Mánudagsblaðið - 22.11.1948, Blaðsíða 7

Mánudagsblaðið - 22.11.1948, Blaðsíða 7
Mánudagur 22. nóv. 1948. MÁNUDAGSBLAÐIÐ 7 Framh. af 2. síðu látlaus á þann hátt, að þau dragi ekki augu áihorfandans til sín, og hann ein'blíni á þau d stað 'leikaranna, þau eiga að hjálpa áhorfandan- um án þess hann viti af til að Ihrífast af þvd, sem hann á að horfa á og njóta þess. Þetta á einkum við um dramatísk leikrit og hálf- dramatísk. I stuttri "blaðagrein er ó- gjörningur að draga fram allt, sem við kemur leik- tjaldagerð. Eg s‘kal nefna ör- fá dæmi þess, að leiktjöldin mega draga að sér athygli á- horfandans. Þetta á oft við um búningaleikrit, revíur og farsa. Sama máli gegnir um ballett, drámatískan og kóm- dskan. Þetta á jafnvel við um óperur, en þar gætir þó tæp- lega eins fhikils frjálsræðis fyrir leiktjaþdamálarann. Eg iheld;' að ánægjulegasta stund leiktjaldamálarans sé, þegar ljósþrófún fer 'fram, ef ’hann er' á annáð borð ánægð- ur með verk siit. Þá situr hann við hlið leiðbeinajrdans (instruktör) og fær að leggja orð í belg upi, högun ljós- anna. Eg var svo, heppinn, þegar ég vann við Stock- holms óperuna, að sjá þar Ijósaprófun með splunku- nýjum ljósatækjum frá Hol- landi. Það var „Töfraflaut- an“, sem átti að sýna. Eg sat sem negldiur við hlið leiðbeinandáns. Hann hafði taltfeki við hlið sér, og gegn um það talaði hann upp á leiksviðið. Hann bað um þetta ljós og þetta — ekki þetta, bangað til ihann og málarirm voru 'áhægðir. Eg efast um. að málaranum sjálfum ihafi 1 fundizt eins yndislegf og ■ mér áð fylgjast með þessu. v Sjálfsagt hefur honum nú :samt fundizt það dásamlegt. Háhn hefur bara verið farinn’ áð venjast þessu með árunum. Það er ofur kkiljanlegt. að málaranum'lfði bezt á svona stund. Hann fénnir hugánum til baka ofurldtið " óg hugsar um, þegar harin las fyrstu línu Jeikritsins; þegar hann dró fyrstu línurnar að frum- myndinni og dýfði í 'fyrsta sinn langa penslinum d lit- inn, sem hann setti á tjald- ið, og nú situr hann mak- indalega cg horfir á Ijósa- meistarann kófsveittan skipta 1 s'ífellu um ljósin, sem hann beinir á hans eig- ið verk. Eg vík 'bá að síðustu nokkr- um orðum að því, hverjar aðferðir má nota við leik- tjaldagerð. þegar byrjað er að mála tiöldin sjálf eftir frumteikningunni. iNútiíma leiktjaldlaimálarar géra sér ljóst, að sérhvert viðfangsefni krefst sinnar sérstcku tækni. Ef maður KMENNTIR Sigurbjörn Sveinsson ,I{itsafn I — II. Kvík, Ísáfoldarprentsmiðja. ætlar að ná öllum sérkenn- um uppdráttarins, öllum þeim tö'frum, sem listamann- inum hefur tekizt að gæða .. i I'yrra bmdið er „Bernskan frummyndma að tjoldunum, ^ „ , , .. og hefst það a stuttum en ylrik hefur reynslan synt, að •, , ,, um formala eftir sera Friðrik gamla aðíerðm, að mala.upp ö , , „ , „ Frioriksson. Siðara bmdi nefnist °* Mm- þ T toðre‘t;,1,eíur| .Geislar." Eru fað sögur og „ leynzt a gjor ega " '1 ' ' ' iutýr fyrir börn, einnig þulur og örfá kvæði. andi. Á meginlandinu hafa því