái saman. Og
raunin hefur oröiö sú, aö áhorf-
endur hafa ekki brugöizt Chelsea,
enda hefur liöinu gengiö vel og
góöurleikurá „Brúnni” á laugar-
dagseftirmiödögum eru talsvert
skemmtilegir, jafnt fyrir inn-
fædda sem erlenda áhangendur
liösins. Stamford Bridge hefur
einhvern „sjarma” yfir sér, sem
fáir vellir i Englandi geta státaö
af.
Spencer hefur bent á þaö, aö
ekkert nema 1. deildarknatt-
spyrna á næsta keppnistimabili
geti bjargaö félaginu. Þess vegna
veröur Chelsea aö halda áfram á
sömu braut og veröa eitt af þrem-
ur efstu liöunum i 2. deild þetta
keppnistimabil.
A þvi hálfa ári, sem liöiö er frá
þvi aö samningurinn viö bankann
var geröur, hefur tekizt aö standa
viö þær vaxtagreiöslur, em bank-
inn fór fram á, en höfuöstóll
skuldarinnar hefur ekkert
breytzt. Þar aö auki hefur Chel-
sea þurft aö greiöa til rikisins
skatta og rafmagn, og nemur þaö
verulegri upphæö. Hér á eftir fer
sýnishorn af þvi I hvaö innkomnir
peningar hafa aöallega fariö á
þessu hálfa ári:
Pund:
Vextir ogskuld..........190.000
Skattar..................62.500
Söluskattur (V.A.T.).....54.500
Gasografmagn..............7.000
Samtals nemur þessi upphæö
314 þús. pundum. Fyrir utan þetta
koma svo greiöslur til leikmanna
og starfsmanna félagsins.
Þrátt fyrir góöan árangur aö
undanförnu stendur heildarskuld
Chelsea ávallt i 3,5 millj. pundum
og greinilegt er, aö framtiö
félagsins er undir lánardrottnun-
um komin. Ef félagiö tryggir sér
1. deildarsæti næsta keppnistima-
bil, er nokkuö vist aö Chelsea fái
lengri greiöslufrest og meö fleiri
áhorfendum geti félagiö fariö aö
greiöa upp i skuldina, auk hinna
gifurlegu vaxtagreiöslna. Þá
fyrst getur félagiö fariö aö lita
bjartari augum til framtlöarinn-
ar. Ekki vantar efniviöinn hjá
Chelsea, liöiö er nú efst I 2.
deildgrkeppninni, keppni vara-
liöa (Football Combination) og
unglingakeppninni (South-East
Counties League).
ó.O.
RAY WILKINS...hinn ungi og efnilegi fyrirliöi Chelsea,
sagöi fyrir stuttu, aö leikmenn Chelsea ætluöu sér ekkert
nema sæti i 1. deild næsta keppnistfmabil. — Viö leikum
eins og 1. deiidar-liö, sagöi þessi ungienskilandsliösmaö-
ur.
— SPORT-blaðið-
Verið með frd byrjun
og gerist dskrifendur
Nafn:
Borðtennis:
Landsleikur
við
Færeyinga
— í Laugardalshöllinni í kvöld
Landsleikur I borötennis viö
Færeyinga veröur háöur i
Laugardalshöllinni föstudaginn
11. febrúar og hefst hann klukk-
an 20.00. Færeyska landsliöiö
kemur til landsins fimmtudag-
inn 10. febr. og heldur heim 13.
febr. I landskeppninni veröur
keppt I þremur flokkum, karlar,
unglingar 15-17 ára og 13-15 ára.
Landsliö Islands er þannig
skipaö:
Karlar Ragnar Ragnarsson,
Hjálmar Aöalsteinsson, Björg-
vin Jóhannesson, Gunnar Finn-
björnsson og Stefán Konráös-
son.
15-17 ára Hjálmtýr Hafsteins-
son, Tómas Guöjónsson og
Sveinbjörn Arnarson
13-15 áraBjarni Kristjánsson og
Gylfi Pálsson.
Laugardaginn 12. febrúar
veröur opiö mót á Akranesi meö
þátttöku beggja landsliöanna.
Mótiö hefst klukkan 12.00.