Mánudagsblaðið - 22.11.1948, Blaðsíða 2

Mánudagsblaðið - 22.11.1948, Blaðsíða 2
2 MÁNUDAGSBLAÐIÐ Mánudagur 22. nóv. 1948. UNGUR Hefur gert islenáan texia Nýlega er kominn til lands leiksviðsins. Hlutverk kvik- ins Einar Pálsson, Isólfsson- \ myndatexta er miklu fremm’ ar, leikari. Hann lauk í sum- 1 að skýra atburðarásina en að ar námi við háskóladeild ' undirstrika skáldlegar líking- Royal Academy of Dramatic ar, en samt hef ég reynt eftir Art, þar sem hann lagði að- ! megni að styðjast við þá allega. áherzlu á leikstjórn og bókmenntir. Einar útskrifað- ist frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1945, en þar lék hann í nokkrum skólaleik- ritum, og voru dómar um leik hans mjög góðir. Þegar ’hann útskrifaðist úr Menntaskólan um fór hann til Englands og hefur nú útskrifast frá áður- nefndu academyi þar. Blaðið notaði tækifærið og spurði Einar frétta um dvölina ytra og nárnið. — Eru aðrir Islendingar við nám við háskóladeild þá, sem þú varst við ? — Nei, ekki við háskóla- deildina en við academyið sjálft eru þrír Islendingar, Baldvin Halldórsson, Hólm- fríður Pálsd. Steinun Bjarna- dóttir en á öðrum skóla Rúrik Haraldsson, allt mjög efnilegt rólk, sem leggur stund á leiklist. — Hefurðu ekki leikið í ýmsum leikritum í Englandi ? — Aðeíhs í leíkritum sem „academyið“ hefur sjálft sýnt. Þar lék ég í þrcmur leikritum eftir Shakespeare og einum átta eða tíu eftir nýrri höfunda. Þar hef ég einnig kynnt mér leik- stjórn, en á hana lagði ég sérstaka stund við námið. Sökum þess að ekki var hægt að fá atvinnuleyfi í Englar.di tók ég aðeins þátt í skóla- sýningum, en annars álít ég það alls ekki neitt neyðarúr- ræði að koma til ísland”, ]; • að Starfsskilyrði hér fyrir unga menn ættu að verðr mjög ákjósanleg.. Eg hlakkr mikið til að starfa hér meðal íslenzku leikaranna. — Mér hefur verið sa.gt að þú hafir unnið að því að setja íslenzkan texta við brezku myndina Hamlet. Gætirðu ekki skýrt dálítið nánar frá þessu? — Hamlet kvikmyndimii er stjórnað af Laurence Olivier, sem jafnframt leikur aðal- hlutverkið og eitt annað hlut- verk í myndinni. Það hlut- verk er faðir Hamlets (draug- urinn). Um textann er það að segja, að ég studdist aðallega við þýðingu Matthíasar Joc- humssonar, en þó varð að fella kafla úr í samræmi við kröfur filmunnar, sem er hvað framsetningu snertir í ýmsu frábrugðnar kröfum kafla, þar sem Matthías Joc- humsson nytur sín bezt, bæði hvað hrynjandi og skáldlegt að hún verði sýnd hér um jól- in. — Ertu nokkuð byrjaður að starfa hér, síðan þú komst heim? — Ekki ennþá, en ég ætla að vinna að leik og leikstjórn eins og ég hef búið rnig und- ir. Einar Pálsson, ieikar:. mál snertir. En annars cr setning kvikmyndatexta rnjög eifitt verk og oflangt mál að.skýra það, svo menn fái glögga mynd af verkinu sjálfu. — En myndin sjálf og mennirnir, sem þú vannst með? — Myndin er að mínum dómi hreinasta listavcrk, bæði hvað ieik, leikstjórn og frágang allan snertir. Myndin er allfrábrugðin Hinrik 5., sem hér var sýndur 1 fyrra, bæði skemmtilegri og atburða hraðinn meiri. Við setningu textans vami ég hjá Rank- félaginu (J. Arthur Rank Or ^ganization), og voru þeir mér mjög hjálpsamir, og það var í alla staði ánægjulcgt að vinna mcð þeim. Myndin er ó- venjulega löng, hálfur þriðji tími, og má gera ráð fyrir, Eg spuroi nú Einar, hvort ég mætti ekki líta á ummæli þau, sem hann hefði fengið fvrir síarf sitt við skólann, ,,Á rnnmælin máttu líta“, segir Einar, ,,en þau eru ekki til birtingar. Eg v.l helzt að íslenzkir leikhúsgestir dæmi mig eftir starfi mínu hér, en ekki eftir því, sem aðrir kunna að hafa sagt.“ Eftir að ég hef blaðað um stund í þeim dómum, sem Ein ar hefur fengið frá kennur- um sínum, get ég ekki annað sagt en að þeir séu mjög lof- samlegir — nema það að 'hann talaði enskuna með dá- litlum erlendmn hreim — og það getur vart talizt löstur. Þr.