lei'ktjaldamálararnir tek-j ið upp aðra og hentugri að-j ferð, þ. e. að mála leiktjöld- in á gólfi. í fljótu bragði mætti ætla, að það væri skollans sama, hvort leiktjöldin á gólfi. í fljótu bragði mætti ætla, að það væri skollans sama, hvað það á að merkja að sleppa svo til öllum kvæðum höfundar. í kveri því er út kom fyrir 42 ^ árum (Sigurbjörn Sveinsson. j sóttir í líf og heim bnrnanna. Nftkkur kvæði. Ak. 1906), eru 1948.. Frásagnir hennar eru marg- lagleg kvæði, og eru aðeins ri ö þættar og fjölbreyttar, þar e'r af þeim birt í þessu ritsafni, að hver mj-ndin af annari dregin í vísu Þau beztu, semsé: „Til fáum en skýrum dráttum og móður minnar“ og „Landið þeim raðað af listrænni nær- færni og smekkvísi. Bókin fjall- ar um efni, sem börnin þekkja og unna. Hún er gædd því sönn • unartákni góðra bóka, að les- Bernskan er sem kunnugt er ein vinsælasta barnabók er rit- uð hefur verið á voru máli. Sig- urbjörn Svéinsson gerðist braut ryðjandi á sviði íslenzkra bók- mennta, þegar hann hóf að skrifa æskuminningar sínar, barnasögur og ævintýri. Hann var að þjóna köllun um að fylla mitt.“ En þó finnst mér að vel hefði mátt birta kvæði einsog Drykkjumannskonan, svo eitt- hvað sé nefnt. Sama er að segja um andleg ljóð skáldsins, frum- endur hennar verða að loknum 01’t, þeim er sleppt utan tveim- lestri betri og sælli en áður ur> þótt sálmakver það er út Bernskan á vinsældir sínar fyrs' kom fyrir 45 árum (Sigurbjörn og fremst því að þakka, hvað Sveinsson, Sálmar. Ak. 1903). hún er hugljúf og skemmtileg veigalítið, hefi ég fyrir satt að aflestrar. En gildi hennar er skáldið hefur þar stórum viðauk fólgið í boðskap hennar, fegurð- ið, ekki hvað síst þýddum, en inni og göfginni, sem einkennir þýðingar hans þær er ég hefi hverja sögu hennar og verður séð eru með ágætum. hvort leiktjöldin eru máluð autt skarð í bókmenntir þjóðar á gólfi eða eftir ofangreindri innar, og hann innti af höndum aðferð. Árangurinn af þess- merkilegt frumherjast. með mikl um mismunandi aðferðum um ágætum, því að hann hef- befur þó reynzt mjög óH'k- j ur um áratugi verið í hópi vin- eins og ósjálfrátt hverjum góð- um lesenda hvöt og styrkur í fögrum og einlægum ásetningi. Bernskan flytur sannar sög- ur, en eigi að síður er skáld- ur. Eif vel er að gá'ð, kemur sælustu og víðlesnustu rithöf- skapargildi hennar mikið. Hún í ljó'S, að vélrænt tilbreyt- unda íslendinga. Hann varð er skrifuð af meistara máls og ingarleysi í tækni einkennir skáld hinna ungu lesenda, en stíls, og margar sögur hennar verk þeirra, sem nota gömiu bækur hans bera það aðals- eru fagrar perlur í íslenzkum aðferðina. jafnvel iþótt ú.m á- merki sígildra barnabóka, að bókmenntum. Mál hennar og gæta listamenn sé að ræða. þær eru við hæfi allra, sem stíll býr yfir hljómi, sem minn- Sá sem málar á gólfi, héfur kunna að meta fagrar og ir a lækjarnið, birtu, sem lík- ótæmandi möguleika’til að skemmtilegar bókmenntir, hvað ist heiðríkju morgunsins, og yl sýna tilbreytingiu d tækni og sem aldri vinnubrögðúm almennt. Fyrsta Einhver kynni Hverjir eru þá að spyrja: lesendanna líður. sem er í ætt við ást móðurinn- I Bernskan var fyrsta bók höf- ar °S elsku barnsins. undar. Fyrsta útgáfa hennár í skemmstu máli aðalkostir hinnar svo- 9 hefur kom út í tveimur bindum á Aureyri árið 1907—08. Bernskan verið j Geislar eru eins og fyr er I sagt sögur og ævintýri, sam- nefnd litlu kvéri er út kom kölluðu meginlandsaðfdrðar .. . . , . , * - prentuð morgum smnum og nu , , Það er þa fyrst, að malun a ° ö hald en varð . eigi. Geislar er ,, , , „-í+ kemur hún enn út í nýrri útf ' malaranum kleiít . f gólfi .gerir að hafa fullkomið vald tækni sinni. Fyrir hann jafn auðvelt að mála allt fiá þykkum, ógagnsæjum, sterk- um litum og til hinna fín- ustu, gagnsæju vatnslita. Mtð sem fyrsta bindi ritsafns Sf samansafn sagna og ævintýra þeirra er áður hafa útkomið í orn, er urbjarnar, í tilefni af sjötugsaf bókarformi eftir gigurbjö mæli hans í haust. Vinsældir bernskunni fráskildri. Þó Bernskunnar sjást bezt á því, að hver ný útgáfa hennar hefur selzt á skömmum tíma, og nú hefur þessi merkilega að er það jafnan svo um heildarút- gáfur að þær eru aldrei hundrað En hvað sem um það má segja, þá eiga höfundur og út- gefandi þúsundfaldar þakkir skilið fyrir þetta elskulega verk, er mun standa sem óbrotgjarn minnisvarði um skáldið i Sigur- björn Sveinsson. Þorleiíur Bjarnason: Hvað sagði tröllið. Kvík. 1948. Norðri. Þetta er þriðja bók Þorleifs, og jafnframt sú bezta, því með henni tekur höf. sæti á skálda- bekk. Þetta er skáldsaga og gerist á ströndum vestur, að ég ætla á síðari hluta nítjándu aldar. ^ Persónulýsingar sögunnar eru hreint með ágætum, þær renna ekki út í sandinn eins og jafn- an er hætt við, þegar um byrj- enda verk er að ræða, þær eru eigi andvana fæddar, og spá mín er sú að þær verði hárlá lífsseigar í huga lesandans, enda j prósent. Hér er ekki ævintýrið meitlaðar af list eigi alllítilli.. og , Margföldunartaflan, pr. í Rvík. i still Þorleifs er persónulegur, ■bví að málningin rennur , , w ---------------, ------, pkki niður strigann er hægt skemmtlleSa barnabok venð o-:1911 lítið rit en snoturt með hvorki • stælt né stolið. Frá eivKl IIIU Lll V.J. o fánnlocr í Av* nA * myndum, veit ég eigi hvað veld- | ncndi þessa hofundar er að ur, nema þá að útgefendur hafi ; vænta góðra verka í framtíð- að ná fínustu blæbrigðum, eftir því sem fyrirmyndin. krefur. Þá er annar kostur þessarar aðferðar sá, að málarinn getur litið yfir allt ■verkið í heild án nokkurra tilfæringa, en þárf ekki að 'mála það d smápörtum eða láta lyfta tjöldunum upp og niður eftir því sem fáanleg í mörg ár, svo að hún á fyrirfram góðar móttökur vís- I ar, þegar hun kemur nu ut í j farið eftir j)yí er til er á Lands. j inni. Hafi hann þakkir nýrn vandaðn utgafu. I bákasafninU) en þar er það ekki 1 þessa ágætu bók. Bernskan er bók um börn og Hefi ég aldrei séð nema það j fyrir börn, skrifuð af einlægum