ð er mikil ánægja fyrir okki;r að fá nýja og lærða menn í leikarahópinn okkar. V;ð • erðiun að hlúa betur að þessum hóp, sem eftir mikla Sigfús Halldórsson er sennilega mörgum Islend- ingum á fleiri sviðum kunnur en sem leik- tjaldamálari, því að hann hefur lagt stund á söng- list jafnframt málaralist- inni og hafa mörg af lög- um hans átt miklum vin- sældum að fagna. Sigfús lauk prófi við Slade lista- skólann í Oxford vorið 1945 (með ágœtum vitnis- burði), en hefur síðan dvalið um ársskeið við 'leikhús á NorðurXöndum, aðallega í Svíþjóð, Aðal- kennari Sigfúsar í Eng- landi var rússneski málar- inn Vladimir Polunin, en hann er einn af frægustu sérfrœðigum heimsins í þessari grein, svo að heims frægir málarar eins og t. d. Picasso og Braque hafa leitað til hans um út- fœrslu á hugmyndum sín- um. Lauk Polunin miklu lofsorði á Sigfús sem frum legan og smekkvísan leik- tjaldamálara. í grein þeirri, sem hér fer á eftir. bendir Sigfús á helztu atriðin í listgrein sem til skamms tíma hef- ur verið of lítill gaumur gefinn af íslenzkum leik- húsgestum. S.B. Sjaldan er ritað um leik- tjaldalist. Sjaldnast að fólk geri sér fulla grein fvrir því, hve indæl list það er. ■ í þessu greinarkorni ætla ég að rabba á víð og dreif um leiktjöld, rétt eins og ég rabba við kunningja mína. Við skulum fyrst og fremst íhuga það vel að rugla því ekki saman að ðkapa leiktjöld og að vinna þau. Eg legg áherzlu á þetta vegna þess, að ég hef svo oft rekið mig á fólk. sem heldur að útfærsla leiktjaldanna (t. d. uppsettra í Iðnó) sé eina vinnu og oft litið kaup og ó- nóg skilyrði, leggja %v.rk sín fram fyrir okkur ti) skemmtunar og fróðleiks. Þegar þjóðleikhúsið tekur til starfa skapast betii starfr möguleikar — látum ekki þá skömm henda okkur, að beztu leikararnir okkar þurfi að hafa önnur störf til þess að lifa á en sinna köllun sinni í hjáverkum. A. B. vandasama verkið. éf' vel á að takast, en það er ekki. Hið eina, sem er í sannleika vandasamt, er að skapa úm- bverfið, sem á við í það og það skiptið. Vissulega er haagt að eyðileggja góða frummynd, sem samþykkt hefur verið, með lélegri vinnu, en slíkt á þó ekki að geta komið fyrir hjá. sam- vizkusömum verkmanpi. Leiktjaldalistin er . mjög breytileg. Stundum er;málar- inn rígbundiníBi- v.ið tímatöl og staðhætti, en hann.- fær líka oft og tíðum að kasta af sér öllum böndum og ■ fara sínar eigin leiðir. í ópérum og ballettum fellur hljóm- listin og litirnir í faðma. Hversu rnikið er ibá- ékki undir því komið, að málarinn sé ekki litblindur á tóna. Einu sinni sá ég ' óperettu, sem mér er minnisstæð fyr- ir það, hve tjöldin eyðilögðu öll heildaráhrifin. Tjöldin voru út af fyrir sig'vel' ' úþp- byggð, en litirnir enga'n veg- inn í samræmi við hljómana. Mikið útflúr og „pillirí" á senum er 'mjög svo hættu- legt og ætti á raun og veru ekki að eiga sér stað. Með útlínum einum óg einföldiu formi er hægt að bregða upp þeirri stemningu, sem æskileg er, og þáð enda þótt um allt útflúr Viktorfu- tímabilsins væri að r'æða, ■svo að dæmi sé nefnt. Þeir sem sjá „Galdra-Loft , sém sýndur er um þessar mundii, geta séð í þriðja þíéttr (kirkjusenunni). h-vérsíi ém- faldleikinn í tjöldúm' gérir allt áhrifaríkara. Þar er ekk- ert pirumpár né skraut, ékki einu sinni bekkir (skyldi ekki einihyerjum verða á að soyrja. hvaða kirkja hafi verið án þeirra?) Nei, við erum einmitt stödd 'í leik- húsi. og gerum okkur það ljóst. að leikhús er ekki sjálfur veruleikinn. Maður nckkur sagði við mitr. eftir að hann hafði séð leiktiöldin. sem ég gerði við leikritið „Tondeleyo“: .„Ekki ert þú góður smiður, Sigfús minn“. ..Nei, innbyggjamir þarna í Afrlíku eru heldur ó- laehentir.11 svaraði ég. Leikurunum sjálfum er mjög nauðsynlegt. að tjöldin skapi heppilegt umhverfi. Góð leiktjöld eru umgjörð um leikarana, og eiga mik- ingarinnar. Þau eiga að vera Framhald á 7. síðu

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.