eina eintak er ég náði í fyrir barnavini. Atburðir hennar eru mörgum árum. Eigi veit ég fyrir Stefán Raín. Kvöldvaka Ríkisútvarpsins ingin brotni ekki upp úr eða ar þess er gætt, að þeir, sem 17 b m var hel-uð Sæfinni Þ’ul’ía letti af sökum þess, hve venjulega dæma um þau efnj með sextán skó,“ flutt’af þeim þykir, eins og venja er sam- kvæmt gömlu aðferðinni. Þetta gerir málaranum kleift að. b'sra samah hinar ýmsu dtasamsetningar í verkinu 1 sem heild, og hann getur ’gert þær lagfæringar á heildarsvipnum, sem þurfa þykir. Þá er striginn, sem notað- ur er samkvæmt meginlands- aðferðinni, venjulega svo þunnur (eftir að húið er að mála á hann) að hægt er að brjóta hann saman eftir vild án þess óttest 'þurfi, að hann eyðileggist. og er iþví hægt að flytja hann margsaman- brotinn langar leiðir, ef svo ber undir. Tjöld, sem máluð eru eftir gömlu aðferðinni (upp og niður) verður aft- fyrir íslenzkan leiktjaldamál-J vit á því, sem þeir ur á móti að vefja upp á ara að lesa hrós um leiktjöld um. feiknastór 'kefli, svo að máln' sem hann hefur málað, þeg-J þykkt verður að bera a. Þá er það og einn kostur þessarar nýju aðferðar, að hennar vegna 'þarf ekki gíf- urlega palla eða ramma, vegna þess að Ihin erfiðustu viðfangsefni má leysa með því að mála á gólfi hvar sem er, svo fremi að gólfrúm og ijós sé fyrir hendi. Það. sem 'hér hefur verið sagt, sýnir ljóslega, að tjöld- in fóru ekki úr rammanum niður á gólfið vegna tízku- duttlunga, heldur af því að reynslan sýndi, að með _þeim 'hætti' matti ná miklu betri árangri bæði frá hagnýtu og listrænu sjónarmiði. Það er dálítið raunalegt opinberlega 'hafa ekki Dr. Steingrími J. Þorsteinssyni minnstu sérþekkingu^ til að háskólakennara, Pálma Hannes dæma um slák verk.. íslenzk- syni relctor og Jóni Sigurðssyni ur listmálaii, sem sýnir verk skrifstofustjóra Alþingis. Var sín opinberlega, á þó að^ lesið upp úr verkum þeirra minnsta kosti von á því að skálda er Sofinn höfðu tekið til fá blaðadóma skrifaða af meðferðar, þeirra: Gests Páls- mönnum, sem liafa sérþekk-j sonar, Hjálmars Sigurðssonar, ingu á 'því, sem þeir skrifa Sig. Júl. Jóhannessonar og um. (Leiktjaldamálarinn^ Gunnars Gunnarssonar. Voru verður hinsvegar að láta sér það að sögn doktorsins allir nægja vangaveltur leik-j þeir er Sæfinnur hefði orðið að manns, sem skrifar eins og yrkisefni. Það skyldi þó ekki sérfræðingur. J vera að eitt skáldið hefði En væntanlega stendur^ gleymzt? Ó jú, reyndar, og ekki þetta til bóta, því að menn^ lakara en Guðm. Guðmundsson gera nú með 'hverjum degi skólaskáld. En kvæði hans um strangari kröfur til alls þess, Sæfinn er ágætt (pr. í Ljóð og sem leiklist snertir. Svo mun^ kvæði Rvík. 1917. og Ljóðasafn að idkum fara, að jafnvel H. Rvik. 1934), og hefði það leiklistardómarar munu hafa sannarlega átt samleið með því skrifa er flutt var. Eða hvers á Guð. mundur að gjalda Steingrímur? Sigfús Halldórsson st- R*

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.